261
fyrir alla aðila, en þegar um gerviverktöku er að ræða er það ekki svo. Í einfölduðu máli má útskýra gerviverktöku þannig að það er samningssamband sem að forminu til er verktakasamband en í raunveruleikanum er það samband sem líkist meira ráðningarsambandi ....
Íslenskur vinnumarkaður byggir á ákveðinni tvíhyggju þegar kemur að því að skilgreina fólk sem hefur lífsviðurværi sitt af því að vinna fyrir aðra. Annað hvort ertu launamanneskja eða þá sjálfstætt starfandi. Ef þú ert sjálfstætt starfandi er eiginlega
262
% hjá sveitarfélögum. Lítill launamunur hjá starfsmönnum sveitarfélaga helst í hendur við litla dreifingu launa í þeim hópi og hátt hlutfall kvenna en þær eru um 75% starfsmanna sveitarfélaga
263
mánaða umönnunarbil.
BSRB gerði nýverið úttekt á dagvistunarmálum í sveitarfélögum ... á sveitarfélögum að þjónusta unga foreldra. Dagforeldrar starfa sjálfstætt og þá er ekki að finna í nema 21 af 74 sveitarfélögum í landinu, en í sveitarfélögunum 21 búa um 88% íbúa landsins. Það er hins vegar önnur saga hvort fjöldi dagforeldra sé í samræmi ... við eftirspurn foreldra. Úttekt BSRB sýnir að sum sveitarfélög velta því lítið sem ekkert fyrir sér hvernig og hvort foreldrar nái að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Önnur sveitarfélög reyna að tryggja framboð dagforeldra en segja það erfitt ....
Auðvelt að leysa vandann.
Vandinn er öllum ljós en einhverra hluta vegna virðist standa á því að hann sé leystur. Einstök sveitarfélög hafa þó tekið við sér og bjóða upp á leikskólavist frá 12 mánaða aldri. Eins og fram kemur í úttekt BSRB býr ... tæplega fimmtungur landsmanna, um 18,4%, í sveitarfélögum sem tryggja leikskólavist fyrir börn 12 mánaða eða yngri.
Önnur sveitarfélög hafa lýst vilja til að taka inn yngri börn á leikskóla en ekki stigið skrefið. Því er augljóst að ekki ríkir
264
Formannaráð BSRB fordæmir harðlega bónusgreiðslur til stjórnenda fyrirtækja og launakjör þeirra sem eru í engu samræmi við raunveruleika íslensk launafólks. Þetta kemur fram í ályktun ráðsins sem samþykkt var á fundi ráðsins nú rétt fyrir hádegi ... fyrirtækja og launakjör sem eru í engu samræmi við raunveruleika íslensks launafólks. Eftir að tekið var á bónusgreiðslum og ofurlaunum í kjölfar bankahrunsins haustið 2008 virðist nú allt vera að færast í sama farið þar sem fyrirtæki umbuna stjórnendum
265
og frekari upplýsingar um það má nálgast hér..
Málefni fatlaðra voru nýverið færð frá ríki til sveitarfélaga og hafa viðsemjendur ákveðið að kynna námið sérstaklega ... fyrir starfsmönnum sveitarfélaga sem tækifæri til að efla sig í starfi. Námið er heildstætt starfsnám þar sem fjallað er um starfsvettvanginn og nýjungar í starfi þeirra sem vinna t.d. á heimilum, sambýlum og innan íbúðakjarna eða sérsniðinna þjónustuúrræða
266
Boðuð verkföll starfsfólks 18 sveitarfélaga hefjast að óbreyttu mánudaginn 15. maí. Formaður BSRB segir sveitarfélög landsins einbeitt í að mismuna fólki og skynjar stuðning almennings við aðgerðirnar framundan.
„Það er mikill hugur
267
erfitt að nálgast einhverjar ákveðnar upplýsingar er hægt að hafa samband við skrifstofu BSRB í síma 525 8300 eða á netfangið bsrb@bsrb.is.
Það er von skrifstofu BSRB að nýi vefurinn verði til þess að bæta þjónustu við félagsmenn bandalagsins
268
Forsvarsmenn Bjargs íbúðafélags, sem stofnað var af BSRB og ASÍ, hafa undirritað viljayfirlýsingar um uppbyggingu á leiguíbúðum í Sveitarfélaginu Árborg og Sveitarfélaginu Ölfusi.
Áformað er að reisa 44 íbúðir í Björkustykki á Selfossi ... . Deiliskipulagstillaga fyrir nýtt hverfi í landi Björkur hefur verið lögð fyrir bæjarstjórn og verður í kjölfarið auglýst. Þá mun Sveitarfélagið Ölfus afhenda Bjargi lóðir fyrir 11 leiguíbúðir við Sambyggð í Þorlákshöfn og er stefnt að því að uppbygging geti hafist
269
voru 22% enn í atvinnuleit. Að auki sýnir rannsóknin að 27,1% þeirra atvinnuleitenda sem fullnýtt hafa rétt sinn innan atvinnuleysistryggingakerfisins hafa fengið fjárhagsaðstoð frá hlutaðeigandi sveitarfélagi í kjölfarið en rannsóknartímabilið nær ... frá ársbyrjun 2013 til haustsins 2014. Alls fengu 9,9% greidda fjárhagsaðstoð frá hlutaðeigandi sveitarfélagi þegar rannsóknin var gerð..
Telja ... . .
Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar er staðan svipuð í öllum landshlutum að því er varðar hlutfall þeirra sem fá greidda fjárhagsaðstoð frá hlutaðeigandi sveitarfélagi í kjölfar atvinnuleysis, að Suðurnesjum undanskildum. Þar er hlutfallið umtalsvert hærra
270
fram: „Það er að segja að sveitarfélögin þau hafa verið að reka mjög öfluga láglaunastefnu um langt skeið og það er ljóst að starfsmenn sveitarfélaga eru sá hópur sem er að að fá minnstu launahækkanirnar á þessu tímabili og það er líka að fjölga í þeim hópum þar, fólk
271
trúnaðarmannanámsins er meðal annars farið ítarlega í hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Einnig er hlutverk trúnaðarmannsins rætt og hvernig hann eigi að vinna með umkvörtunarefni.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda ... eða lykilorði til að fá aðgang að námsgögnum og komast í samband við leiðbeinendur
272
má finna hér..
Þeir sem vilja skella sér í sveitasæluna geta valið um helgarnar 24. til 26 maí og 7. til 10. júní (hvítasunnuhelgin) og vikurnar 21. til 28. júní og 28. júní til 5. júlí. Þeir sem hafa áhuga á að sækja um geta haft samband
273
þjóðhagslegur ávinningur af því að tryggja vellíðan starfsfólks með betra jafnvægi milli atvinnu og fjölskyldulífs. Með því að stytta vinnuvikuna á íslenskum vinnumarkaði er stigið stórt skref í átt að því markmiði. Með styttri vinnutíma má auðvelda umönnun ... vegna styttingar vinnuvikunnar.
Vegna umræðu um hagkvæmni styttingar vinnuvikunnar vill formannaráð BSRB árétta að kostir þess eru fjölmargir. Þannig leggur bandalagið áherslu á að helstu kostirnir eru þeir að starfsfólki á íslenskum vinnumarkaði ... eða langveikra aðstandenda. .
Heildarvinnuálag íslenskra foreldra er mest hér á landi í samanburði við aðrar Norðurlandaþjóðir sé horft til greiddrar vinnu, heimilisstarfa og umönnunar heimilismeðlima s.s. barna. Mæður verja 86 stundum á viku en feður .... .
Fjölmargar rannsóknir sýna að íslenskir foreldrar eru að sligast undan álaginu og því er þörf á aðgerðum. Þannig verður landið jafnframt eftirsóknarverður staður til að búa á og færir sig nær öðrum Norðurlöndum varðandi aðbúnað barnafjölskyldna
274
hefur fjölgað jafnt og þétt á síðustu árum sem auðveldar sambandinu að ná fram sínum stefnumálum. João Antonio Felicio, forseti ITUC, sagði í ávarpi á opnunarathöfn þingsins að sambandið verði áfram virkt í pólitískri umræðu. Hlutverk þess verði eftir sem áður
275
við skóla samanborið við 1 af hverjum 10 körlum
Þegar eitthvað kemur upp í skólastarfi er í mun meira mæli haft samband við konur en karla af hálfu skólakerfisins.
Tæplega 3 af hverjum 10 finna fyrir þrýsting af hálfu ...
Hæst er hlutfall foreldra sem starfa hjá sveitarfélagi sem gengur mjög vel að bregðast við slíkum dögum
Hærra hlutfall kvenna en karla nota orlofsdaga, taka launalaust leyfi, taka barn með í vinnu og vinna heima og sinna barni
276
um þetta mikilvæga hagsmunamál íslensks launafólks og auka skilning á þeim möguleikum sem stytting vinnuvikunnar hefur fyrir íslenskt samfélag.
Efnt er til málþingsins með stuðningi ASÍ, BRSB, BHM og Eflingar stéttarfélags. Fundarstjóri verður Katrín
277
vinnustaða þar sem vinnuvikan var stytt og þar sem vinnuvikan hélst óbreytt.
Gerir íslenskt samfélag fjölskylduvænna.
BSRB bindur miklar vonir við tilraunaverkefnið og hefur unnið ötullega að styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar ... í um áratug. Með því að stytta vinnuvikuna má auka verulega lífsgæði starfsmanna og gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. . Í stefnu BSRB er lögð áhersla á að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 án launaskerðingar. Fyrstu
278
Stjórn BSRB mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um að grípa inn í kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Isavia með lagasetningu. Alþingi hefur verið kallað saman klukkan 15 í dag til að fjalla um frumvörp innanríkisráðherra .... . . Ályktun stjórnar má lesa í heild sinni hér að neðan..
Ályktun stjórnar BSRB um inngrip stjórnvalda í kjaradeilu FÍF.
Stjórn BSRB mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um inngrip í kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra
279
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BSRB, BHM, Kennarasamband Íslands, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF til hádegisfundar á Hilton Reykjavík Nordica þann ... á 3500kr. Fundurinn verður haldinn á íslensku og túlkaður á ensku.
Nánari upplýsingar á Facebook-viðburði fundarins
280
Verkföll BSRB eru skollin á af fullum þunga en um þessar mundir leggja um 1500 starfsmenn niður störf í tíu sveitarfélögum. Þau sem eru í verkfalli í þessari viku eru meðal annars leikskólaliðar, stuðningsfulltrúar og starfsfólk frístundaheimila ... ekki að semja bætist enn frekari þungi í verkfallsaðgerðir þar sem starfsfólk sundlauga og íþróttamiðstöðva í átta sveitarfélögum til viðbótar leggur niður störf í skæruverkfalli á vestur-, norður-, og austurlandi um Hvítasunnuhelgina.
Starfsfólk