61
Gestir sem eiga erindi í húsnæði BSRB við Grettisgötu 89 og eru á rafmagnsbíl eða tengitvinnbíl geta nýtt sér hleðslustöðvar sem Reykjavíkurborg hefur sett upp fyrir framan húsið. Alls er hægt að hlaða fjóra bíla í einu í stæðunum við hleðslustöðvarnar.
Það er því tilvalið fyrir þá sem eru á umhverfisvænum bílum og eiga erindi við bandalagið, styrktarsjóð BSRB eða þau aðildarfélög sem eru í húsinu að nýta tækifærið og hlaða bílinn á meðan erindum í húsinu og nágrenni er sinnt
62
Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar fimmtudaginn 4. apríl næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Brúar lífeyrissjóðs að Sigtúni 42, 2. hæð.
Á námskeiðinu verður farið almennt yfir helstu réttindi sjóðfélaga, sýnt hvar upplýsingar um lífeyrisréttindi er að finna og spurningum svarað sem brenna á sjóðfélögum um lífeyrismál.
Brú lífeyrissjóður rekur þrjár ólíkar de
63
Reykjavíkurborg hefur sett upp tvær hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla og tengitvinnbíla fyrir framan húsnæði BSRB við Grettisgötu 89 sem vegfarendur geta nýtt sér án endurgjalds. Alls er hægt að hlaða fjóra bíla í stæðum við hleðslustöðvarnar.
Það er tilvalið fyrir þá sem eru á umhverfisvænum bílum og eiga erindi við bandalagið, Styrktarsjóð BSRB eða þau aðildarfélög sem eru í húsinu að nýta sér tækifærið og hlaða bílinn á meðan erindum er sinnt.
Fyrst um sinn verður ókeypis a
64
starfs samtakanna sem og vegna hagsmunagæslu launafólks.
Dæmi um það samstarf er þjóðfundur þar sem #metoo konum var boðið til samtals um næstu skref byltingarinnar 10. febrúar 2018. Fundurinn hófst á innleggi Þórunnar Sveinbjarnadóttur formanns ... byltingarinnar í innra starfi þeirra sem og áherslum og samstarfi við atvinnurekendur, stjórnvöld og samfélagið allt. Hægt er að kynna sér niðurstöður fundarins
65
Það virtist samdóma álit þeirra sem rætt var við í Kveik, fréttaskýringarþætti Ríkissjónvarpsins í gær að það sé aðeins tímaspursmál hvenær vinnuvikan verði stytt úr þeim 40 stundum sem hún hefur verið í síðustu nærri hálfa öld.
Stytting vinnuvikunnar hefur verið ein af meginkröfum félagsmanna BSRB síðustu árin, sér í lagi í kjölfar hrunsins. „Þá fundum við að forgangsröðin var önnur hjá fólki, það vildi eiga meiri gæðatíma með sér og sínum,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingu
66
Nærri sjö af hverjum tíu Íslendingum eru mótfallnir frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi um að heimila sölu á áfengi í verslunum. Meirihluti stuðningsmanna allra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi er mótfallinn frumvarpinu.
Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors við Háskóla Íslands, en BSRB styrkir rannsóknir Rúnars. Rannsóknin var unnin með Félagsvísindastofnun Hásk
67
Alþjóðleg samanburðarrannsókn sýnir að íslensk börn eiga í bestu samskiptin við feður sína af börnum frá þeim löndum sem tóku þátt í rannsókninni. Líklegt er að þetta tengist rétti feðra til fæðingarorlofs. . Fjallað var um rannsóknina í fréttum RÚV fyrir nokkru. Þar var rætt við Ársæl Arnarsson, prófessor í sálfræði við Háskólann á Akureyri. Hann te
68
Rúnar
Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði, fjallar í Fréttablaðinu í dag um viðhorf
Íslendinga til einkarekinnar og félagslegrar heilbrigðisþjónustu. Rúnar hélt
erindi um sama efni á nýafstöðnu þingi BSRB þar sem kom m.a. fram að
yfirgnæfandi stuðningur er við félagslega rekið heilbrigðiskerfi hér á landi.
.
Í
greininni segir
69
Samninganefnd bæjarstarfsmannafélaganna innan BSRB hefur gert kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Þá hafa SFR og St.Rv. einnig gert samning við Sambandið og er hann á svipuðum nótum og þeir samningar sem gerðir hafa verið á opinberum vinnumarkaði undanfarið.
Samningarnir taka mið af því rammasamkomulagi sem aðilar vinnumarkaðarins gerðu í október síðast liðinn. Gildistími samningsins er frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019
70
Árni Stefán Jónsson, formaður SFR og 1. varaformaður BSRB, er harðorður í garð samninganefndar ríkisins í grein í Fréttablaðinu í dag..
Þar segir Árni Stefán: „...(Það) er í raun ótrúlegt að ríkisvaldið neiti að horfast í augu við þá niðurstöðu og kjósi frekar að efla til ófriðar við þrjú stærstu félög ríkisstarfsmanna innan vébanda BSRB og mismuna þannig starfsmönnum sínum gróflega
71
Stjórn BSRB kom saman til fundar í dag og samþykkti þar ályktun vegna stöðunnar í viðræðum aðildarfélaga bandalagsins við samninganefnd ríkisins. .
Í ályktuninni segir m.a. að með nýjasta samningstilboði sínu sé ríkið að mismuna starfsfólki sínu eftir því hvaða stéttarfélagi það tilheyrir og að ríkið verði að ganga til samninga með hliðsjón af því sem gerðardómur taldi sanngjarnar kjarabætur fyrir aðra starfsmenn ríkisins.
Ályktun stjórnar BSRB má lesa í heild sinni hé
72
Kjölur undirritaði nýverið kjarasamning við Norðurorku hf. vegna félagsmanna sem starfa þar. Kjarasamningurinn tekur mið að kjarasamningum gerðum á almenna vinnumarkaðnum sl. vetur..
Upphafshækkun er 26.500 á launatöflu. Árið 2016 er launahækkunin 5,5%, árið 2017 er hækkunin 3% og árið 2018 2%. Kjarasamningurinn gildir frá 1. september til 31. desember 20
73
Samninganefndir Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning þann 30. október sl. Kynningarfundir um efni hins nýja samnings standa yfir og atkvæðagreiðsla vegna samninganna stendur yfir. .
Nú þegar hafa fulltrúar Landssamban
74
Starfsmannafélag Ríkisútvarpsins hefur undirritað nýjan kjarasamning við Ríkisútvarpið ohf. Samningurinn er um flest sambærilegur þeim samningum sem aðildarfélög BSRB hafa gert undanfarið. .
Nýr samningur kveður á um að laun hækki um 2,8% eða að lágmarki 8000. kr. fyrir dagvinnu miðað við fullt starf
75
Sjúkraliðar á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ boða til verkfalls hafi ekki samist fyrir 17. apríl nk. Deilan hefur verið á borði ríkissáttasemjara undanfarið og hafa nokkrir fundir verið haldnir undir hans stjórn án árangurs. .
Sjúkraliðafélag Íslands tilkynnti um niðurstöðu atkvæðagreiðslu sjúkraliða á hjúkrunarheimilinu Ísafold í gær kvöld. Af
76
Samflot bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB skrifaði í kvöld undir kjarasamningin við Samninganefnd ríkisins. Þau aðildarfélög sem aðild eiga að samkomulaginu eru Starfsmannafélag Fjallabyggðar,Starfsmannafélag Vestmannaeyja, Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Félag opinberra starfsmanna á Húsavík, Starfsmannafélag Dala og Snæfellssýslu auk Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi
77
Fræðslufundur í tengslum við starfslok verður haldinn í húsnæði BSRB að Grettisgötu 89 mánudaginn 3. febrúar kl. 15:15. Einnig verður fundurinn sendur út með fjarfundarbúnaði og hægt verður að fylgjast með honum í Háskólanum á Akureyri, Sólborg stofu L 101..
Fullbókað er á fundinn en hann verður svo settur í heild sinni á vef BSRB í vikunni. Þar verðu
78
BSRB ætlar næstu vikurnar að hjálpa þingmönnum þjóðarinnar að rifja upp kosningaloforð sín. Bandalagið býður fólki að slást með í för til að hvetja þingheim til að standa við þessi loforð. Allt mun þetta fara fram á nýrri Facebook-síðu BSRB sem finna má hér
79
Kosning um kjarasamning ellefu aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst á hádegi í dag, 15. júní, og lýkur á hádegi á mánudag, 19.júní..
Aðildarfélög BSRB hafa þegar kynnt samninginn fyrir félagsfólki. Mánaðarlaun hækka samkvæmt samningi um að lágmarki 35.000 kr. og desemberuppbót á árinu 2023 verður 131.000 kr. Samkomulag náðist einnig um sáttagreiðslu að upphæð 105.000, auk þess sem var samið um
80
Ríkisstjórnin verður að bregðast við,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um stigmagnandi verðbólgu og spá sérfræðinga um frekari stýrivaxtahækkanir Seðlabankans.
Sonja Ýr gerir þetta að umtalsefni í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag.
„Kvíða er farið að gæta á mörgum heimilum landsins vegna verðs á nauðsynjavörum og síhækkandi húsnæðiskostn