761
samhliða aðgerðum annarra aðildarfélaga BSRB sem boðað hafa til verkfallsaðgerða frá 9. mars næstkomandi. Alls hafa nú sextán aðildarfélög bandalagsins tilkynnt viðsemjendum um umfangsmiklar verkfallsaðgerðir sem ná munu hámarki með ótímabundnu ... og sýslumannsembættum um allt land.
Ótímabundið allsherjarverkfall 15. apríl.
Þessar aðgerðir munu halda áfram fram í dymbilviku, en hafi samningar ekki tekist fyrir 15. apríl munu félagsmenn sextán aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríki ... hafa verið kjarasamningslaus frá 1. apríl 2019, eða í tæplega ellefu mánuði. Kjarasamningsviðræður munu halda áfram samhliða undirbúningi verkfallsaðgerða hjá aðildarfélögum BSRB
762
hámarksgreiðslna eru mikilvæg skref að því markmiði, að mati BSRB. .
„Við þurfum að spyrja okkur grundvallarspurningar. Hvernig búum við að börnum og barnafjölskyldum á Íslandi? Skoðun BSRB er sú að það sé margt sem þurfi að laga svo svarið við þeirri ... spurningu verði ásættanlegt,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB. Hún var fulltrúi bandalagsins í starfshóps um framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum, sem skilaði tillögum sínum nýverið til ráðherra. .
Stöndum langt að baki ... starfshópsins er miðað við að breyting á greiðslum komi til framkvæmda vegna barna sem fæðast, eru ættleidd eða tekin í varanlegt fóstur frá og með 1. janúar 2017. BSRB telur ekki þörf á að bíða svo lengi. „Á tímum niðurskurðar voru gerðar breytingar jafnt
763
? Zapoznaj się z broszurą w języku polskim, na temat Twoich praw, wydaną przez BSRB. Wyślij link do niej swoim współpracownikom lub znajomym.
.
.
764
almennings að hafa örugga búsetu. Þar hefur verkalýðshreyfingin þurft að grípa til beinna aðgerða. BSRB og ASÍ hafa tekið höndum saman um stofnun Bjargs íbúðafélags. Félagið mun byggja að lágmarki 1.150 íbúðir á næstu fjórum árum og leigja þær tekjuminni ... félagsmönnum. En það þarf meira til. Stjórnvöld og sveitarfélögin þurfa að taka höndum saman strax um að leysa vandann svo allir geti keypt eða leigt húsnæði á eðlilegum kjörum.
Stytting vinnuvikunnar lofar góðu.
BSRB hefur á undanförnum árum ....
BSRB tekur þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar án launalækkunar. Það hefur lengi verið stefna bandalagsins að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 og tilraunaverkefnin eru mikilvægt skref í þá átt.
Tilraunaverkefni BSRB ... við að vinna gegn sívaxandi misskiptingu í samfélaginu. Við þurfum að halda áfram baráttunni fyrir því að auka jöfnuð. . Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
765
að leigutakar hafa aðgang að viðbótum á viðráðanlegu verði. IKEA mun útbúa sérstakan bækling fyrir leigutaka Bjargs þar sem þeir geta, þegar þeim hentar, valið viðbætur fyrir íbúðir. . Markmið Bjargs er að leigja félagsmönnum ASÍ og BSRB íbúðir ... á viðráðanlegu verði. Til að ná því markmiði þarf að nýta hagstæðustu lausnir sem finnast hverju sinni með tilliti til verðs, lausna og þjónustu. . Bjarg, sem var stofnað af ASÍ og BSRB, leggur mikla áherslu á að þeir sem samið er við um aðföng
766
íbúðafélag var stofnað af BSRB og ASÍ og er ætlað að skapa tekjulægri hópum öruggt og gott húsnæði. Félagið er húsnæðissjálfseignastofnun sem rekin er án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að hagkvæmu, öruggu ... og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. Um er að ræða leiguheimili að danskri fyrirmynd sem standa munu til boða þeim félagsmönnum aðildarfélaga ASÍ og BSRB sem eru undir ákveðnum tekju- og eignamörkum, skilgreindum í lögum um almennar íbúðir
767
Fiskistofu, í samtali við RÚV. Hún segir að flestir kjósi að vinna styttri vinnudag einu sinni í viku.
Mikilvægt innlegg í kjaraviðræður.
BSRB tekur þegar þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar. Annað verkefnið er unnið ... við að stytta vinnutíma starfsmanna og geri sjálfir tilraunir á vinnustöðunum til að sjá áhrifin á líðan og heilsu starfsmannanna. BSRB hvetur fleiri vinnustaði til að fylgja fordæmi Fiskistofu
768
miðaður við 67 ára aldur.
BSRB hvetur félagsmenn sem greiða í A-deild LSR til að mæta á fundi og kynna sér breytingarnar ....
Nánari upplýsingar um fundarstað og fundartíma má finna á vef LSR..
Skoðaðu spurningar og svör um lífeyrismál á vef BSRB
769
við gerð kjarasamninga munu hafa alvarlegar afleiðingar. . Kjararáð hækkaði þingfararkaup hækkaði um 45 prósent á kjördag samkvæmt ákvörðun kjararáðs. Áður hafði ráðið hækkað laun æðstu embættismanna ríkisins um tugi prósenta. . . BSRB ....
Hækkanirnar geta ekki staðið.
Rétt er að ítreka þá afstöðu BSRB að það geti ekki verið verkefni verkalýðshreyfingarinnar einnar að tryggja stöðugleika á vinnumarkaði. Stjórnvöld og Alþingi þurfa einnig að taka ábyrgð á því að viðhalda efnahagslegum
770
ríkisstjórnarflokkanna fyrir afkomu og efnahag til ársins 2021. Það eru að mati BSRB veruleg vonbrigði að stjórnvöld ætli sér ekki að standa fyrir þeirri markvissu uppbyggingu velferðarkerfisins sem kallað hefur verið eftir. . Það er jákvætt að fimm ára ... sér að efla fæðingarorlofskerfið, eins og starfshópur ráðherra hefur lagt til. BSRB leggur þunga áherslu á að farið verði eftir tillögum starfshópsins. Meðal þess sem þar var lagt til var að greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi að 300 þúsund krónum á mánuði
771
við á höfuðborgarsvæðinu. . BSRB styður áform um að byggja upp heilsugæsluna á höfuðborgarsvæðinu, en hefur mótmælt harðlega þeim áformum stjórnvalda að byggja upp nýjar einkareknar heilsugæslustöðvar í stað þess að byggja upp stöðvar undir merkjum Heilsugæslu ... í heilbrigðiskerfinu og breytir þar engu hvort notað er fallegra orð eins og einkarekstur yfir þá einkavæðingu. BSRB tekur undir þau sjónarmið mikils meirihluta almennings
772
hægt en að ganga út frá því sem hann hefur sagt hingað til. . Andmælum einkarekinni heilsugæslu. BSRB hefur fagnað því að opna eigi þrjár nýjar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu, enda brýn þörf fyrir fjölgun stöðvanna ... við skoðanir um 80 prósenta landsmanna, sem eru vilja að ríkið reki sjálft heilbrigðisstofnanir, ekki einkaaðilar. . BSRB mun ásamt ASÍ standa
773
Fyrr í vikunni hafði BSRB náð samkomulagi við Samband íslenskra sveitarfélaga um sameiginleg mál aðildarfélaga sinna í tengslum við nýja kjarasamninga. Þá höfðu þau bæjarstarfsmannafélög sem leitt hafa kjaraviðræður við samninganefnd Sambandsins náð ... saman um efnisatriði nýrra kjarasamninga og launaliði. Í kjölfarið hafa nokkur af bæjarstarfsmannafélögunum innan BSRB skrifað undir nýja kjarasamninga. .
Samningarnir taka gildi
774
Kjölur, eitt stærsta einstaka aðildarfélagið innan BSRB sem telur um 1000 félagsmenn sem starfa á svæðunum í kringum Akureyri og allt vestur til Borgarness, hefur skrifað ... undir nýjan kjarasamning við ríkið. Samningurinn gildir frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015 og byggir að hluta til á þeim samningum sem þegar hafa verið undirritaðar af BSRB félögum að undanförnu
775
Ríkisstjórnin verður að bregðast við,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um stigmagnandi verðbólgu og spá sérfræðinga um frekari stýrivaxtahækkanir Seðlabankans.
Sonja Ýr gerir þetta að umtalsefni í aðsendri ... en svo vera að dragast saman. BSRB hefur bent á að ríkisstjórnin þurfi að bæta stöðu ríkisfjármála með tekjuöflun hjá þeim sem sannarlega hafa svigrúm til að leggja meira af mörkum til samneyslunnar. Þar má nefna hátekjuskatt, stóreignaskatt
776
á almenna markaðinum.
Munurinn skýrist mögulega af því að samið var um styttingu með mismunandi hætti í kjarasamningum. Á almenna markaðinum var ákvæði um að heimilt væri að stytta vinnutímann á vinnustöðum á meðan aðildarfélög BSRB og önnur ... og sveitarfélögum og eru til að mynda um það bil tveir þriðju hlutar félagsmanna í aðildarfélögum BSRB konur
777
í því að ríki fjárfesti í sambærilegum loflagsvænum lausnum í stað þeirrar sem verið er að skattleggja eða nýti hluta af tekjum af loftslagssköttum í beingreiðslur til heimila sem álögurnar lenda harðast á.
BSRB, ASÍ og BHM gáfu nýverið út skýrslu ... valdi stendur til að draga úr losun án þess að ógna afkomu- og atvinnuöryggi launafólks.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
778
fyrir forystufræðsluna sem er unnin sameiginlega af BSRB og ASÍ..
.
.
Skráið ykkur á netinu í tæka tíð en öll aðstoð er veitt
779
Síðustu daga hafa fulltrúar frá meira en
1000 samtökum launafólks verið viðstaddir þingið þar sem fjallað hefur verið um
hinar ýmsu málefni er varða launafólk í þremur undirnefndum. BSRB á tvo
fulltrúa á þinginu en frekar má fræðast
780
Starfsmannafélag Kópavogs hélt upp á 65 ára afmæli með pompi og prakt í Salnum Kópavogi 6. desember.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB hélt tölu, Jóhann Alfreð grínisti uppistand og þær Bjartey og Gígja í hljómsveitinni Ylja spiluðu ... fyrir gesti. . BSRB óskar SfK aftur hjartanlega til hamingju með þessi tímamót og þakkar fyrir samstarfið öll þessi ár.
.
.
.
.
.
.
.
.
.
Ræða formanns BSRB ... í vor. Félagið tók afgerandi forystu og var þannig öðrum aðildarfélögum BSRB mikilvæg hvatning og fyrirmynd. Án samstöðunnar hér í Kópavogi og út um allt land hefðum við aldrei unnið þennan slag við Samband íslenskra sveitarfélaga, með tilheyrandi launahækkunum