41
„Gríðarlegt álag er á stóran hluta okkar félagsmanna vegna heimsfaraldurs kórónaveiru ofan á það álag sem ríkti fyrir þar sem stofnanir ríkis og sveitarfélaga eru víðast reknar á lágmarks mönnun og sums staðar vantar starfsfólk. Dæmi um það er viðvarandi ... þar sem vinnutíminn og álag í starfi hefur leitt til þess að starfsfólkið treystir sér ekki til að vera í fullu starfi.
Ýmsir sem talað hafa fjálglega um fjölgun opinberra starfsmanna hafa vísað í tölur Hagstofunnar, og þá litið til þeirra sem starfa
42
Stytting vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg hefur dregið úr álagi á starfsfólk og aukið starfsánægju án þess að dregið hafi úr afköstum. Þetta kemur ... auðveldaði barnafjölskyldum að samræma vinnu og einkalíf og minnkaði álagið bæði á vinnustað og á heimilum starfsmanna. Þá fjölgaði jafnframt samverustundum fjölskyldna. Einnig fundu starfsmenn fyrir bættri andlegri og líkamlegri heilsu og höfðu meiri orku
43
sé fyrir ungt fólk að koma undir sig fótunum á erfiðum húsnæðismarkaði, hagur millistéttarinnar hafi staðnað og starfsfólk almannaþjónustunnar sendi ítrekað neyðarkall til stjórnvalda vegna undirmönnunar og gríðarlegs álags í störfum ... ..
Áætlun ríkisstjórnarinnar um ríkisfjármál næstu 5 árin sendir skýr skilaboð um að ekki standi til að auka jafnræði meðal fólks þegar kemur að tekjum og eignum, né bæta þjónustu við almenning, létta á álagi
44
framkvæmdastjóri Vörðu. „Við sjáum að um sex af hverjum tíu í hópi einstæðra foreldra sem eru á vinnumarkaði eiga erfitt með að ná endum saman og tveir af hverjum tíu búa við skort á efnislegum gæðum.“.
Helmingur finnur fyrir meira álagi.
Í könnuninni var einnig spurt um áhrif heimsfaraldursins á launafólk. Ríflega helmingur finnur fyrir meira álagi í starfi vegna faraldursins. Hlutfallið er hæst meðal kvenna sem vinna hjá ríki og sveitarfélögum þar sem sjö af hverjum tíu sögðust finna ... fyrir því að álagið hafi aukist.
Andlegri heilsu launafólks fer hrakandi milli ára. Ríflega þrjár af hverjum tíu konum og tæplega þrír af hverjum tíu körlum mælast með slæma andlega heilsu, sem er mun meira en í sambærilegri könnun sem gerð var fyrir ári
45
„Þjónustan sem starfsmennirnir veita nú í ræstingum og mötuneyti mun ekki vera lögð af heldur verður henni framvegis útvistað til einkaaðila. Verkefnin eru því ekki að hverfa heldur er verið að færa þau til annarra á tímum þar sem álag á starfsfólk ... fyrir er atvinnuleysi sem er nú í sögulegu hámarki. Reynslan sýnir að ef á annað borð næst sparnaður með slíkum aðgerðum er hann til skamms tíma. Afleiðingarnar eru verri þjónusta, verri kjör lægst launuðu starfsmannanna og aukið álag,“ segir þar ennfremur ... hafa orðið bæði flóknari og erfiðari. Þrátt fyrir þetta hefur undirmönnun verið viðvarandi árum saman sem leiðir til aukins álags á þá lögreglumenn sem standa vaktina. Aðalfundurinn hvetur samninganefnd ríkisins til að ganga til samninga við Landssamband
46
Sjúkraliðar eru ómissandi hlekkur í keðju heilbrigðiskerfisins. Starfið er mjög gefandi og fjölbreytt en reynir líka á og getur verið virkilega krefjandi. Starfsaðstæður eru oft á tíðum erfiðar og getur álagið því orðið meira en gott þykir ... . Það er ekki síst vegna þessara þátta sem við stöndum frammi fyrir skorti á sjúkraliðum og að nýliðun inn í fagið gengur of hægt. Skorturinn veldur auknu álagi á þá sem starfa í faginu, kulnun hefur farið vaxandi og eru mörg dæmi þess að sjúkraliðar hafi hrakist
47
eða vinnuveitenda.
Á síðustu árum hefur álag einnig aukist vegna tæknibreytinga, margt fólk er undir álagi allan sólarhringinn vegna truflunar frá síma eða tölvupósti. Það skortir rannsóknir á áhrifum þess á heilsu, en þær sem eru til benda til þess að fólk
48
til dæmis velferðar fólks, sem ýtir undir vanmat á samfélagslegu virði starfanna. „Til að ná utan um raunverulegt virði svokallaðra kvennastarfa þarf að taka tillit til hluta eins og tilfinningalegs álags, hæfni til að sýna samkennd og eiga góð samskipti ... , ábyrgð á velferð fólks, færni til að leysa úr vandamálum, álags við að halda mörgum boltum á lofti í einu, færni til að þjónusta fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða stríðir við erfiðleika, tímastjórnunar, áunninnar þekkingar, líkamslegs álags til dæmis ... við að lyfta fólki, heilsufarshættu, krefjandi vinnuumhverfis og annars sem er einkennandi fyrir hefðbundin kvennastörf.
Einnig þarf að leitast við að fanga fjölbreytileika starfa og fjölbreyttar birtingarmyndir krafna, ábyrgðar sem og álags ... - og umhverfisþátta. Sem dæmi má nefna að mat á hávaðamengun á ekki síður við í skólastofum en við vegaframkvæmdir, að umönnun sjúkra felur í sér líkamlegt álag ekki síður en ýmis iðnaðarstörf, að umönnun barna felur í sér aðgæslu ekki síður en það að stýra vinnuvél
49
– af því þeim er annt um líf starfsfólks utan vinnu. Einnig hefur hann bent á að hátíðarnar séu til að halda upp á en ekki til að ná sér eftir of mikið álag. Dragi vinnan svo af fólki að það þurfi að nýta tímann til hvíla sig sé hætt við að á vinnustaðnum ríki menning ... af því að fólk sé alltaf að og (ó)skipulag vinnunnar eykur álag.
Á öllum vinnustöðum eru álagstímabil, hvort heldur sem er daglega, innan vikunnar, mánaðarlega eða árlega. Áskorunin er að skipuleggja vinnuna þannig að álagið gangi ekki á andlega ... eða líkamlega heilsu starfsfólks. Það er því ekki óalgengt að starfsfólk fái að taka út frí í staðinn fyrir mikla yfirvinnu, vinnutörn eða álag. En það er þó mjög mismunandi á milli starfsgreina og eftir störfum, og er algengara í störfum þar sem fólk nýtur
50
þegar horft er einhver ár fram í tímann,“ segir Magnús Már Guðmundsson, formaður stýrihóps um styttingu vinnuvikunnar.
Minna álag og aukin starfsánægja.
Um 300 starfsmenn á átta starfsstöðum borgarinnar hafa tekið þátt í tilraunaverkefninu ... álags í samanburði við vinnustaði þar sem vinnutíminn var óbreyttur. Þá hefur starfsánægja aukist á öllum starfsstöðum fyrir utan einn.
Að mati stýrihópsins eru niðurstöðurnar afar jákvæðar og mikilvægt að halda áfram að þróa tilraunaverkefnið
51
Við þekkjum vel fjölmörg neikvæð áhrif af löngum vinnudögum. Við vitum að hætt er við streitu, álagi og veikindum þegar fólk sem vinnur langan vinnudag reynir að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf.
Það hefur augljós áhrif að konur séu frekar ... úr álagi og jafna sig milli vakta. Þannig taka þær á sig ábyrgðina af því að tryggja andlegt og líkamlegt heilbrigði og koma í veg fyrir fjarveru vegna neikvæðra áhrifa vinnutímans.
Viðhorf Íslendinga til vinnu er að taka breytingum. Yngsta
52
Niðurstaðan er styttri biðtími sjúklinga og aukin vellíðan starfsmanna. Tilraunaverkefnið hefur nú verið framlengt.. . Skurðdeildin sérhæfir sig í aðgerðum á sviði bæklingarlækninga og hafði álag á starfsmenn verið gríðarlega mikið áður ... en breytingin var gerð. Álagið var raunar svo mikið að starfsmenn treystu sér fæstir til að vera í fullu starfi og starfsmannavelta var mikil, að því er fram kemur í umfjöllun sænska fjölmiðilsins ETC Göteborg sem lesa ... upplifði meiri þreytu í störfum sínum og talsvert meira álag. Áhrifin séu þau að veikindadagar verða fleiri, langvarandi fjarvistir frá vinnu vegna álagstengdra veikinda hafa aukist og of margir sjá sér ekki fært að snúa aftur til vinnu ... vinnutímann. Fleiri dæmi eru um vel heppnaða styttingu vinnuvikunnar í Svíþjóð. Algengt er að vísað sé til þjónustuverkstæðis Toyota í Gautaborg varðandi upphaf slíkra breytinga á vinnutíma í Svíþjóð. Þar var vinnudagurinn styttur vegna mikils álags
53
launum þeirra samanborið við önnur störf sem telja má jafnverðmæt.
.
Vanmat á kvennastéttum er talin ein meginástæða launamunar kynjanna og birtist í kynjaslagsíðu á þeim atriðum sem hafa áhrif á launasetningu starfa, svo sem ábyrgð, álagi
54
á laugardag.
„Við sem störfum í almannaþjónustu þekkjum best hversu mikilvægt er að hlúa að innviðum velferðarkerfisins og búa þannig um hnútana að það sé tryggt og öllum opið. Starfsmenn í almannaþjónustu hafa búið við mikið álag og stytting ... vinnuvikunnar er því mikilvæg til þess að koma til móts við vaxandi álag og streitutengda sjúkdóma og mun stytting skipta miklu máli fyrir opinbera starfsmenn. Við fögnum tillögum átakshóps um húsnæðismál sem hefur verið baráttumál lengi en leggjum áherslu
55
starfi eru undir meira álagi hér á landi en á hinum Norðurlöndunum og þá setur kynbundin verkaskipting meira álag á konurnar en karlana
56
fram í hlutfallslega mikilli aukningu atvinnuleysis meðal kvenna með grunnskólapróf og í auknu álagi af ólaunaðri vinnu.
Þetta er á meðal þess sem fram kemur ....
Í skýrslunni kemur einnig fram að kynbundin áhrif COVID-veirunnar birtast í auknu álagi á kvennastéttir og inni á heimilum. Athygli er vakin á því að einkum konur sinni umönnunarstörfum og ólíkt mörgum öðrum eigi þær þess því ekki kost að sinna störfum sínum
57
að raunvirði. Hvernig ætlar ríkisstjórnin að bæta mönnun og starfsaðstæður á t.d. Landspítala með lægri fjárveitingum til sjúkrahúsþjónustu? Það er skortur á starfsfólki miðað við óbreyttar fjárveitingar, halli á rekstri og álag alltof mikið. Þá eru einnig ... opinberar heilbrigðisstofnanir enn frekar þegar þörf er á að styrkja þær.
Sá niðurskurður sem nú er boðaður kemur í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveiru þegar um helmingur launafólks innan BSRB og ASÍ fann fyrir auknu álagi í starfi vegna faraldursins ... en álagið jókst mest hjá konum sem vinna hjá ríki og sveitarfélögum, þ.e. um 70 prósent samkvæmt könnun Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins árið 2021. Niðurskurðurinn mun hafa enn alvarlegri afleiðingar fyrir þessa hópa en snertir líka samfélagið ... allt. Erfitt er að manna störfin því launakjörin eru ekki samkeppnishæf og skortur á starfsfólki veldur gríðarlegu álagi á þau sem fyrir eru sem eykur líkur á alvarlegum veikindum og enn frekari flótta úr mikilvægum stéttum almannaþjónustunnar ... . Almenningur þarf að bíða eftir nauðsynlegri þjónustu eða fær ekki viðunandi þjónustu og álagið sem af þessu hlýst bitnar fyrst á fremst á konum og tekjulægri hópum.
Launafólk í fjárhagsvanda.
Rannsókn Vörðu leiddi líka í ljós
58
“.
Ísland er vinsæll áfangastaður meðal erlendra ferðamanna og sjálfsagt að minna gesti okkar á þessa einföldu reglu. Mikill fjöldi ferðamanna getur haft slæm áhrif á náttúruna og mikilvægt að byggja upp aðstöðu til að draga úr álaginu sem þeir valda
59
vegar ekki tekið að sér yfirvinnu. „Starfið þeirra hefur þroskast svolítið þannig að þeir hafa þurft að vinna mjög mikla yfirvinnu, bæði vegna fámennis en líka vegna aukins álags,“ sagði Elín. . Hún sagði lagasetningu stjórnvalda taka
60
í hærra starfshlutfalli vegna álags sem fylgir vaktavinnunni. Nú virðist sem sá langþráði áfangi sé að nást.
Almennt fylgir því ekki kostnaður að stytta vinnuvikuna hjá dagvinnufólki. Eins og sýnt hefur verið fram á með tilraunaverkefnum ... og hækkað þar með laun sín.
Áfram verður greitt vaktaálag fyrir vinnu utan dagvinnutíma og álag á á næturvöktum verður hækkað. Nýr launaflokkur, vaktahvati, verður greiddur til að umbuna betur fyrir þegar fólk er að mæta á fjölbreyttar vaktir