621
Frá og með hádegi í dag, 6. október hefur BSRB-húsinu verið lokað fyrir öðrum en starfsfólki hússins. Þetta er gert í ótilgreindan tíma vegna útbreiðslu kórónaveirunnar og þeirra sóttvarnaraðgerða sem stjórnvöld hafa gripið til vegna faraldursins
622
valdefldur til að vera hluti af breytingum framundan. Nauðsynlegt væri að stjórnvöld mótuðu skýrar og aðgengilegar áætlanir og að atvinnurekendur ættu í hreinskilnu samtali við starfsfólk sitt um breytingar á störfum þeirra vegna grænna umskipta. Þá bæri
623
einnig staðið þétt saman í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna og í því að eyða kynbundnum launamuni. Svo þétt að mér finnst stundum eins og verji meiri tíma með starfsfólki ASÍ en mínu eigin samstarfsfólki.
Skýr samhljómur.
Við erum ... streitu, aukinni starfsánægju og fækkun veikindadaga. Og það án þess að það hafi áhrif á afköst starfsmanna.
Við hjá BSRB vonumst eftir samstarfi um styttingu vinnuvikunnar og að árið 2019 verði ár breytinga. Breytinga sem minnka álagið og auka
624
jöfnuðar. Fjárskortur stofnana í þessum geirum hefur leitt til undirmönnunar, gríðarlegs álags á starfsfólk og mikillar veikindafjarveru þeirra. Mikilvæg þjónusta hefur verið skorin niður, biðlistar hafa lengst og hluti þjónustunnar færður til einkaaðila ....
Meirihluti starfsfólks í þessum störfum eru konur innan stétta sem gjarnan eru nefndar kvennastéttir. Kynskiptur vinnumarkaður er enn helsta ástæða launamunar kynjanna á Íslandi og þar hefur skakkt verðmætamat á vinnuframlagi kvenna mestu áhrifin
625
lágmarksréttindi. Þannig hefur fjöldi landa gripið til aðgerða til að sporna við samningum þar sem starfsfólk er ráðið í tímavinnu í stað starfshlutfalls.
Þá er mikil áhersla á framboð menntunar fyrir launafólk svo það geti þróað sína hæfni og tekist
626
Lesa má ræðu Garðars hér..
Jafnrétti á vinnumarkaði var meðal þess sem Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, fjallaði um þegar hún ávarpaði baráttufund í Borgarnesi.
„Eitt stærsta
627
og í löggæslu. Mjög mikilvægt er að styrkja þessi samfélagslega mikilvægu kerfi til að forða starfsfólki frá alvarlegum afleiðingum þess álags sem faraldurinn hefur valdið og til að veita mikilvæga þjónustu,“ segir meðal annars í umsögn BSRB.
Bandalagið
628
Rannsóknin náði til félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og BSRB – heildarsamtaka stéttafélaga starfsmanna í almannaþjónustu. Þetta er fjórða árið í röð sem könnun á lífsskilyrðum launafólks er gerð og hefur fjöldi svara aldrei verið meiri
629
verkalýðsfélögunum á almenna vinnumarkaðinum séu enn stórir hópar með lausa kjarasamninga, þar með talið nær allir opinberir starfsmenn. „Það er fólkið sem sinnir mikilvægri almannaþjónustu. Umönnunarstörfunum, kennslunni, löggæslunni og öllum hinum störfunum
630
og forseta Íslands. Bandalagið telur tuga prósenta launahækkanir þessara tekjuháu hópa úr öllu samræmi við launaþróun annarra hópa, hvort sem er opinberra starfsmanna eða launafólks á almenna vinnumarkaðinum.
Í engu samræmi við rammasamkomulag
631
laun samkvæmt launaflokki 8 – 16 fá hækkun um einn launaflokk. Þ.e. sá sem er í launaflokki 8 færist í launaflokk 9 o.s.frv. Í stað launabreytingar frá 1. janúar 2014 greiðist sérstök eingreiðsla 14.600 kr. m.v. fullt starf, enda hafi starfsmaður
632
Fæst sveitarfélög tryggja börnum leikskólapláss þegar þau verða 12 mánaða, þ.e. eftir að hefðbundnu fæðingarorlofi lýkur. Þetta kemur fram í nýútgefinni skýrslu BSRB - heildarsamtaka stéttarfélaga starfsfólks í almannaþjónustu sem ætlað
633
– stéttarfélags í almannaþjónustu „Áhrif einkavæðingar á starfsfólk“
Fyrirspurnir til frummælenda
15:15 – 15:30 Kaffihlé.
15.30 – 17.00.
Vivek Kotecha endurskoðandi og ráðgjafi: „Hvert rata peningarnir? Um fléttur
634
Hjá Bjargi íbúðafélagi hefur verið mikið og gott uppbyggingarstarfs síðan það var stofnað af ASÍ og BSRB árið 2016. Stjórn Bjargs fékk nýverið leiðsögn Björns Traustasonar framkvæmdastjóra félagsins ásamt starfsmönnum þess um byggingarsvæði
635
á hverjum vinnustað og setja í ákveðið ferli. Lykilatriði sé að átta sig á því hvað valdi álaginu á starfsfólkið og vinna með það
636
í allan þennan tíma? Án kjarabóta sem aðrir hafa löngu fengið? Það eru augljóslega fráleit vinnubrögð og vanvirðing við starfsfólk sem þessar stofnanir geta ekki verið án,“ segir Sonja.
„Það fylgir því gríðarleg ábyrgð að reka almannaþjónustuna
637
háskólamanna, BSRB, Jafnréttisstofa, Kvenréttindafélag Íslands) og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja
638
í grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.
Kynskiptur vinnumarkaður er ein af helstu ástæðunum fyrir launamuni kynjanna. Flestir þekkja þá staðreynd að konur eru mikill meirihluti starfsmanna í uppeldis
639
Almannaþjónustuna verður að reka á samfélagslegum grunni og stjórnvöld verða að standa vörð um velferðarkerfið og starfsfólkið sem innan þess starfar. Ef öllum er ekki tryggður jafn aðgangur að almannaþjónustunni óháð efnahag er aldrei hægt að tala um Ísland
640
í hlutastarfi. Fylgjast ætti vel með og vinna reglugerðir til að koma í veg fyrir misnotkun á starfsmönnum í ótryggum starfsgreinum þar sem tímabundnar ráðningar og lausráðningar eru algengar