341
fjármálaráðherra og seðlabankastjóri talað á þann veg að „hóflegar launahækkanir“ launafólks sé lykilinn að auknum kaupmætti. Talað hefur verið með þeim hætti að litlar launahækkanir einar og sér muni skila sér í minni verðbólgu ... sem við eigum að stefna að og koma flestum til góða. Hins vegar verða Samtök atvinnulífsins, ríkisstjórnin og Seðlabankinn að gera sér grein fyrir því að kjarasamningar einir og sér ráða ekki þróun verðbólgunnar. Hlutur ríkis, sveitarfélaga og fyrirtækja ... notaði sömu líkingu í viðtali fyrir skemmstu. Ég get tekið undir það með þessum ágætu mönnum að við erum öll um borð í sama bátnum og á leið til sama áfangastaðar. Ég get hins vegar ekki fallist á að launafólk séu þau einu sem eigi að leggjast á árarnar
342
stjórnmálamönnum finnist það í lagi að fjalla um fækkun og uppsagnir ríkisstarfsmanna eins og hvert annað hundsbit. „Það að segja upp fólki og kasta því í atvinnuleysispyttinn er stóralvarlegt mál og á aldrei að fjalla um af léttúð ... , og um þá hafi gilt sérreglur sem rekja megi til þess að vinstri stjórnin hafi sótt fylgi sitt til þess hóps. „Þessi ummæli eru svo forkastanleg að þau dæma sig auðvitað sjálf. Það er fáheyrt að þingmenn láti annað eins út úr sér. Vigdís reynir þarna að gera ... komist í gegnum erfiðustu ár hrunsins. Ég hefði haldið að þessari umræðu hefði átt að vera lokið. En í ljósi fyrirhugaðra sameiningaráforma langar mig hins vegar að benda Vigdísi og öðrum þingmönnum á að ein sú stærsta og best heppnaða sameining stofnana
343
um málefnahópa sem verða starfandi.
Þar verður líka að finna upplýsingar um þá sem gefa kost á sér til formennsku í BSRB á þinginu, en eins og komið hefur fram mun Elín Björg Jónsdóttir, formaður bandalagsins, ekki gefa kost á sér til endurkjörs. Einn
344
þar sem það á við.
eingreiðsla 20.000 kr. miðað við þá sem eru í fullu starfi í febrúar 2015 greiðist þann 1. apríl 2015 en hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í sama mánuði ... .
Samningurinn mun gilda frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015
345
2014 en hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í sama mánuði þar sem það á við..
Samningurinn gildir frá 1. febrúar 2014 til 28. febrúar 2015 ... .
orlofsuppbót verður á samningstímanum 39.500 kr.
samningurinn mun gilda frá 1. febrúar 2014 til 28. febrúar 2015
346
er að tryggja afkomu fólks þannig að fólk komist í gegnum þetta með eins litlum skakkaföllum og mögulegt er,“ sagði Sigríður. Hún benti á að grunnbæturnar séu 289 þúsund krónur á mánuði fyrir skatt, 45 þúsund krónum undir lágmarkslaunum.
Eins og Sigríður
347
til 7000 félagsmanna sem starfa hjá sveitarfélögunum og gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023. Boðuðum verkföllum sem áttu að hefjast á miðnætti hefur fyrir vikið verið aflýst.
Meðal helstu atriða kjarasamningsins eru:.
Stytting ... vinnuvikunnar sem hefur um árabil verið eitt af helstu baráttumálum BSRB
Laun hækka í samræmi við lífskjarasamninginn svokallaða
Stofnun Félagsmannasjóðs sem felur í sér 80 þúsund króna árlega greiðslu til félagsmanna
30 daga orlof
348
að: .
„óumdeilt er að kærandi er nú einnig með lægri heildarlaun er karlmaðurinn. Launamun þessum verður ekki eytt með lækkun launa karlmannsins eins og kærði hefur hreyft þar sem laun hans eru í samræmi við kjarasamning en samningar einstakra launamanna ... og atvinnurekenda um lakari kjör en hinir almennu kjarasamningar samrýmast ekki 1. gr. laga nr. 55/1980, um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda, og eru ógildir.
Nýlegur úrskurður kærunefndar jafnréttismála nr. 1/2014, A gegn Kópavogsbæ, varðar konu sem taldi að brotið hefði verið gegn jafnréttislögum þar sem að hún og karl sem einnig starfaði hjá bænum nytu mismunandi launakjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf ... úrskurðaði því að Kópavogsbær hefði brotið gegn jafnréttislögum við ákvörðun launakjara konunnar sem tók gildi 1. janúar 2013. .
Í niðurstöðu ... kærunefndarinnar var einnig sérstaklega tilgreint að: „ óumdeilt er að kærandi er nú einnig með lægri heildarlaun er karlmaðurinn. Launamun þessum verður ekki eytt með lækkun launa karlmannsins eins og kærði hefur hreyft þar sem laun hans eru í samræmi
349
þingsins svo þingfulltrúar geti tekið þátt í kvennafríi á Arnarhóli í dag. Hún sagði eitt af stóru verkefnum verkalýðshreyfingarinnar að tryggja jafnrétti á vinnumarkaði og að allir séu öruggir heima og öruggir í vinnunni.
„ Eins og þið vitið ætla ... einnig staðið þétt saman í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna og í því að eyða kynbundnum launamuni. Svo þétt að mér finnst stundum eins og verji meiri tíma með starfsfólki ASÍ en mínu eigin samstarfsfólki.
Skýr samhljómur.
Við erum ... til að aðildarfélög okkar geri einnig kröfu um verulega hækkun lágmarkslauna og breytingu á skatt- og bótakerfum svo þær hækkanir hverfi ekki eins og hækkanir undanfarinna ára.
Á þinginu okkar kom einnig skýrt fram að stytting vinnuvikunnar eigi að vera ... við að ná lendingu í umræðunni sem allir geta sætt sig við. Þannig náum við samstöðu. Með því að taka samtalið og ræða okkur niður á sameiginlega niðurstöðu.
Ég talaði um risavaxin verkefni sem bíða. Eitt af þeim verkefnum er að tryggja jafnrétti ... á vinnumarkaði, að allir séu öruggir heima og öruggir í vinnunni. Eins og þið vitið ætla konur að ganga út klukkan 14:55 í dag og mæta á samstöðufund klukkan hálf fjögur á Arnarhóli. Það er frábært að sjá að þið ætlið að leggja niður störf og mæta
350
Áherslan á félagslegt réttlæti er eitt af því sem sameinar BSRB og Alþýðusamband Ísland í baráttu fyrir betra samfélagi. Mikilvægt er að heildarsamtök launafólks standi saman og styðji við hvort annað í baráttunni, sagði Elín Björg Jónsdóttir ... , formaður BSRB, í ávarpi sínu við setningu 42. þings ASÍ í morgun. . „Stundum er eins og við í forystu BSRB og ASÍ tölum í sitthvora áttina í mikilvægum málum, en þegar nánar er að gáð eru miklu fleiri atriði sem sameina okkur en sundra,“ sagði ... félagar. . Samstaða er yfirskrift þessa fertugasta og annars þings ASÍ og það á vel við. Hún er mikilvægt afl fyrir allt launafólk og við eigum þar samleið BSRB og ASÍ. . Stundum er eins og við í forystu BSRB og ASÍ tölum í sitthvora ... á leiðarenda. . Við erum sammála um ákveðna framtíðarsýn. Við vinnum saman að því að viðhalda stöðugleika í íslensku efnahagslífi, þó það sé auðvitað ekki verkalýðshreyfingarinnar einnar að sinna því verkefni. Það er sameiginlegt baráttumál ... og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.
Við höfum undanfarið unnið saman, að átaki til að byggja upp fæðingarorlofskerfið með átakinu Betra fæðingarorlof, og tekist í sameiningu að gera það mál að einu af kosningamálunum.
Við höfum verið sameinuð
351
Laun félagsmanna aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu verða hækkuð um 1,3 prósent að meðaltali til að bæta þeim upp launaskrið á almennum vinnumarkaði. Hækkunin er afturvirk frá 1. janúar 2017 og ætti að koma til framkvæmdar um næstu ... sem eru félagar í aðildarfélögum bandalagsins í desember síðastliðnum. Stjórn bandalagsins ákvað svo á fundi sínum 2. febrúar að láta hverju og einu félagi eftir að semja um útfærslu við ríkið og hafa þau nú velflest gengið frá slíku samkomulagi.
Markmiðið ... hjá ríkinu um að meðaltali 1,3 prósent. Hækkunin er afturvirk og gildir frá 1. janúar 2017. Laun félaga í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands sem starfa hjá ríkinu munu hækka um að meðaltali 1,8 prósent af sömu ástæðu.
Mælt aftur fyrir 2017 og 2018
352
Stefnt er að því að einn milljarður manna í 207 löndum og komi saman á morgun og dansi í tilefni af átakinu Milljarður rís. Uppátækið heppnaðist sérstaklega vel í fyrra og létu Íslendingar sitt ... ..
Átakinu er ætlað að beina sjónum að ofbeldi gagnvart komum víðsvegar um heiminn. En sem dæmi verður ein af hverjum þremur konum verður fyrir ofbeldi á lífsleiðinni. Tilgangur samkomunnar verður að dansa af krafti fyrir allar þær konur og stúlkur
353
fyrstir á vettvang og hafa ekki val um það hvort þeir sinni útkalli þegar eftir þjónustu þeirra er leitað. Þeir eru oftar en ekki ómeðvitaðir um það hvað bíður þeirra og eru berskjaldaðir gagnvart utanaðkomandi ógn eins og smitsjúkdómum,“ segir meðal ... annars í bréfi BSRB til lögreglustjóranna.
Bandalagið telur með öllu óásættanlegt að framlínufólki eins og lögreglumönnum sé ekki bættur sá frítími sem þeir neyðast til að eyða í sóttkví vegna þess að þeir hafa orðið útsettir fyrir smiti
354
% höfnuðu honum og 1% seðla voru auðir..
Samningurinn er þannig samþykktur með
yfirgnæfandi meirihluta
355
ríkisstjórnarinnar gagnvart málaflokknum er algjör. Við vitum að sú stefna að fjársvelta heilbrigðisstofnanir er sett á til að einkavæða heilbrigðiskerfið og skapa eitt fjársvelt heilbrigðiskerfi fyrir almenning og annað einkarekið heilbrigðiskerfi fyrir þá ríku ... eins og ríkisstjórnin.
Eina leiðin út úr þessum stormi er í gegnum öfluga baráttu almennings og samstöðu stéttarfélaga landsins. Launafólk á Íslandi starfar í veruleika sem hinir ríku og valdhafar þeirra þekkja ekki til nema af afspurn ... að þau taki ábyrgð og lægi storminn með því að auka og stækka tekjustofna ríkisins á sanngjarnan hátt, verndi grunnþjónustuna og efli velferðarkerfið. ..
Höfundur er formaður Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu og 1. varaformaður
356
eru á leið í verkfallsaðgerðir eftir rúmar tvær vikur.
Alls stóðu 17 aðildarfélög BSRB fyrir atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun sem stóð frá 17. til 19. febrúar. Félagsmenn í 15 félögum samþykktu að boða til aðgerða. Hjá einu félagi, Starfsmannafélagi ... Garðabæjar, náðist ekki næg þátttaka í atkvæðagreiðslunni. Um 41 prósent greiddu atkvæði en 50 prósent félagsmanna þurfa að greiða atkvæði svo verkfallsboðun sé lögleg. Atkvæðagreiðsla hjá einu félagi, Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna ... vegar mun þorri félagsmanna hjá ríkinu, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg leggja niður störf á ákveðnum dögum. Þessi hópur mun leggja niður störf dagana 9. og 10. mars, 17. og 18. mars, 24. og 26. mars og 31. mars og 1. apríl ... við þær. Þá er atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun ekki lokið hjá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
Félögin hafa verið kjarasamningslaus frá 1. apríl 2019, eða í á ellefta mánuð. Kjarasamningsviðræður munu halda áfram samhliða undirbúningi
357
sem atvinnusjúkdómur.
Dagana 15. og 16. mars verður haldin í Reykjavík alþjóðleg ráðstefna um krabbamein meðal slökkviliðsmanna. Það er Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, eitt ... og það gerir það að verkum að þeir þurfa ekki að benda á ákveðin bruna sem orsakavald eins og krafist er á Íslandi, Skandinavíu og víðar,“ segir Bjarni Ingimarsson, aðstoðarvarðstjóri á Höfuðborgarsvæðinu. .
Líkur á krabbameini aukast verulega
358
þarfnast 25-30 sjúklingar hér á landi líffæraígræðslu. . Ekki er hægt að nýta líffæri nema úr hluta þeirra sem eru skráðir líffæragjafar, en líffæri úr einum látnum líffæragjafa geta bjargað lífi nokkurra einstaklinga.
Mikilvægt að skrá ... sig.
Heilbrigðismálin eru einn af hornsteinum samfélagsins og mikilvægt að allir sem geta hjálpist að við að bæta stöðu þeirra sem þurfa á líffæraígræðslu að halda. Vonandi munu sem flestir skrá sig sem líffæragjafa á vef landlæknis
359
Aldrei verður sátt um það í íslensku samfélagi að lítill hópur einstaklinga fái háar kaupaukagreiðslur eins og tíðkuðust fyrir bankahrunið 2008 að mati formannaráðs BSRB ... með því að líta til þess ramma sem þar er markaður og ganga ekki lengra en þar er gert ráð fyrir í kaupaukagreiðslum. Þannig geta þau sýnt að hér á landi býr ein þjóð sem deilir kjörum, þar sem allir greiða til samfélagsins til að viðhalda því velferðarkerfi
360
starfsfólki þeirra og annarra sem komu að því að gera þingið eins vel heppnað og raun bar vitni.
Á þinginu var Elín Björg Jónsdóttir jafnframt endurkjörin formaður BSRB, Árni Stefán Jónsson var endurkjörinn 1. varaformaður og Garðar Hilmarsson