401
ekki til þess að einstaklingar sem hafa átt í erfiðleikum með að fóta sig í kerfinu lendi í vandræðum. Þá er lögð áhersla á að raunfærnimatið, sem hefur gefist afar vel, verði víkkað út þannig að atvinnuleitendur geti farið í gegnum ferlið sér að kostnaðarlausu
402
að tekjulágum fjölskyldum sem hingað til hafa ekki átt kost á því sé veittur aðgangur að öruggu leiguhúsnæði á viðráðanlegu leiguverði. Þannig er mikilvægt að verulegum fjármunum verði varið til uppbyggingar á leigumarkaði þannig að hægt sé að mæta mikilli ... um nýtt húsnæðisbótakerfi feli í sér mikilvægt skref í átt að einu húsnæðisbótakerfi. Formannaráð BSRB bendir þó á að það hefur lengi verið baráttumál BSRB að stuðningur hins opinbera við ólík búsetuform verði jafnaður. Samræmdar húsnæðisbætur í stað vaxta
403
og umfangi einelti, kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldi og aðgerðum atvinnurekenda. Seinni hópurinn átti að einbeita sér að því að gripið yrði til aðgerða á vinnumarkaði til að tryggja öryggi kvenna og annarra hópa sem verða fyrir einelti ... aðgengilegt. Einnig á að gera aðra rannsókn árið 2023. Í þessi tvö verkefni voru settar 71,2 milljónir króna. Þess má geta að heildarfjárframlög til Vinnueftirlitsins fyrir árið 2023 er rúmur 1,1 milljarður. BSRB átti aðkomu að báðum þessum starfshópum
404
starfsmenn átt í hatrammri baráttu við stjórnvöld. Réttindi eru brotin, starfsmenn eru reknir án ástæðu og án uppsagnarfrestar samkvæmt nýjum lögum og fulltrúar stéttarfélaga handteknir og þeim misþyrmt. Verkföll eru bönnuð og opinber þjónusta er einkavædd
405
könnunarinnar, sem gerð var dagana 8. til 17. nóvember 2017, hafa um það bil 40 prósent kvenna og rúmlega 10 prósent karla orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustöðum á einhverjum tímapunkti.
Mikill munur var á tíðni áreitni eftir aldri
406
að tilgreina til hvaða aðgerða skuli gripið í því skyni að koma í veg fyrir slíka hegðun og hvernig verði komið í veg fyrir endurtekningu ef hún kemur upp. Jafnframt skal tilgreint til hvaða aðgerða á að grípa hvort sem niðurstaðan er að slík hegðun hafi átt
407
Félagar í SFR og SFLÍ hafa samþykkt verkfallsaðgerðir. Niðurstaða kosningar um verkfallsboðun var gerð opinber rétt í þessu.
Félögin hafa átt sameiginlega í viðræðum við samninganefnd ríkisins ásamt Landssambandi lögreglumanna
408
kvennastétta má taka stærsta mögulega skrefið í áttina að endanlegu launajafnrétti kynjanna,“ segir meðal annars í umsögn BSRB, sem send hefur verið í samráðsgátt stjórnvalda
409
Ásgeir Sverrisson, sérfræðingur ASÍ, starfar með hópnum
BHM átti áður aðild að hópnum og starfaði Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur samtakanna, með honum fram í apríl 2021
410
Ganga þarf lengra en gert hefur verið í því að afnema launaleynd enda hafa núgildandi ákvæði haft sáralítil eða engin áhrif í átt til aukins launagagnsæis að mati BSRB. Þetta kemur
411
Fæðingarorlofskerfið er hornsteinn jafnréttis, bæði á vinnumarkaði og í samfélaginu öllu. Jöfn skipting fæðingarorlofsins milli foreldra er því mikilvægt skref í átt að jafnrétti, eins og segir
412
af eftir stanslausan niðurskurð og fórnir síðustu ára og áratuga. Fara þarf í stórfellda uppbyggingu á heilbrigðiskerfinu, en það er ekki sama hvernig það er gert. . Stjórnmálamenn virðast búnir að átta sig á því að ekki er hægt að reka kerfið með þeim hætti
413
á þessu á komandi ári og hagsmunaaðildar fái sömu aðkomu og áður í stefnumótun og ákvarðanatöku..
Stjórnvöld verða að átta sig á því að launafólk eitt
414
laun. Það eru fyrstu beinu aðgerðirnar sem lúta að þessum málum þótt nágrannalönd okkar hafi tekið stærri skref í þessa átt á undanförnum árum. Forvitnilegt verður að sjá hvernig verkefninu mun miða áfram og vonandi er þetta aðeins fyrsta skrefið ... í áttina að hóflegri vinnutíma..
Þá hafa Samtök iðnaðarins viðrað hugmyndir um að stytta vinnudaginn í sjö klukkustundir og talið þær raunhæfar í framkvæmd án mikilla áhrifa
415
í starf eftir fæðingarorlof og hafði átt í vandræðum með að finna dagvistun fyrir barnið. Það eina sem stóð til boða var vistun hjá dagforeldri til klukkan 14 á daginn. Starfsmaður hafði verið í fullu starfi fyrir orlof, en eftir að þetta kom í ljós óskaði
416
Formannaráð BSRB telur að tillögur stjórnvalda að breytingum á skattkerfinu, sem kynntar voru í gær, gangi ekki nægilega langt í átt að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Þetta kemur
417
í þá átt að endurreisa fæðingarorlofskerfið og til að markmið fæðingarorlofslaga um að gera bæði konum og körlum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf nái fram að ganga. Dregið hefur verulega úr þátttöku feðra í fæðingarorlofi frá 2008 og ljóst
418
en það kom fyrst saman 8. júní 2016.
Frá upphafi gerðu bæði BSRB og ASI athugasemdir við að ráðið ætti einungis að fást við að viðhalda stöðugleika út frá afar þröngri skilgreiningu á því hvað í því hugtaki felst. Ráðið hefur frá stofnun einblínt
419
að því er fram kemur á vef Velferðarráðuneytisins. Það er að því gefnu að þróunin í átt að jafnrétti kynjanna haldi áfram á sama hraða á komandi árum og undanfarið. . Ísland er, eins og áður segir, í fyrsta sæti listans yfir þau ríki
420
Í stefnu BSRB, sem mörkuð var á 44. þingi bandalagsins síðastliðið haust, er lögð mikil áhersla á fjölskylduvænt samfélag. Með því er átt við samfélag sem gerir fólki kleyft að samræma fjölskyldulífið og atvinnu með betri hætti en nú þekkist