41
viðbrögð. Aðgerðir gærdagsins eru aðeins nýjasta viðbótin við fjölda uppsagna innan almannaþjónustunnar. Nýverið var fjölda opinberra starfsmanna sagt upp störfum, t.d. hjá Sérstökum saksóknara og Vinnumálastofnun. Ástandið í heilbrigðisþjónustunni þekkja ... fram. .
Almannaþjónustan og jafnt aðgengi allra að henni er grunnur þess samfélag sem við búum í. Sú hugsjón er lykilinn að þeirri samfélagsgerð við höfum reist. Frekari niðurskurður á almannaþjónustu mun alltaf auka ójöfnuð og þannig samfélag viljum við ekki. Við okkur
42
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu tilkynnti um valið á Stofnun ársins 2022 á hátíð þess í gær en titlana Stofnun ársins hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr í mannauðsmálum. . Stofnun ársins er nú stærri en nokkru sinni fyrr ... , sjálfseignarstofnanir og fyrirtæki í almannaþjónustu. . Líkt og á síðasta ári var Stofnun ársins framkvæmd af Gallup í nóvember og desember. Í fylgiritinu er hægt að sjá samanburð á niðurstöðum þessarar könnunnar við niðurstöður fyrirtækja á almennum markaði ... ). Sambýli Viðarrimi (lítill starfsstaður). . Sjálfseignarstofnanir og fyrirtæki í almannaþjónustu. Heilsustofnun NLFÍ. . Hástökkvari ársins 2022. Menntaskólinn á Ísafirði. . BSRB óskar starfsfólki
43
eru afturvirkir frá 1. apríl 2019 og gilda út 31. mars 2023. Þau félög sem nú hafa undirritað samninga eru: Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi, Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu, Kjölur – stéttarfélag ... starfsmanna í almannaþjónustu, Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu, Sjúkraliðafélag Íslands, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu, Starfsmannafélag Fjallabyggðar, Starfsmannafélag Fjarðabyggðar, Starfsmannafélag Hafnarfjarðar, Starfsmannafélag
44
þess að vinna náið með forystu BSRB að stefnumótun og hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu.
Freyja er stjórnmálafræðingur að mennt með sérhæfingu í jafnréttisfræðum og hefur umfangsmikla reynslu af almannatengslum, stefnumótun ... til liðs við okkar öfluga teymi. Okkar hlutverk er að fara með forystu í hagsmuna- og réttindabaráttu starfsmanna í almannaþjónustu og stuðla að bættu velferðarsamfélagi. Ég veit að Freyja brennur fyrir þessum málum og mun koma af krafti inn í þá baráttu
45
og samninganefndar ríkisins nýjan kjarasamning sem gildir eins og aðrir samningar frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Félögin sem samkomulagið nær til eru:.
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Félag opinbera starfsmanna ... á Austurlandi
FOSS - stéttarfélag í almannaþjónustu
Starfsmannafélag Húsavíkur
Starfsmannafélag Kópavogs
Starfsmannafélag Suðurnesja
Starfsmannafélag Vestmannaeyjabæjar
Á næstu dögum verða nýir
46
Heiður Margrét Björnsdóttir hefur hafið störf sem hagfræðingur BSRB – heildarsamtaka starfsfólks í almannaþjónustu. Um er að ræða nýja stöðu á skrifstofu BSRB.
Heiður býr yfir umfangsmikilli reynslu af opinberum fjármálum ... í almannaþjónustu,“ segir Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdarstjóri BSRB
47
aðgerðir verða tvískiptar. Annars vegar verða verkföll hjá þorra félagsmanna hjá ríki, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg á ákveðnum dögum sem munu að óbreyttu lama stóran hluta almannaþjónustunnar þessa daga.
Hins vegar verða ... á Austurlandi
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
Sameyki ... – stéttarfélag í almannaþjónustu
Sjúkraliðafélag Íslands
Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu
Starfsmannafélag Fjallabyggðar
Starfsmannafélag Fjarðabyggðar
Starfsmannafélag Garðabæjar
48
Á þinginu var Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, kjörinn nýr 1. varaformaður bandalagsins. Þá var Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags í almannaþjónustu, endurkjörin í embætti 2. varaformanns BSRB ... en ekki síst sýndu samningarnir að það ríkti traust milli aðila. Og það er kannski stærsti sigurinn,“ sagði Sigurður Ingi.
.
Almannaþjónustan heldur samfélaginu saman.
Svandís Svavarsdóttir, innviðaráðherra, ávarpaði einnig þingið og sagði staðreynd að forsenda blómlegs atvinnulífs séu samfélagslegir innviðir, almannaþjónusta. „Talið um báknið og um að of mörg vinni hjá hinu opinbera snýst í raun um atlögu að þessum ... samfélagsins. Almannaþjónustan er samfélagið og samfélagið gerir atvinnulífinu kleift að starfa. Hinn svokallaði frjálsi markaður gleymir því stundum að opinber þjónusta getur ekki valið sig frá verkefnum, Við hættum ekki bara að slökkva elda, sinna sjúkum ... var upp með. Almannaþjónustan tekur á öllu hinu, öllu því fjölmarga sem er of mikilvægt til að láta hinn svokallaða markað leysa. Almannaþjónustan er það sem heldur samfélaginu saman,“ sagði Svandís.
.
Verkalýðshreyfingin mesta framfaraaflið
49
samfélagsins með óhóflegum niðurskurði á almannaþjónustu landsins. Ef áfram verður haldið á þeirri braut munu afleiðingarnar verða skelfilegar fyrir landsmenn alla. BSRB hvetur því fólkið í landinu til að minna þingmenn á mikilvægi öflugrar almannaþjónustu
50
“.
Sonja sagði löngu tímabært að velta því upp hvernig við ætlum að styrkja almannaþjónustuna og búa til velferð til framtíðar. Þriðjungur launafólks ætti erfitt með ná endum saman og fjórðungur leigjenda byggi við íþyngjandi húsnæðiskostnað. Þetta væru ... ekki að styrkja stöðu þessara hópa en boði þessa í stað til niðurskurðar og aðhalds í almannaþjónustunni. Þá muni aukin almenn gjöld sem leggjast eiga jafnt á alla koma verst niður á þeim sem minnst hafa á milli handanna.
Þá sagði Sonja stóra málið vera ... sem sinnti tilteknum störfum, aðallega í almannaþjónustunni og hjá hinu opinbera og svo væru karlmenn í meirihluta í tilteknum stéttum. Það væru kvennastéttirnar sem alltaf fái lægstu launin. „Við getum raunverulega sagt það að þessar konur hafi
51
upp í tæplega 98 prósent í einstökum félögum.
Verkföllin munu hafa mikil áhrif á almannaþjónustuna enda munu þau ná til starfsfólks í heilbrigðisþjónustunni, þar með talið á Landspítalanum, og í skólum, leikskólum og á frístundaheimilum. Þá mun ... :.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi
Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum
FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu
52
samþykkti á fundi sínum í gær. „Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu mótmælir harðlega uppsögn trúnaðarmanns Icelandair ehf. á grundvelli laga um réttindi og skyldur trúnaðarmanns á vinnustað þar sem óheimilt er að segja upp trúnaðarmanni sem starfar ... Sameykis. „Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu krefst þess að uppsögnin verði dregin til baka og Icelandair ehf. tryggi innanhússþekkingu á mikilvægi trúnaðarmanna á vinnustöðum og sambandi þeirra við launafólk og stéttarfélög í landinu.“.
53
Engin rök eru fyrir einkavæðingu á póstþjónustu enda á hún að vera órjúfanlegur hluti af almannaþjónustunni að mati BSRB. Bandalagið mótmælir harðlega hugmyndum fjármála- og efnahagsráðherra um að einkavæða Íslandspóst ohf ... og heilbrigðisþjónustan, löggæsla, samgöngur og fleira. Þar þarf fyrst og fremst að horfa til þess að almenningi um allt land sé tryggð góð þjónusta. Slíkt er ekki hægt nema almannaþjónustan sé í höndum hins opinbera sem skipuleggi, stýri og fjármagni hana með jafnan rétt
54
Starfsmannafélag Kópavogs, Starfsmannafélag Hafnarfjarðar, Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu
55
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir félögin taka ábyrga afstöðu, enda ekki ætlunin að valda almenningi hættu með aðgerðunum. „Þetta sýnir þó svart á hvítu hversu ómissandi okkar fólk er í almannaþjónustunni að heilu stofnanirnar ... eru ekki starfhæfar án þess. Það má svo skoða í því samhengi að opinberir vinnuveitendur hafa nú dregið það í nærri ár að gera kjarasamning við þetta ómissandi fólk. Var þá bara allt í lagi að hafa þessa stóru hópa sem halda uppi almannaþjónustunni án kjarasamnings ... í allan þennan tíma? Án kjarabóta sem aðrir hafa löngu fengið? Það eru augljóslega fráleit vinnubrögð og vanvirðing við starfsfólk sem þessar stofnanir geta ekki verið án,“ segir Sonja.
„Það fylgir því gríðarleg ábyrgð að reka almannaþjónustuna
56
vinnuvikunnar skilar gagnkvæmum ávinningi fyrir bæði starfsfólk og atvinnurekendur. Starfsfólk í almannaþjónustu upplifir mikið álag, sér í lagi vaktavinnufólk. Sífellt fleiri finna fyrir sjúklegri streitu og einkennum kulnunar og hverfa jafnvel af vinnumarkaði ... í almannaþjónustu veitir,“ segir þar ennfremur.
Formannaráðið hafnar alfarið hugmyndum um að gefa eftir kaffitíma eða önnur réttindi félagsmanna í skiptum fyrir styttingu vinnuvikunnar. „Kostir styttingar eru augljósir fyrir atvinnurekendur ekki síður
57
„BSRB hefur ítrekað bent á mikilvægi þess að styrkja almannaþjónustuna og tekjutilfærslukerfin til að efla velferð hér á landi. Fjárlagfrumvarpið svarar ekki þessu ákalli heldur boðar þvert á móti niðurskurð í opinberri þjónustu og stefnuleysi ... og húsnæðisstuðningur felst í óljósum fyrirheitum um að efna gefin loforð.
Styrkur hvers samfélags birtist í stöðu viðkvæmustu hópa þess. BSRB kallar eftir því að almannaþjónustan verði styrkt og tryggt verði aukið fjármagn til barnabóta og húsnæðismála
58
Stjórnvöld hafa hins vegar lækkað álögur á þá efnamestu, aukið greiðsluþátttöku fyrir almannaþjónustu og hækkað matvöruverð. Misskiptingin hefur aukist en þeirri þróun verður að snúa við. Það verður að vera hluti af stefnu stjórnvalda við gerð næstu ... okkar er að bæta lífskjörin. Stór hluti þess er að gera fólki kleift að sinna fjölskyldum sínum og ástvinum, verja meiri tíma við áhugamál sín og eiga kost á fyrsta flokks heilbrigðis- og menntakerfi óháð efnahagslegri stöðu. Almannaþjónustuna verður ... þess vegna að efla ef ekki á illa að fara. Skerðing á almannaþjónustu er skerðing á lífsgæðum allra sem í landinu búa. .
Nú hefur verið komið til móts við hluta heimila ... aðgangur að menntun, umönnun og félagslegri aðstoð. Það þarf að jafna vaxta- og húsaleigubætur og draga úr óhóflegu álagi starfsfólks í almannaþjónustu sem margt er að sligast undan álaginu ... ..
Við verðum að standa vörð um jöfnuðinn, jafnréttið og velferðina. Það er hagur okkar allra að efla almannaþjónustuna og þar með lífsgæði okkar allra..
Kæru félagar
59
Stjórn BSRB mótmælir þeim fyrirætlunum að hækka skatta á nauðsynjavörur, draga úr áunnum rétti atvinnulausra og aukningu á greiðsluþátttöku almennings fyrir almannaþjónustu líkt hún birtist okkur í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2015 ... . Almannaþjónustuna verður að reka á samfélagslegum grunni og stjórnvöld verða að standa vörð um velferðarkerfið og starfsfólkið sem innan þess starfar. Ef öllum er ekki tryggður jafn aðgangur að almannaþjónustunni óháð efnahag er aldrei hægt að tala um Ísland
60
að ákveðin verkefni verði að hafa forgang í slíku ástandi, og má nefna verkefni sem snúa að þrifum og sóttvörnum. Einnig getur verið um það að ræða að halda mikilvægri almannaþjónustu gangandi, og á það við um löggæslu og öryggisstarf, en einnig heilbrigðis ... . Þá kann að vera þörf á því að færa starfsmenn milli starfsstöðva, til dæmis ef mikill fjöldi starfsmanna á einum vinnustað er í sóttkví og leita þarf leiða til að halda almannaþjónustu gangandi. Opinberir aðilar í skilningi frumvarpsins eru ríki ... eða halda uppi almannaþjónustu. Þá er alveg skýrt að laun starfsmanna eiga ekki að skerðast og ef farið er í hærra launað starf eða yfirvinna unnin eiga laun að hækka til samræmis