641
BSRB hefur ásamt Bandalagi háskólamanna (BHM) og Kennarasambandi Íslands (KÍ) undirritað samkomulag við ríki og sveitarfélög um nýtt lífeyriskerfi. Með þessu samkomulagi er tryggt að allt launafólk í landinu njóti sambærilegra lífeyrisréttinda ... opinberra starfsmanna væri ósjálfbært og því ljóst að óbreytt ástand gæti ekki gengið áfram.
Engin breyting fyrir sjóðfélaga.
Það hefur verið markmið BSRB og annarra bandalaga opinberra starfsmanna frá upphafi að tryggja réttindi núverandi.
BSRB, eins og önnur bandalög opinberra starfsmanna, hefur lagt þunga áherslu á að samhliða breytingum á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna verði launakjör þeirra jöfnuð við það sem þekkist á almenna markaðinum. Í því samkomulagi sem nú ... náist innan tilsettra tímamarka. Ákvæði um jöfnun launa voru algert skilyrði fyrir því að BSRB samþykkti breytingar á lífeyriskerfinu. Bandalagið mun því fylgja þessum hluta samkomulagsins vel eftir til að tryggja að leiðrétting á launum nái ... fram að ganga.
Sátt á vinnumarkaði.
Eitt af meginmarkmiðum BSRB og annarra bandalaga opinberra starfsmanna með samkomulagi um framtíðarskipan lífeyrismála hefur verið að ná sátt á vinnumarkaði. Breytingar á lífeyriskerfi opinberra
642
eftir ósk forsætisráðherra til forseta um heimild til að rjúfa þing. .
BSRB fagnar áformum um að sett sé þak á kostnað almennings, en hvetur til þess að þakið verði lækkað verulega með því að verja meira fé úr sameiginlegum sjóðum til að greiða ... hafa verið smánarblettur á kerfinu. Það er fagnaðarefni að mati BSRB að stjórnvöld ætli sér nú að taka á þessu alvarlega vandamáli. Eins og fram kom ... í nýlegri skýrslu ASÍ er nú svo komið að heimilin standa undir tæplega fimmtungi kostnaðarins við heilbrigðiskerfið með beinum greiðslum. .
BSRB harmar þó að ekki sé áformað að veita meira fé til þess að tryggja að greiðslur ... á þessari stundu þar sem ekki er til staðar nægilega mikil þekking á því hvernig þak á greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustu muni koma út. BSRB hvetur til þess að í framhaldinu verði lagt í þá vinnu sem til þarf til að sameina þessi tvö kerfi í eitt ... úr sameiginlegum sjóðum. Er þar ekki síst átt við þjónustu sálfræðinga og tannlækna og ferðalög innanlands fyrir þá sem ekki búa nærri þeim úrræðum sem þeir þurfa að nýta. .
Ef þú hefur áhuga á að fá allar nýjustu fréttirnar frá BSRB bendum
643
Ætli stéttarfélög sér að hafa eitthvað að segja um þróun raunfærnimats verða þau að vita hvað þau vilja, sagði Haukur Harðarson frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins á menntadegi BSRB.
Aðeins um 7,1 prósent af þeim 4.400 sem lokið ... opinberra starfsmanna og samsetningu hópsins.
Fjallað var um raunfærnimat, fagháskólanám og áherslur BSRB og aðildarfélaga bandalagsins á Menntadegi BSRB, sem haldinn var þriðjudaginn 20. mars 2018. Nánar verður sagt frá umræðum um raunfærnimat á vef ... BSRB síðar.
Í erindi sínu vitnaði Haukur í könnun sem gerð var meðal þeirra sem farið hafa í raunfærnimat. Könnunin sýndi að um 62 prósent þeirra sem fóru í raunfærnimat höfðu þegar farið í nám og 14 prósent til viðbótar ætluðu sér að fara í nám ....
Hér má sjá glærur Hauks frá menntadegi BSRB..
Nánar er fjallað um tilgang og markmið með raunfærnimatinu á vef Fræðslumiðstöðvar
644
Íslenskt launafólk hefur náð gríðarlegum árangri á undanförnum áratugum með samstöðu. Þá samstöðu sýnum við meðal annars í kröfugöngu 1. maí. . BSRB hvetur alla sem vettlingi geta valdið til að taka þátt í kröfugöngu og fundarhöldum ... þann 1. maí, hvar sem þeir eru á landinu. . Í Reykjavík verður gengið frá Hlemmi klukkan 13 og haldið niður Laugaveginn niður á Ingólfstorg. . Við bjóðum svo alla velkomna í hús BSRB við Grettisgötu 89 eftir fundinn. Boðið verður
645
Aðalfundur Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar samþykkti í gær ályktun þar sem ríkisstjórn Íslands er hvött til að klára þegar samninga við aðildarfélög BSRB í samræmi við hækkanir sem aðrir ríkisstarfsmenn hafa þegar fengið ....
Ályktunina má finna í heild sinni hér að neðan:.
Aðalfundur Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar haldinn þann 8. október 2015 skorar á ríkisstjórn Íslands að ganga nú þegar til samninga við aðildarfélög BSRB í samræmi við niðurstöður gerðardóms
646
BSRB bregðast með því að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án launaskerðingar. Þegar hafa verið stigin mikilvæg skref með tilraunaverkefnum sem bandalagið stendur fyrir ásamt Reykjavíkurborg og ríkinu.
Í dag vinna um 2.700 einstaklingar ... fyrr á sínu tilraunaverkefni og hefur árangurinn verið svo jákvæður að öllum vinnustöðum borgarinnar var boðið að taka þátt síðasta vor.
Þó BSRB taki þátt í tilraunaverkefnunum einskorðast þátttakan ekki við félagsmenn aðildarfélaga BSRB ... stjórnendur vilja einnig fara þessa leið enda sýnir reynslan að ávinningurinn er verulegur fyrir bæði vinnustaðinn og starfsfólkið.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB
647
Starfshópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði leggur til samstarf til að sporna gegn svikastarfsemi á vinnumarkaði á borð við kennitöluflakk og mansal verði formbundið til framtíðar. BSRB fagnar ... undir formerkjum starfsnáms eða sjálfboðaliðastarfsemi og bætta upplýsingagjöf til erlendra starfsmanna.
Fulltrúi BSRB í starfshópnum stóð, eins og aðrir fulltrúar í hópnum, að baki tillögunum og mun bandalagið styðja framgang þeirra.
Í hópnum sátu ... , Bandalagi háskólamanna, BSRB, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Samtökum atvinnulífsins
648
Formannaráð BSRB fordæmir harðlega bónusgreiðslur til stjórnenda fyrirtækja og launakjör þeirra sem eru í engu samræmi við raunveruleika íslensk launafólks. Þetta kemur fram í ályktun ráðsins sem samþykkt var á fundi ráðsins nú rétt fyrir hádegi ... siðleysi með því að greiða stjórnendum ofurlaun eða bónusa sem ekki eru boðnir almennum starfsmönnum fyrirtækjanna.
. Ályktun formannaráðs BSRB í heild sinni er hér að neðan.
Formannaráð BSRB fordæmir bónusgreiðslur til stjórnenda
649
Lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi hefur verið valin til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu. Stofnunin verður fimmti vinnustaðurinn hjá ríkinu sem tekur þátt ... sem vinnustaðirnir veita, auk áhrifa á vellíðan starfsmanna og starfsanda. Sambærilegar mælingar eru gerðar á vinnustöðum þar sem vinnuvikan verður óbreytt til að fá samanburð.
Tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar hófst 1. apríl ....
Lestu meira um áherslur BSRB á styttingu vinnuvikunnar
650
Fundi BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá Ríkissáttasemjara lauk á öðrum tímanum í nótt án niðurstöðu.
Víðtækar verkfallsaðgerðir BSRB í 29 sveitarfélögum hefjast í fyrramálið, mánudaginn 5. júní. Verkföllin ná m.a ....
„Ábyrgð okkar allra er mikil og hefur BSRB lagt fram fjölmargar tillögur til að ná sátt. Þótt eitthvað hafi þokast í samningsátt á samningafundum síðustu daga neitar Samband íslenskra sveitarfélaga enn að koma til móts við réttláta kröfu okkar um sömu laun
651
Hækka þarf atvinnuleysisbætur til að tryggja afkomu fólks sem misst hefur vinnuna vegna faraldurs kórónaveirunnar og hækka bætur almannatrygginga til öryrkja, sagði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB, í viðtali í Silfrinu ... í Sjónvarpinu í gær.
„Þegar við hjá BSRB veittum umsögn um fjárlögin sem nú eru í gildi vöruðum við við því að það væri verið að hækka atvinnuleysisbætur og lítið, sem og bætur almannatrygginga. Þær voru ekki hækkaðar til samræmis ... kom inn á í viðtalinu hefur BSRB einnig kallað eftir því að örorkubætur verði hækkaðar. „Öryrkjar eru hópur sem þar stendur sérstaklega höllum fæti og býr við gallað kerfi. Þarna eru hópar sem eru í miklu meiri hættu en aðrir að lenda í fátækt,“ sagði
652
Samninganefnd BSRB gagnvart Sambandi íslenskra sveitararfélaga, fyrir hönd 14 aðildarfélaga BSRB, skrifaði rétt eftir miðnætti undir nýjan kjarasamning við samninganefnd Sambandsins með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Samningurinn nær ... vinnuvikunnar sem hefur um árabil verið eitt af helstu baráttumálum BSRB
Laun hækka í samræmi við lífskjarasamninginn svokallaða
Stofnun Félagsmannasjóðs sem felur í sér 80 þúsund króna árlega greiðslu til félagsmanna
30 daga orlof
653
Opnunarávarp: Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands
Aðalfyrirlestur: Anna Wojtynska, nýdoktor í Háskóla Íslands: 'Trapped in ... ?
Að fundinum standa BSRB, ASÍ, BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kvenréttindafélag Íslands, Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF og Kennarasamband Íslands ... .
Aleksandra Leonardsdóttir, ASÍ expert on education and immigration: Summary, what can the labour movement do?
The webinar is organised by ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
654
að ákveða að verðmæti starfa sé metið að jöfnu hvort heldur sem konur eða karlar sinni þeim.
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður í stjórn BSRB ... er enn til staðar í okkar samfélagi. Það er fullkomlega óásættanlegt.
Skref í rétta átt.
Í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar, í tengslum við gerð kjarasamninga milli aðildarfélaga BSRB og ríkis og sveitarfélaga í mars 2020
655
og enn sjáum við ekki fyrir endann á þessum faraldri. Við getum ekki gert þá kröfu á þennan stóra hóp fólks að þau leggi endalaust á sig fyrir okkur hin án þess að fá greiðslur í samræmi við þetta mikla álag,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... skoðanakönnunar sem könnunarfyrirtækið Prósent gerði fyrir BSRB.
Um 85 prósent landsmanna vilja að framlínufólkið, til dæmis heilbrigðisstarfsfólk, lögregla, sjúkraflutningamenn og aðrir, fái greitt aukalega fyrir það álag sem fylgt hefur faraldrinum
656
Höfundur er formaður BSRB. Greinin birtist í 19. júní - tímariti Kvenréttindafélags Íslands. ... baráttumálum BSRB og undanfarin ár höfum við unnið hörðum höndum að endurmati á virði kvennastarfa í góðu samstarfi við fjöldamarga aðila svo sem Forsætisráðuneytið, opinbera launagreiðendur, Ríkissáttasemjara, Jafnlaunastofu og önnur samtök launafólks
657
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í gær yfirlýsingu um hæfniramma um íslenska menntun, ásamt menntamálaráðherra og fulltrúum Alþýðusambands Íslands, Samtaka atvinnulífsins, Kvasa, Leikni - samtökum fullorðinsfræðsluaðila á Íslandi
658
BSRB og ASÍ að standa sameiginlega að málþingi þriðjudaginn 3. maí. Yfirskrift málþingsins verður: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur?. . Sérfræðingarnir svara. Til að svara þessari spurningu höfum ... við fengið Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, Sigurbjörgu Sigurgeirsdóttur, dósent í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands, og Þórarinn Ingólfsson, formann Félags íslenskra heimilislækna
659
„Afstaða Kópavogsbæjar eins og hún birtist í þessu máli er ekki til þess að hvetja fólk til að sækja rétt sinn,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður ... BSRB um þá ákvörðun Kópavogsbæjar að lækka laun karlmanns sem hafði hærri laun en kona í sama starfi. Kærunefnd jafnréttismála úrskurðaði launamun karlsins og konunnar ólögmætan í október í fyrra og brást Kópavogsbær við úrskurðinum með því að lækka
660
þess að standa við skuldbindingar sínar gagnvart opinberu lífeyrissjóðunum líkt og ríkinu ber að gera,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um vanda B-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins er til umfjöllunar í Fréttablaðinu í dag. Þar fullyrt