701
um allan heim að neysluvatni enda eru það sjálfsögð mannréttindi sem allir eiga að búa við.
BSRB hefur lengi barist fyrir því að aðgangur að drykkjarvatni teljist mannréttindi og að eignarhald á vatni skuli vera samfélagslegt. Þetta telur bandalagið ... um heim sérstakt áhyggjuefni. Mikilvægt er að sporna við slíkri þróun. Það er skoðun BSRB að vatnsveitur eigi að reka á félagslegum grunni. Í rekstri þeirra á að taka mið af almannahagsmunum og tryggja rétt einstaklinga til nægilegs hreins vatns
702
Baráttufundur SFR, SLFÍ og LL fyrir fyrir bættum kjörum fer fram á morgun, þriðjudag kl. 17:00 í Háskólabíói. Félögin sem um ræðir eru þrjú fjölmennustu aðildarfélög BSRB sem semja við ríkið og fram til þessa hafa stjórnvöld hafnað ... því að félagsmenn SFR, SLFÍ og LL fái sambærilegar kjarabætur og sérfræðingar og hálaunafólk, sem starfar hjá ríkinu. Þeir sem eru á lægri launum eiga að sætta sig við einungis hluta í stað sambærilegra kjarabóta.
Félagsmenn BSRB eru hvattir til að mæta
703
Fundi SFR, SLFÍ og LL með samninganefnd ríkisins sem hófst kl. 13 í dag er lokið án árangurs og ekki hefur verið boðað til næsta fundar. Fulltrúar þessara þriggja fjölmennustu aðildarfélaga BSRB fóru fullir bjartsýni á fund ... , stæðu saman að því að verðbólgan fari ekki aftur af stað og ógni þannig verðmætasköpun í samfélaginu. Einnig var fjallað mikið um mikilvægi þess að viðhalda stöðugleika og auka sátt í samfélaginu.
Flestir félagsmenn BSRB og aðildarfélaga
704
“ og mun varaformaður BSRB, Árni Stefán Jónsson, vera einn ræðumanna á fundinum sem fer fram á Ingólfstorgi. Áður en fundurinn hefst verður farið í kröfugöngu niður Laugaveginn en ítarlegri dagsrká má sjá hér að neðan. Að fundi loknum mun BSRB bjóða
705
Félagsmenn Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, stærsta einstaka bæjarstarfsmannafélagsins innan BSRB, hafa samþykkt nýjan kjarasamning við Reykjavíkurborg ... .
breytingar verða gerðar á greinum sem varða vaktavinnu (ein í samkomulagi BSRB við Rvk).
framlag til starfsmenntunar- og starfsþróunarsjóða hækkar um 0,1% frá 1. febrúar
706
Samflot bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB skrifaði í kvöld undir kjarasamningin við Samninganefnd ríkisins. Þau aðildarfélög sem aðild eiga að samkomulaginu eru Starfsmannafélag ... ..
Samningurinn nær til félagsmanna umræddra aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu. Kjarasamningurinn er sambærilegur þeim sem SFR undirritaði við Samninganefnd ríkisins á fimmtudagskvöldið. Samningurinn verður kynntur félagsmönnum eftir helgina og í kjölfarið
707
.
BSRB styður réttindabaráttu hinsegin fólks og regnbogafánarnir blakta að sjálfsögðu við hún á BSRB-húsinu við Grettisgötu þessa vikuna..
Við hvetjum öll til að sækja sem flesta viðburði í kringum hátíðina
708
Starfsfólk BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Við þökkum ykkur kærlega fyrir samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða.
Skrifstofa bandalagsins verður opin á hefðbundnum afgreiðslutíma frá klukkan 9
709
BSRB og aðrir aðilar vinnumarkaðarins þurfa að leggjast á árarnar eins og aðrir til að bregðast við hamfarahlýnun, þó að það hljóti að vera stjórnvöld sem verða að beita sér fyrir samdrætti á losun gróðurhúsalofttegunda.
Hitastig ... , líka sterk samtök eins og BSRB. Á næstunni munum við fjalla nánar um loftslagsmálin, aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda og áherslur BSRB á sviði loftslagsmála
710
til 24 ára hafa orðið fyrir áreitni og 23 prósent karla í sama aldurshópi.
Þegar spurt var hvort viðkomandi hafi orðið fyrir áreitni á síðustu tólf mánuðum svöruðu um átta prósent kvenna og þrjú prósent karla játandi.
BSRB og önnur ... og bregðast rétt við komi hún upp.
„Það er nýbúið að setja reglugerð um með hvaða hætti launagreiðendur bera ábyrgð á vellíðan síns starfsfólks og við viljum auðvitað að því sé fylgt eftir,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... samtalið á vinnustöðum um það með hvað eru tilhlýðileg samskipti og hvað ekki.“.
Kallað eftir eftirliti.
BSRB kallar eftir því að stjórnvöld tryggi að stjórnendur á vinnustöðum fylgi nýlegri reglugerð sem skýrir hvaða kröfur eru gerðar
711
Um 400 íbúðir eru nú á teikniborðinu hjá Bjargi íbúðafélagi, sagði Björn Traustason, framkvæmdastjóri félagsins, á morgunverðarfundi hjá BSRB í morgun. Félagið, sem var stofnað af BSRB og ASÍ, ætlar að reisa að lágmarki um 1.150 íbúðir á næstu ... árum.
Með stofnun Bjargs íbúðarfélags voru BSRB og ASÍ að bregðast við viðverandi ófremdarástandi á húsnæðismarkaði. Félagið, sem er rekið án hagnaðarsjónarmiða, mun tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að ódýru, öruggu
712
um þetta á vef BSRB í mars síðastliðnum..
BSRB hefur barist fyrir því að sú mismunun sjúklinga sem viðgengst vegna eðlis og uppruna sjúkdóma þeirra verði leiðrétt. Stefna bandalagsins er að tannlækningar barna falli undir almenna heilbrigðisþjónustu ... . Kostnaður við gerð könnunarinnar var greiddur af BSRB. Könnunin var gerð frá 16. mars til 3. maí 2017 og náði til alls 1.733 meðlima í netpanel Félagsvísindastofnunar. Netpanellinn byggist á tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá og er tryggt að dreifing aldurs, kyns
713
Starfsfólk almannaþjónustunnar er í lykilhlutverki þegar kemur að því að halda samfélaginu gangandi enda sýnir ný könnun sem unnin var fyrir BSRB að almannaþjónustan er mikilvægust fyrir hagsæld þjóðarinnar að mati landsmanna.
Mikilvægi ... sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir BSRB og Rúnar Vilhjálmsson prófessor að í huga almennings er það almannaþjónustan sem er mikilvægust fyrir hagsæld þjóðarinnar. Flestir nefna heilbrigðisþjónustuna og menntakerfið, en á hæla þess eru það samgöngur ... mikilvæg þessi störf eru.
Könnunin var gerð af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Rúnar Vilhjálmsson prófessor. Kostnaður við gerð könnunarinnar var greiddur af BSRB. Könnunin var gerð í mars 2021. Alls svöruðu 842 meðlimir í netpanel
714
mönnunarvanda hjúkrunarstétta. Það er brýnt að styrkja stöðu hjúkrunarheimila og tryggja mönnun fagstétta.
Undnafarna tíu mánuði hefur Sjúkraliðafélag Íslands, sem situr í samninganefnd BSRB, átt í viðræðum við samninganefndi ríkisins um kjaramál ... Sjúkraliðafélags Íslands og BSRB um styttri vinnuviku og bæta vinnutíma vaktavinnufólks þannig að 80 prósent vinnuframlag starfsmanna á vöktum verði skilgreint sem fullt starf.
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður ... í BSRB.
Greinin birtist fyrst á Vísi
715
Við hjá BSRB óskum FFR og félagsmönnum hjartanlega til hamingju með þessa niðurstöðu
716
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir í grein sinni í Fréttablaðinu í dag að fjölskylduvænt samfélag sé á meðal mikilvægustu kjaramála samtímans. Þar fjallar hún m.a
717
BSRB mótmælir harðlega þeirri ákvörðun kjararáðs að hækka laun þingmanna, ráðherra og forseta Íslands um tugi prósenta og skorar á kjararáð að endurskoða ákvörðun sína. . Launahækkun kjörinna fulltrúa er í engu samræmi ... langt út fyrir þann ramma. . Endurskoða þarf lög um kjararáð til að auka gagnsæi í ákvörðunum ráðsins, að mati BSRB. Skilgreina þarf betur við hvaða stéttir á að miða þegar ráðið ákvarðar laun og tryggja að launaþróun þeirra hópa sem heyra
718
BSRB minnir á að í sumar fer fram jafnréttisráðstefnan Nordisk Forum ... ..
Hér má sjá lista yfir aðildarfélög BSRB og heimasíður þeirra en einnig er vakin athygli á því að frá og með laugardeginum mun skráningargjald ráðstefnunnar hækka. Það er því betra að skrá sig sem fyrst
719
í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð STAF-deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins eru á Dalvík, Siglufirði, Akureyri, í Skagafirði, Húnavatnssýslum og Borgarfirði ... stéttarfélög starfsmanna í almannaþjónustu á landsbyggðinni innan BSRB.
Kynningafundir meðal félagsmanna Kjalar verða 11. október næstkomandi
720
á sjúklingum og hafa alvarlegar afleiðingar fyrir lífeyrisþega og lágtekjuhópa, að því er fram kemur í sameiginlegri yfirlýsingu BSRB, Alþýðusambands Íslands og Öryrkjabandalags Íslands.
Geri sérfræðilæknar alvöru úr hótun sinni munu sjúklingar að öllum ... hlutdeild sjúklingsins hærri.
ASÍ, BSRB og ÖBÍ hvetja SÍ og sérfræðilækna til að ganga þegar í stað til samninga með það að markmiði að veita landsmönnum jafnan aðgang að fullkomnustu heilbrigðisþjónustu sem kostur er á hverjum tíma óháð efnahag