41
Kæru félagar, til hamingju með daginn!.
Sterk hreyfing - sterkt samfélag – er slagorð dagsins í dag.
Eitt meginverkefni stéttarfélaga í áranna rás hefur falist í því að vekja vinnandi fólk til meðvitundar um vald sitt til að knýja fram breytingar á samfélaginu. Samfélag á forsendum fjöldans en ekki þeirra fáu. Samfélag sem einkennist af mennsku - þar sem öll hafa sömu tækifæri til að búa við frið, jöfnuð og réttlæti.
Á baráttudegi verkalýðsins ár hvert minnumst við því
42
Aðgerðir fyrir heimilin strax!.
Við erum hér samankomin til að mótmæla aðgerðaleysi stjórnvalda. Háir vextir og verðbólga hafa haft alvarleg áhrif á heimilin. Við komum hér saman í dag til að færa fram kröfur okkar.
Eitt meginverkefni stéttarfélaga í áranna rás hefur falist í því að vekja vinnandi fólk til meðvitundar um vald sitt til að knýja fram breytingar á samfélaginu. Samfélag á forsendum fjöldans en ekki þeirra fáu.
Nóbelsverðlaunahafinn í hagfræ
43
var ég kjörin formaður BSRB og framundan var mesti niðurskurður í almannaþjónustunni sem sést hafði. Þetta þýddi auðvitað að verkalýðshreyfingin varð að sætta sig við ýmislegt sem við hefðum ekki gert hefði staðan verið betri. Það gerðum við til að koma ... til þess að nýta þann mikla samtakamátt sem býr í íslensku launafólki til að bæta samfélagið allt.
Kjósið öfluga forystu.
Eins og ég tilkynnti í byrjun sumars mun ég ekki gefa kost á mér til endurkjörs sem formaður BSRB. Þó að ég sé mjög sátt ....
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. ... Opnunarávarp Elínar Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB, á 45. þingi bandalagsins.
Kæru félagar.
Verið velkomin á 45. þing BSRB.
Yfirskrift þingsins að þessu sinni er „Bætt lífskjör – betra samfélag
44
Byggjum upp samfélag velferðar, jöfnuðar og samhygðar. Við erum sterkari saman.
Kæru félagar, til hamingju með daginn.
Ávarp Elínar Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB, í Stapa, Reykjanesbæ, 1
45
hvort gengið hafi verið of langt í því að jafna kjör fólks,“ sagði formaður BSRB sem ítrekaði að hugsjónin um jafnan rétt allra til grunnþjónustu, tryggs húsnæðis og afkomu væri það sem mestu skipti.
„Það sem gerir okkar samfélag eftirsóknarvert að búa ... sjálf hafa skilgreint sem lágmarks framfærslu. Slíkar kröfur geta eðli málsins samkvæmt aldrei talist ósanngjarnar,“ sagði formaður BSRB sem tók það jafnframt fram að ríkisstjórnin, sveitastjórnir og atvinnurekendur yrðu að hlusta á kröfur launafólks og leggja sitt ... við búið þannig um að svo verði. Samstaðan er það afl sem getur breytt samfélaginu til hins betra. Okkur tókst það fyrr á tímum, og okkur tekst það í framtíðinni. Saman getum við reist betra samfélag, réttlátara samfélag,“ sagði formaður BSRB að lokum ....
Ræðu Elínar Bjargar Jónsdóttur formanns BSRB má nálgast í heild sinni hér..
.
.
.
.
46
sjóðum. Almannatryggingar hafa grundvallast á jöfnu aðgengi fyrir alla. Velferðarþjónusta á samfélagslegum grunni er birtingarmynd lýðræðisins og einn af hornsteinum þess,“ sagði formaður BSRB og hélt áfram ...
Aðalfundur BSRB var settur í morgun með ávarpi Elín Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB. Því næst flutti Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild HÍ ... “..
Í ávarpi formanns BSRB kom hún inn á þau umfjöllunarefni sem Rúnar fjallaði síðan um og lúta að stöðu heilbrigðismála í landinu. „Hér hefur ríkt sátt um það fyrirkomulag að hið opinbera reki heilbrigðiskerfið og fyrir það er greitt úr okkar sameiginlegu ... .“.
Að loknu ávarpi formanns BSRB tók Rúnar Vilhjálmsson til máls og kynnti niðurstöður rannsókna sinna og samanburð við sambærilegar rannsóknir erlendis. Kom hann þar m.a. inn á þá staðreynd að allar mælingar í kringum kosningar til Alþingis sýna
47
og sakir standa erum við að þróast frá þessari samfélagsgerð yfir í samfélag aukinnar misskiptingar og ójafnaðar. Grunngildum okkar er ógnað og það munum við ekki sætta okkur við,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í 1. maí ræðu sinni ... það.“.
Réttlátt samfélag jafnaðar.
Formaður BSRB lagði einnig áherslu á ábyrgð kjörinna fulltrúa að stuðla að auknum jöfnuði og standa við þau loforð sem gefin eru í aðdraganda ... fyrir alla“ og var aukin misskipting formanni BSRB nokkuð hugleikin í ræðu dagsins..
„Við höfum séð að stjórnvöld hafna tekjum frá þeim sem helst eru aflögufærir. Skattar ... formanns BSRB má nálgast í heild sinni hér
48
Hermannsson, forseti ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi.
Boðið verður ... ASÍ og BSRB taka á móti formönnum stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram til Alþingis. Fundurinn verður á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, mánudaginn 18. nóvember, 17:00-19:00 ... .
Yfirskrift fundarins er Samfélag á krossgötum. Á fundinum munu formenn allra flokka í framboði á landsvísu sitja fyrir svörum um stefnu í málum sem varða launafólk. Pallborðinu stýra Finnbjörn A
49
samfélag fyrir okkur öll. Þess vegna verðum við að standa þétt saman í baráttunni áfram.
Kæru félagar, til hamingju með daginn!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, flutti ávarpið á baráttufundi verkalýðsins á Ingólfstorgi
50
í baráttunni og höldum áfram að berjast fyrir sanngjörnu og öruggu samfélagi fyrir alla.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
51
!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB..
. ... Þar sem ekki er mögulegt að fara í kröfugöngur og halda baráttufundi vegna samkomubanns í kórónaveirufaraldrinum verður ávarp formanns BSRB í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins 1. maí 2020 aðeins á netinu. Hægt er að lesa ávarpið
52
Nú er tími aðalfunda hjá aðildarfélögum BSRB og einhverjar breytingar í hópi formanna aðildarfélaga. Í gær var haldinn aðalfundur Starfsmannafélags Kópavogs (SFK) þar sem nýr formaður var kjörinn. Þá hafa nýir formenn tekið við hjá Félagi ... flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) og Félagi íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF).
Á aðalfundi Starfsmannafélags Kópavogs var Rita Arnfjörð Sigurgarðsdóttir, framkvæmdastjóri félagsins, kjörin formaður. Hún hafði betur í kosningu gegn Guðmundi Gunnarssyni ... , skrifstofustjóra Umhverfissviðs Kópavogsbæjar. Rita hlaut 52 atkvæði í kosningu á aðalfundinum, eða um 56 prósent atkvæða, en Guðmundur hlaut 41 atkvæði, um 44 prósent. Jófríður Hanna Sigfúsdóttir, fráfarandi formaður félagsins, gaf ekki kost á sér til endurkjörs ....
Einnig urðu formannsskipti hjá Félagi flugmálastarfsmanna ríkisins. Þar tók Unnar Örn Ólafsson við af Helga Birki Þórissyni, sem gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu sem formaður.
Þá gaf Sigurjón Jónasson ekki kost á sér áfram sem formaður ... Félags íslenskra flugumferðarstjóra og var Kári Örn Óskarsson kjörinn formaður félagsins í hans stað.
Lestu
53
bjarta framtíð fólks og plánetunnar. . Sonja Ýr Þorbergsdóttir. Formaður BSRB og formaður NFS.
Drífa Snædal. Forseti ASÍ.
Þórunn Sveinbjarnardóttir. Formaður BHM.
Lizette Risgaard. Formaður FH í Danmörku.
Lars Qvistgaard. Formaður Akademikerne í Danmörku.
Jarkko Eloranta . Formaður SAK í Finnlandi.
Antti Palola. Formaður STTK í Finnlandi.
Jan Højgaard. Formaður Samtak í Færeyjum.
Josef Therkildsen. Formaður SIK í Grænlandi.
Hans-Christian Gabrielsen. Formaður LO í Noregi.
Erik Kollerud. Formaður YS í Noregi.
Ragnhild Lied. Formaður Unio í Noregi
54
eiga ekki að gjalda fyrir ástandið. Það nútímasamfélag sem við höfum byggt upp á löngum tíma verður að vera nútímalegt áfram. Þetta er langtímaverkefni sem krefst þrautseigju, segir Bente Sorgenfrey, formaður NFS.
Eigi hagkerfi ... atvinnulífið og hagkerfið. Aukin samvinna og fjárfestingar í grænum, samkeppnishæfum og félagslega sjálfbærum Norðurlöndum er leiðin út úr kreppunni. Það er kominn tími til þess að Norðurlöndin leiði veginn, í Evrópu og í heiminum, segir formaður NFS, Bente ... Sorgenfrey.
Samþykkt á stjórnarfundi NFS, 22. apríl 2020.
.
F.h. stjórnar NFS:.
Bente Sorgenfrey, formaður NFS og varaformaður FH Danmörk.
Lizette Risgaard, formaður FH Danmörk.
Lars Qvistgaard, formaður Akademikerne Danmörk.
Jarkko Eloranta, formaður SAK Finnland.
Antti Palola, formaður STTK Finnland og varaformaður NFS.
Jan Højgaard, formaður ... SAMTAK Færeyjar.
Jess G. Berthelsen, formaður SIK Grænland.
Drífa Snædal, forseti ASÍ Ísland.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB Ísland.
Þórunn Sveinbjarnardóttir
55
Konur á afsláttarkjörum? - Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Fjögur þúsund milljarðar. Vissuð þið þetta? - Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands. Upprætum kerfisbundið vanmat á störfum kvenna - Friðrik Jónsson, formaður BHM og Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, formaður jafnréttisnefndar BHM. Konur! Hættum að vinna ókeypis! - Tatjana Latinovic, formaður Kvenréttindafélags Íslands.
56
Elín Björg Jónsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB á 44. þingi bandalagsins sem staðið hefur yfir í Reykjavík síðustu þrjá daga. Þá var Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, endurkjörinn 1 ... . varaformaður BSRB og Garðar Hilmarsson, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, var endurkjörinn 2. varaformaður BSRB. Bæði formaður og varaformennirnir tveir voru sjálfkjörin í embætti þar sem engin mótframboð bárust
57
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB, Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi og formaður velferðarráðs, Ingibjörg Hjaltadóttir sérfræðingur í öldrunarhjúkrun á Landspítala og Erna Indriðadóttir fjölmiðlakona munu allar flytja erindi en ítarlegri dagskrá ... :.
13:00 Setning – Elín Brimdís Einarsdóttir, formaður SLRB.
13:05 Áunnin réttindi og almannatryggingar – Elín Björg Jónsdóttir, formaður ... BSRB .
13:30 Aldursvæn Reykjavík. Hvað er nú það? – Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi og formaður velferðarráðs
58
til að við sýnum viðsemjendum okkar það. Nú munum við fylgja eftir okkar kröfum með aðgerðum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Á baráttufundinum mun forystufólk opinberra starfsmanna kanna hug félagsmanna til þess að hefja þegar í stað ... undirbúning frekari aðgerða til að knýja viðsemjendur til þess að ganga til samninga.
Ræðumenn verða:.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Laufey Elísabet Gissurardóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands, fyrir hönd BHM ... .
Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands.
Árni Stefán Jónsson, formaður Sameykis.
Milli ávarpa munu Jónas Sig og og hljómsveit ásamt
59
í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísir.is og verður hlekkur á útsendinguna settur inn um leið og hún hefst.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, mun opna þingið með ávarpi. Að því loknu munu þau Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Gylfi ... Arnbjörnsson, forseti ASÍ, og Jorunn Berland, formaður YS í Noregi (systurbandalags BSRB), ávarpa þingið.
Að ávörpum loknum mun Arnar Þór Jóhannesson, sérfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri, greina frá glænýjum niðurstöðum ... tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá stofnuninni.
Nýr formaður kosinn.
Auk hefðbundinna þingstarfa verður ný forysta bandalagsins kosin á þinginu. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, hefur lýst því yfir að hún gefi ekki kost ... á sér til að gegna embættinu áfram og því ljóst að nýr formaður tekur við á þinginu. Kosið verður um formann, varaformenn og stjórn bandalagsins á föstudaginn.
Dagskrá þingsins
60
forsætisráðherra, mun flytja ávarp á fundinum og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, kynna skýrslu aðgerðarhóps stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði. Þá mun Steinunn Valdís Óskarsdóttir einnig halda erindi og Helga ... Ragnarsdóttir, Jafnlaunastofu, Jökull Heiðdal Úlfsson, skrifstofustjóri Kjara- og mannauðssýslu ríkisins, Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM, Magnús Þór Jónsson, formaður KÍ, og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Fundarstjóri er Þröstur Freyr Gylfason