381
Haldið verður upp á 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna þann 19. júní næstkomandi. Í tilefni af afmælinu hafa atvinnurekendur jafnt á almennum vinnumarkaði sem og hjá ríki og sveitarfélögum verið hvött til að gefa starfsmönnum ... eftir hádegi þann 19. maí og fleiri sveitarfélög hafa gert það sama.
BSRB tekur undir þá hvatningu og því verður skrifstofa BSRB lokuð frá kl. 12 þann 19. júní svo að starfsmenn geti tekið þátt í skipulögðum hátíðahöldum vegna 100 ára afmælis
382
Leigjendur hjá Bjargi íbúðafélagi, sem stofnað var af BSRB og ASÍ árið 2016, eru nú komnir vel yfir eitt þúsund í alls um 440 íbúðum, samkvæmt upplýsingum frá Bjargi.
Félagið er rekið án hagnaðarsjónarmiða og hefur það að markmiði ... og á Akureyri og mun á þessu ári einnig afhenda íbúðir á Selfossi. Í dag eru um 240 íbúðir í byggingu og 374 til viðbótar á undirbúningsstigi.
Nánari upplýsingar um Bjarg íbúðarfélag, þar með talið þau skilyrði sem þarf að uppfylla til að sækja um íbúð
383
Greiðslur í fæðingarorlofi eru 80% af meðallaunum foreldra ár aftur í tímann miðað við dagsetningu sem er sex mánuðum fyrir settan fæðingardag. Hámarksgreiðslur frá Fæðingarorlofssjóði, eða svonefnt þak, er 370.000 krónur. Það er vel undir meðallaunum ... fæðingarorlof. Ástæðan sé að fæðingarorlof hafi svo íþyngjandi áhrif á fjárhag heimilisins að grípa þurfi til skuldsetningar sem mörg ár taki að vinna úr.
Álag og streita í fæðingarorlofi.
Þá lýsa þau því hve mikið álag og streita fylgi ... orlofs og úrræða.
Hagtölur sýna að flest börn yngri en eins árs eru heima hjá sér en ekki hjá dagforeldrum eða á leikskóla. Foreldrar segja að dagforeldrar og leikskólar taki almennt börn inn að hausti en börn fæðast alla mánuði ársins og því geti ... liðið þó nokkur tími frá lokum fæðingarorlofs og þar til dagvistunarúrræði fæst. . Í sumum sveitarfélögum starfa engir dagforeldrar og misjafnt er hvort leikskólar taki börn inn eins árs eða tveggja ára. Samanborið við réttindi á önnur
384
að frumvarpið lýsi hagkerfi þar sem einkaneysla hefur aldrei verið sterkari og kaupmáttaraukning mikil en ekki sé tekið tillit til þeirra rúmlega 38 þúsund heimila sem áttu erfitt með að ná endum saman árið 2021.
Hækkun almennra gjalda leggst ....
Með boðuðum niðurskurði á árinu 2023 er í frumvarpinu tiltekið að þessi stefnumörkun feli til lengri tíma í sér áherslu á bætta nýtingu fjármuna og forgangsröðun verkefna innan núgildandi útgjaldaramma. Það þýðir að skera þarf niður opinbera þjónustu á einum ... stað eigi að bæta hana á öðrum. BSRB óskar eftir heildstæðri áætlun til næstu ára hvað þetta varðar. Án slíkrar áætlunar verður stefnan handahófskennd og ræðst af sveiflum í hagkerfinu en ekki stefnumörkun.
Fjársvelt ... heilbrigðiskerfi.
Heilbrigðiskerfið hefur verið undir miklu álagi undanfarin ár. Vegna langvarandi álags gætir flótta úr ýmsum fagstéttum sem bætist ofan á þann mönnunarvanda sem þegar er uppi í heilbrigðiskerfinu. Þrátt fyrir þessa stöðu lækka ... árum til að tryggja húsnæðisöryggi launafólks í lægri tekjuhópum og að byrði húsnæðiskostnaðar verði ekki umfram 25 prósent af ráðstöfunartekjum.
BSRB hefur lengi kallað eftir stórefldu barnabótakerfi á Íslandi. Kerfið í dag er ekki fullnægjandi
385
áfram fjallað um málið á vettvangi stjórnar BSRB, sem og í öðrum stofnunum bandalagsins.
BSRB og önnur samtök launafólks sendu
386
Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, flutti á málþingi um styttingu vinnuvikunnar síðastliðinn laugardag.
Tilraunaverkefnið hefur verið í gangi frá árinu 2017 þegar fjórir vinnustaðir styttu vinnutíma starfsmanna úr 40 stundum á viku í 36. Fimmti ... vinnustaðurinn bættist svo við á árinu 2018. Sambærilegt verkefni hefur verið í gangi hjá Reykjavíkurborg frá árinu 2015 og nær það nú til um fjórðungs starfsmanna borgarinnar.
Niðurstöður rannsóknar sem gerð var eftir að tilraunaverkefnið hjá ríkinu ... hafði verið í gangi í ár sýnir að einkenni álags minnka hjá starfsfólki, dregið hefur úr kulnun og líðan bæði í vinnunni og heima hefur batnað. Niðurstöðurnar hjá Reykjavíkurborg eru sambærilegar, sagði Sonja Ýr á málþinginu um helgina.
Þannig hefur það álag
387
er um rannsókn Rúnars í Morgunblaðinu í dag..
Rannsókn Rúnars leiðir í ljós að um 21,1% fólks á aldrinum 18 til 75 ára hefur sleppt því að fara til tannlæknis eða hætt við að fara. Hlutfallið er mun hærra í lægsta tekjuhópnum. Þar hefur nærri ... eða frestað heimsókn.
Í könnun Rúnars, sem unnin var af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands árið 2015, var spurt: „Þurftir þú að fara til tannlæknis einhverntíman á síðastliðnum sex mánuðum en hættir við eða frestaðir því?“ Svörin voru svo greind ... á nágrannalöndunum sé tannlæknaþjónusta niðurgreidd að hluta.
Rúnar segir sérstakt áhyggjuefni að ungt fólk á aldrinum 18 til 34 ára fresti frekar heimsóknum til tannlæknis en aðrir. Alls frestar 28,3% prósent fólks á þessu aldursbili heimsóknum ... til tannlæknis. Til samanburðar frestuðu einungis 10% 67 ára og eldri tannlæknaheimsóknum.
Vestfirðir skera sig úr.
Þegar niðurstöður Rúnars eru skoðaðar eftir landshlutum skera Vestfirðir sig úr. Alls höfðu 38,5% þeirra Vestfirðinga sem tóku
388
BSRB óskar Stefáni til hamingju með góða kosningu og hlakkar til þess að eiga samstarf við hann á komandi árum. . BSRB þakkar jafnframt fráfarandi formanni, Sverri Birni Björnssyni, kærlega fyrir samstarfið á undanförnum árum, og óskar
389
Akraneskaupstaður Bjargi íbúðafélagi vilyrði um úthlutun á lóðum að Asparskógum 12, 14 og 16.
„Með undirritun yfirlýsingarinnar er stór skref stigið í að mæta íbúum Akraness með fjölgun leiguíbúða en lítið framboð hefur verið af slíkum síðastliðin ár ... skóflustungan að fyrsta íbúðakjarna Bjargs var tekin 23. febrúar síðastliðinn. Félagið áformar að á þessu ári komist um 450 íbúðir í byggingu hjá félaginu og 1.000 til viðbótar á næstu þremur til fjórum árum.
Að danskri fyrirmynd.
Bjarg
390
Kjarni fjármálaáætlana undanfarinna ára endurspegla það viðhorf ríkisstjórnarinnar að engra breytinga sé þörf þrátt fyrir að misskipting tekna og eigna hafi farið vaxandi, um þriðjungur launafólks búi við erfiða fjárhagsstöðu, sífellt erfiðara ... ..
Áætlun ríkisstjórnarinnar um ríkisfjármál næstu 5 árin sendir skýr skilaboð um að ekki standi til að auka jafnræði meðal fólks þegar kemur að tekjum og eignum, né bæta þjónustu við almenning, létta á álagi ... á eftirfarandi meginatriði í efnahags- og ríkisfjármálastefnu á komandi árum:.
að jöfnuður og sanngirni ríki í skattheimtu
391
í atvinnuvegaráðuneytinu, en fyrirhugaðar eru umfangsmiklar breytingar á vinnumarkaðslöggjöfinni sem hún mun þurfa að útfæra og fylgja úr hlaði.
BSRB hefur átt náið samband við TCO og Evu á undanförnum árum, sér í lagi í gegnum ... hennar á jafnrétti og jöfnuð í samfélaginu fylgi henni í nýja starfinu, og þakkar henni kærlega samstarfið á undanförnum árum.
392
Friðarsinnar munu safnast saman við suðvesturenda Tjarnarinnar í Reykjavík fimmtudagskvöldið 9. ágúst klukkan 22:30 til að minnast fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Hírósíma og Nagasaki árið 1945. Kertum verður einnig fleytt á Akureyri og Ísafirði ... og mögulega víðar.
Kertum hefur verið fleytt á Reykjavíkurtjörn frá árinu 1985, en með því er einnig minnt á kröfuna um heim án kjarnorkuvopna. Þessi vopn eru einhver mesta ógnin við tilveru mannkynsins og óhemju fjármunum er varið í áframhaldandi
393
Kertum verður fleytt á Reykjavíkurtjörn og á Minjasafnstjörninni á Akureyri þriðjudagskvöldið 9. ágúst til að minnast fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Hírósíma og Nagasakí. Þetta verður 32. kertafleytingin hér á landi, en í ári er 71 ár liðið
394
í samtali við Rúv..
Mat Benedikts Jóhannessonar, tryggingastærðfræðings á hagnaði af starfsemi VIRK leiddi í ljós að á árinu 2013 nam hagnaðurinn af starfseminni 9,7 milljörðum og árið
395
Íslandsmót iðn- og verkgreina var haldið í Kórnum í Kópavogi í síðustu viku. Mótið er haldið annað hvert ár. Sú nýbreytni var í ár að keppnin stóð yfir í þrjá daga
396
af merkustu hagfræðingum yngri en 45 ára af Alþjóðagjaldeyrissjóðnum árið 2014. Einnig verður á fundinum fjallað um ýmsar áskoranir sem íslenskt hagkerfi stendur frammi fyrir og tengjast samkeppnismálum. Fundarstjóri er Guðrún Johnsen, efnahagsráðgjafi VR
397
í hans garð auk bóta vegna fjártóns af völdum ólöglegrar uppsagnar hans, samtals 7.000.000 króna auk málskostnaðar. Dómurinn er sá nýjasti sem Isavia hefur fengið á sig vegna sambærilegra mála á síðustu árum ... . laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Þótt Isavia sé nú opinbert hlutafélag sem starfar á almennum vinnumarkaði var skýrt kveðið á um í ráðningarsamningi hans frá árinu 1996 að um réttindi og skyldur hans giltu fyrrnefnd lög. Sá ... Isavia og við þá breytingu tók Isavia ohf. yfir öll réttindi og skyldur hinna sameinuðu félaganna. Þótt Isavia og FÍF hafi gert með sér nýja kjarasamninga árið 2008 og aftur í apríl 2010 var ráðningarsamningur mannsins frá 1996 metinn í gildi ... þegar honum var sagt upp störfum. Í kjarasamningunum árin 2008 og 2010 var hvorki að finna ákvæði um réttarvernd starfsmanna við uppsögn né skírskotun til réttarstöðu starfsmanna ríkisins. Niðurstaða dómsins var því að uppsögnin hafi verið ólögmæt og bæri Isavia ... á ráðningarsamningi við hann. Þá var Isavia einnig dæmt í Hæstarétti í desember árið 2011 til greiðslu bóta vegna ólöglegrar uppsagnar félagsmanns SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu. Sá dómur Hæstaréttar var hafður til hliðsjónar í nýföllnum dómi Héraðsdóms
398
heildarlauna hjá félögunum eru á bilinu 5-7% milli ára. SFR félagar hækkuðu að meðaltali um 7% en félagsmenn í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar um 5%. Kjarasamningsbundnar hækkanir hjá félögunum á tímabilinu voru krónutöluhækkanir og 3,25-3,5%. Þetta þýðir ... hafa. .
Kynbundinn launamunur enn til staðar.
Kynbundinn launamunur er nú 6% hjá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar en hefur verið um 8-10% síðustu þrjú ár. Hjá SFR eru hins vegar ... vísbendingar um að kynbundinn launamunur sé aftur að aukast eftir að dregið hafi lítillega úr honum undanfarin ár, en kynbundinn launamunur SFR félaga fór úr 7% árið 2013 í 10% nú. Við útreikninga liggja til grundvallar heildarlaun fólks í fullu starfi. Tekið ... í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar telur vinnuálag sitt of mikið en 42% hjá SFR stéttarfélagi. Þá stendur tilfinning félagsmanna fyrir starfsöryggi í stað milli ára, en þó hafa fleiri félagsmenn SFR tilfinningu fyrir minnkuðu starfsöryggi en áður, eða um 13
399
Dagana 21.-22. maí halda Norðurlönd upp á 60 ára afmæli sameiginlegs norræns vinnumarkaðar með afmælisráðstefnu í Reykjavík. Um leið stendur norrænn vinnumarkaður frammi fyrir miklum áskorunum, þ.á.m. miklu ... atvinnuleysi, einkum meðal ungs fólks, minnkandi aðild launafólks að stéttarfélögum og minna atvinnuöryggi, svo nokkuð sé nefnt. Norrænn vinnumarkaður hefur einnig víkkað út frá árinu 1954 með innri markaði ESB og stækkun ESB til austurs. Af þessu tilefni ... . Í apríl 2012 lagði NFS til að Norðurlönd settu sér það markmið að árið 2014 yrði búið að ryðja úr vegi öllum stjórnsýsluhindrunum á vinnumarkaði til að efla norrænan vinnumarkað og samkeppnishæfni Norðurlanda. Sú hefur ekki orðið raunin, en það er ekki of ... reglu í atvinnuleysistryggingakerfinu í Svíþjóð .
Samkvæmt úttekt sem NFS gerði í samstarfi við sænska atvinnuleysistryggingasjóði urðu yfir 70 einstaklingar á árinu 2013 ... stjórnsýsluhindranir.
Ávinningur þess að afnema stjórnsýsluhindranir er mikill, og á það ekki síst við um stjórnsýsluhindranir á vinnumarkaði. Í tilefni af 60- ára afmæli sameiginlegs norræns
400
við sárafátækt og lífsskilyrði lífeyristaka eru töluvert verri en launafólks. Tæplega sjö af hverjum tíu geta ekki mætt óvæntum 80.000kr útgjöldum án þess að efna til skuldar og meira en helmingur metur fjárhagsstöðu sína verri nú en fyrir ári síðan. Staða ... af hverjum tíu geta ekki mætt óvæntum 80.000 kr. útgjöldum án þess að stofna til skuldar
Meira en helmingur metur fjárhagsstöðu sína nokkuð eða mun verri en fyrir ári síðan
Helmingur þarf að neita sér um og félagslíf vegna fjárhagsstöðu sinnar ... ári
Tæplega helmingur einhleypra foreldra geta ekki veitt börnum sínum nauðsynlegan klæðnað eða eins næringarríkan mat og þau vilja né greitt kostnað vegna félagslífs barna sinna eða haldið afmæli eða veislur fyrir börn sín ... % einhleypra karla, karla á endurhæfingarlífeyri, karla á aldrinum 31-50 ára og kvenna 30 ára og yngri.
Tæplega sex af hverjum tíu finna fyrir mjög eða frekar mikilli félagslegri einangrun
Hæst er hlutfallið meðal karla