Rúmlega 20 trúnaðarmenn Starfsmannafélags Hafnarfjarðar og Starfsmannafélagi Mosfellsbæjar sóttu vinnudag í húsnæði BSRB við Grettisgötu í vikunni.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, tók á móti hópnum og fór yfir skipulag bandalagsins og starfsemina í húsinu.
Að því loknu tók við markviss hópavinna undir stjórn Gylfa Dalmanns Aðalsteinssonar vinnumarkaðsfræðings. Þar lærðu þátttakendur hverjir af öðrum og greindu starf og áskoranir sem fylgja starfi trúnaðarmannsins.
Dagurinn tókst vel í alla staði og verður afraksturinn notaður til að styrkja og efla enn frekar starf trúnaðarmanna félaganna tveggja.
- Skoðun
- Skoðun
- Stefna
- Málefnin
- Ályktanir
- Ályktun 47. þings um réttlát umskipti
- Ályktun 47. þings um sí- og endurmenntun
- Ályktun 47. þings BSRB um stöðu heilbrigðismála
- Ályktun 47. þings BSRB um málefni innflytjenda
- Ályktun 47. þings BSRB um húsnæðismál
- Ályktun 47. þings BSRB um að brúa umönnunarbilið
- Ályktun 47. þings BSRB um kvenfrelsi
- Drög að ályktun 47. þings BSRB um efnahagsmál
- Umsagnir
- Fréttir
- Vinnuréttur
- Vinnuréttur
- Upphaf starfs
- Starfsævin
- Aðbúnaður starfsmanna
- Áminning í starfi
- Fæðingar- og foreldraorlof
- Breytingar á störfum
- Launagreiðslur
- Orlofsréttur
- Persónuvernd starfsmanna
- Réttindi vaktavinnufólks
- Staða og hlutverk trúnaðarmanna
- Veikindaréttur
- Munurinn á embættismönnum og öðrum ríkisstarfsmönnum
- Jafnrétti á vinnumarkaði
- Aðilaskipti að fyrirtækjum
- Lok starfs
- Aðildarfélög
- Um BSRB