701
á sveitarfélögum að þjónusta unga foreldra. Dagforeldrar starfa sjálfstætt og þá er ekki að finna í nema 21 af 74 sveitarfélögum í landinu, en í sveitarfélögunum 21 búa um 88% íbúa landsins. Það er hins vegar önnur saga hvort fjöldi dagforeldra sé í samræmi ... munur á fjarveru frá störfum vegna barneigna bitnar á mæðrunum, sem fá lægri laun á vinnumarkaði, eru álitnar síðri kostur en karlar þegar ráðið er í stöður og eiga minni möguleika á framgangi í starfi og stjórnunar- og ábyrgðarstöðum en karlkyns
702
má að þarna fari fram lýðræðisstarf í sinni einföldustu mynd sem jafnframt er undirstaða áframhaldandi starfs í anda lýðræðis. Sagan hefur sýnt okkur að líkan sem byggist á þríhliða samráði aðila vinnumarkaðarins og ríkisvaldsins er þjálla og sveigjanlegra ... gildi sem við viljum að störf okkar endurspegli.
Með þetta í huga hvetjum við alla félagsmenn stéttarfélaga og samstarfsfólk, stjórnmálamenn og atvinnurekendur að beita sér fyrir öflugu samráði aðila vinnumarkaðarins um allan heim og tryggja
703
launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleika í starfi, sjálfstæði í starfi, ímynd stofnunar, ánægju og stolt og jafnrétti. Markmiðið með að velja fyrirmyndarstofnanir er að hvetja stjórnendur að gera vel í starfsmannamálum og að auka umræðu um aðbúnað og líðan
704
-starfsendurhæfingarsjóðnum og starfi ráðgjafa þess.
Kynning á Vinnueftirlitinu, skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd og trúnaðarmanna.
Farið er í hvernig sjálfstraust einstaklinga hefur áhrif á samskipti.
Nemendur kynnast áhrifum skorts ... og heildarsamtaka á vinnumarkaði?
Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera?
Hvert er hlutverk
705
Fyrsti hluti – 30 og 31. janúar 2018.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði?
Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna?
Hvert er hlutverk ... vinnumarkaður byggir á.
Fimmti hluti – 24. og 25. apríl 2018.
Kynninga á Virk-starfsendurhæfingar—sjóðnum og starfi ráðgjafa hans.
Kynning á Vinnueftirlitinu, skyldum atvinnurekenda í vinnuvernd
706
starf með því að auka sýnileika erlendra kvenna á Íslandi, lagt áherslu á styrk þeirra og auka þekkingu á verðmæti fjölmenningarlegs samfélags. Samtökin hafa einnig boðið upp á jafningjaráðgjöf og þannig stuðlað að raunverulegri valdeflingu meðal ... Reykjavíkur er þjónustufyrirtæki þar sem starfa að jafnaði um 400 manns. Orkuveita Reykjavíkur hlaut jafnréttisviðurkenninguna árið 2002 en þykir vel að henni komin aftur. Hjá fyrirtækinu hafa á þeim tólf árum sem liðin eru orðið töluverðar breytingar
707
Samkvæmt jafnréttislögum skulu atvinnurekendur vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna innan sinna vinnustaða, stuðla að því að störf flokkist ekki í sérstök kvenna- og karlastörf og leggja sérstaka áherslu á að jafna hlut kynjanna í stjórnunar
708
kjarasamninga. Nefndinni er ætlað að ljúka störfum fyrir lok árs 2018
709
Fjöldi kvenna kom saman á laugardaginn til að ræða næstu skref #metoo byltingarinnar og móta aðgerðir heildarsamtaka launafólks í innra starfi og áherslum við atvinnurekendur.
Heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands buðu
710
alþjóðasamtök verkalýðshreyfingarinnar sem starfa með stofnuninni.
Námskeið í Svíþjóð og nám í Genf.
Þeir nemendur sem fá inngöngu í skólann að þessu sinni sækja kynningarfundi hér á landi í mars með fulltrúum Íslands á ILO-þinginu
711
á að slíta ekki það starf sem þegar hafi verið unnið á vinnustöðunum tveimur. . Stýrihópur um verkefnið mun leggja fram tillögu um næstu skref á næstu vikum. Búast má við því að í haust verði þeim vinnustöðum sem taka þátt í verkefninu fjölgað
712
og fullnýtt höfðu rétt sinn innan atvinnuleysistryggingakerfisins hafði hafið þátttöku á vinnumarkaði að nýju þegar könnunin var gerð, eða 57,8% svarenda. Að auki höfðu 5,8% hafið nám. Þannig sögðust 63,6% svarenda vera annaðhvort launamenn í fullu starfi
713
Afar fjölmennur baráttufundur félagsmanna SFR stéttarfélags og Sjúkraliðafélags Íslands sem starfa hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) var haldinn síðdegis í gær
714
febrúar. Eitt verkefna aðgerðahópsins er að stuðla að aðgerðum sem draga úr kynjaskiptingu starfa á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöður innlendra og erlendra rannsókna benda til þess að engin ein aðgerð sé líklegri til að minnka launamun karla og kvenna
715
þar sem um fimmtán hundruð starfsmenn í leik- og grunnskólum, frístundarmiðstöðvum, mötuneytum og höfnum munu leggja niður störf þar til réttlát niðurstaða fæst.
. Hvenær verða verkföllin?. Starfsfólk Kópavogs, Mosfellsbæjar, Garðabæjar
716
Umsjónarmaðurinn hafði þá nýlega farið í leyfi frá störfum og hafði afleysingamaður verið ráðinn í hans stað. Sá starfsmaður var ráðinn á allt öðrum og mun betri kjörum heldur en umsjónarmaðurinn sem um ræðir. Umsjónarmaðurinn taldi það vísbendingu um að hann hafi
717
starfa er birt á eftir starfshlutfalli og vinnufyrirkomulagi (þ.e. vaktavinnu).
Allir launaþættir eru nú sundurliðaðir eftir konum og körlum.
Launastig og launaþróun á Íslandi er sett í alþjóðlegt samhengi.
Tekið
718
í nýrri greinargerð sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnar um efnahagsleg áhrif COVID-faraldursins sem birt er í dag. Hópurinn hóf störf um miðjan september og hefur frá þeim tíma sent reglulega frá sér skýrslur um áhrif COVID-kreppunnar. Fulltrúi BSRB
719
sem nauðsynlegur er til að takast á við líkamlegt og andlegt álag vegna þeirra starfa í baráttunni gegn heimsfaraldrinum,“ segir þar ennfremur
720
Misnotkun á þessum úrræðum jafngildir því að verið sé að taka fé frá öðrum samfélagslega mikilvægum verkefnum. Við það verður ekki unað,“ segir í ályktun stjórnarinnar.
„Það er mikill skilningur á því í samfélaginu að verja þurfi störf