421
Þorbergsdóttir, formaður BSRB. ....
Enn frekari verkfallsaðgerðir eru þó í undirbúningi hjá BSRB í ljósi þess að ekkert þokast í samningaviðræðum og hefjast atkvæðagreiðslur í dag um aðgerðir í 29 sveitarfélögum. Fari atkvæðagreiðslur á þann veg mun bæði lengjast í verkföllunum og bætast
422
líðan og öryggi.
Í grein sem birtist á Vísi í gær fjallar Arna Jakobína Björnsdóttir, 2. varaformaður BSRB og formaður Kjalar stéttarfélags, um ávinninginn sem hefur hlotist af þessum áfangsigri sem náðist eftir 40 ára baráttu ... vaktavinnufólks. Arna Jakobína segir jafnframt að í komandi kjarasam ningum verði áhersla lögð á að skoða hvað má betur fara til að ná þeim markmiðum sem stefnt er að með Betri vinnutíma. "Áherslur BSRB munu snúa að því að standa vörð
423
Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellssýslu og Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum samþykkt að sameina félögin Kili. Kjölur er eitt af stærstu og öflugustu aðildarfélögum BSRB og ljóst að sameiningarnar verða til þess að styrkja stöðu félagsmanna í öllum ... félögunum sem nú hafa sameinast. BSRB óskar félögunum til hamingju með þessar sameiningar.
Kjölur er deildaskipt félag og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð St.Fjall deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins eru: Akureyri, Borgarbyggð, Dala ... – og Snæfellssýslu, Dalvíkurbyggð, Fjarðabyggð, Húnavatnssýslum, Siglufirði, Sveitarfélaginu Skagafirði og Vestfjörðum. Við sameininguna tekur Guðbjörn Arngrímsson, fráfarandi formaður Starfsmannafélags Fjallabyggðar, sæti í stjórn Kjalar.
Félagsaldur
424
í samfélaginu. Það verður enginn friður í þessu samfélagi, á meðan misskiptingin heldur áfram að vaxa,“ sagði Garðar Hilmarsson, 2. varaformaður BSRB og formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, í ávarpi á Ingólfstorgi í Reykjavík.
Garðar sagði ... Forystufólk aðildarfélaga BSRB ávarpaði baráttufundi á nokkrum stöðum á landinu á frídegi verkalýðsins, 1. maí. Rauði þráðurinn í ávörpunum var aukin misskipting í samfélaginu og slæm staða á húsnæðismarkaði.
„Við þurfum að auka jöfnuð ....
Lesa má ræðu Garðars hér..
Jafnrétti á vinnumarkaði var meðal þess sem Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, fjallaði um þegar hún ávarpaði baráttufund í Borgarnesi.
„Eitt stærsta ... , upphefja,“ sagði Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, í ávarpi sínu á baráttufundi á Selfossi.
„Í dag hefur ungu fólki ekki verið gert kleift að koma sér þaki yfir höfuðið hvorki að leigja né kaupa. Verkalýðshreyfingin ... Þórsson, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar í ávarpi sínu á baráttufundi í heimabyggð.
„Við verðum að gera betur fyrir þá sem ekki hafa lokið formlegri skólagöngu. Nýta verður fjölbreytt tækifæri til menntunar í framhaldsfræðslukerfinu
425
verði,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB og stjórnarmaður hjá Bjargi. „Það verður stór áfangi þegar fyrstu íbúarnir flytja inn í sumar en sá mikli fjöldi sem hefur sótt um er skýr áminning um að halda áfram af enn meiri krafti á næstu árum ....
Bjarg íbúðafélag er húsnæðisfélag sem stofnað var árið 2016 af BSRB og ASÍ til að bregðast við slæmri stöðu á húsnæðismarkaði. Félagið, sem er rekið án hagnaðarmarkmiða, hefur það að markmiði að reisa og leigja út íbúðir á hagstæðu verði ... til tekjulægstu félagsmanna BSRB og ASÍ.
Nú styttist í að fyrstu íbúðirnar verði afhentar. Framkvæmdir eru í gangi á þremur lóðum félagsins, við Móaveg í Grafarvogi, við Urarbrunn í Úlfarsárdal og í Asparskógum á Akranesi. Afhending fyrstu íbúða við Móaveg ... hætt. Félagið áformar að halda áfram uppbyggingu íbúða í samræmi við þörf félagsmanna BSRB og ASÍ, framboð lóða og úthlutun stofnframlaga.
Áhugasömum
426
„Það verður aldrei sátt í okkar samfélagi á meðan bætt kjör og betri lífsgæði eiga bara við um suma en ekki alla,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í opnunarávarpi sínu á 45. þingi BSRB á Hilton hótel Nordica í morgun ... ekki endum saman á meðan þeir sem best hafi það séu með mánaðarlaun á við árslaun almenns launfólks.
„Stefna BSRB, mörkuð á þingum undanfarin ár og áratugi, er sú að stuðla að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Við viljum styrkja almannaþjónustuna ... á barnafjölskyldum. Velferðarsamfélagið byggir á gildum samtryggingar og jafnaðar. Það eru gildin sem hafa fylgt BSRB í gegnum tíðina,“ sagði Elín Björg í opnunarávarpi sínu
427
Björnsdóttir, formaður starfshóps um endurmat á störfum kvenna og hagfræðingur BSRB.
Hvað felst í virðismati starfa?. Helga Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu.
Konur búa enn við launamisrétti 60 árum ...
.
BSRB ... upp á léttan morgunverð frá kl. 8:30.
Streymi frá fundinum má nálgast hér að neðan og á facebooksíðu BSRB.
DAGSKRÁ ... heildstætt virði ólíkra starfa sem heyra undir sama atvinnurekanda en unnin eru á mismunandi vinnustöðum.
Starfshópur forsætisráðherra, sem BSRB, BHM og KÍ áttu sæti í, um endurmat á störfum kvenna skilaði
428
kjarasamningagerðar og þróun efnahagsmála og launa. . Kynningin verður í formi fjarfundar og hlekkur á hann birtur þegar nær dregur. Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra mun ávarpa fundinn og Edda Rós Karlsdóttir, formaður ... kjaratölfræðinefndar, mun kynna skýrsluna og gera grein fyrir helstu atriðum hennar. Fundarstjórn verður í höndum Aðalsteins Leifssonar ríkissáttasemjara. . Í nefndinni sitja fulltrúar heildarsamtaka á vinnumarkaði, þar á meðal hagfræðingur BSRB, fulltrúar
429
leigjendurnir að flytja inn og við hlökkum til að bjóða mun fleiri velkomna í hópinn á komandi mánuðum og árum,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
„Verkalýðshreyfingin hefur enn og aftur tekið frumkvæði að því að bjóða hagkvæmari íbúðir ... að komast í nýja íbúð hjá Bjargi.
Bjarg íbúðafélag var stofnað af Alþýðusambandi Íslands og BSRB árið 2016 með það að markmiði að byggja upp leiguhúsnæði fyrir tekjulægri félagsmenn þessara heildarsamtaka launafólks. Alls eru nú 563 íbúðir í byggingu ... við þau um frekari uppbyggingu á komandi árum.
Um 1.150 félagsmenn ASÍ og BSRB eru nú á biðlista eftir íbúðum svo ljóst er að þörfin fyrir leiguhúsnæði til langs tíma á hagkvæmu verði er mikil.
„Það er virkilega ánægjulegt að sjá hér í dag ... í Reykjavík, og í Hafnarfirði, Þorlákshöfn, Sandgerði og á Selfossi.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af Alþýðusambandi Íslands og BSRB árið 2016. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum ... fjölskyldum á vinnumarkaði, félagsmönnum í ASÍ og BSRB, aðgengi að hagkvæmu, öruggu og vönduðu íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. Miðað er við að greiðslubyrði leigu fari ekki yfir 25% af heildartekjum leigjenda, að teknu tilliti til húsnæðisbóta.
Rætt
430
Auðvelt er að skera úr um hvort frumvarp um breytingar á lífeyrissjóði opinberra starfsmanna endurspeglar rétt það samkomulag sem gert var við ríki og sveitarfélög, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... það sanna.
Í flóknum málum getur verið erfitt að sjá hverjir segja satt og rétt frá. En stundum er það furðu auðvelt. Þannig er það með deilurnar um frumvarp sem breyta á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna. . BSRB undirritaði, ásamt ... það samkomulag sem var undirritað. Undir það taka hin heildarsamtökin sem undirrituðu samkomulagið. . Fjármálaráðherra hefur fullyrt að bandalög opinberra starfsmanna séu nú að bæta við nýjum samningskröfum. Ekkert gæti verið fjær sannleikanum. BSRB ... “, sem eru aðeins þeir sem greiddu í sjóðinn á yfirstandandi ári.
.
Stjórnvöld standi við samkomulagið.
Það þarf ekki lögspeking til að átta sig á muninum á þessu tvennu. Svo því sé haldið til haga gerði BSRB skriflegar athugasemdir ... við þetta orðalag í tölvupósti til ráðuneytisins þann 11. september, án þess að við því væri brugðist. . BSRB gerir þá skýru kröfu að úr þessu verði bætt áður en málið verður afgreitt á Alþingi og að tekið verði að fullu tillit til athugasemda í umsögn
431
við að hlusta á vilja landsmanna, efla opinbera heilbrigðiskerfið og draga úr þeirri einkavæðingu sem þegar er orðin allt of mikil.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... um villst að mikill meirihluti landsmanna vill heilbrigðiskerfi sem rekið er af hinu opinbera fyrir skattfé okkar allra og hafnar aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
BSRB hefur í gegnum tíðina látið gera reglulegar skoðanakannanir á afstöðu ... á í erindi á opnum fundi BSRB eykur einkaframkvæmd almennt kostnað vegna kostnaðarliða á borð við stjórnunarkostnað, arðgreiðslur og aukins kostnaðar eftirlitsaðila.
Í stað þess að íhuga frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu eigum
432
Að kynningunni lokinni ræddu þær Drífa Snædal, forseti ASÍ, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, niðurstöður greiningarinnar, langtímaáhrif faraldursins og þau efnahags- og samfélagslegu viðfangsefni sem því fylgja ... . Sérfræðingahópurinn mun fjalla frekar um tillögur að sértækum aðgerðum á næstu misserum.
Um sérfræðingahópinn.
Sérfræðingahópur ASÍ, BSRB og BHM var skipaður 16. september sl. og hefur þegar skilað af sér skýrslu um áhrif kreppunnar á atvinnuleysi ... ólíkra hópa.
Hópinn skipa:.
Halla Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri ASÍ, formaður
Ásgeir Brynjar Torfason, doktor í viðskiptafræði og fulltrúi í fjármálaráði
Guðrún Johnsen, efnahagsráðgjafi VR
Sigríður ... Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands
Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði og sérfræðingur hjá Eflingu
Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM
433
Tvö aðildarfélaga BSRB sameinuðust formlega á aðalfundum félaganna sem haldnir voru á laugardag. SFR stéttarfélag í almannaþágu og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar voru sameinuð undir nafninu Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu og er nú ... er að verða enn sterkari í kjara- og hagsmunabaráttunni og auka þjónustu við félagsmenn. Formaður Sameykis stéttarfélags er Árni Stefán Jónsson, áður formaður SFR, og varaformaður er Garðar Hilmarsson, áður formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar ... á að þeim þurfi að fylgja eftir. Tillögur ASÍ um skattkerfisbreytingar tóna við stefnu BSRB í skattamálum meðal annars um fjölgun skattþrepa og tökum við þeim því fagnandi. Sameyki stéttarfélag óskar þeim félögum sem nú standa í eldlínunni
434
formaður BSRB, í ávarpi sínu við setningu 42. þings ASÍ í morgun. . „Stundum er eins og við í forystu BSRB og ASÍ tölum í sitthvora áttina í mikilvægum málum, en þegar nánar er að gáð eru miklu fleiri atriði sem sameina okkur en sundra,“ sagði ... Áherslan á félagslegt réttlæti er eitt af því sem sameinar BSRB og Alþýðusamband Ísland í baráttu fyrir betra samfélagi. Mikilvægt er að heildarsamtök launafólks standi saman og styðji við hvort annað í baráttunni, sagði Elín Björg Jónsdóttir ... Elín Björg. „Við erum sammála um mikilvægi þess að berjast fyrir kjörum og réttindum launafólks í landinu. Þar eigum við að standa saman og styðja við bakið hvort á öðru í baráttunni.“. . Elín Björg sagði BSRB og ASÍ eiga það sameiginlegt ... félagar. . Samstaða er yfirskrift þessa fertugasta og annars þings ASÍ og það á vel við. Hún er mikilvægt afl fyrir allt launafólk og við eigum þar samleið BSRB og ASÍ. . Stundum er eins og við í forystu BSRB og ASÍ tölum í sitthvora ... hvort á öðru í baráttunni. . Mikilvægi heildarsamtaka á borð við ASÍ og BSRB eru augljós í því að móta sýn um hvernig samfélag við viljum byggja. En það er ekki nóg að hafa markmiðin á hreinu, við verðum líka að vinna sameiginlega að því að komast
435
og stendur enn, þróun efnahagsmála og launa.
Kynningin verður í formi fjarfundar sem streymt verður í gegnum vef Kjaratölfræðinefndar. Fundurinn hefst klukkan 10 ... Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar, samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag sem BSRB tekur þátt í, verður kynnt næstkomandi föstudag, 30. apríl. Í skýrslunni er fjallað um kjarasamningalotuna sem hófst árið 2019 ... og er áætlað er að hann standi í um 40 mínútur.
Á fundinum mun Edda Rós Karlsdóttir, formaður nefndarinnar, kynna skýrsluna og gera grein fyrir helstu atriðum hennar og niðurstöðum. Þá mun Margrét K. Indriðadóttir frá Hagstofu Íslands fjalla um áhrif
436
Full ástæða er til að taka undir með forstjóra Landspítalans þegar hann bendir á að affarsælast væri að spítalinn sjái sjálfur um rekstur sjúkrahótels, segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... einkareksturs eru gjarnan þeirrar skoðunar að einkarekstur eigi ekkert skylt við einkavæðingu, enda vita þeir sem er að stór hluti almennings er andvígur henni.
BSRB skorar á heilbrigðisráðherra.
Á málþingi sem BSRB og ASÍ stóðu fyrir nýverið ... töfralausnina núna. . BSRB skorar á heilbrigðisráðherra að láta ekki undan fagurgala þeirra sem sjá sér hagsmuni í því að hagnast á því að reka þjónustu fyrir sjúklinga. Skynsamlegasti kosturinn er að hafa rekstur sjúkrahótelsins hluta af starfsemi
437
Félagsmenn Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, stærsta einstaka bæjarstarfsmannafélagsins innan BSRB, hafa samþykkt nýjan kjarasamning við Reykjavíkurborg ... .
breytingar verða gerðar á greinum sem varða vaktavinnu (ein í samkomulagi BSRB við Rvk).
framlag til starfsmenntunar- og starfsþróunarsjóða hækkar um 0,1% frá 1. febrúar ... upplýsingar veitir Garðar Hilmarsson, formaður St.Rv, í síma 694 9233
438
á rétt á að vita hvaða framboð bera hag þess fyrir brjósti.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ....
Launafólk þarf að fá skýr svör frá öllum sem sækjast eftir atkvæðum þess hvar framboðin standa þegar kemur að mikilvægum málefnum sem varða okkur öll. BSRB hefur kallað opinberlega eftir því að flokkarnir geri með skýrum hætti grein fyrir afstöðu sinni ... til fimm málaflokka sem bandalagið telur afar mikilvæga í kosningabaráttunni.
Afstaða BSRB til þessara málefna er skýr og byggir á lýðræðislegri umræðu innan bandalagsins, hagsmunum félagsmanna og landsmanna allra. Málaflokkarnir fimm
439
hvar þau búa á landinu. Og veiti þannig barnafjölskyldum hér á landi sambærilegan stuðning og gert er á hinum Norðurlöndunum.
.
Höfundur: Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB. Grein birtist fyrst ... barna.
Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skýrslu BSRB eru börn á Íslandi að meðaltali 17,5 mánaða gömul þegar þau komast inn á leikskóla. Meðaltalið endurspeglar þó ekki raunveruleika barnafjölskyldna um landið allt því mjög mismunandi er á milli ... og bjarga því sem bjargað verður. Þetta er stór hópur kjósenda.
Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga gerum við hjá BSRB þá kröfu að stjórnvöld grípi til aðgerða til að öllum börnum verði tryggð leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi foreldra sama
440
sem geta lamað almannaþjónustuna verði ekki samið.
Við skorum á alla að vera með okkur á baráttufundum í Háskólabíói og víða um land klukkan 17 í dag. Sýnum samstöðuna! Kjarasamninga strax!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ....
Við höfum sýnt mikla þolinmæði enda meðal annars tekist á um mestu breytingar á vinnutíma í hálfa öld vegna kröfu BSRB um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar. En nú er þolinmæði samninganefnda og félagsmanna endanlega þrotin. Við látum ekki bjóða ... okkur það lengur að viðsemjendur okkar dragi lappirnar dag eftir dag, viku eftir viku, mánuð eftir mánuð.
Í dag klukkan 17 koma félagar úr BSRB, Bandalagi háskólamanna og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga saman á baráttufund í Háskólabíói