441
Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Hægt er að lesa spurningar og svör fyrir félagsmenn um COVID-19 ... Félagar í BSRB standa nú vaktina um allt land vegna heimsfaraldursins sem geisar. BSRB leggur áherslu á að öryggi og heilsa fólks sé tryggð, sérstaklega í framlínustörfum, en einnig heilt yfir í vinnu og einkalífi. Þar til viðbótar höfum við lagt ... kórónuveirunnar undir yfirskriftinni Viðspyrna fyrir Ísland - efnahagsaðgerðir stjórnvalda vegna COVID-19. Að undanförnu hafa stjórnvöld átt samráð við BSRB og aðila vinnumarkaðarins vegna þessa.
Aðgerðirnar sem stjórnvöld hafa boðað eru að miklu leyti ... frá vinnu vegna sóttkvíar.
Eftir því sem staðan skýrist betur leggur BSRB áherslu á að kannað verði til hlítar hvort allir þeir hópar sem eiga í hættu að verða fyrir tekjumissi eða búa tímabundið við hann séu að fá viðeigandi stuðning. Ein ... heimsfaraldri svo okkur takist sem best að takast á við faraldurinn og afleiðingar hans.
Störf félagsmanna aðildarfélaga BSRB í almannaþjónustu leggja grundvöll að góðu samfélagi og nú hefur sannað sig að án þeirra væri tjónið af yfirstandandi
442
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, skrifar grein í Fréttablaðið í dag undir yfirskriftinni „Hærra matvöruverð heimilum til hagsbóta?“ Þar vísar hún m.a. til þess að margt
443
í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð STAF-deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins eru á Dalvík, Siglufirði, Akureyri, í Skagafirði, Húnavatnssýslum og Borgarfirði ... . Við sameininguna þá tekur Björgúlfur Halldórsson, fráfarandi formaður STAF, sæti í stjórn Kjalar en STAF-deild er tryggt sæti á lista til stjórnar Kjalar stéttarfélags samkvæmt lögum félagsins.
Félagsaldur félagsmanna STAF flyst að fullu til sjóða Kjalar ... stéttarfélög starfsmanna í almannaþjónustu á landsbyggðinni innan BSRB.
Kynningafundir meðal félagsmanna Kjalar verða 11. október næstkomandi
444
BSRB mótmælir harðlega áformum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um að segja upp öllu starfsfólki í ræstingum á starfsstöð stofnunarinnar í Vestmannaeyjum. Stéttarfélögum hefur verið tilkynnt um að fyrirhugað sé að leggja niður starfsemi ... við ræstingar og fara í útboð á þjónustunni á næstu vikum.
„Það er skammarleg ákvörðun að segja upp starfsfólki sem hefur lagt líf og heilsu að veði í framlínunni í baráttunni við kórónaveiruna undanfarnar vikur,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður ... BSRB.
Gríðarlegt álag hefur verið á þessu starfsfólki, eins og öðrum starfsmönnum í heilbrigðisþjónustunni. Nú þegar mikilvægi þeirra starfa ættu að vera öllum ljós ættu stjórnendur stofnunarinnar að leggja sig fram við að bæta kjör
445
Þorbergsdóttir, formaður BSRB:.
Loftslagsbreytingar og baráttan gegn þeim munu hafa víðtæk samfélagsleg áhrif. Þess vegna er svo gríðarlega mikilvægt að aðgerðirnar feli í sér réttlát umskipti með nánu samstarfi stjórnvalda og aðila ... . Þær verða að fara fram á forsendum réttlátra umskipta þannig að bæði kostnaði og ábata við þær breytingar sem framundan eru verði deilt með sanngjörnum hætti. Til að tryggja þetta leggja ASÍ, BSRB og BHM til að sérstökum vinnuhópi verði komið á fót sem hafi ... og afkomutryggingu sem mótvægi við þeim breytingum sem munu verða á íslenskum vinnumarkaði vegna umskipta til kolefnishlutleysis. Í nýrri skýrslu ASÍ, BSRB og BHM um loftslagsmál er farið yfir losun frá íslenska hagkerfinu, stjórntæki hins opinbera og tillögur ... deilist niður með sanngjörnum hætti.
Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM:.
Eigi Ísland að eiga möguleika á að ná settum markmiðum um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda er nauðsynlegt að stórauka samvinnu ... .
.
Um skýrsluna:.
Skýrslan „Réttlát Umskipti. Leiðin að kolefnislausu samfélagi“ er gefin út af Alþýðusambandi Íslands, BSRB og Bandalagi háskólamanna. Hún er hluti af samstarfsverkefninu „Leiðin að kolefnislausu samfélagi – Samstarf stéttarfélaga
446
Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar hefur gengið framar björtustu vonum og hefur nú verið ákveðið að gefa öllum vinnustöðum sem óska eftir því kost á að sækja um að taka þátt í verkefninu.
Magnús Már ... Guðmundsson, formaður vinnuhóps um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar, var meðal viðmælenda í Kastljósinu í gær ... þurfi að skreppa á vinnutíma, enda oft hægt að sinna slíku eftir að vinnutíma lýkur. Fundir hafa verið endurhugsaðir og eru nú styttri og skilvirkari. „Við erum búin að aga okkur,“ sagði Arna Hrönn.
Nánar er sagt frá tilraunaverkefni BSRB ... og Reykjavíkurborgar í umfjöllun um styttingu vinnuvikunnar. Þar er einnig sagt frá tilraunaverkefni BSRB og ríkisins
447
þar sem markmiðið virðist hafa verið að leggja línur fyrir leikskólastjórnendur og þeir hvattir til þess að fremja það sem hingað til hefur, að okkar mati, verið talið verkfallsbrot,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um stöðuna ....
Verkfallsverðir BSRB hafa undanfarna tvo sólahringa orðir varir við miklar breytingar á skipulagi leikskóla frá því sem áður var. Víða hafa verið opnaðar deildir þar sem deildarstjóri er í verkfalli, sem hafa hingað til verið lokaðar. Þá eru börn færð á milli ... heim í hádegismat. Þannig hefur verið ítrekað gengið í störf starfsfólks í verkfalli síðustu daga í að minnsta kosti þrettán sveitarfélögum að áeggjan Sambands íslenskra sveitarfélaga.
BSRB metur þessa háttsemi alvarlega. Samband íslenskra
448
stærstu félögunum innan BSRB. Starfsmannafélag Skagafjarðar var stofnað árið 1971 og félagsmenn þess voru ríkisstarfsmenn í Skagafirði og starfsmenn hjá Sveitarfélaginu Skagafirði um 160 manns. Fráfarandi formaður félagsins er Árni Egilsson sem tekur sæti
449
er að líða er árið sem launafólk á landinu sameinaðist um að krefjast löngu tímabærrar breytingar á þessu fyrirkomulagi. Gerum árið 2019 að árinu sem við styttum vinnuvikuna.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... málum sem við hjá BSRB höfum barist fyrir árum saman.
Þegar BSRB fór fram með kröfur um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar skömmu eftir aldarmót var lítið hlustað. Síðan þá hafa ýmis augu opnast. Við höfum séð afleiðingarnar af miklu ... á mikilvægi hennar.
Í stefnu BSRB, sem mótuð var á öflugu þingi bandalagsins í október, kemur fram að lögfesta þurfi styttingu vinnuvikunnar í 35 stundir í dagvinnu án launaskerðingar, en jafnframt að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80 prósent ... aukast. Eftir hverju erum við þá að bíða?.
Ekki skortir á rannsóknirnar sem sýna okkur hver á fætur annarri kosti þess að stytta vinnuvikuna. Þær hafa meðal annars orðið til úr tilraunaverkefnum sem BSRB hefur tekið þátt í ásamt Reykjavíkurborg ... og líkamlega og veikindi minnka. Það sem kemur okkur hjá BSRB mest á óvart er að atvinnurekendur séu ekki í stórum stíl farnir að stytta vinnuviku starfsfólksins til að bæta hag sinn og starfsfólksins. Einhverjir hafa þó þegar gengið á undan með góðu fordæmi
450
kröfu okkar um styttingu vinnuvikunnar. Reykjavíkurborg hefur staðið fyrir tilraun um styttingu vinnutíma á annað ár og niðurstöðurnar eru afar jákvæðar. Nú bætist ríkið við,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Tilraunaverkefnið mun ... Fjórir vinnustaðir hafa verið valdir til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar. Markmiðið með verkefninu er að kanna hvort stytting vinnuviku leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi vinnustaða ... kjarasamninga ríkisins við aðildarfélög BSRB. Samkvæmt yfirlýsingunni skal sérstaklega skoðað hvernig megi útfæra styttingu vinnutíma hjá ólíkum tegundum stofnana, þar á meðal þar sem unnin er vaktavinna. Af þeim fjórum stofnunum sem nú hefja þátttöku ... . Það þarf ekki pólitíska ákvörðun eða þátttöku í tilraunaverkefni til þess að gera tilraunir með að stytta vinnutímann.“.
Í síðustu kjarakönnun sem BSRB gerði kom skýrt fram að talsverður fjöldi vill vinna minna en hann gerir í dag. Jafnframt að vinnan hefði neikvæð
451
formaður BSRB. Grein birtist fyrst á Vísi. ... Í byrjun febrúar tók síminn að hringja hjá stéttafélögum BSRB þar sem starfsfólk sveitarfélaga um land allt skildi ekki hvers vegna samstarfsfélagar þeirra, sem starfa við hlið þeirra, hefðu fengið launahækkun í janúar en ekki þau. Um er að ræða ... starfsfólks, hefur ekkert verið að gert.
Ómissandi störf.
Félagsfólk BSRB starfar alla daga undir miklu álagi í samfélagslega mikilvægum störfum t.d. við að annast og þjónusta börn og fatlað fólk. Álagið stórjókst ... fram kröfur sínar – af því það ætlar ekki að bíða!.
Óumflýjanlegar aðgerðir.
Í dag hófust því verkföll BSRB félaga í fjórum sveitarfélögum sem hafa víðtæk áhrif á líf fólks. Börn verða send heim úr grunnskólum, fá ekki stuðning
452
formaður BSRB..
Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu.. ... Í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB sem undirritaðir voru í vor var samið um styttingu vinnuvikunnar. Þessa dagana er unnið að undirbúningi fræðsluefnis svo vinnustaðir geti með haustinu hafið samtal um styttingu í dagvinnu og stjórnendur geti ... hafið undirbúning styttingar hjá vaktavinnufólki.
Stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar hefur verið eitt af stærstu baráttumálum BSRB undanfarin ár. Rannsóknir sýna ótvíræða kosti þess að stytta vinnuvikuna. Ánægja í starfi eykst, heilsa ... vinnuvikunnar nema fyrir mikla baráttu og órjúfanlega samstöðu BSRB félaga. Af því megum við vera stolt. Við hvetjum því félagsmenn til að vera virka í samtalinu framundan á sínum vinnustað og njóta aukins frítíma.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
453
„Norræna verkalýðshreyfingin verður að hafa áhrif og stuðla að breytingum í samfélaginu, við eigum að vera öðrum fyrirmynd,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, þegar hún sleit þingi ... að breyta þessu fyrirkomulagi hjá okkur og vera þannig fyrirmynd annarra,“ sagði Sonja, en BSRB og önnur norræn heildarsamtök hafa beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar.
Þingið hefur einnig brýnt forystu verkalýðshreyfingarinnar til dáða
454
formaður BSRB, og eftir atvikum fyrsti varaformaður eða aðrir fulltrúar bandalagsins hafa setið samráðsfundina. Þar hafa einnig verið fulltrúar annarra aðila vinnumarkaðarins; Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna, Kennarasambands Íslands ... dagskrá allra fundanna, auk allra gagna sem hafa verið lögð fram. Þar er meðal annars hægt að skoða minnisblöð þar sem sjónarmiðum BSRB er komið á framfæri, auk glærusýninga frá kynningum fulltrúa bandalagsins á fundunum.
Elín Björg Jónsdóttir
455
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd um úrbætur og nýtingu launatölfræðiupplýsinga eins og ákveðið var á fundum með aðilum vinnumarkaðarins í byrjun árs. Fulltrúi BSRB í nefndinni er Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri bandalagsins.
Vinna ... forsætisráðuneytisins og formaður nefndarinnar, Pétur Jónasson, fulltrúi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, fulltrúi velferðarráðuneytisins, Benedikt Valsson, fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga, Hrafnhildur Arnkelsdóttir ... , fulltrúi Hagstofu Íslands, Rannveig Sigurðardóttir, fulltrúi Seðlabanka Íslands, Emma Björg Eyjólfsdóttir, fulltrúi ríkissáttasemjara, Henný Hinz, fulltrúi Alþýðusambands Íslands, Helga Jónsdóttir, fulltrúi BSRB, Georg Brynjarsson, fulltrúi Bandalags
456
samtaka atvinnurekenda og samtaka verkalýðsfélaga þar sem ávinningur og áskoranir voru ræddar. Þátttakendur í pallborði voru Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ), Jakob Tryggvason, formaður Félags tæknifólks (FTF ... ), Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), Heiðrún Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), Arna Jakobína Björnsdóttir, varaformaður BSRB, Stefán Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri VR og Finnbogi ... Sveinbjörnsson, fulltrúi Starfsgreinasambandsins (SGS).
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) er í eigu ASÍ, SA, BSRB, Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) og fjármála- og efnahagsráðuneytisins (fjr) og er samstarfsvettvangur og verkfærasmiðja eigenda
457
og fylgt málinu eftir. Þjónustan er þolendamiðuð, þar sem þolandinn ræður för í einu og öllu og ekkert gert nema með samþykki viðkomandi. Þolendur geta síðan fengið sálrænan stuðning hjá VIRK, í formi vegvísissamtals. Ráðgjafar VIRK eru sérhæfðir í að ræða ... heldur er þjónustan opin öllum á vinnumarkaði sem hafa orðið fyrir áreitni eða ofbeldi í vinnu.
Aðildarfélög BSRB bjóða alla þolendur velkomna, sama hvort málin eru gömul eða ný. Vel verður tekið á móti öllum ... í reglugerð.
Nánar má lesa um kynferðislega og kynbundna áreitni á vef BSRB
458
Tekjur allt að 300 þúsund krónum skerðast ekki í fæðingarorlofi, sem verður tólf mánuðir en ekki níu, verði farið að tillögu starfshóps um mótun tillögu að framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum. Hópurinn, sem BSRB átti sæti í, skilaði niðurstöðum ... sínum til félags- og húsnæðismálaráðherra í dag.
Birkir Jón Jónsson, formaður hópsins, afhenti Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, tillögur hópsins í Velferðarráðuneytinu í gær ... þarfagreiningu og aðgerðaáætlun um leiðir, þar með talið fjármögnun, sem gerir mögulegt að bjóða öllum börnum dvöl á leikskóla við tólf mánaða aldur frá 1. janúar 2021. . Í hópnum áttu sæti fulltrúar frá BSRB, Alþýðusambandi Íslands, Bandalagi ... háskólamanna, fjármála- og efnahagsráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Samtökum atvinnulífsins. Formaður hópsins var Birkir Jón Jónsson. Allir fulltrúarnir standa að baki skýrslu hópsins en ekki náðist samstaða
459
Í því felst hvatning til okkar allra til að sýna samstöðu í verki og sækja fram.
Mundu eftir kaffinu í BSRB-húsinu við Grettisgötu 89 í Reykjavík eftir að útifundinum á Ingólfstorgi lýkur. . Þetta árið verður Elín Björg Jónsdóttir, formaður ... BSRB, ræðumaður í Hafnarfirði. Þar mun hún meðal annars fjalla um fé í skattaskjólum, kjarasamninga, heilbrigðiskerfið og fjölskylduvænna samfélag. . Garðar Hilmarsson, annar varaformaður BSRB og formaður Starfsmannfélags Reykjavíkurborgar ... , mun flytja ávarp í Búðardal. Þá mun Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður BSRB, flytja ávarp á Ingólfstorgi í Reykjavík. . Dagskrána þann 1. maí víða um land má sjá hér að neðan ... í Hraunseli, Flatahrauni 3 - Athugið húsið opnar ekki fyrr en kröfugangan kemur í hús. Fundastjóri - Jóhanna M. Fleckenstein. Ávarp dagsins - Linda Baldursdóttir Varaformaður Verkalýðsfélagsins Hlífar. Ræða - Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB ... á móti göngunni þegar hún kemur inn á Ingólfstorg. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ flytur ávarp. Kristín Á. Guðmundsdóttir formaður Sjúkraliðafélags Íslands flytur ávarp. Samúel Jón Samúelsson Big Band, Sigtryggur Baldursson og Parabólurnar
460
Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði var skipaður af forsætisráðherra þann 13. desember 2021. Stofnun hans á rætur að rekja til kröfu BSRB um að gripið verði til aðgerða til að leiðrétta kerfisbundið vanmat á kvennastörfum ... : .
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, án tilnefningar, formaður
Magnús Þór Jónsson, tilnefndur af Kennarasambandi Íslands ...
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, tilnefnd af BSRB
Stefán Daníel Jónsson, tilnefndur af félagsmálaráðuneytinu ... hefur ekki setið auðum höndum heldur hefur samhliða vinnu í starfshópnum til að mynda stóðu BSRB, BHM og Kennarasambandið sameiginlega fyrir fundi um endurmat á virði kvennastarfa 5. október 2022, en upptöku af fundinum má nálgast ... hér . https://www.bsrb.is/is/frettir/frettasafn/thetta-kemur-ekki-med-kalda-vatninu-thetta-er-ekki-othorf-baratta .
Verkefnið er í miklum forgangi hjá BSRB og hefur innan bandalangsins verið haldinn fræðslu