261
styttri og að unnar væru færri yfirvinnustundir. Þá ræddi hún um reynslu Svía af styttingu vinnuvikunnar, bæði vegna tilraunaverkefna og breytinga á vinnutíma. Þar í landi væri reynsla atvinnurekenda og starfsfólks góð, veikindafjarvistum fækkaði ... og starfsfólk veitir betri þjónustu..
.
Krafan um styttingu vinnuvikunnar færist stöðugt ofar í kröfugerð aðildarfélaga BSRB. Þannig hefur SFR, stærsta aðildarfélag bandalagsins, sett kröfuna
262
samningsvilja. En upphafstilboðið gengur ekki nógu langt auk þess að það tekur ekki á þessari grundvallar mismunum á launum starfsfólks sveitarfélaganna. Í þessari viku leggja um 1500 starfsmenn sveitarfélaganna niður störf í tíu sveitarfélögum og aukinn
263
starfsmanna nr. 94/1986 er einungis heimilt að fá tímabundna undanþágu frá vinnustöðvun starfsmanns í þeim tilgangi að afstýra neyðarástandi. Það er eingöngu stjórnandi sem getur sent undanþágunefnd undanþágubeiðni
264
stofnuðu seint á síðasta ári.
Starfsmaður Vörðu mun fá það hlutverk að leggja drög að og stýra rannsóknarverkefnum á sviði vinnumarkaðsmála og leiða saman fólk til þekkingaröflunar um málefni sem varða launafólk. Þá verður hlutverk starfsmannsins
265
Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði um málefni kjararáðs leggur til að ráðið verði lagt niður og að laun æðstu embættismanna fylgi þróun launa opinberra starfsmanna.
Starfshópurinn telur að launaákvarðanir kjararáðs hafi ítrekað ... til að laun æðstu embættismanna, í krónum, verði ákveðin í lögum. Launin verði svo endurskoðuð einu sinni á ári og hækki þá í takti við þróun launa opinberra starfsmanna.
Með þessu má, að mati starfshópsins, tryggja að breytingar á launum æðstu ... embættismanna leiði ekki launaþróun í landinu, eins og gerst hefur með nýlegum úrskurðum kjararáðs. Þá verði kjör þessa hóps gagnsærri og fyrirsjáanlegri þar sem þau þróist í takti við aðra starfsmenn ríkisins.
Þarf sátt um launakjör.
„BSRB
266
Stjórn BSRB telur að frumvarp til laga um breytingu á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins endurspegli ekki samkomulag sem heildarsamtök opinberra starfsmanna og fulltrúar ríkis og sveitarfélaga undirrituðu 19. september síðastliðinn ... á þingmenn að gera nauðsynlegar breytingar til að verja áunnin réttindi sjóðfélaga í lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna
267
er sambærilegur þeim sem SFR undirritaði við Samninganefnd ríkisins á s.l. fimmtudagskvöld og þeim samningum sem Starfsmannafélag Fjallabyggðar,Starfsmannafélag Vestmannaeyja, Félag opinberra starfsmanna ... á Vestfjörðum, Félag opinberra starfsmanna á Húsavík, Starfsmannafélag Dala og Snæfellssýslu auk Félags opinberra starfsmanna á Austurlandi undirrituðu s.l. föstudagskvöld..
Helstu
268
launafólks á opinberum vinnumarkaði.
Um fjölda opinberra starfsmanna og laun.
Það er sannarlega rétt að starfsfólki hefur fjölgað hjá hinu opinbera á undanförnum árum, að hluta til var það tímabundið til að bregðast við faraldrinum ... Um allan heim er að renna upp fyrir stjórnvöldum að ein stærsta áskorunin sem samfélög standa frammi fyrir er skortur á starfsfólki í heilbrigðisþjónustu og umönnun á sama tíma og þörfin fyrir slíka þjónustu er að aukast mjög á næstu árum ... starfsfólksins til að laða að hæft fólk til starfa.
Allar rannsóknir sýna það sama, að laun karla á vinnumarkaði eru almennt hærri en kvenna og ein stærsta ástæða þess er hve kynskiptur vinnumarkaðurinn er, laun eru yfirleitt lægri í stéttum þar sem konur ... eru í meirihluta og þær vinna flestar hjá hinu opinbera. Þegar rætt er um opinbera starfsmenn verður að hafa í huga að 2/3 hluti þeirra eru konur.
Áróður fjármagnseigenda. . Samtök atvinnulífsins, Viðskiptaráð og nú síðast Félag atvinnurekenda ... en einnig vegna hlutfallslegrar fjölgunar aldraðra og fólksfjölgunar.
Þrátt fyrir þessa þróun hefur fjöldi starfsfólks hjá ríkinu staðið í stað sé miðað við fjölda stöðugilda á hverja 1.000 íbúa á árunum 2019-2022 samkvæmt upplýsingum
269
að sérkennilegt væri hvernig staðið var að því að tilkynna starfsfólki Fiskistofu um breytingarnar. Sumir hafi jafnvel verið kallaðir úr sumarfrí með sólarhrings fyrirvara ... er að standa að breytingum í starfi, þar skiptir auðvitað öllu máli að markmiðin séu alveg á hreinu. Hver tilgangurinn er og starfsfólkið sé haft með í ráðum til að ná þeim árangri að best takist
270
16:15: Ágústa H. Gísladóttir frá LSR - Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og Þórdís Ingvadóttir frá LSS – Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga fjalla um lífeyrismálin.
17:00
271
BSRB - heildarsamtök starfsfólks í almannaþjónustu - taka undir með Alþjóðasambandi verkalýðsfélaga, Amnesty International og Alþjóðavinnustofnunni og fordæma aðför stjórnvalda í Hvíta-Rússlandi gegn baráttufólki ... í hreyfingunni..
Borgarlegri virkni og réttindabaráttu í þágu launafólks ber að fagna, ekki refsa fyrir. Frelsissvipting leiðtoga og starfsfólks innan verkalýðshreyfingarinnar fyrir það eitt að beita
272
Félagar í Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellssýslu (SDS) samþykktu sameiningu félagsins við Kjöl stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu á aðalfundi félagsins í gærkvöldi. Tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum og tekur þegar gildi ... , en bókhaldsleg sameining verður um áramótin.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð SDS deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins
273
um sveigjanleika vinnutímans.
Eitt af meginmarkmiðunum með kröfunni um styttingu vinnuvikunnar er að minnka streitu og gera starfsfólki kleift að samþætta betur vinnu og einkalíf. Rannsóknir sýna fram á að eftir því sem fólki gengur betur að samþætta ... og eitt af því sem hefur mikil áhrif á líðan starfsmanna. Í dag búa fjölmargir við slíkan sveigjanleika en á sama tíma verður til ákveðin misskipting. Bent hefur verið á að störfin okkar eru ólík, í sumum er krafist mikillar viðveru á vinnustað ... á meðan starfsmenn í öðrum störfum, jafnvel inni á sama vinnustað, geta notið meiri sveigjanleika. Almennt er það þannig að þeir sem eru með menntun njóta meiri sveigjanleika og karlar njóta meiri sveigjanleika á sínum vinnustöðum en konur.
Þetta má mæla ... með ýmiskonar rannsóknum en í raun er þetta augljóst. Starfsfólk grunnskóla og leikskóla sér til dæmis vel að þegar foreldrum er boðið í heimsókn í skólana er áberandi að einstæðir foreldrar, foreldrar á lágum launum og foreldrar af erlendum uppruna ... upplifa stjórnendur að skreppið heyri sögunni til og starfsmenn nái að afkasta það sama á styttri vinnutíma.
Staða einstæðra foreldra í tengslum við samræmingu fjölskyldu og vinnu hefur einnig lítið verið skoðuð hér á landi. Einstæðir foreldrar
274
þjóðhagslegur ávinningur af því að tryggja vellíðan starfsfólks með betra jafnvægi milli atvinnu og fjölskyldulífs. Með því að stytta vinnuvikuna á íslenskum vinnumarkaði er stigið stórt skref í átt að því markmiði. Með styttri vinnutíma má auðvelda umönnun ... barna, aldraðra eða langveikra aðstandenda og auka lífsgæði starfsfólks. .
Formannaráð BSRB bendir á að reynslan af tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar bæði hér á landi og í Svíþjóð sýni að það sé sannarlega fyrir hendi svigrúm ... vegna styttingar vinnuvikunnar.
Vegna umræðu um hagkvæmni styttingar vinnuvikunnar vill formannaráð BSRB árétta að kostir þess eru fjölmargir. Þannig leggur bandalagið áherslu á að helstu kostirnir eru þeir að starfsfólki á íslenskum vinnumarkaði ... er auðveldað að samræma fjölskyldu og atvinnulíf. .
Áherslur bandalagsins leiða af áralöngum kröfum félagsmanna aðildarfélaga þess um að stytting vinnuvikunnar sé til þess fallin að auðvelda starfsfólki að sinna t.d. umönnun barna, aldraðra ... fjölskyldu- og atvinnulífs en lítil sem engin áhersla hefur verið af hálfu stjórnvalda þar um. Í því felst þjóðfélagslegur ávinningur að tryggja vellíðan starfsfólks vegna jafnvægis atvinnulífs og heimilis. .
Reykjavík, 24. febrúar 2016
275
laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Þótt Isavia sé nú opinbert hlutafélag sem starfar á almennum vinnumarkaði var skýrt kveðið á um í ráðningarsamningi hans frá árinu 1996 að um réttindi og skyldur hans giltu fyrrnefnd lög. Sá ... þegar honum var sagt upp störfum. Í kjarasamningunum árin 2008 og 2010 var hvorki að finna ákvæði um réttarvernd starfsmanna við uppsögn né skírskotun til réttarstöðu starfsmanna ríkisins. Niðurstaða dómsins var því að uppsögnin hafi verið ólögmæt og bæri Isavia ... Reykjavíkur í máli félagsmanns FÍF..
BSRB brýnir fyrir forsvarmönnum Isavia að virða kjarasamningsbundinn réttindi starfsmanna sinna. Isavia er opinbert hlutafélag sem er alfarið í eigu ... ríkisins og eini atvinnurekandi landsins í fjölmörgum sérhæfðum störfum. Í ljósi stöðu sinnar á vinnumarkaði hvílir enn ríkari skylda á félaginu að gæta þess að farið sé að lögum í samskiptum við starfsfólk
276
Þegar kom í ljós að starfsfólk sveitarfélaganna fékk mismunandi laun fyrstu þrjá mánuði ársins eftir hvaða stéttafélagi það tilheyrði, töldum við í BSRB að málið yrði fljótafgreitt í ljósi sögunnar. Sveitarfélögin voru fyrstu atvinnurekendur ... landsins til að taka upp samræmt starfsmatskerfi sem hafði það að markmiði framfylgja jafnlaunaákvæðum laga og tryggja starfsfólki sömu laun fyrir sömu eða jafnkrefjandi störf óháð kyni, vinnustað eða stéttafélagi. Þetta markmið er í samræmi ... verkföll til að knýja fram þessa sjálfsögðu kröfu. Þær spurningar sem þau spyrja sig eru á borð við það hvort þau séu minna virði en samstarfsfólk þeirra og hvort þau vilji vinna hjá sveitarfélagi sem mismunar starfsfólki með þessum hætti. Sum íhuga jafnvel ... í hættu á að missa vottunina.
Eftir stendur spurningin um hversu langt sveitarfélögin ætli að ganga í eigin hagsmunabaráttu sem bitnar harkalega á þeirra eigin starfsfólki, sem er á lægstu laununum á íslenskum vinnumarkaði þrátt fyrir að vinna
277
á eftir voru strætisvagnabílstjórar og svo starfsfólk á bæjarskrifstofum..
Í dag sinnir félagsfólk SfK ómissandi störfum sem snerta líf fólks með fjölbreyttum hætti á hverjum degi m.a. í leikskólum, grunnskólum, á frístundaheimilum bæjarins, við ræstingar, þjónustu ... við fatlað fólk, sundlaugum og íþróttamannvirkjum, bæjarskrifstofum og svo framvegis en langflestar þessara stofnana eru yngri en afmælisbarnið Starfsmannafélag Kópavogs..
Hversu ómissandi starfsfólkið er, kom bersýnilega í ljós í verkföllunum ... í vor - þegar Kópavogsbær neitaði í þvermóðsku sinni - að greiða starfsfólki bæjarins sömu laun fyrir sömu störf. Starfsmannafélag Kópavogs lét auðvitað ekki bjóða sér slíkt óréttlæti. Og stjórnendum bæjarins varð fljótt ljóst að félagsfólk SfK væru engin lömb að leika ... sér við..
Það hefði kannski ekki átt að koma fólki á óvart hversu mikill töggur var í starfsfólki bæjarins - enda er Kópavogur víst vagga pönksins. En það var hreint út sagt ótrúlegt að fylgjast með ykkur - mæta dag eftir dag - tugum, jafnvel hundruðum saman ... - þá er kjarninn í starfi SfK nefnilega alltaf hinn sami; kjarabætur, framfarir og velferð starfsfólks Kópavogsbæjar sem tryggir velferð og vellíðan allra bæjarbúa. En á tímamótum sem þessum er framtíðinni oft velt fyrir sér einnig..
Nú er enn ein
278
Sonja þegar hún ávarpaði þingið.
„Eitt af því sem BSRB hefur lagt þunga áherslu á undanfarið er staða þeirra stóru hópa opinberra starfsmanna sem hafa verið í framlínunni í heimsfaraldrinum. Í rúmlega eitt og hálft ár hefur álagið á þennan hóp ... verið gríðarlegt. Ekki bara í vinnunni heldur líka í einkalífinu þar sem margir hafa lokað sig af til að draga sem mest úr líkum á smiti,“ sagði Sonja.
„Hér erum við að tala um starfsfólk sem starfar í nánum persónulegum samskiptum við fólk á spítölum ... ; hjá heilsugæslunni, við sjúkraflutninga og í velferðarþjónustu við aldraða, fatlaða og sjúka. Við erum líka að tala um starfsfólk almannavarna, lögregluna og fleiri ómissandi hópa. Við getum ekki ætlast til þess að þau standi vaktina endalaust án ... að heilsu starfsfólks almannaþjónustunnar, sér í lagi þeirra sem hafa hlaupið sífellt hraðar síðustu mánuði og ár. Við vorum ekki enn búin að jafna okkur eftir harkalegan niðurskurð í kjölfar bankahrunsins 2008 þegar faraldurinn skall á. Nú verðum ... við að staldra við og hugsa um starfsfólkið, til dæmis með því að skima fyrir kulnun og sjúklegri streitu og bregðast við þegar hættumerki koma í ljós. Það er svo miklu betra og ódýrara en að gera ekki neitt og standa svo allt í einu frammi
279
Réttindi flugfarþegar til aðstoðar og skaðabóta frá flugfélögum þegar seinkun verður á flugi eða það er fellt niður gilda líka þó seinkun eða niðurfelling er vegna verkfalls starfsmanna samkvæmt nýlegum úrskurði Samgöngustofu ... ber því ekki ábyrgð á tjóni farþega ef félagið, starfsmenn þess og umboðsmenn hafa viðhaft þær aðgerðir sem sanngjarnt er að ætlast til þess að félagið viðhafi.
Því hefur oft verið haldið fram að flugfélag geti ekki borið ábyrgð ... á því ef seinkanir verða á flugsamgöngum vegna verkfalls starfsmanna flugvallar og raunar kemur það sérstaklega fram á heimasíðu flugfélaga. Þar segir meðal annars að skaðabótaábyrgð falli niður ef óviðráðanlegar aðstæður valda því að flug verði fyrir seinkun
280
Atvinnurekendum ber lagaleg skylda til að til að tryggja öryggi starfsmanna í vinnu og hvíla ríkar skyldur á þeim til að bæði fyrirbyggja kynferðislega áreitni og ofbeldi, og að bregðast rétt við þegar atvik eða grunur um atvik koma ... upp. Starfsmenn geta leitað til síns stéttarfélags til að ræða þessi mál, bæði almennt og varðandi forvarnir, og einnig ef tilvik koma upp og þeir þurfa aðstoð og ráðgjöf.
Mikil umræða hefur verið um kynferðislega og kynbundna áreitni of ofbeldi ... fyrir einstaklinga sem verða fyrir slíku geta verið margvíslegar, t.d. getur líkamlegri og andlegri heilsu hrakað og einstaklingar geta orðið fyrir tekjutapi. Áhrifanna gætir einnig á vinnustöðum, vinnustaðamenning verður slæm og líðan starfsmanna sömuleiðis