361
með hærri álögum á þá sem nýta þjónustuna. Og þvert á vilja þjóðarinnar heldur áfram umræða um einkavæðingu í heilbrigðisþjónustunni. Það er ekki í anda samtryggingar að fjármunir sjúklinga renni í vasa einkaaðila með arðgreiðslum.
Stjórnvöld verða ... um styttingu vinnuvikunnar í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi. Það ætlum við okkur að gera.
Samhliða kjarasamningum þá kynntu stjórnvöld ýmis mál meðal annars lengingu fæðingarorlofs, lækkun skatta á þá tekjulægstu og aukin framlög
362
byltingarinnar í innra starfi þeirra sem og áherslum og samstarfi við atvinnurekendur, stjórnvöld og samfélagið allt. Hægt er að kynna sér niðurstöður fundarins
363
Markmiðið að varpa ljósi á viðhorf til stöðu foreldra og kortleggja misræmi. Fjölskylduvæn stefnumótun stjórnvalda hefur áhrif á hvernig pör deila ábyrgð á heimili og barnauppeldi. Þeim kynjaða veruleika sem hér ríkir, og gerir að verkum
364
hefur verið í gangi frá árinu 2009 þegar aðilar á vinnumarkaði og stjórnvöld gerðu stöðugleikasáttmála. Það er afar mikilvægt að nú hafi náðst samkomulag um nýtt lífeyriskerfi fyrir allt launafólk á Íslandi. Það er hluti af því markmiði að ná sátt á vinnumarkaði
365
að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf, nái fram að ganga. Það er einnig brýnt verkefni að stjórnvöld ábyrgist að öll börn fái notið dagvistunar að loknu fæðingarorlofi og tryggja þannig jafnrétti á vinnumarkaði,“ segir Sonja
366
stjórnvöld um aðgerðir til að mæta áskorunum í jafnréttismálum á Norðurlöndum. Gertrud Åström, félagi í framkvæmdastjórn Nordiskt Forum og formaður sænska kvenréttindafélagsins (Sveriges kvinnolobby
367
og sláandi ættu þær ekki að koma á óvart. Ítrekað hefur verið vakin athygli á því að öryrkjar séu sá hópur sem líklegast er að búi við fjárhagsþrengingar og fátækt.
Ranghugmyndir um fátækt.
Til lengri tíma virtust stjórnvöld líta
368
sem hér hefur verið rakin og þurfa stjórnvöld að hafa varan á að ákveðnir hópar festist ekki í ótryggri stöðu á vinnumarkaði, atvinnuleysi og fátækt. Þá er bent á að neikvæðari hliðar þessara breytinga komi skýrar fram í þeim löndum sem skemmra eru á veg komin í tækniþróun
369
Í efnahagskafla er farið yfir áhrif kórónukreppunnar á efnahag og vinnumarkað og samanburður gerður á efnahagsspám fyrir og eftir heimsfaraldurinn. Viðbrögðum stjórnvalda er lýst og ljósi varpað á tvær nýlegar kreppur. . Meginefni skýrslunnar
370
Á sama tíma og stjórnvöld grípa til aðgerða til að sporna gegn gríðarháu atvinnuleysi í heimsfaraldri kórónaveirunnar berast fréttir af opinberum stofnunum sem hafa ákveðið að segja upp lægst launaðasta starfsfólkinu sínu í hagræðingarskyni
371
Ætli stjórnvöld sér að gera breytingar á tekjuskattkerfinu er mikilvægt að þær breytingar komi helst þeim tekjulægstu hópunum og millitekjuhópunum til góða. Áherslum BSRB varðandi mögulegar breytingar hefur verið komið á framfæri við formann
372
Aðgerðahópur stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti kynnti í morgun á fundinum
373
stjórnvalda og sveitarfélaga/ríkis. Aðilar vinnumarkaðarins þurfa einnig að taka þátt í því að skapa möguleika á starfsþjálfun..
Ungt atvinnulaust fólk er ekki einsleitur hópur
374
í.
Umönnunarbilið er staðreynd og það bitnar eins og er harðar á konum en körlum. Stjórnvöld verða að grípa til aðgerða til þess að brúa bilið. Kallað hefur verið eftir aðgerðum í mörg ár án þess að lausnin sé komin. Að ætla að leysa vandann með heimgreiðslum
375
um húsnæðisstuðning og þá vinnu sem hefur átt sér stað undanfarið ár.
Sáttmáli um húsnæðisöryggi.
Viðamesta tillaga húsnæðishóps stjórnvalda sem skilaði tillögum í maí síðastliðnum var að ríki og sveitarfélög gerðu
376
leiguhúsnæði með viðráðanlegri leigu. .
„Ég treysti því að stjórnvöld standi við sínar yfirlýsingar í tengslum við kjarasamninga og mér heyrist á öllu að það sé sæmileg sátt um þetta frumvarp og þess vegna ætti ekki að vera neitt að vanbúnaði
377
af störfum.
Sérstök nefnd rannsakar meintar misfellur.
Stjórnvald getur veitt embættismanni lausn um stundarsakir ef ástæða er talin til, til dæmis fyrir meintar misfellur í starfi. Við þær aðstæður skal málið rannsakað af sérstakri nefnd
378
Um allan heim er að renna upp fyrir stjórnvöldum að ein stærsta áskorunin sem samfélög standa frammi fyrir er skortur á starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og umönnun á sama tíma og þörfin fyrir slíka þjónustu er að aukast mjög á næstu árum
379
þörf sé fyrir starfsfólk af erlendum uppruna sem hljóti að kalla á viðbrögð stjórnvalda. Taka má undir með það sjónarmið að gera þurfi Ísland að eftirsóknarverðum stað fyrir starfsfólk með fjölbreytta hæfni og menntun. Það væri áhugavert að sjá
380
Það er ekki eitthvað sem gerist af sjálfu sér. Þetta er ákvörðun stjórnvalda, ákvörðun atvinnurekenda og ákvörðun samfélags í heild sinni. Kannski sprettur þessi ákvörðun af aðgerðaleysi eða skökku verðmætamati samfélagsins, en hún er engu að síður ákvörðun. Þetta óréttlæti