21
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna leggur mikla áherslu á sálræna aðstoð við viðbragðsaðila í neyðarþjónustu. Verulegur misbrestur hefur verið á því að gætt sé að líðan þeirra sem koma oft fyrstir að hræðilegum slysum og taka þátt í verstu stundum þeirra sem þeir koma til aðstoðar. . „Mannauðurinn skiptir mestu máli og andlegi þátturinn hefur verið mjög vanræktur fram að þessu,“ segir Stefán Pétursson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna
22
Þing Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) kaus nýjan formann og nýja stjórn yfir félagið síðastliðinn laugardag. Stefán Pétursson, neyðarflutningamaður hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi, er nýr formaður LSS. . BSRB óskar Stefáni til hamingju með góða kosningu og hlakkar til þess að eiga samstarf við hann á komandi árum. . BSRB þakkar jafnframt fráfarandi formanni, Sverri Birni Björnssyni, kærlega fyrir samstarfið á undanförnum árum, og ósk
23
„Það eru spennandi tímar framundan,“ segir Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, að loknum sameiningum félagsins við fjögur stéttarfélög á landsbyggðinni.
Félögin fjögur sem sameinast hafa Kili eru Starfsmannafélag Fjarðabyggðar, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellssýslu, Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum og Starfsmannafélag Fjallabyggðar.
„Með þessum sameiningum erum við að ná því markmiði sem við settum okkur þegar við
24
Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellssýslu og Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum samþykkt að sameina félögin Kili. Kjölur er eitt af stærstu og öflugustu aðildarfélögum BSRB og ljóst að sameiningarnar verða til þess að styrkja stöðu félagsmanna í öllum
25
verður um áramót.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð F.O.S.Vest - deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins eru: Akureyri
26
en bókhaldsleg sameining verður um áramótin.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð SDS deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins
27
í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð STAF-deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins eru á Dalvík, Siglufirði, Akureyri, í Skagafirði, Húnavatnssýslum og Borgarfirði
28
Sameyki kynnti valið á Stofnun ársins 2020 í gegnum streymi í gær, en titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna í könnun Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu. .
Stofnanir ársins 2020 eru Norðlingaskóli, Aðalskrifstofa Akraneskaupstaðar, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum og Jafnréttisstofa. Hástökkvarar ársins eru Umhverfis-og skipulagssvið og Sjálfsbjargarheimilið.
Könnunin náði t
29
Lögreglumenn hafa nú samþykkt kjarasamning Landssambands lögreglumanna við ríkið með rúmlega 59 prósentum greiddra atkvæða. Þar með hafa öll aðildarfélög BSRB náð kjarasamningi við stærstu viðsemjendur, ríki og sveitarfélög.
Eins
30
Engin haldbær rök eru fyrir því að einkavæða póstþjónustu í landinu með því að selja Íslandspóst ohf. eins og fjármála- og efnahagsráðherra hefur talað fyrir. Frekar ætti að skoða á hvaða vegferð hið opinbera hefur verið með ohf-væðingu stofnana ríkis og sveitarfélaga og hvort tilefni er til að vinda ofan af því ferli.
Póstþjónusta er samfélagsþjónusta rétt eins og heilbrigðisþjónustan, löggæsla, samgöngur og fleira og það verður að vera í forgrunni í allri umræðu um rekstarform þjónu
31
SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar (St.Rv.), tvö stærstu aðildarfélög BSRB, verða sameinuð í eitt félag í kjölfar allsherjaratkvæðagreiðslu hjá báðum félögunum sem lauk á hádegi í dag.
SFR og St.Rv. eru langstærstu aðildarfélög ... BSRB með samanlagt um 10.300 félagsmenn. Það er tæpur helmingur félagsmanna aðildarfélaga BSRB, sem eru um 21 þúsund talsins. Eftir sameiningu verður félagið þriðja stærsta stéttarfélag landsins.
Forysta félaganna fagnar þessum úrslitum
32
að fara inn á vef síns félags og skrá sig inn með Íslykli eða rafrænum skilríkjum til að greiða atkvæði.
SFR og St.Rv. eru langstærstu aðildarfélög BSRB með samanlagt um 10.300 félagsmenn. Það er tæpur helmingur félagsmanna aðildarfélaga BSRB
33
um sjúkraflutningamenn. LSS, sem er eitt aðildarfélaga BSRB, mun einnig hvetja ríkið til þess að veita sjúkraflutningamönnum sem starfa á þess vegum sömu þjónustu.
Þá hefur Neyðarlínan samþykkt að innleiða ferli sem á að virkja sálrænan stuðning við vissar
34
Sjúkraliðafélag Íslands stendur fyrir ráðstefnu um réttindi aldraðra eftir hádegi fimmtudaginn 26. apríl næstkomandi á Icelandair Hótel Natura.
Þar verður meðal annars fjallað um stefnumótun í öldrunarmálum, eftirlit og aðhald með þeirri stefnu og litið til reynslu hinna Norðurlandanna í þessum mikilvæga málaflokki.
Bæði Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri munu ávarpa ráðstefnuna
35
aðildarfélaga BSRB, sem stendur fyrir ráðstefnunni. .
Aukin notkun plastefna bæði í húsgögnum og húsbúnaði hefur aukið líkur á krabbameini verulega frá því sem áður var. „Víða erlendis er krabbamein skilgreint sem atvinnusjúkdómur slökkviliðsmanna
36
SÁÁ þarf að greiða fyrrverandi starfsmanni og félagsmanni í SFR – stéttarfélagi í almannaþágu alls 4,8 milljónir króna í skaðabætur, miskabætur og lögfræðikostnað vegna ólögmætrar uppsagnar samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp í dag.
Starfsstöð starfsmannsins var á Akureyri en honum var tilkynnt að til stæði að færa hann til í starfi á starfsstöð SÁÁ í Reykjavík án rökstuðnings. Héraðsdómur féllst á a
37
Fangavarðafélag Íslands beinir því til Alþingis að hætta nú þegar niðurskurði í fangelsiskerfinu og að tryggja nægt fjármagn til reksturs og uppbyggingar sem nauðsynleg er eftir áralangan niðurskurð.
Í ályktun stjórnar Fangavarðafélag Íslands kemur fram að ekki hafi verið hægt að nýta nýja fangelsið á Hólmsheiði jafn vel og hægt væri þar sem fjárveitingar skor
38
Skrifað var undir nýjan kjarasamning SFR og Isavia í gær með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Samningurinn verður kynntur fljótlega eftir helgi og munu félagsmenn greiða atkvæði um samninginn rafrænt í kjölfar kynningar.
Þetta er annar samningurinn sem SFR gerir við Isavia, en félagsmenn felldu fyrri samninginn í atkvæðagreiðslu í lok apríl síðastliðinn. Deilunni var vísað aftur til ríkissáttasemjara þann 12. maí. Á öðrum fundi samninganefndanna með ríkissáttasemjara í gær náðist óv
39
Jón Ingi Cæsarsson hefur verið kjörinn formaður Póstmannafélags Íslands. Hann tók við embættinu af Höllu Reynisdóttur, fyrrverandi formanni félagsins, á aðalfundi mánudaginn 24. apríl 2017.
Jón Ingi hefur þekkir vel til hjá PFÍ. Hann sat í stjórn félagsins frá 1984 til 1986, og aftur frá 1990 til ársins 2009. Jón var einn í framboði til formanns félagsins þar sem Halla hafði ákveðið að stíga til hliðar.
Um leið og Jóni Inga er óskað velfarnaðar í nýju embætti þakkar starfsfólk
40
Rúmlega 20 trúnaðarmenn Starfsmannafélags Hafnarfjarðar og Starfsmannafélagi Mosfellsbæjar sóttu vinnudag í húsnæði BSRB við Grettisgötu í vikunni. . . Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, tók á móti hópnum og fór yfir skipulag bandalagsins og starfsemina í húsinu. . Að því loknu tók við markviss hópavinna undir stjórn Gylfa Dalmanns Aðalsteinssonar vinnumarkaðsfræðings. Þar lærðu þátttakendur hverjir af öðrum og greindu starf og áskoranir sem fylgja starfi trúnaðarmannsins