461
„Mikill fjöldi launafólks hefur lagt sitt af mörkum til að vernda heilsu og líf, veita velferðarþjónustu og halda skólakerfinu gangandi. Langvarandi álag hefur verið á fólk í þessum störfum og hefur það lagt heilsu sína í hættu og þurft að sæta ýmsum ... takmörkunum umfram aðra í samfélaginu vegna náinna samskipta við viðkvæma hópa í störfum sínum. Mjög mikilvægt er að fólk í þessum störfum finni fyrir hvatningu og stuðningi frá stjórnvöldum bæði í orði og borði. BSRB vill að framlínustarfsfólki verði veitt ... fjárhagsleg viðurkenning fyrir framlag sitt til samfélagsins í störfum sínum með sérstökum álagsgreiðslum sem ákvarðaðar verði í samráði við stéttarfélögin,“ segir í minnisblaðinu.
Skima þarf fyrir kulnun.
Þar er einnig varað ... við langtímaafleiðingum sem framlínustarfsfólk gæti glímt við í kjölfar faraldursins. BSRB kallar eftir því að skimað verði fyrir sjúklegri þreytu og kulnun hjá þessum hópi, sem hafi í 18 mánuði borið hitann og þungann af baráttunni gegn faraldrinum í sínum störfum. Grípa
462
en kosningaþátttaka var 61,9%..
Samþykki verkfallsboðunarinnar tekur til félagsmanna er starfa hjá eftirtöldum stofnunum SFV vegna: Áss, Eirar, Grundar, HNLFÍ, Hrafnistu Hafnarfirði, Hrafnistu ... Kópavogi, Hrafnistu Reykjavík, Krabbameinsfélagsins, Markar, SÁÁ, Sjálfsbjargarheimilisins, Skjóls, Skógarbæjar, Sunnuhlíðar og öðrum stofnunum innan SFV þar sem félagsmenn SFR starfa ... ..
Fjölmennur baráttufundur félagsmanna tveggja aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu, SFR stéttarfélags og Sjúkraliðafélags Íslands, var haldinn fyrr í mánuðnum þar sem kjör og réttindi félagsmanna til umræðu og staðan
463
Fríða Rós Valdimarsdóttir hefur hafið störf sem sérfræðingur í fræðslumálum hjá BSRB – heildarsamtökum starfsfólks í almannaþjónustu. Fríða Rós hefur víðtæka reynslu af störfum tengdum fræðslu- og jafnréttismálum. Hún starfaði síðast hjá Eflingu ... hjartanlega velkomnar til starfa,“ segir Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdarstjóri BSRB
464
febrúar hækka laun og aðrir launaliðir um 2.8% þó að lágmarki kr. 8.000 á mánuði fyrir fulla dagvinnu miðað við fullt starf.
Allir félagsmenn Póstmannafélagsins sem nú taka ... laun samkvæmt launaflokki 8 – 16 fá hækkun um einn launaflokk. Þ.e. sá sem er í launaflokki 8 færist í launaflokk 9 o.s.frv. Í stað launabreytingar frá 1. janúar 2014 greiðist sérstök eingreiðsla 14.600 kr. m.v. fullt starf, enda hafi starfsmaður ... starfað í janúar og var enn í starfi 1. febrúar 2014 .
Orlofsuppbót fyrir 2014 verður kr. 39.500 ... .
Skópeningar bréfbera og bílstjóra sem ekki fá afhenta öryggisskó verða kr. 28.500 á ári miðað við fullt starf.
Kjarasamningurinn gildir til 28. febrúar 2015. Samningurinn byggir ... um.
Yfirlýsing 8 sem fylgdi fyrri samningi stendur en er nú yfirlýsing 6 gildir fyrir alla vaktavinnumenn sem eru í starfi við undirritun samningsins ef verður af breytingu þeirri á vaktafyrirkomulagi sem kemur fram í yfirlýsingunni. Sjá kafla 3.8.5
465
undir starfsmatið..
Nú hefur verið sett niður áætlun um áframhaldandi vinnu sem miða að því að ljúka þeim kerfisbreytingum sem verða á mati starfa. Tveir fundir eru fyrirhugaðir síðar ... til þeirra starfsmanna sem gegna störfum sem hækki við þessa kerfisbreytingu. . .
466
á þeim hluta er helstu áhættuþættir meðvirkninnar, nemendur kynnast ýmsum ráðum sem má nota við vinnu, skipulagningu og gögn. Á 7. þrepi kynnast nemendur starfi náms- og starfsráðgjafa og mikilvægi þeirra við að aðstoða val á námi og starfi. Nemendur læra ... að setja upp eigin færnimöppu og kynnast því hvernig færnimappan nýtist trúnaðarmanninum til að greina hæfni sína, sinna starfi trúnaðarmanns og greina styrkleika sína.
Námskeiðið á 6. þrepi fer fram 13. og 14. mars í BSRB-húsinu að Grettisgötu 89
467
sagði ljóst í sínum huga að byggja verði upp opinbera heilbrigðiskerfið með Landspítalann í forgrunni. Hann sagðist algerlega mótfallinn því kerfi einkarekstrar í heilbrigðisþjónustunni sem komið hafi verið á laggirnar á undanförnum árum og áratugum
468
mótmælti þeim áformum harðlega og leggst alfarið gegn áformum um einkavæðingu af því tagi. Á sama tíma fagnaði BSRB áformum um uppbyggingu heilsugæslunnar, en áréttaði mikilvægi þess að hún sé rekin af hinu opinbera, ekki einkaaðilum
469
BSRB og KÍ gera alvarlegar athugasemdir við inngrip ríkissáttasemjara í kjaradeilu Eflingar og SA.
.
Afar fátítt er að miðlunartillögum sé beitt og hefur það helst verið gert á opinberum
470
BSRB og önnur heildarsamtök og stéttarfélög opinberra starfsmanna óskar eftir því að stjórnvöld tryggi að starfsfólk ríkisstofnana þurfi ekki að nota orlofsdaga þurfi það að fara í sóttkví í orlofi sínu
471
Í dag hefur þorri opinberra starfsmanna verið án kjarasamnings í tíu mánuði. Í tíu mánuði hafa viðsemjendur reynt á þolinmæði okkar sem staðið höfum í kjaraviðræðum við ríki og sveitarfélög og dregið það að ganga til samninga við sína starfsmenn
472
að hjúkrunarfræðingar einir beri uppi alla heimahjúkrun heilsugæslunnar. .
Hjá Heilsugæslunni starfa tugir sjúkraliða sem sinna hjúkrun í heimahúsum vítt og breytt um borgina ... ..
Án þeirra legðist heimahjúkrunin að stórum hluta niður. Menntun sjúkraliða nýtist mjög vel við þessi störf enda hefur þeim farið fjölgandi ár frá ári.“
473
Institute of Stress Medicine í Svíþjóð og prófessor við Gautaborgarháskóla, á málþingi BSRB um kulnun og álag í starfi í morgun.
Málþing BSRB um kulnun og álag í starfi var haldið á Reykjavík Natura hótelinu og var afar vel sótt. Um 250 manns komu ... á málþingið og fræddust um hvernig hægt sé að bregðast við kulnun og öðrum afleiðingum álags í starfi.
Rannsóknirnar sýna að um þriðjungur þeirra sem kominn var með alvarlega kulnun var enn með einkenni eftir sjö ár og hafði ekki náð að snúa ... eða karla, þetta snýst um starfsumhverfið.“.
Í grunnin segir Ingibjörg að einkenni kulnunar geri oftast vart við sig hjá þeim sem starfi mikið með fólki. Stór hluti af þeim hópum sem það gera á vinnumarkaði eru konur sem starfa í til dæmis
474
ráðsins, er vísað til þess að álag í starfi þessara starfsmanna, sem eru meðal þeirra hæst launuðustu sem starfa hjá ríkinu, hafi aukist verulega undanfarið. . Það er engin ástæða til að efast um að álag í starfi þessara ríkisforstjóra ... og nefndarmanna hafi aukist á undanförnum árum. Það sama á auðvitað við um aðra stóra hópa á vinnumarkaði sem hafa upplifað gríðarlega mikið álag í starfi árum saman eftir niðurskurð og samdrátt. Þessum hópum hefur ekki staðið til boða að fá tuga prósenta ... hljótum við að leita þegar kemur að því að sækja sambærilegar hækkanir fyrir annað launafólk sem upplifað hefur aukið álag í starfi,“ segir Elín
475
BSRB óskar eftir að ráða hagfræðing til starfa. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og úthald í áhugaverðum verkefnum.
Hagfræðingur bandalagsins annast greiningar, safnar saman og tryggir gott aðgengi
476
Helstu atriði hins nýja samnings eru:.
að laun hækki um 2,8% eða að lágmarki 8000. kr. fyrir dagvinnu miðað við fullt starf ...
Laun að 241.000 kr. hækka um 9.750 kr
eingreiðsla að upphæð 14.600 kr. greiðist við upphaf samnings miðað við að starfsmaður sé í fullu starfi en annars ... hlutfallslega
1. febrúar 2015 verður eingreiðsla upp á 20.000 kr. miðað við fullt starf
desemberuppbót
477
Fundurinn er ætlaður félagsmönnum aðildarfélaga innan BSRB sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum..
Dagskrá ... sérfræðingur hjá LSS – Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga – Lífeyrismál við starfslok.
16:15: Kynning á störfum sjálfboðaliða Rauða krossins- Bergdís ... og almannatryggingar.
17:15: Kynning á starfi U3A Reykjavík (The University of the Third Age) – Ásdís Skúladóttir leikstjóri
478
Dagný Ósk Aradóttir Pind hefur hafið störf sem lögfræðingur BSRB. Hún tekur við starfinu af Sonju Ýr Þorbergsdóttur sem var kjörin formaður BSRB á þingi bandalagsins í október síðastliðnum. Dagný mun sinna verkefnum á sviði vinnuréttar
479
Reykjavíkurborgar. Um 200 starfsmenn vantar til starfa í hlutastörf. Það þýðir að aðeins hefur verið hægt að samþykkja umsóknir um 2.000 af þeim 3.200 börnum sem sótt var um pláss fyrir þetta haustið. Búast má við að staðan sé svipuð í öðrum sveitarfélögum ... frá Skóla- og frístundasviði borgarinnar er nú verið að skoða hvernig hægt er að bæta starfsumhverfið til að gera störfin meira aðlaðandi. Þá hefur verið auglýst víða eftir starfsmönnum, en þeir eru flestir háskólanemar eða nemar úr elstu árgöngum ... , eins og borgin virðist þegar byrjuð að gera. Í kjarasamningum undanfarin ár hefur réttilega verið lögð mikil áhersla á hækkun lægstu launa. Erfiðleikar við að manna störf á frístundaheimilum, sem og önnur störf við umönnun, benda til þess að þar þurfi
480
háskólamenntunar hefur meiri áhyggjur af störfum sínum vegna umskiptanna en yngra og menntaðra fólk sem býr í þéttbýli. Samhljómur var um að huga þurfi að mismunandi áhrif á þessa hópa í stefnumörkun um réttlát græn umskipti og mikilvægi þess að almenningur yrði ... valdefldur til að vera hluti af breytingum framundan. Nauðsynlegt væri að stjórnvöld mótuðu skýrar og aðgengilegar áætlanir og að atvinnurekendur ættu í hreinskilnu samtali við starfsfólk sitt um breytingar á störfum þeirra vegna grænna umskipta. Þá bæri ... með okkur og haldið þennan glæsilega viðburð um réttlát umskipti. Það var mikill samhljómur á fundinum og vilji hjá öllum aðilum að auka samstarfið til að flýta umskiptunum en tryggja á sama tíma að störfin sem skapast verði góð störf og að ávinningnum