41
á Landspítalanum og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fyrstu tvo daga verkfallsins vegna COVID-19 faraldursins. Að öðru leyti munu aðgerðir hefjast samkvæmt áætlun, náist ekki samningar fyrir miðnætti
42
fram í umsögn BSRB um fyrirhugaðar lagabreytingar til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru..
Samkvæmt frumvarpi stjórnvalda verða ýmis ákvæði sem sett voru tímabundið vegna faraldursins framlengd. Það á til dæmis við um greiðslur ... í sóttkví.
Afkoma heimilanna verði tryggð.
Frá upphafi faraldursins hefur BSRB lagt höfuðáherslu á að tryggja afkomu heimila landsins. Nú þegar atvinnuleysi hefur aukist gríðarlega er mikilvægara en nokkru sinni að fjárhæðir
43
sem endurspegla mikilvæg málefni líðandi stundar, til að mynda áhrif faraldursins á starfsskilyrði og heilsu fólks. Varða hefur einnig staðið fyrir verkefni sem miðar að því að greina stöðu og bakgrunn ungmenna sem standa utan vinnumarkaðar og skóla með áherslu
44
sæta mikilvægir málaflokkar aðhaldsmarkmiðum þrátt fyrir langvarandi vanfjármögnun og umframálag vegna faraldursins,“ segir í umsögninni.
„BSRB leggst alfarið gegn því að svo veigamiklar breytingar á fyrirkomulagi fjármagnstekjuskatts verði
45
Ný greining sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnar um áhrif COVID- faraldursins á launafólk eftir atvinnugreinum verður kynnt á veffundi þriðjudaginn 15. desember klukkan 11. Dregin verður upp mynd af áhrifum kófsins 2020 á atvinnugreinar
46
Í ályktun sem stjórn bandalagsins sendi frá sér í morgun er kallað eftir endurgreiðslu frá stöndugum fyrirtækjum sem nýtt hafa úrræðin.
„Úrræðunum er ætlað að bjarga fyrirtækjum sem róa lífróður vegna faraldursins. Þeim er ekki ætlað að koma
47
Starfsmenn sem þurfa að vera í sóttkví vegna COVID-19 faraldursins fá laun frá opinberum launagreiðendum, hvort sem þeir reynast vera með sjúkdóminn eða ekki. BSRB hvetur alla til að kynna sér einkenni veirunnar og gera allt
48
að segja upp fólki þegar verkefni þeirra verða sannarlega enn til staðar og ef eitthvað er verður aukin krafa um vönduð vinnubrögð vegna hreinlætis og sóttvarna.
Tækifæri í faraldrinum.
Heimsfaraldur kórónaveirunnar hefur sýnt okkur ... fram á það í eitt skipti fyrir öll hversu mikilvægt starfsfólk í almannaþjónustunni er í raun og veru. Í stað þess að grípa til löngu úreltra aðferða til að reyna að spara til skamms tíma ættu stjórnendur hjá hinu opinbera að nota reynsluna af faraldrinum
49
ofbeldi ár frá ári og hafa Alþjóðaheilbrigðisstofnunin og Sameinuðu þjóðirnar lýst því yfir að ofbeldi gegn konum sé faraldur. Þessar staðreyndir er meðal annars ástæðan fyrir því að aldrei hafa fleiri fjölmennt á útifundi í Íslandssögunni en á viðburði ... strax. Miklu máli skiptir að ofbeldi hafi strax afleiðingar fyrir geranda.
Til að ráða niðurlögum á þeim faraldri sem ofbeldi gegn konum er, gengur ekki að flokka það sem frávik eða undantekningatilvik. Tölurnar sýna að það er útbreitt ... faraldri er fræðsla en einnig réttarkerfi sem einkennist ekki af gerendameðvirkni. Þá hefur það forvarnaráhrif ef ofbeldismenn vita að samfélagið mun dæma þá hart af verkum sínum og gefin eru skýr skilaboð um að þeir eigi ekki tilkall til þess að gera
50
- faraldrinum. Það er hagur allra að bæta kjör öryrkja og sjá til þess að enginn sé dæmdur til fátæktar þótt starfsgeta láti undan. Að festast í fátæktargildru hefur áhrif á starfsgetu til framtíðar. Það er dýru verði keypt, ekki bara fyrir einstaklinga
51
til þess að því meiri sem fjárhagsþrengingar fólks eru því meiri er áhrifamáttur þeirra í tenglum við þunglyndi, en faraldurinn hafi jafnframt magnað upp þann félagslega- og efnahagslega ójöfnuð í geðheilsu sem fyrir var á vinnumarkaði
52
um áhrif Covid-19 faraldursins og endurreisn í kjölfar hans. Að venju fjallaði þingið einnig um framkvæmd samþykkta.
Á þinginu var kjörin ný stjórn ILO til þriggja ára. Magnús fyrstu Íslendinga til þess að taka sæti í stjórninni árið 2019
53
BSRB kallar eftir því að aðgerðir stjórnvalda í menntamálum í kjölfar COVID-19 faraldursins verði unnar á heildstæðan hátt með þarfir einstaklingsins og þarfir samfélagsins í fyrirrúmi. Bandalagið hefur sent stjórnvöldum sínar tillögur
54
Kóvid- faraldurinn getur haft áhrif á innleiðingu styttingu vinnuvikunnar en hjá Skógræktinni lét starfsfólkið lét faraldurinn ekki stoppa sig í því að vinna þetta verkefni vel og stytta vinnuvikuna í 36 stundir.
Skógræktin fylgdi vel
55
í umsögn BSRB..
Of mikil áhersla er á að stöðva skuldasöfnun þrátt fyrir að skuldaaukning hins opinbera hér á landi vegna faraldursins sé minni en meðal flestra vestrænna ríkja. Þá er hlutfall opinberra skulda langt undir meðaltali vestrænna
56
Frá og með hádegi í dag, 6. október hefur BSRB-húsinu verið lokað fyrir öðrum en starfsfólki hússins. Þetta er gert í ótilgreindan tíma vegna útbreiðslu kórónaveirunnar og þeirra sóttvarnaraðgerða sem stjórnvöld hafa gripið til vegna faraldursins
57
Rúmlega helmingur launafólks, um 52 prósent, áttu þess kost að vinna fjarvinnu vegna COVID-19 faraldursins samkvæmt könnun rannsóknarfyrirtækisins Maskínu fyrir BSRB.
Mikill munur var á svörum fólks eftir búsetu. Þannig sögðust 61 til 63
58
Árangur þeirra aðgerða má meðal annars sjá á skjótri aðlögun atvinnulífsins við aukinni eftirspurn þegar faraldrinum lauk.
Nú þegar þrengir að hjá tekjulægri heimilum kveður við annan tón. Það á ekki að styðja þau heldur hækka gjöld á almenning ....
.
Þessi fimm fyrirtæki eru meðal þeirra fyrirtækja sem móta viðskiptakjör almennings. Samanlagðar arðgreiðslur þeirra vegna síðasta árs, þegar faraldurinn stóð sem hæst, námu rúmum 38 milljörðum króna og nema áætluð endurkaup hlutabréfa tugum milljarða á næstu
59
1. varaformanns BSRB. Þá var Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags í almannaþjónustu, endurkjörin í embætti 2. varaformanns BSRB.
„Nú þegar við virðumst loksins farin að sjá fyrir endann á faraldrinum þurfum við að horfa ... að heilsu starfsfólks almannaþjónustunnar, sér í lagi þeirra sem hafa hlaupið sífellt hraðar síðustu mánuði og ár. Við vorum ekki enn búin að jafna okkur eftir harkalegan niðurskurð í kjölfar bankahrunsins 2008 þegar faraldurinn skall á. Nú verðum
60
og í löggæslu. Mjög mikilvægt er að styrkja þessi samfélagslega mikilvægu kerfi til að forða starfsfólki frá alvarlegum afleiðingum þess álags sem faraldurinn hefur valdið og til að veita mikilvæga þjónustu,“ segir meðal annars í umsögn BSRB.
Bandalagið