561
á vefsíðum aðildarfélaga BSRB..
Um desemberuppbót gilda almennt þær reglur að einstaklingar sem hafa verið í fullu starfi á tímabilinu janúar til október eða nóvember, misjafnt eftir kjarasamningum, fá fulla uppbót. Það sama gildir um einstaklinga ... sem hafa verið í fæðingarorlofi eða launalaust frá störfum vegna veikinda í allt að sex mánuði. Starfsfólk í hlutastarfi fær greidda uppbót eftir starfshlutfalli og það starfsfólk sem hefur unnið hluta úr ári sömuleiðis
562
Félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu munu fá 105 þúsund króna innágreiðslu 1. ágúst frá ríkinu vegna tafa sem orðið hafa á gerð kjarasamninga samkvæmt endurskoðaðri viðræðuáætlun. Viðræður eru í gangið við Samband íslenskra ... greiðslu þann 1. ágúst vegna þessara tafa. Upphæðin miðast við fullt starf og fá starfsmenn í hlutastörfum greiðsluna í réttu hlutfalli við starfshlutfall. BSRB gerir eftir sem áður kröfu um að nýir kjarasamningar verði afturvirkir frá 1. apríl
563
Fjórða iðnbyltingin, nýjar áherslur og áskoranir í menntamálum og innra starf í breyttum heimi eru meðal umfjöllunarefna á Menntadegi BSRB sem fer fram miðvikudaginn 24. mars milli klukkan 10 og 14 undir yfirskriftinni „Til móts við ný tækifæri ... í Borgarholtsskóla
. - Hádegishlé 12:30 til 13:00-.
.
3. Innra starf í breyttum heimi.
Ný tækifæri í trúnaðarmannafræðslu.
Bergþóra Hrönn Guðjónsdóttir, sérfræðingur í fræðslu
564
og gert öll viðbrögð við kreppunni hraðari og skilvirkari en ella og tryggt áherslu á samfélagslegt réttlæti.
Þó heimsfaraldurinn muni lita allt starf NFS á árinu segir Palola að einnig verði lögð þung áhersla á réttlát umskipti í umhverfismálum ... , breytingar á störfum og fleira á árinu. „Þörfin á samstarfi milli Norðurlandanna er meiri en nokkru sinni nú þegar við förum vonandi að rétta úr kútnum eftir heimsfaraldurinn,“ skrifar Palola að lokum
565
hér á landi mun hafa áhrif á störf, neyslumynstur og framleiðsluferla. Þar mun verkalýðshreyfingin beita sér fyrir því að farið verði í nauðsynlegar umbreytingar með áherslu á réttlát umskipti (e. Just Transition).
Beita sér gegn auknum ójöfnuði ... á vinnumarkaði til að koma í veg fyrir aukinn tekju- og eignaójöfnuð og til að skapa góð störf. Þar verða ríki og sveitarfélög að vera í forystu. Ekki er fýsilegt að láta markaðinn einan um að móta framtíðina enda skeyta markaðsöflin ekki um samfélagsleg áhrif
566
Sveitarfélög landsins eru að mismuna starfsfólki sínu, fólki sem vinnur sömu eða sambærileg störf, jafnvel inni á sömu vinnustöðum, með þeim afleiðingum að sumir eiga að sætta sig við 25% minni launahækkun en aðrir. Þannig er starfsfólki gert
567
opinberan stuðning við þá sem eiga sitt húsnæði og þá sem leigja..
„BSRB hefur lengi talað fyrir því að koma á samræmdum húsnæðisbótum í stað vaxta- og húsaleigubótanna og tekið
568
Garðabæjar, Starfsmannafélag Suðurnesja, Starfsmannafélag Kópavogs, Starfsmannafélag Hafnarfjarðar, Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu, Starfsmannafélag Húsavíkur og Félag opinberra starfsmanna
569
til kyns, aldurs og búsetu. Spurt var: Hversu sammála eða ósammála ertu því að hið opinbera (ríki og sveitarfélög) eigi að greiða framlínustarfsfólki sínu (t.d. starfsfólki Almannavarna, Landspítalans og heilsugæslu) aukalega fyrir það álag sem fylgt
570
Mikill meirihluti stofnana ríkisins og vinnustaða hjá Reykjavíkurborg hafa ákveðið að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 hjá dagvinnufólki. Enn vantar nokkuð upp á að tilkynningar um útfærslu hafi borist frá vinnustöðum hjá hinu opinbera þrátt
571
Opinber umræða einkennist af þeim meginstefum að Ísland sé ríkt land, jöfnuður sé hvað mestur í alþjóðlegum samanburði og að hér sé gott að búa. Kannanir Vörðu – rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins sýna hins vegar að aðgerðir skortir
572
eru sá hópur sem er líklegastur til að búa við fátækt, fjárhagsstaða kvenna er verri en karla og staða innflytjenda er verri en innfæddra Íslendinga.
Með aukinni tekjuöflun hins opinbera drögum við úr þenslu meðal þeirra efnameiri og getum nýtt
573
Brjánn Jónasson hefur hafið störf sem kynningarfulltrúi BSRB. Þar mun hann stýra ytri og innri upplýsingagjöf bandalagsins, skipulagningu funda og samskiptum við fjölmiðla
574
Samkomulag hefur náðst um kjarasamning á milli sjúkraliða á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ og viðsemjenda þeirra. Samtals starfa 18 sjúkraliðar á hjúkrunarheimilinu
575
eru spurðir út í níu þætti í starfsumhverfinu þ.e. trúverðugleika stjórnenda, starfsanda, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleika í starfi, sjálfstæði í starfi, ímynd stofnunar, ánægju og stolt og jafnrétti.
Hvatning til að gera vel í starfsmannamálum ... í starfi og sveigjanleiki í vinnu hæsta einkunn hjá SFR en lægsta einkunnin er eins og áður á þættinum sem mælir ánægju með launakjör.
Nánar er fjallað um niðurstöðurnar
576
í samtali við Jönköpings-Posten.
Hann segir að nú vanti til starfa félagsráðgjafa og félagsfræðinga sem geti tekið ákvarðanir um þjónustu og greiðslur fyrir þá sem njóta félagslegrar aðstoðar. Það hafi verið viðvarandi vandamál að manna ... þær stöður, hvort heldur sem er að ráða inn nýja starfsmenn eða halda í þá sem þegar eru að störfum.
Vonast er til þess að með því að stytta vinnutímann án þess að laun skerðist megi laða fleira hæft starfsfólk til stafa. Karl segir samkeppnina ... neikvæð áhrif á samverustundir með fjölskyldu, fólk upplifði meiri þreytu í störfum sínum og talsvert meira álag. Áhrifin séu þau að veikindadagar verða fleiri, langvarandi fjarvistir frá vinnu vegna álagstengdra veikinda hafa aukist og of margir sjá
577
Þátttakendur eru spurðir út í níu þætti í starfsumhverfinu þ.e. trúverðugleika stjórnenda, starfsanda, launakjör, vinnuskilyrði, sveigjanleika í starfi, sjálfstæði í starfi, ímynd stofnunar, ánægju og stolt og jafnrétti.
Hjá SFR stéttarfélagi hljóta ... þættirnir sem mæla mat starfsfólks á sveigjanleika vinnu og sjálfstæði í starfi hæsta einkunn hjá SFR en lægsta einkunnin er eins og áður á þættinum sem mælir ánægju með launakjör.
Félagsmenn St.Rv. eru einnig ánægðastir með sjálfstæði í starfi
578
hefur óskað eftir því við öll aðildarfélög bandalagsins að þau hafi milligöngu um að afla upplýsinga frá þeim sveitarfélögum sem þau starfa í. Meðal þess sem spurt er um er hvaða dagvistunarúrræði eru fyrir hendi á vegum sveitarfélagsins, til dæmis leikskólar ... rétt á leikskólavist frá 12 mánaða aldri. . Mæðurnar brúa bilið. Rannsóknir sýna að þetta ummönnunarbil er almennt brúað með því að leita til dagforeldra, með því að foreldrar taki sér frí frá störfum eða reiði sig
579
Á fundinum verður farið yfir hlutverk og starf stéttarfélaga og gerð tilraun til að skýra eðli starfsemi þeirra og þjónustuskyldur við félagsmenn. Útgangspunkturinn er reyna að varpa ljósi hlutverk þeirra á vinnumarkaði, innri starfsemi, þátt þeirra í kjara ... - og velferðarmálum, en einnig að líta til mikilvægi þeirra fyrir félagsmenn. Tekin verða dæmi um styrkjakerfi félaganna, menntkerfin sem þau hafa byggt upp, starf og hlutverk styrktar- og sjúkrasjóða, starfsmenntunarsjóða og annarra sjóða
580
Isavia og SA hafa ekki haft umboð nema til að hafna réttmætum kröfum launafólks. Línan frá SA er ljós; ómenntaður lýðurinn á ekki að hafa betri kjör en þetta. Það er nægjanlegt að þetta fólk rétt slefi yfir lámarksgrunnlaun eftir áralangt starf ... sem fyrir löngu er úr sér gengið
viðurkenningu á menntunarkröfum sem gerðar eru í sérstök störf