301
ofur-áherslu á að ná upp lægstu launum. Nú þegar hillir í að lámarkslaun verði 300.000, þá rýkur húsnæðisverð og leiga upp úr öllu valdi. Þess vegna hafa ASÍ og BSRB stofnað leigufélagið Bjarg, til þess að mæta þörfum félaga innan þessara samtaka ... og fasteignaeigendur munu halda áfram að leigja þær erlendum ferðamönnum á uppsprengdu verði.
Það má öllum vera það ljóst, að það þarf að byggja til að sinna þörfinni og það þurfa fleiri að koma að því. Ef ekki, þá uppfylltum við aldrei þörfina. Ríkið ... fjölskylduvænna, að gera fólki kleift að samræma fjölskyldulíf og atvinnu sína.
BSRB tekur nú þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar, einu í samvinnu við Reykjavíkurborg og öðru með ríkinu. Við viljum að vinnuvikan verði stytt úr 40 ... hvor við annan um stéttarmál sín; og hvar sem verkalýðssamband er starfandi í landi verði reynt að kljúfa það í tvö verkalýðssambönd sem standi á öndverðum meiði.“ Hefur þetta breyst?.
Það er margt óunnið og mikið verk framundan. Það verk vinnst ekki nema ... í samvinnu við launafólk í landinu. Við verðum að standa sameinuð í þeirri vinnu, hvort sem við störfum hjá hinu opinbera eða á almennum vinnumarkaði. Sameiningarkrafturinn er okkar sterkasta afl, og það afl verðum við að nýta. Hagsmunir launafólks
302
Þá nýttum við einnig sameiginlega krafta okkar til knýja fram mikilvægar aðgerðir stjórnvalda. Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins í eigu ASÍ og BSRB, hefur um árabil varpað skýru ljósi á stöðu launafólks og öryrkja. Við vitum að þeir hópar sem búa ... standa yfir kjaraviðræður á opinberum markaði – en þeir kjarasamningar verða ekki undirritaðar nema sveitarfélög leggi sitt af mörkum hvað þetta varðar. Fjöldi foreldra á Íslandi hefur ekki efni á að veita börnum sínum næringarríkar máltíðir heima ... tveimur störfum með fjölskyldu hafi ekki mikla umframorku til að læra nýtt og flókið tungumál á þeim litla tíma sem eftir stendur.
Vandamálin sem við stöndum frammi fyrir eru vandamál samfélagsins en ekki einstaklinganna. Við verðum að grípa ... er til atvinnurekstrar.
Við verðum að hætta að tala um þau eins og um byrði - þegar raunveruleikinn er sá að þau leggja sitt til samfélagsins og gott betur og það er hlutverk samfélagsins að mæta þeirra þörfum og sjá til þess að þau njóti sín til fulls, eins ... við samfélag sem lækkar skatta á þá ríkustu á sama tíma og gerðar eru aðhalds- og niðurskurðarkröfur til mikilvægra stofnana í heilbrigðis- og félagsþjónustu og menntakerfinu.
Við verðum að tryggja sterkt velferðarkerfi sem greiðir laun í samræmi
303
Báðir samningarnir gilda til 30. apríl 2015..
Boðuðu verkfalli hjá Múlabæ/Hlíðabæ sem hefjast átti 3. febrúar nk. er frestað þar til í ljós kemur hvort samningurinn verði samþykktur
304
til tækjakaupa. Það eru nokkur vonbrigði,“ segir Elín Björg..
Fram kemur í frumvarpinu að vaxta- og barnabætur verði ekki skertar á komandi ári og þá á að lækka milliskattþrep tekjuskatts ... það jákvætt að ekki komi til skerðingar á vaxta- og barnabóta á næsta ári. Hins vegar þýðir það að ekki verði komið á samræmdum húsnæðisbótum sem eykur enn á ósamræmi milli þeirra sem bú í eigin húsnæði og þeirra sem kjósa frekar að leigja,“ segir Elín Björg ... þess vegna mjög við því að auka þessi gjöld því nægur er kostnaðurinn fyrir. Lykillinn að góðu samfélagi er jöfnuður fólks og hann næst best með öflugu velferðarkerfi sem rekið er á samfélagslegum grunni. Það kerfi verðum við að efla eins og kostur er,“ segir Elín Björg
305
vegna raunfærnimats verði skýrari og lagt verði mat á heildarhugsunina í menntakerfinu í ljósi breyttra tíma.
Fundarmenn bentu einnig á að hvata vanti í kjarasamningum til að starfsmenn sjái sér hag í að afla sér viðbótarmenntunar. Það þurfi almennt að fara ... í mjög viðamikið nám til að fá óverulega kjarabót. Þá verði að tryggja starfsmönnum rétt á launuðu leyfi til að afla sér menntunar.
Stjórn BSRB mun fjalla um niðurstöður menntadagsins auk þess sem umræðan mun halda áfram á þingi bandalagsins, sem haldið
306
Stór hópur fólks úr verkalýðshreyfingunni tók í dag fyrstu skóflustunguna að fyrsta íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags við Móaveg í Spönginni í Grafarvogi þar sem rísa munu 155 nýjar leiguíbúðir. Reiknað er með að fyrstu íbúðirnar við Móaveg verði ... afhentar í júní á næsta ári.
Þetta er fyrsta byggingarverkefni Bjargs en félagið áformar umfangsmikla uppbyggingu á leiguíbúðum fyrir tekjulægstu félagsmenn BSRB og ASÍ á næstu árum. Reiknað er með að um 450 íbúðir verði komnar í byggingu ... svo uppbyggingin verði hröð og sem flestir fái öruggt þak yfir höfuðið sem fyrst. - Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
Bjarg íbúðafélag var stofnað af BSRB og ASÍ og er ætlað að skapa tekjulægri hópum öruggt og gott húsnæði. Íbúðir félagsins verða
307
Kjaraviðræður þriggja af fjölmennustu aðildarfélögum BSRB sem semja við ríkið eru hafnar að nýju eftir sumarleyfi. Formaður SFR segir í viðtali við Morgunblaðið í dag að menn bíði átekta og fundað verði næstkomandi miðvikudag og fimmtudag
308
fyrir sjúkraliðunum og í kjölfarið verður kosið um samninginn. Verði samningurinn samþykktur verður ekkert af verkfallinu
309
mismunun sem í aðgerðunum felst og krefst þess að úr verði bætt..
Samræmdar húsnæðisbætur óháð búsetuformi ... ..
.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að þegar verði gengið frá kjarasamningum við þau aðildarfélög bandalagsins sem hafa lausa samninga ... verði endurskoðað svo skýrt verði að ábyrgð á rekstri þeirra sé fyrst og síðast hjá ríkinu ... vegna hækkunar verðbólgu en ekki eingöngu lán vegna íbúðarhúsnæðis. Telji ríkisstjórnin að forsendubrestur hafi orðið vegna þess að verðbólga var hærri en við mátti búast þá hljóti það að gilda einnig um aðra verðtryggða samninga, þ.m.t. varðandi húsaleigu
310
á fundum á meðan viðræður eru í gangi.
Sonja segir það skýra kröfu BSRB að gengið verði lengra þegar kemur að styttingu vinnuviku vaktavinnufólks en dagvinnufólks, sem er í samræmi við þá stefnu sem mótuð var á 45. þingi bandalagsins haustið 2018 ... er að útfæra styttingu vinnuvikunnar fyrir vaktavinnufólk.
„Sú útfærsla sem sátt hefur náðst um varðandi styttingu vinnutíma dagvinnufólks hefur verið samþykkt með fyrirvara um að bandalagið nái ásættanlegri niðurstöðu í öðrum málum
311
Arnbjörnssyni, fráfarandi forseta ASÍ, fyrir gott samstarf á undanförnum árum og sagðist hlakka til þess að auka enn samvinnuna með nýju forystufólki sem þingfulltrúar ASÍ munu kjósa á föstudag.
Að lokum fagnaði Sonja því að gert verði hlé á störfum ... streitu, aukinni starfsánægju og fækkun veikindadaga. Og það án þess að það hafi áhrif á afköst starfsmanna.
Við hjá BSRB vonumst eftir samstarfi um styttingu vinnuvikunnar og að árið 2019 verði ár breytinga. Breytinga sem minnka álagið og auka ... við hér á þingi ASÍ.
Risavaxin verkefni bíða.
Við verðum að vanda okkur þegar kemur að risavöxnum verkefnum sem bíða okkar. Umræðan er auðvitað til alls fyrst, en henni þurfa að fylgja aðgerðir. Til þess að þær aðgerðir verði markvissar verðum ... launafólks í landinu. Við höfum staðið saman um þá grundvallarkröfu og það eigum við að gera áfram.
Saman höfum við beitt okkur í samtali við stjórnvöld og atvinnurekendur til að verja velferðina og tryggja launafólki félagslegan stöðugleika ... einnig staðið þétt saman í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna og í því að eyða kynbundnum launamuni. Svo þétt að mér finnst stundum eins og verji meiri tíma með starfsfólki ASÍ en mínu eigin samstarfsfólki.
Skýr samhljómur.
Við erum
312
kjarabætur fyrir launafólk.
Ekki einungis þær sem birtast í launaumslaginu.
Heldur einnig þær sem birtast í mikilvægum samfélagsbreytingum sem varða okkur öll.
.
Caroline Siemsen kann að vera óþekkt nafn í dag en samfélagsgerðin ... , næstu árin og áratugina tókst þeim að bæta líf þúsunda – og tryggja bjartari framtíð næstu kynslóða.
Svo á þessum degi er vert að muna að ekkert stendur í stað. Allar framfarir þarf að verja – til að auka hamingju og öllum til heilla ... , öryrkja og eldra fólks vart að draga fram lífið. Allt of mörg búa við íþyngjandi húsnæðiskostnað á húsnæðismarkaði sem er byggður upp á markaðsforsendum. Einhver húka í kolakjöllurum, jafnvel fjölskyldur, og svo eru sum sem komast ekki í öruggt skjól ... þarf fátækt með því að hækka lægstu laun verulega og gera þá kröfu að fólk geti lifað af grunnlaunum sínum. Við verðum að tryggja starfsumhverfi sem slítur fólki ekki út fyrir aldur fram og tryggja fjögurra daga vinnuviku hjá öllu launafólki ... enda erum við að verja grundvallarrétt launafólks um sömu laun fyrir sömu störf.
Vinnan skapar auðinn!. . Þessi setning hefur endurrómað í 100 ár en samt tönglast fólk enn þann dag í dag á þeirri staðleysu að það sé atvinnulífið sem skapi
313
að leigutakar hafa aðgang að viðbótum á viðráðanlegu verði. IKEA mun útbúa sérstakan bækling fyrir leigutaka Bjargs þar sem þeir geta, þegar þeim hentar, valið viðbætur fyrir íbúðir. . Markmið Bjargs er að leigja félagsmönnum ASÍ og BSRB íbúðir ... á viðráðanlegu verði. Til að ná því markmiði þarf að nýta hagstæðustu lausnir sem finnast hverju sinni með tilliti til verðs, lausna og þjónustu. . Bjarg, sem var stofnað af ASÍ og BSRB, leggur mikla áherslu á að þeir sem samið er við um aðföng
314
-deildum LSR og Brúar verði jafn verðmæt fyrir og eftir þær breytingar á skipan lífeyrismála sem kveðið er á um í samkomulagi þessu“. . Þrátt fyrir afar skýrt orðalag samkomulagsins kusu stjórnvöld, og nú Alþingi, að rjúfa það traust sem bandalög ... í umsögn sinni aðallega athugasemdir við að frumvarpið endurspegli ekki samkomulagið þar sem þar sé ekki tryggt að réttindi allra sjóðfélaga verði jafn verðmæt fyrir og eftir breytingarnar. Nú hefur bakábyrgð launagreiðenda verið afnumin
315
að ríkisstjórnin verði að halda af braut frekari ójafnaðar og sína í verki að hún taki hagsmuni heildarinnar fram yfir sérhagsmuni. Þá segir einnig í ályktuninni að launafólk geti ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika efnahagslífsins. Atvinnurekendur og stjórnvöld ... verði einnig að leggja sitt af mörkum.
Ályktun aðalfundar BSRB má nálgast í heild hér að neðan.
.
Ályktun aðalfundar BSRB um kjaramál.
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld og launagreiðendur
316
Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ þar sem starfsfólk leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila mun leggja niður störf, verði það niðurstaða atkvæðagreiðslnanna. Kosningu lýkur á hádegi á laugardag og niðurstöður verða kynntar í kjölfarið.
Kjaradeilan snýr ... viðsemjendur okkar til samninga.
Verði verkfallsboðun samþykkt verður fyrsta lota þeirra 15. og 16. maí í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum Kópavogs, Garðabæjar, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar, en það er misjafnt eftir sveitarfélögunum
317
Alþingis til eignamesta fólksins í landinu.
Við hjá BSRB höfum kallað eftir því að jöfnunarhlutverk skattkerfisins verði aukið og að fjármagnstekjur verði skattlagðar með sama hætti og aðrar tekjur. Bent hefur verið á að fjármagnstekjuskattur
318
meðal jafningja í alþjóðlegum samanburði. En ójöfnuður, stéttskipting og fátækt er að aukast, almannaþjónustan og grunnstoðirnar sem við höfum verið svo stolt af eru fjársveltar og það er bakslag í jafnréttisbaráttunni.
Árlegar kannanir Vörðu ... % drengja. Ofbeldi í netheimum getur haft jafn alvarleg áhrif og ofbeldi í raunheimum.
Kannanir Vörðu sýna líka að innflytjendur búa við verri stöðu en Íslendingar sem eru fæddir hér á landi. Þau vinna lengri vinnudaga, eiga erfiðara með að ná endum ... Framan af í kosningabaráttunni snérist umræðan einkum um efnahagsmálin og því ákváðum við hjá ASÍ og BSRB að efna til kosningafundar með forystufólki stjórnmálaflokkanna í vikunni til að ræða áherslur þeirra varðandi húsnæðismál, verð á matvöru ... og auka stuðning í skóla við börn sem standa illa að vígi námslega og eiga við hegðunarerfiðleika að stríða.
Verði ekki snúið af braut úreltrar efnahagsstjórnar mun misskipting tekna og eigna vaxa enn meira. Samþjöppun auðs mun hafa enn skaðlegri ... og njóti mannréttinda. Að hér verði frábært að búa, mennta sig, starfa, ala upp börn, annast og styðja við ástvini, fara á eftirlaun og eldast. Það eru þau mál sem standa okkur næst og kjósendur eiga rétt á að fá skýr svör frá frambjóðendum
319
stöðu samfélagsins. . Hvað mælingar á tekjum varðar er lykilatriði að hætta að líta til meðaltala og heildartalna. Líta verður til stöðu mismunandi hópa. . Hagvöxtur sem mælikvarði. Í efnahags- og samfélagsumræðu síðastliðin ... milljörðum króna til verkefna sem ekki voru fjármögnuð í fjárlögum yfirstandandi árs. Staðreyndirnar tala sínu máli, velsæld er ekki höfð að leiðarljósi þegar pólitískar ákvarðanir um forgangsröðun eru teknar. Þar verðum við að gera betur ef við ætlum ... þar til ríkissjóður nær jafnvægi. . Gerum betur. Ísland stendur framarlega miðað við marga samfélagslega mælikvarða og því ber að fagna. Á sama tíma verðum við að hafa metnað til að gera alltaf betur. Staðan nú er sú að gæðum er misskipt, tugir
320
stöðu eða efnahag.
Við krefjumst styttri vinnuviku til að stuðla að jafnari vinnutíma kvenna og karla í launuðum sem ólaunuðum störfum.
Við krefjumst þess að fæðingarorlof verði 12 mánuðir og greiðslur sem samsvara ... lágmarkslaunum verði óskertar og öruggrar dagvistunar strax að loknu fæðingarorlofi.
Við krefjumst aðgerða og kynjakvóta til að auka hlut kvenna í áhrifa- og valdastöðum og að kvennastörf séu metin að verðleikum bæði í launum og virðingu ... .
Við krefjumst þess að jafnrétti og kynjafræði verði gerð að skyldufagi á öllum skólastigum, að í skólum landsins kennum við næstu kynslóð um fjölbreytileika samfélagsins. Kennsla í kynjafræði er lykillinn að því að breyta samfélagi okkar til frambúðar, uppræta ... hér saman til að lýsa því yfir, hátt og snjallt, að kynferðisleg áreitni og ofbeldi er ólíðandi með öllu!.
Við verðum að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Við verðum að skapa samfélag þar sem störf kynjanna eru metin