281
Á haustþingi voru lögð fram fjölmörg frumvörp sem sneru að skattamálum og urðu flest þeirra að lögum í lok ársins. Á vef fjármálaráðuneytisins er farið yfir helstu ... hækkar meðalútsvar í staðgreiðslu einungis um 0,02 prósentustig sem þýðir að svigrúm sveitarfélaga til hækkunar var ekki nýtt að fullu. Í eftirfarandi töflu koma fram helstu viðmiðunarstærðir tekjuskatts fyrir árið 2014 samanborið við árið 2013 ... . á ári. Ráðstöfunartekjur einstaklings með 550 þús.kr. tekjuskattsstofn aukast um 4.726 kr. á mánuði eða 56.716 þús.kr. á ári..
Ráðstöfunartekjur hjóna, þar sem tekjuhærri aðilinn ... er með 450 þús.kr. í tekjuskattsstofn og tekjulægri aðilinn er með 350 þús.kr. í tekjuskattsstofn aukast um 8.013 kr. á mánuði eða 96.151 kr. á ári og hjá hjónum, þar sem tekjuhærri aðilinn er með 750 þús.kr. í tekjuskattsstofn og tekjulægri aðilinn með 350 ... þús.kr. í tekjuskattsstofn, aukast ráðstöfunartekjur þeirra um 116.071 kr. á ári..
Nánari upplýsingar um tekjuskatt
282
Orlofsuppbót er hluti af öllum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og greiðist annað hvort 1. maí eða 1. júní. Orlofsuppbótin er föst krónutala, á hana bætist ekki orlof, og samið er um hana fyrir hvert og eitt ár þegar kjarasamningar eru gerðir ... . Hjá ríkinu og Reykjavíkurborg er uppbótin greidd 1. júní en hjá öðrum sveitarfélögum er hún greidd 1. maí.
Þar sem kjarasamningar eru lausir núna liggur ekki fyrir hver upphæð orlofsuppbótar fyrir árið 2019 verður. Það þýðir þó ekki að greiðsla ... orlofsuppbótar frestist þar til samið verður. Eðlilegt er að starfsmenn fái greidda orlofsuppbót síðasta árs á þeim tímapunkti sem kjarasamningur greinir og fái svo leiðréttingu ef samið verður um hærri orlofsuppbót í komandi kjarasamningum. Á árinu 2018 ... sem hafa verið í fæðingarorlofi eða launalaust frá störfum vegna veikinda í allt að sex mánuði. Starfsmenn í hlutastarfi fá greidda uppbót eftir starfshlutfalli og þeir starfsmenn sem hafa unnið hluta úr ári sömuleiðis, ef þeir hafa unnið að minnsta kosti 3 mánuði á orlofsárinu
283
vinnuskyldum kvenna er því lokið kl. 14:38. . Þann 24. október árið 1975 lögðu konur um allt land niður vinnu til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna fyrir þjóðfélagið. Árið 2005 héldum við upp á kvennafrídaginn í annað sinn og konur gengu ... í tugþúsunda talið útaf vinnustað á þeirri mínútu þegar þær hættu að fá borgað fyrir störf sín miðað við karla. Þá gengu konur út klukkan 14:08. Árið 2010 gengu konur út klukkan 14:25. Nú göngum við út klukkan 14:38. Við höfum grætt hálftíma á ellefu árum ... . Tæplega þrjár mínútur á hverju ári. Með þessu áframhaldi þurfum við að bíða í 52 ár eftir að hafa sömu laun og sömu kjör og karlar, til ársins 2068! Það er óásættanlegt!. . Fylgstu ... á @kvennafri.
Saga Kvennafrídagsins.
Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn árið 1975 á kvennaári Sameinuðu þjóðanna. Þann dag lögðu konur um allt land niður vinnu til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna fyrir þjóðfélagið. Launamisrétti .... . Konur héldu upp á kvennafrídaginn árið 1985 með því að opna Kvennasmiðju dagana 24. – 31. október til að vekja athygli á vinnuframlagi og launakjörum kvenna. Árið 2005 sýndu konur samstöðu og lögðu tugþúsundir niður störf kl. 14:08 og fylltu miðborgina
284
Desemberuppbót er greidd þann 1. desember ár hvert eins og um er samið í kjarasamningum. Desemberuppbótin er greidd þrátt fyrir að kjarasamningar séu lausir en misjafnt milli aðildarfélaga BSRB hvernig upphæð uppbótarinnar er reiknuð ... í því tilviki.
Desemberuppbót er hluti af öllum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB. Hún er föst krónutala, á hana bætist ekki orlof, og samið er um hana fyrir hvert og eitt ár þegar kjarasamningar eru gerðir.
Þar sem kjarasamningar hjá öllum ... aðildarfélögum BSRB nema Póstmannafélagi Íslands eru lausir núna liggur ekki fyrir hver upphæð desemberuppbótar fyrir árið 2019 verður. Upphæð desemberuppbótar er mismunandi eftir kjarasamningum.
Þrátt fyrir að ekki hafi náðst samningar þýðir ... það ekki að greiðsla desemberuppbótar frestist þar til samið verður. Eðlilegt er að starfsmenn fái greidda desemberuppbót síðasta árs á þeim tímapunkti sem kjarasamningur greinir og fái svo leiðréttingu ef samið verður um hærri uppbót í komandi kjarasamningum ... BSRB hafa fengið staðfestingu á því að desemberuppbót verði hækkuð milli ára þrátt fyrir að samningar hafi ekki náðst. Upplýsingar um slíkt má nálgast
285
Starfsfólk BSRB óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum þér fyrir samskiptin og samstarfið á árinu sem er að líða.
Skrifstofa BSRB verður lokuð yfir jól og áramót. Við lokum klukkan 14 föstudaginn 21 ... . desember og opnum aftur hress og fersk á nýju ári klukkan 9 miðvikudaginn 2. janúar 2019
286
til fimm ára í senn, nema annað sé tekið fram í lögum. Fyrir árið 1996, þegar núgildandi starfsmannalög tóku gildi, voru embættismenn skipaðir ótímabundið og má í raun segja að þeir hafi verið skipaðir ævilangt. Þeir sem voru skipaðir fyrir gildistöku ... laganna árið 1996 halda þeim réttindum sínum og eru margir hverjir enn starfandi í dag. Þegar slík réttindi halda sér er almennt talað um það sé á grundvelli „sólarlagsákvæðis“.
Þegar embættismaður hefur verið skipaður til fimm ára og til stendur ... að auglýsa embætti hans laust til umsóknar að skipunartíma loknum þarf að tilkynna honum um það eigi síðar en sex mánuðum áður en skipunartími hans rennur út. Ef það er ekki gert framlengist skipun hans um fimm ár, nema hann hafi óskað eftir því að láta ... ekki fyrir hendi þegar aðrir opinberir starfsmenn sæta niðurlagningu starfs nema þeir hafi verið ráðnir til starfa fyrir árið 1996. Ef embættismaður hefur sinnt starfinu skemur en 15 ár skal hann halda óbreyttum launakjörum í sex mánuði en hafi hann sinnt
287
Alþingi samþykkti nýlega fjármálastefnu stjórnvalda til næstu fimm ára. Þar birtast markmið ... ríkisstjórnarflokkanna fyrir afkomu og efnahag til ársins 2021. Það eru að mati BSRB veruleg vonbrigði að stjórnvöld ætli sér ekki að standa fyrir þeirri markvissu uppbyggingu velferðarkerfisins sem kallað hefur verið eftir. . Það er jákvætt að fimm ára ... mismunun í íslensku samfélagi með rangri forgangsröðun í ríkisútgjöldum og tekjuöflun.
Velferðarkerfið holað að innan.
Ekkert í þessari áætlun til næstu fimm ára bendir til þess að núverandi stjórnarflokkar ætli sér að ráðast í það stóra ... verkefni sem blasir við, að endurreisa velferðarkerfið sem hefur verið holað að innan á undanförnum árum. . Nefna má sem dæmi ákall stórs hluta þjóðarinnar um að stjórnvöld verji stórauknum fjármunum í heilbrigðiskerfið, sem er að hruni komið ... skerðist ekki, að hámarksgreiðslur hækki í 600 þúsund krónur á mánuði, og að orlofið verði lengt úr níu mánuðum í tólf.
Svigrúm til að breyta áætlun.
Það góða við fjármálastefnu stjórnvalda til ársins 2021 er þá kannski helst sú staðreynd
288
Ávinningur af starfsemi VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs á árinu 2020 var metinn á um 21,3 milljarða króna að því er fram kemur í frétt á vef sjóðsins ... um starfsemi sjóðsins þar sem metið er hver ávinningur samfélagsins var af starfsemi VIRK á síðasta ári. Á sama tíma og ávinningur af starfseminni nam 21,3 milljörðum var rekstrarkostnaður sjóðsins um 3,5 milljarðar króna. Þetta eru sambærilegar tölur ... og á árinu þar á undan.
Í skýrslu Talnakönnunar var einnig reiknaður út ávinningur samfélagsins af virkni hvers einstaklings sem útskrifaðist úr starfsendurhæfingu á árinu 2020. Sá ávinningur nam um 13,3 milljónum króna að meðaltali ... á hvern einstakling.
Þetta er áttunda árið í röð sem Talnakönnun greinir árangurinn og ávinninginn af starfsemi VIRK. Eins og áður var unnið út frá mælikvarða á sparnað af starfsemi VIRK sem tók mið af raunverulegum árangri, árangri sem felst í að flýta ... endurhæfingu, stytta tímabil óvinnufærni einstaklinga og minnka tíðni örorku.
Á þeim átta árum sem Talnakönnun hefur reiknað út ávinninginn af starfsemi VIRK hefur hann numið alls 147,8 milljörðum á föstu verðlagi. Á sama tímabili hefur kostnaður
289
Kynbundinn launamunur þeirra sem búsettir eru á höfuðborgarsvæðinu fer frá því að vera 12,1% á árinu 2012 niður í 10,4% nú. Kynbundinn launamunur á Vestfjörðum og Vesturlandi dregst lítillega saman á milli ára, var 17,3% en er nú 16,6 ... %. .
Mestu breytingar á kynbundnum launamun eftir landssvæðum á milli ára verða hins vegar á Suðurnesjum/Suðurlandi og Austur/Norðurlandi. Launamunurinn eykst á Suðurlandi og Suðurnesjum, fer frá 18% og upp í 20% á meðan jákvæð þróun verður á Austur ... - og Norðurlandi. Þar fer kynbundinn launamunur úr 11,6% í fyrra og niður í 5,7% árið 2013..
290
til þriggja ára en hann kveður á um 2,8% launahækkun á þessu ári og 4% hækkun á öðru og þriðja ári samningsins. Ný kjarasamningur verður kynntur félagsmönnum í næstu viku og atkvæðagreiðslu um hann lýkur á hádegi 15. maí næstkomandi
291
og starfstíma á síðasta orlofsári, sem er tímabilið frá 1. maí til 30. apríl á hverju ári.
Samkvæmt lögum er óheimilt að flytja orlof milli ára. Samkvæmt kjarasamningum við ríkið og Reykjavíkurborg er þó heimilt að flytja orlof til næsta árs ... ef fyrir liggur skrifleg beiðni yfirmanns um að starfsmaður taki ekki orlof sitt á tilsettum tíma. Einnig getur starfsfólk sem var veikt eða í fæðingar- og foreldraorlofi á sumarorlofstímabilinu geymt sitt orlof til næsta árs, óháð því hvort þau starfi hjá ríkinu ... , Reykjavíkurborg eða öðrum sveitarfélögum.
Þrátt fyrir að almenna reglan sé að óheimilt sé að flytja orlof milli ára var í kjarasamningum undantekning sem heimilaði starfsfólki að fresta orlofstöku til næsta árs með samþykki yfirmanns. Þessi undantekning ... dagsetningum hefur þar af leiðandi haft þrjú eða fjögur ár til þess að taka þá daga út en hafi þeir ekki gert það 30. apríl nk. falla þeir niður.
Það hefur borið á því að starfsfólk hafi farið í orlof en ekki áttað sig á því að þar var verið að taka
292
Ársfundur Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins fór fram í dag þar sem m.a. koma fram að samanlagðar eignir allra deilda LSR eru 535,5 milljarðar kr. og hafa hækkað um 50,5 milljarða kr. frá árinu á undan. Árni ... Stefán Jónsson, varaformaður formaður BSRB og stjórnarformaður LSR flutti ávarp á fundinum þar sem hann fjallaði m.a. um góða ávöxtun eigna sjóðsins á árinu en jafnframt um vandann sem tryggingarfræðileg staða LSR stendur frammi ... fyrir.
„ Árið 2014 var á ýmsan hátt hagfellt fyrir LSR. Vel tókst til við ávöxtun eigna sjóðsins og tekjur af fjárfestingum voru umtalsverðar líkt og undanfarin ár. Eignir sjóðsins til greiðslu lífeyris héldu því áfram að vaxa hröðum skrefum. Tryggingafræðileg ... sjóðsins á liðnu ári var mjög góð. Nafnávöxtun LSR var 10,1% sem svarar til 8,9% hreinnar raunávöxtunar. Tekjur af fjárfestingum á árinu voru 49,5 milljarðar kr. og ef horft er til síðustu þriggja ára voru tekjur af fjárfestingum á því tímabili samtals ... 150,1 milljarður kr. Ávöxtun þessara ára hefur verið vel ásættanleg, hvort heldur sem hún er borin saman við ávöxtun annarra lífeyrissjóða eða skoðuð í sögulegu samhengi.“.
Hann kom einnig inn á vandann
293
Við starfsfólk skrifstofu BSRB óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum kærlega samstarfið og samskiptin á árinu sem er að líða og hlökkum til að halda áfram af fullum krafti á nýju ári.
Skrifstofan verður
294
á undanförnum árum.
Alls eru 86% landsmanna þeirrar skoðunar að rekstur sjúkrahúsa eigi fyrst og fremst að vera á hendi hins opinbera. Aðeins 1,3% telja að sjúkrahús eigi fyrst og fremst að vera rekin af einkaaðilum. Þetta er ein af niðurstöðum könnunar ... sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Rúnar frá mars og fram í byrjun maí. BSRB kostaði gerð könnunarinnar.
Hlutfall þeirra sem vilja að ríkið sjái um rekstur sjúkrahúsa hefur aukist verulega á undanförnum árum. Alls voru 80,7% þeirrar skoðunar í sambærilegri könnun ... sem gerð var árið 2006 og 83,2% í könnun sem gerð var árið 2015.
Stjórnvöld fari að þjóðarvilja.
Þessar niðurstöður sýna svart á hvítu að landsmenn eru andvígir þeirri þróun til aukinnar einkavæðingar í heilbrigðiskerfinu ... , sem hefur verið áberandi undanfarið. Stjórnvöld verða að líta til þessarar eindregnu afstöðu gegn einkarekstri í sínum áætlunum. Falla ætti frá öllum frekari áformum um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu og hefjast handa við að vinda ofan af einkavæðingu undanfarinna ára ... á undanförnum árum. Árið 2006 töldu 81,5% rétt að auka útgjöldin. Hlutfallið var komið upp í 90,9% í sambærilegri könnun árið 2015 og er nú komið í 91,9%.
Aðferðafræðin.
Könnunin var gerð af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Rúnar
295
fyrir árið 2023 nær eingöngu hækkun gjalda á almenning í takt við verðlagshækkanir. Sú aðgerð er verðbólguhvetjandi og mun koma verst niður á þeim sem hafa lægstu launin og þyngstu framfærslubyrðina. Staða margra atvinnugreina og fjármagnseigenda er sterk ... um 7,7% á næsta ári. Það eru skattar eins og: áfengis-, tóbaks-, bensín-, olíu-, kolefnis-, bifreiða- og kílómetragjald ásamt gjaldi í Framkvæmdasjóð aldraðra og útvarpsgjaldi. Í ljósi þess að verðbólga mældist 9,3% á ársgrundvelli í september sl ... . með tilheyrandi neikvæðum áhrifum á kaupmátt launafólks, er óheppilegt að ríkisstjórnin boði jafn mikla hækkun gjalda á almenning. Reynsla undanfarinna ára sýnir að það er langt frá því að vera lögmál að opinber gjöld hækki í samræmi við verðlagsforsendur. Leggja ... mætti aukna áherslu á að gjöld fylgi verðlagsþróun þegar vel árar en ekki þegar skóinn kreppir hjá almennu launafólki.
Gjaldahækkunin er rökstudd með þeim hætti að hún eigi að sporna gegn þenslu, þó hún sé í sjálfu sér verðbólguhvetjandi ... . Hér er því um mótsögn að ræða og vert að árétta í þessu sambandi að það er neysluhegðun tekjuhærri hópa sem hefur sérstök áhrif á verðbólguna en ekki þeirra tekjulægri. Á síðasta ári áttu 38 þúsund heimili erfitt með að ná endum saman, það er áður en verðbólga og vextir
296
ársskýrslu um starfsemi sína árið 2013. Alls bárust 1.467 erindi sem flest snérust um ástand og viðhald leiguhúsnæðis og uppsögn leigusamnings ... ..
Neytendasamtökin hafa rekið Leigjendaaðstoðina samkvæmt samningi við velferðarráðuneytið frá árinu 2011. Samningurinn var nýlega framlengdur og gildir til loka árs 2014. Í ársskýrslu Leigjendaaðstoðarinnar má sjá tölfræðilegar upplýsingar um erindi sem bárust ... á liðnu ári, auk upplýsinga um önnur verkefni sem Leigjendaaðstoðin sinnir. Í skýrslunni eru einnig birt nokkur dæmi um algengar spurningar frá leigjendum auk dæma um mál sem farið hafa fyrir kærunefnd húsamála
297
Óleiðréttur launamunur kynjanna á Íslandi var 18,3% árið 2014 og hefur minnkað frá fyrra ári úr 19,9%. Munurinn var 19,9% á almennum vinnumarkaði en 13,2% hjá opinberum starfsmönnum, þar af var munurinn 14,1% hjá ríki og 6,7 ... - og félagsþjónustu 7,4%. Launamunur minnkar nokkuð frá fyrra ári í þeim atvinnugreinum sem opinber rekstur er mestur, það er í opinberri stjórnsýslu, fræðslustarfsemi og heilbrigðis- og félagsþjónustu. .
.
298
Samningaviðræður opinberra starfsmanna við ríkið hafa nú staðið yfir í rúmt hálft ár. Á þessu hálfa ári hefur nánast enginn árangur náðst. Því hafa opinberir starfsmenn vísað málinu til ríkissáttasemjara til að freista þess að ná einhverri ... voru afar jákvæðar en sá árangur virðist ekki hafa skilað sér inn í viðræðurnar.
Í öðru lagi var krafa okkar um jöfnun launa milli opinberra og almenna vinnumarkaðarins. Árið 2016 var gerður samningur milli opinberra starfsmanna, ríkisvaldsins og Sambands ... um að launakjör yrðu einnig jöfnuð enda hafa kannanir sýnt að það sé um 16 til 20 prósent launamunur milli opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði, opinberum starfsmönnum í óhag. Muninn átti að leiðrétta á næstu 6 til 10 árum samkvæmt samningnum ... leiðréttingarinnar. Við höfum lagt til ákveðnar tillögur en ekkert bólar á viðbrögðum viðsemjenda. Nú þegar liðin eru þrjú ár frá undirritun samnings er því nauðsynlegt að við náum fram ákvörðun um fyrstu skrefin og útfærslu til næstu ára. Viðsemjendur okkar þurfa ... hún kallaðist í samningunum 2015. Tryggingin er að norrænni fyrirmynd og þykir yfirleitt góð aðferðafræði til að tryggja stöðugleika og jöfnuð í launaþróun á milli markaða. Við höfum sjálf séð hvernig hún virkar til jöfnunar síðastliðin ár og leggjum því mikla
299
Það var Katrín Einarsdóttir, einstæð tveggja barna móðir, sem fékk afhenta lykla að fyrstu íbúðinni sem fer í útleigu. Hún hefur búið um nokkurt skeið í einu herbergi heima hjá foreldrum sínum ásamt börnum sínum, sem eru fjögurra og tíu ára gömul, og því kærkomið ... að komast í nýja íbúð hjá Bjargi.
Bjarg íbúðafélag var stofnað af Alþýðusambandi Íslands og BSRB árið 2016 með það að markmiði að byggja upp leiguhúsnæði fyrir tekjulægri félagsmenn þessara heildarsamtaka launafólks. Alls eru nú 563 íbúðir í byggingu ... við þau um frekari uppbyggingu á komandi árum.
Um 1.150 félagsmenn ASÍ og BSRB eru nú á biðlista eftir íbúðum svo ljóst er að þörfin fyrir leiguhúsnæði til langs tíma á hagkvæmu verði er mikil.
„Það er virkilega ánægjulegt að sjá hér í dag ... afraksturinn af þeirri miklu vinnu sem unnin hefur verið á þeim þremur árum sem liðin eru frá því Bjarg var stofnað. Uppbygging félagsins sýnir að það er vel hægt að byggja upp leigufélög hér á landi sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni. Nú eru fyrstu ... leigjendurnir að flytja inn og við hlökkum til að bjóða mun fleiri velkomna í hópinn á komandi mánuðum og árum,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
„Verkalýðshreyfingin hefur enn og aftur tekið frumkvæði að því að bjóða hagkvæmari íbúðir
300
voru fram í umsögn BSRB um lagafrumvarpið áður en það varð að lögum.
Samkvæmt lögum um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð, sem tóku gildi 1. júlí, eru þrjár leiðir í boði til að nota séreignarsparnað sinn í allt að 10 ár til að auðvelda sér að komast út ... á húsnæðismarkaðinn. Í fyrsta lagi með því að leggja sparnaðinn fyrir til að eiga fyrir útborgun í íbúð. Í öðru lagi að nýta séreignarsparnaðinn til að greiða inn á höfuðstól fasteignaláns. Þriðja leiðin er svo blanda af þessu tvennu á því 10 ára tímabili ... á fundi Íbúðalánasjóðs í gær. Þar fór Una Jónsdóttir, hagfræðingur hjá hagdeild Íbúðalánasjóðs, yfir það hverjir geti nýtt sér þær leiðir sem þar er boðið upp á.
Hver einstaklingur getur að hámarki safnað 500 þúsund krónum á ári með þessu nýja ... úrræði, en til þess þarf sá einstaklingur að vera með um 695 þúsund krónur í mánaðarlaun. Úrræðið er til tíu ára og á þeim tíma getur einstaklingur með svo háar tekjur safnað alls 5 milljónum króna.
Þetta er þó ekki staðan hjá þorra launafólks ... enda meðallaunin í landinu talsvert undir 695 þúsund krónum. Eins og Una rakti á fundinum getur einstaklingur með 200 þúsund krónur í mánaðarlaun aðeins safnað 1,44 milljónum króna á þessu tíu ára tímabili.
„Þessi nýju lög gagnast best