621
BSRB hafa þegar kynnt samninginn fyrir félagsfólki. Mánaðarlaun hækka samkvæmt samningi um að lágmarki 35.000 kr. og desemberuppbót á árinu 2023 verður 131.000 kr. Samkomulag náðist einnig um sáttagreiðslu að upphæð 105.000, auk þess sem var samið
622
Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins hefur hlotið styrk úr Jafnréttissjóði til að framkvæma rannsókn á upplifunum og reynslu ungra kvenna á aldrinum 16 til 24 ára af erlendum uppruna sem eru hvorki í námi né atvinnu.
Um er að ræða
623
Í ályktun stjórnarinnar er bent á að Akureyrarbær hafi tapað um 400 milljónum króna á ári á rekstri hjúkrunarheimilanna. Útilokað sé að einkaaðili taki við rekstrinum með þeim formerkjum án þess að ætla sér að fara í verulegan niðurskurð.
„Við getum
624
Endurskoðunarákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB munu ekki virkjast að sinni nú þegar ljóst er að kjarasamningar á almenna vinnumarkaðnum munu haldast óbreyttir næsta árið.
Í samningum aðildarfélaga bandalagsins er ákvæði
625
Launaþróunartrygging leiði til stöðugleika.
Sonja segir að einnig verði lögð áhersla á að launaþróunartryggingin verði hér eftir fest í kjarasamninga. Í launaþróunartryggingu, sem samið var um í rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins árið 2015, felst ... vinnuvikunnar í forgangi.
BSRB hefur undanfarin ár lagt þunga áherslu á styttingu vinnuvikunnar og staðið að tilraunaverkefnum með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar. Sonja segir að áfram verði lögð mikil áhersla á að ná í gegn styttingu
626
á að flutningur starfs milli landshluta jafngildi uppsögn og dæmdi SÁÁ til að greiða starfsmanninum bætur vegna hennar.
Málið átti sér nokkurn aðdraganda. Starfsmaðurinn hóf störf hjá SÁÁ árið 2005 en flutti sig á starfsstöð samtakanna á Akureyri árið 2008
627
Bjarg íbúðafélag ætlar að byggja 75 íbúðir á Akureyri á næstu árum og hefur þegar fengið vilyrði fyrir lóð fyrir að minnsta kosti 18 íbúðir við Guðmannshaga í Hagahverfi. Skrifað var undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu íbúðanna á Akureyri í gær ....
Akureyrarbær verður þar með fyrsta bæjarfélagið utan höfuðborgarsvæðisins til að úthluta lóðum til Bjargs og leggja félaginu til 12 prósenta stofnframlag. Lóðum fyrir íbúðirnar 75 verður úthlutað á næstu þremur árum.
Samkomulagið undirrituðu Eiríkur
628
harðlega þá þróun sem orðið hefur í heilbrigðiskerfinu á undanförnum árum og áratugum. „Þegar ég lít á þróunina á einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu hefur hún verið nánast stjórnlaus,“ sagði Birgir.
Hann benti til að mynda á fréttir af því að átta ... óverjandi hversu mikið sjúklingar þurfi að greiða fyrir heilbrigðisþjónustu. „Það er með ólíkindum að við skulum sætta okkur við að greiðsluþátttaka fólks í íslenska heilbrigðiskerfinu sé einhversstaðar nálægt 30 milljörðum á ári hverju. Það er allt of mikið
629
Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun vegna fjárlaga fyrir árið 2015. Þar er m.a. fjallað um hækkun virðisaukaskatts á nauðsynjavörur, rétt atvinnulausra og jafnan rétt allra.
Stjórn BSRB mótmælir þeim fyrirætlunum að hækka skatta á nauðsynjavörur, draga úr áunnum rétti atvinnulausra og aukningu á greiðsluþátttöku almennings fyrir almannaþjónustu líkt hún birtist okkur í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2015
630
hefur verið til umræðu árum saman, en það er tíminn frá því fæðingarorlofi lýkur og þar til barn kemst í örugga dagvistun.
BSRB gerði nýlega könnun meðal allra sveitarfélaga landsins til þess að leggja mat á umönnunarbilið og stöðu dagvistunarmála. Spurningarnar ... á leikskóla.
Niðurstöðurnar gefa til kynna að tekist hafi að einhverju leyti að minnka umönnunarbilið, en meðalaldur barna þegar þau komast inn á leikskóla er 17,5 mánuður. BSRB gerði sambærilega könnun árið 2017 og var aldurinn þá 20 mánaða
631
og heildarsamtökum á vinnumarkaði.
Í skýrslunni kemur fram að dregið hafi úr launamun á undangengnum árum, meðal annars fyrir tilstuðlan aðgerða á borð við starfsmat hjá sveitarfélögunum og jafnlaunavottun. Þessi tæki duga hins vegar ....
Í launarannsókn Hagstofunnar kemur fram að atvinnutekjur kvenna árið 2019 voru um 75 prósent af atvinnutekjum karla. Sé tekið tillit til vinnutíma eru konur með um 86 prósent af launum karla, en þessi munur er skilgreindur sem óleiðréttur launamunur
632
hafið undirbúning styttingar hjá vaktavinnufólki.
Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar hefur verið eitt af stærstu baráttumálum BSRB undanfarin ár. Rannsóknir sýna ótvíræða kosti þess að stytta vinnuvikuna. Ánægja í starfi eykst, heilsa ... á næsta ári. Þar er í raun um leiðréttingu á vinnutíma að ræða vegna neikvæðra áhrifa þungrar vaktabyrði þar sem unnið er allan sólarhringinn á andlega og líkamlega líðan vaktavinnufólks.
Margir þeirra sem hafa valið sér hlutastarf í vaktavinnu
633
öld. Með möguleikum á aukinni styttingu hjá vaktavinnufólki er viðurkennd sú krafa BSRB til marga ára að vinnuvika vaktavinnufólks verði styttri en vinnuvika þeirra sem eingöngu vinna í dagvinnu.
Samkomulagið verður hluti af kjarasamningum ... ..
Langþráður áfangi að nást.
BSRB hefur til margra ára gert kröfu um að viðurkennt verði að 80 prósent starf í vaktavinnu jafngildi 100 prósent starfi í dagvinnu, enda raunin sú að þorri starfsmanna í fjölmennum stéttum treystir sér ekki til að vinna
634
baráttumálum BSRB og undanfarin ár höfum við unnið hörðum höndum að endurmati á virði kvennastarfa í góðu samstarfi við fjöldamarga aðila svo sem Forsætisráðuneytið, opinbera launagreiðendur, Ríkissáttasemjara, Jafnlaunastofu og önnur samtök launafólks ....
Við færumst sem betur fer í rétta átt, skref fyrir skref. En konur og kvár minntu stjórnvöld rækilega á það að þetta verkefni þurfi að vera í forgangi og að við ætlum ekki að sætta okkur við að það taki allt að 300 ár í að jafnrétti verði náð hér á landi
635
Ljósaganga UN Women í dag markar upphaf 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem í ár beinist sérstaklega gegn kynbundnu ofbeldi á vinnustöðum.
Gangan hefst klukkan 17 á Arnarhóli þar sem Drífa Snædal, forseti ASÍ, flytur barátturæðu
636
enskukunnáttu.
Eins og undanfarin ár munu tveir nemendur frá Íslandi sækja Genfarskólann. BSRB og ASÍ greiða námsgjöld og flugfargjöld fyrir einn nemanda hvort.
Nánari upplýsingar má finna
637
Reykjavíkurborg hefur sett upp sérstakan vef með upplýsingum um tilraunaverkefni BSRB og borgarinnar um styttingu vinnuvikunnar, sem verið hefur í gangi frá árinu 2015
638
að það ákvæði verður ekki virkjað í bili.
Endurskoðun kjarasamninga á almenna markaðinum fer næst fram í byrjun næsta árs. Ákveðið verður fyrir lok febrúar 2018 hvort samningum verði sagt upp og í framhaldinu hvort samningar BSRB halda áfram
639
stöður hjúkrunarfræðinga í sumarfríi. . Það er áhyggjuefni að sumarfrí starfsmanna hafi svo mikil áhrif á starfsemi spítalans. Þessi staða endurspeglar að einhverju leyti það fjársvelti sem spítalinn hefur búið við árum saman
640
á að það hefur þegar verið umtalsverð einkavæðing í heilsugæslunni á undanförnum árum. Samt hefur heilsugæslulæknum ekki fjölgað. Ég held að við þurfum að skoða fleiri atrið sem snúa að mönnun í heimilislækningum en rekstrarformið,“ sagði Rúnar í erindi sínu. . Nánar