41
Skrifstofa BSRB og önnur starfsemi í Félagamiðstöðinni við Grettisgötu 89 hefur nú verið opnuð að nýju. Skrifstofunni var lokað tímabundið þann 16. mars til að draga úr smithættu á meðan COVID-19 faraldurinn stóð sem hæst.
Nú þegar búið
42
BSRB lýsir yfir stuðningi við baráttu Kennarasambands Íslands vegna kjaradeilu þeirra við Samband íslenskra sveitarfélaga og ríkið. Kennarastéttin er að stórum hluta kvennastétt sem býr við kerfisbundið vanmat á störfum þeirra sem birtist í lægri ... og starfsumhverfi. Við höfum byggt velferðarkerfið okkar á þessum ómissandi störfum en opinberir atvinnurekendur hafa veitt sjálfum sér afslátt við launasetningu ómissandi kvennastétta. Þessu þarf að breyta og BSRB styður leiðréttingu launa kvennastétta
43
Stjórnvöld gera ráð fyrir umtalsvert minni launahækkunum hjá opinberum starfsmönnum en hjá launafólki á almenna vinnumarkaðinum á næstu árum samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Áætlunin mun ekki setja aðildarfélögum BSRB skorður í komandi ... kjarasamningum segir formaður BSRB.
Í forsendum fjármálaáætlunarinnar er gert ráð fyrir því að launavísitalan hækki um 6,4 prósent á yfirstandandi ári og 4,7 prósent á því næsta. Á sama tíma er gert fyrir sem samsvarar 4,3 prósenta launahækkun opinberra ... , formaður BSRB.
Kjarasamningar þorra aðildarfélaga bandalagsins losna um komandi mánaðarmót. „Okkar aðildarfélög semja fyrir stóra hópa tekjulágra starfsmanna ríkis og sveitarfélaga og það er alveg ljóst að við munum ekki sætta okkur við minni ... opinberra starfsmanna. Eins og fram kom á málþingi um kulnun og álag í starfi sem BSRB stóð fyrir nýlega er gríðarlega mikilvægt að auka ... afla tekna til að bregðast við kulnun og álagi með afgerandi hætti.
BSRB fagnar því að í áætluninni sé gert ráð fyrir því að lengja fæðingarorlofið úr níu mánuðum í tólf. Þá er einnig jákvætt að gert sé ráð fyrir auknum stofnframlögum
44
Forystufólk aðildarfélaga BSRB fundaði í húsakynnum bandalagsins í dag á svokölluðum samningseiningafundi. Á fundinum fór fram samtal um sameiginleg baráttumál í komandi kjarasamningum, en samningar flestra aðildarfélaga bandalagsins renna út ... hefur verið að á þeim fundum. Þar var sérstaklega farið yfir málefni kjararáðs og skýrslu Gylfa Zoega um stöðu efnahagslífsins í aðdraganda kjarasamninga.
Á fundinum var einnig farið yfir stöðu annarra sameiginlegra hagsmunamála aðildarfélaga BSRB, svo sem jöfnun launa ... á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins og um snemmtöku lífeyris.
Stóra málið á þingi BSRB í haust.
Forystufólk aðildarfélaga bandalagsins mun halda áfram að stilla saman strengi sína í aðdraganda kjarasamninga nú þegar undirbúningur ... við vinnu á kröfugerðum félaganna er farin af stað. Sameiginlegar áherslur aðildarfélaga í komandi kjarasamningum verða í forgrunni á þingi BSRB, sem haldið verður dagana 17.-19. október næstkomandi og munu næstu fundir samningseininga bandalagsins verða
45
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í morgun viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Vinnueftirlit ríkissins kallar eftir því að fyrirtæki, stofnanir ... málað skýra mynd og haft veruleg áhrif á okkur öll,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í erindi sínu á fundinum í morgun.
„Ég trúi því að tilkoma #metoo byltingarinnar leiði til verulegra breytinga. Ég trúi því að við verðum upplýstari ... , meðvitaðri og leggjum okkar af mörkum til að innleiða raunverulegar breytingar. Því verður fylgt fast á eftir af hálfu BSRB. Saman munum við tryggja að í framtíðinni þurfi enginn að segja lengur #metoo,“ sagði Elín Björg
46
Formannaráð BSRB krefst þess að alþingismenn geri mikilvægar breytingar á frumvarpi fjármálaráðherra um breytingar á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, sem rætt verður seinna í dag á Alþingi. . Í ályktun sem ráðið hefur sent ... hafa neikvæð áhrif á samskipti þeirra sem að samkomulaginu stóðu að ákvæði þess séu ekki uppfyllt, segir í ályktuninni. . Ályktunina má lesa í heild sinni hér að neðan.
Ályktun formannaráðs BSRB um frumvarp til laga um LSR.
. Formannaráð BSRB krefst þess að Alþingi geri nauðsynlegar breytingar á frumvarpi til laga um LSR til samræmis við undirritað samkomulag um breytta skipan lífeyrismála sem undirritað var 19. september síðastliðinn. Lögð er áhersla á að málið sé afgreitt í sátt ... við heildarsamtök opinberra starfsmanna. . BSRB hefur margítrekað bent á að fyrirliggjandi frumvarp felur í sér að bakábyrgðin sé afnumin af réttindum sjóðfélaga undir 60 ára aldri án bóta. Það er þvert á markmið samkomulagsins um að réttindi núverandi
47
Stefna BSRB sem unnin var og samþykkt á 44. þingi bandalags haustið 2015 hefur verið bandalaginu gott leiðarljós í starfseminni í kjölfar þingsins, sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á aðalfundi BSRB í dag ....
Hún sagði stefnuna vera mikilvægan leiðarvísi og að bandalagið hafi þegar beitt sér á ýmsan hátt til að framfylgja henni. Dæmi um það er barátta BSRB gegn fyrirhugaðri einkavæðingu í heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. . „Áform ... heilbrigðisráðherra um einkavæðingu í heilsugæslunni ganga beint gegn stefnu BSRB, og höfum við því andmælt henni harðlega. Í stefnu BSRB er skýrt að almannaþjónustu ber að reka á samfélagslegum grunni, af opinberum aðilum þar sem allir eiga jafnan rétt, óháð efnahag. „ BSRB hefur einnig beitt sér gegn því, að gjaldskrárhækkanir leggist á stóran hluta landsmanna í heilbrigðisþjónustunni, eins og boðað er í öðru frumvarpi heilbrigðisráðherra. Markmiðið með því frumvarpi er göfugt, að setja þak á greiðslur ... sjúklinga, áður en þeir fara til sérfræðilækna.“. . Elín Björg fór einnig í gegnum vinnu starfshóps BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar, og þann góða árangur sem náðst hefur í tilraunaverkefni borgarinnar. Þá sagði hún það sérstakt
48
Formannaráð BSRB kom á miðvikudag saman í fyrsta skipti eftir að breytingar voru gerðar á lögum bandalagsins á 44. þingi þess síðasta haust. Á fundinum var farið yfir starfið á þinginu, ný lög BSRB og hlutverk Formannaráðsins. Formannaráð BSRB skipa ... og reynslu nágrannaþjóðanna hér á landi. .
Formannaráð BSRB fjallaði einnig um stöðu húsnæðismála og frumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, sem nú eru til umfjöllunar á Alþingi. Þá var fjallað um áherslu BSRB varðandi
49
Samflot
bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB ásamt Kili, FOSS, Starfsmannafélagi Mosfellsbæjar ... . .
Þar með
hafa öll bæjarstarfsmannafélögin innan BSRB samþykkt nýja kjarasamninga við stærstu viðsemjendur sína
50
Garðabæjar samþykkt samningin sem félagið gerði við ríkið og Starfsmannafélag Kópavogs sömuleiðis. Þá hefur Samflot bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB samþykkt gerða samninga við ríkið en innan Samflotið semur fyrir hönd Starfsmannafélags Fjallabyggðar
51
Þing BSRB vinnur nú að afgreiðslu þingmála, ályktana og stefnu BSRB. Í gær afgreiddi stjórn BSRB ályktun og heilbrigðismál sem byggð er á niðurstöðum rannsóknar prófessors Rúnars Vilhjálmssonar ... vegna kostnaðar. Stjórn BSRB hefur talsverðar áhyggjur af þeirri þróun og áréttar í ályktun sinni að heilbrigðisþjónustan verði áfram rekin á félagslega réttlátan máta af opinberum aðilum. Ályktunina má sjá hér að neðan ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um helbrigðisþjónustu í kjölfar rannsóknar prófessors Rúnar Vilhjálmssonar á heilsu og lífsháttum íslendinga.
44. þing BSRB krefst þess að stjórnvöld sjái ... jafnvel þótt hann telji sig þurfa á slíkri þjónustu að halda. Stöðugt fleiri nefna kostnað sem ástæðu þess að þeir leita sér ekki læknisaðstoðar og við slíkt ástand verður ekki unað. 44. þing BSRB ítrekar að heilbrigðisþjónustu á að veita öllum sem á þurfa ... . .
44. þing BSRB telur heilshugar undir með landsmönnum og leggur mikla áherslu á að sjúkrahúsin verði áfram í opinberri eigu og rekin af opinberum aðilum. BSRB hvetur stjórnvöld jafnframt til að tryggja opinbera fjármögnun heilbrigðisþjónustunnar
52
Þing BSRB var sett í gær í 44. sinn á Hótel Nordica Reykjavík. Þingið hófst með setningu formanns og síðan flutti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ávarp. Þar fagnaði hann samkomulagi þriggja aðildarfélaga BSRB ... sem hafði verið undirritað nokkrum klukkustundum áður. Þá afhenti Bjarni formanni BSRB undirritaða viljayfirlýsingu um tilraunverkaefni um styttingu vinnuvikunnar.
Einnig tók Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM til máls
53
Aðalfundi BSRB lauk nú síðdegis. Á fundinum var samþykkt ályktun um kjaramál þar sem stjórnvöld eru og launagreiðendur eru hvött til að axla ábyrgð á þeirri stöðu sem nú ríkir á vinnumarkaði.
Í ályktunni segir jafnframt ... verði einnig að leggja sitt af mörkum.
Ályktun aðalfundar BSRB má nálgast í heild hér að neðan.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld og launagreiðendur ... enn frekar..
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld komi nú þegar fram með raunhæfar lausnir að samningaborðinu til að forða megi samfélaginu frá frekari skaða en þegar hefur orðið
54
BSRB hefur skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögreglulögum nr. 90/1996 sem fjallar m.a. um verkfallsrétt lögreglumanna. Í frumvarpinu er lagt ... til að verkfallsréttur lögreglumanna verði endurreistur..
Í umsögn sinni styður BSRB og tekur undir umsögn Landssambands lögreglumanna um þingmálið enda verkfallsréttur og samningsfrelsi ... launafólks grundvallarréttur sem verndaður er skv. stjórnarskrá lýðveldisins íslands nr. 33/1944 og Mannréttindasáttmála Evrópu, sbr. lög nr. 62/1994..
BSRB telur að ekki þurfi að fara
55
með launafólki um að auka sameiginleg lífsgæði. Undir það fellur betri heilbrigðisþjónusta án óhóflegrar greiðsluþátttöku, jafn aðgangur að menntun, umönnun og félagslegri aðstoð,“ er á meðal þess sem Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir í áramótapistli ... sínum. Auk þess fjallar hún um samskiptin við stjórnvöld, nauðsyn þess að efla fæðingarorlofskerfið og málefni leigjenda. Þá leggur Elín Björg áherslu á að komandi kjarasamningar verði gerðir á fjölskylduvænum forsendum. Pistil formanns BSRB má sjá ... er að líða undir lok var um margt viðburðarríkt á vinnumarkaði. Vinnudeilur og verkföll settu nokkurn svip á kjaraviðræður þótt flest aðildarfélaga BSRB hafi gert sína samninga án þess að til beinna aðgerða kæmi. Kjarasamningar voru víðast framlengdir til árs ... ..
BSRB hefur lagt áherslu á að komið verði á fjölskylduvænna samfélagi með styttri og sveigjanlegri vinnutíma. Kjarasamninga verður að gera á fjölskylduvænni forsendum þannig að þeir tryggi gott samspil fjölskyldu og atvinnulífs. Mikilvægur hluti þessa ... BSRB .
56
Fjármálaráðuneytið hefur birt tölur um fjölda starfa hjá ríkinu frá aldamótum. Þær tölur staðfesta útreikninga BSRB ... . .
Samkvæmt frétt fjármálaráðuneytisins hefur störfum hjá ríkinu fjölgað um innan við 4% frá árinu 2000 að teknu tilliti til flutninga stofnana og kerfisbreytinga. Í útreikningum BSRB kom fram að störfum hjá ríkinu hefði fjölgað um 5,6%. Þar var tekið tillit
57
Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem fjallað er um neikvæða og villandi umræði í garð opinberra starfsmanna. Stjórnin mun í dag og á morgun funda á Akureyri ... . .
Í ályktun stjórnar sem samþykkt var á fundi hennar fyrr í dag segir m.a.: „Stjórn BSRB krefst þess að umræða um rekstur ríkisins og opinbera starfsmenn byggi á staðreyndum en ekki ósönnum fullyrðingum, sem virðast vera settar fram í þeim tilgangi að réttlæta.
Ályktun stjórnar BSRB um villandi umræðu um opinbera starfsmenn.
Stjórn BSRB harmar þá neikvæðu og villandi umræðu sem hefur verið áberandi í garð opinberra ... – skert öryggi, lakari menntunarmöguleika og veikara heilbrigðiskerfi..
Stjórn BSRB krefst þess að umræða um rekstur ríkisins og opinbera starfsmenn byggi á staðreyndum
58
Dalla Ólafsdóttir hefur hafið störf hjá skrifstofu BSRB. Dalla er lögfræðingur að mennt og mun hún sinna almennum lögfræðistörfum fyrir bandalagið. Hún starfaði áður m.a
59
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB var einn gesta í þættinum Vikulokin á Rás 1 síðastliðinn laugardag. Ræddi hún þar m.a. um áherslur í nýkynntu fjárlagafrumvarpi
60
Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun vegna fjárlaga fyrir árið 2015. Þar er m.a. fjallað um hækkun virðisaukaskatts á nauðsynjavörur, rétt atvinnulausra og jafnan rétt allra ... til grunnþjónustu, s.s. menntunar og heilbrigðisþjónustu.
.
Ályktun stjórnar BSRB um fjárlagafrumvarp 2015.
Stjórn BSRB mótmælir þeim fyrirætlunum að hækka skatta á nauðsynjavörur, draga úr áunnum rétti atvinnulausra og aukningu á greiðsluþátttöku almennings fyrir almannaþjónustu líkt hún birtist okkur í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2015 ... ..
Hækkun skatta á nauðsynjavörur.
Stjórn BSRB leggst alfarið gegn hækkun á neðra þrepi virðisaukaskatts eins og boðað er í nýju frumvarpi til fjárlaga ... . .
Stjórn BSRB hafnar því að hækkun barnabóta vegi upp skattahækkanir helstu nauðþurfta og komi þannig til móts við aukin útgjöld þeirra tekjulægstu. Stór hluti þeirra efnaminnstu hafa ekki börn á framfæri og njóta því engra mótvægisaðgerða