241
.
.
.
.
.
. Áætlunin samanstendur af sex meginþáttum:.
Fjarvinna og réttur til að aftengjast.
Farið verði yfir.
Haldin verði málstofa og gefnar út sameiginlegar leiðbeiningar um vinnustaðaeftirlit og eftirlitstækni með það að markmiði að aðilar vinnumarkaðarins séu upplýstir um þróun og hafi vettvang til að skiptast á skoðunum með tilliti til kjarasamninga ... ..
.
Færni til framtíðar.
Málstofa sett á laggirnar til að fylgja eftir sameiginlegum rannsóknarverkefnum til að auka aðgang launafólks að þjálfun og þátttöku á vinnumarkaði. Verkfæri verði þróuð fyrir aðila
242
BSRB kallar eftir því að gripið verði þegar í stað til aðgerða til að leiðrétta laun kvennastétta sem hafa í sögulegu ljósi verið vanmetin, eins og fram kemur ... verði í forgangi hjá forsætisráðuneytinu og skrifstofu jafnréttismála.
Starfshópur um endurmat á störfum kvenna var skipaður í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar sem undirrituð var við gerð kjarasamninga aðildarfélaga BSRB við ríki ... og læknastofum, matráða og starfsfólk í matseld og umönnun á hjúkrunarheimilum.
„BSRB fagnar útgáfu skýrslunnar og tillögum til aðgerða enda hefur bandalagið til margra ára lagt áherslu á að gripið verði til aðgerða til að útrýma skökku verðmætamati
243
í umsögn BSRB um fyrirhugaðar breytingar á lögum um fæðingarorlof..
BSRB fagnar því að til standi að lengja orlofið í tólf mánuði og styður þá skiptingu sem lögð er til í frumvarpi stjórnvalda, það er að megin reglan verði sú að orlofið skiptist ... jafnt, en að einn mánuður verði framseljanlegur. Bandalagið telur það falla vel að markmiðum laga um fæðingar- og foreldraorlof, en þau eru annars vegar að tryggja börnum samvist við báða foreldra sína og hins vegar að gera konum og körlum kleift ... bandalagið í umsögn sinni þá kröfu að greiðslur sem samsvara lágmarkslaunum verði óskertar, en nú miðast allar greiðslur við 80 prósent af fyrri launum
244
verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga sem hafi það hlutverk að leita leiða til að unnt verði að bjóða öllum börnum dvöl á leikskóla við tólf mánaða aldur. . Tillögur hópsins eru því að stjórnvöld móti sér heildstæða stefnu varðandi .... . Bjóða leikskóla frá 12 mánaða aldri. Starfshópur sem vann tillögur að breytingu á fæðingarorlofslögum skilaði ráðherra félagsmála tillögum sínum fyrr á árinu og átti BSRB fulltrúa í hópnum. Í skýrslu hópsins er lagt til að skipuð verði ... umönnun barna, frá fæðingu til leikskóla. Verkefnisstjórnin hefði það hlutverk að vinna þarfagreiningu og í kjölfarið aðgerðaráætlun sem fæli í sér til dæmis tillögur um fjármögnun svo að unnt verði að bjóða öllum börnum leikskóla við tólf mánaða aldur
245
er í heilbrigðiskerfinu og því meira sem einstaklingar greiða úr eigin vasa, því erfiðara er fyrir stjórnvöld að framfylgja stefnumótun sinni, forgangsraða og skipuleggja heilbrigðisþjónustuna.
BSRB mun áfram standa vörð um hagsmuni landsmanna og standa gegn ... og taka til sín um það bil átta af hverjum tíu krónum sem varið er í rekstur þess.
Í afmörkuðum hlutum heilbrigðiskerfisins, til dæmis sjúkraþjálfun, lýðheilsustarfi, læknastofum geðheilbrigðis- og sálfræðiþjónustu og tannlækningum fullorðinna ... í heilbrigðiskerfinu afar lítill, meira að segja þegar kemur að þjónustu eins og læknastofum sem nú eru alfarið reknar af einkaaðilum.
Það eru hreinir og klárir almannahagsmunir að einkavæðing í heilbrigðiskerfinu verði ekki aukin enn frekar frá því sem nú
246
er á húsaleigumarkaði á Íslandi. Bætir hún við að aðgerðir ríkisins í skuldamálum heimilanna muni nýtast mörgum en leigjendur verði að mestu útundan í þeim aðgerðum..
Ávarp Elínar Bjargar má lesa ... ósamið um nýja kjarasamninga á opinberum vinnumarkaði. .
Margt bendir til þess að stuttir kjarasamningar verði gerðir að þessu sinni til að skapa svigrúm til gerð lengri samninga ... ..
Með því á ég við að gott samspil fjölskyldu- og atvinnulífs verði tryggt og þannig verði launafólki gert kleift að sinna því vel sem mestu skiptir og okkur er dýrmætast, fjölskyldum okkar og ástvinum. Að jafna stöðu fólks á heimilum og á vinnumarkaði eykur jafnrétti ... sem raunverulegum búsetukosti á viðráðanlegu verði er því eitt mikilvægasta verkefni komandi árs..
Kæru félagar. Það er af nægu að taka og ég er bjartsýn á að margt muni ávinnast á næstu ... körlum kleift að verja auknum tíma með fjölskyldum sínum með sveigjanlegri og fyrirsjáanlegri vinnutíma, mikilvægi á góðu samspil fjölskyldu og atvinnulífs og hvernig jafnræði á heimilum fólks skilar sér í auknu jafnrétti á vinnumarkaði
247
Fyrirlesarar:. ● Guðný Björk Eydal, prófessor í félagsráðjöf. Fæðingarorlof - reynsla, þróun og framtíðarsýn - 20 mín. ● Maya Staub, sérfræðingur hjá Vörðu rannsóknastofnun vinnumarkaðarins. Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs barnafjölskyldna á Íslandi
248
Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði var skipaður af forsætisráðherra þann 13. desember 2021. Stofnun hans á rætur að rekja til kröfu BSRB um að gripið verði til aðgerða til að leiðrétta kerfisbundið vanmat á kvennastörfum ... við einstaka vinnustaði eða atvinnurekendur. Til að tryggja að unnið verði í samræmi við jafnlaunaákvæði jafnréttislaga þarf því að útvíkka samanburðinn til samræmis við rétt til jafnra launa fyrir jafnverðmæt störf þvert á stofnanir, starfsstéttir ... virðismatskerfi í þágu launajafnréttis sem aðgerðarhópurinn óskaði eftir. Þær aðgerðir sem aðgerðahópurinn leggur til og kynnti á fundinum eru:.
Unnið verði áfram með þátttökustofnununum fjórum í áframhaldandi mati allra starfa og farið ... í launagreiningu. Markmið verði m.a. að meta kostnað við leiðréttingu hópa ef til þess kemur.
Stofnað verði til samstarfsverkefnis um heildstætt virðismatskerfi sem taki til ríkisstofnana til að byrja með. Verkefnið er mikilvægt langtímaverkefni ... sem fengi það hlutverk að þróa samningaleið að nýsjálenskri fyrirmynd með verkstjórn ríkissáttasemjara. Í því felst að komið verði á aðgengilegri samningaleið til að fjalla um jafnlaunakröfur einstaklinga.
Forsætisráðuneyti, fjármála
249
á vinnumarkaði og áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á starfsumhverfi.
Norræna verkalýðshreyfingin er fyrirmynd annarra hvað varðar skipulag og hugsun, sagði Luca Visentini, framkvæmdastjóri
250
fyrir atvinnurekendur og starfsfólk að skilin milli vinnu og einkalífs haldi. Það er óþarfi að bíða eftir reglum frá Evrópusambandinu hvað þetta varðar og einfaldlega hægt að líta til kjarasamninga BSRB sem hafa að geyma skýr ákvæði um þessi atriði. Mikilvægt
251
sem víðtækasta sátt um velsældaráætlun stjórnvalda og til að svo verði teljum við mikilvægt að samtök launafólks fái tækifæri til hafa áhrif á þá mælikvarða sem lagðir verða til grundvallar og taka þátt í stefnumótuninni,“ sagði Sonja meðal annars í erindi sínu ... að og fjallað er um í skýrslu sem hefur nú verið gerð opinber. Nefndin hvetur til þess að bætt verði úr skorti á tölulegum gögnum um félagsauð og umhverfismál og að stjórnvöld ákveði með hvaða hætti mælikvarðarnir verði nýttir við stefnumótun
252
og hversu seint þær eiga að koma til framkvæmda.
„Tillögur ríkisstjórnarinnar fela í sér að á næstu þremur árum verði skattbyrði einstaklinga lækkuð sem nemur alls 6.760 krónum mánaðarlega. Breytingarnar eiga að koma í þremur áföngum og á sá fyrsti ... til staðar til skattalækkana til að lækka álögur á tekjulægstu hópana í samfélaginu.
Í ályktuninni kallar formannaráðið eftir því að tekið verði upp sérstakt hátekjuþrep í skattkerfinu. „Samfélagið hefur kallað eftir réttlæti í skiptingu tekna ... skattkerfið betur sem tekjujöfnunartæki,“ segir í ályktuninni.
Ýmsar leiðir til að auka svigrúmið.
Þar er það einnig harmað að ekki sé lagt til að dregið verði úr tekjutengingum í barnabótakerfinu og bent á leiðir til að auka svigrúmið
253
„Við sáum það á leikskóla sem byrjaði í verkefninu í fyrra að það voru ennþá að berast umsóknir eftir að búið var að manna þær stöður sem upp á vantaði þar,“ sagði hann. Eitt af því sem verði rýnt sérstaklega núna er hvort auðveldara sé að fá fólk til starfa ... á þeim stöðum þar sem vinnuvikan sé styttri.
Borgarráð samþykkti nýverið að farið verði í annan áfanga tilraunaverkefnisins. Nú hafa allir vinnustaðir borgarinnar tækifæri til að sækja um að taka þátt, eins ... og fjallað er um í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Hægt verður að sækja um að stytta vinnuvikuna um eina til þrjár klukkustundir, svo hún verði 37 til 39 stundir.
Magnús fjallaði sérstaklega um þá tvo vinnustaði sem hafa tekið þátt í verkefninu
254
árgangana sem nutu góðs af svo nefndum feðrakvóta. Enn fremur segir hann niðurstöðuna sýna svo ekki verði um villst að jafnrétti sé allra hagur. . Blikur eru á lofti í fæðingarorlofsmálum hér á landi, og hafa verið frá hruninu haustið 2008 ... á mánuði verði ekki skertar, að greiðslurnar verði að hámarki 600 þúsund krónur og að orlofið lengist í samtals 12 mánuði. . Lítið gert með góðar tillögur. Lítið hefur verið gert með tillögur starfshópsins, þrátt
255
sem ríkið hefur þó lagt mikla áherslu á að hér verði tekin upp..
Að lokum hvetur stjórn BSRB stjórnvöld til að axla ábyrgð á stöðunni ... ..
Augljóst er að forsenda þess að kjaradeila félaganna og ríkisins leysist á farsælan hátt er að um hana verði samið á jafnréttisgrundvelli við samningaborðið. Nú þegar hafa ákvæði í nýgerðum samningum á almennum markaði sett samningafrelsi opinberra ... starfsmanna hömlur. Á meðan samninganefnd ríkisins telur sig bundna af ákvæðum samninga á almenna markaðnum höldum við áfram að fjarlægjast þá norrænu aðferðafræði við kjarasamningsviðræður sem ríkið hefur þó lagt mikla áherslu á að hér verði tekin
256
var fjölmiðlum í dag, að á næstu dögum verði samkomulagið kynnt félagsmönnum SFS og að því loknu verði það afgreitt á aðalfundi félagsins í febrúar. Sameiningin hefur verið kynnt á fundi trúnaðarmanna Kjalar og formlega verður sameining afgreidd með kjöri ... og í Reykjavík en með sameiningunni bætast við hús á Eiðum, í Varmahlíð í Skagafirði og í Munaðarnesi. Verði samkomulagið staðfest af aðalfundi SFS mun bókhald félagsins færast til skrifstofu Kjalar á Akureyri, auk þess sem fráfarandi formaður SFS fær strax sæti
257
á mikilvægi þess að horfa til tækifæra og áskorana grænna umskipta til að tryggja að þau verði réttlát og treysti hin sameiginlegu gildi á norrænum vinnumarkaði og í samræmi við vegvísi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um réttlát umskipti.
Ráðstefnan ... með okkur og haldið þennan glæsilega viðburð um réttlát umskipti. Það var mikill samhljómur á fundinum og vilji hjá öllum aðilum að auka samstarfið til að flýta umskiptunum en tryggja á sama tíma að störfin sem skapast verði góð störf og að ávinningnum ... og byrðunum verði skipt með réttlátum hætti. Næsta skref hlýtur að vera að aðilar vinnumarkaðarins á Íslandi eigi sambærilegt samtal, móti áætlanir og vinni sameiginlega að réttlátum umskiptum,“ sagði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
258
hefur þegar boðað endurskoðun á kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Ljóst er að margir bíða eftir þeim tillögum og eru tilbúnir að standa vörð um jöfnuð í íslensku samfélagi. .
Fylgstu ... heilbrigðisþjónustunnar, með það fyrir augum að draga úr gjaldtöku innan kerfisins. Heilbrigðiskerfið á að veita hverjum þeim sem þarf á aðstoð að halda alla þá þjónustu sem völ er á, án þess að sjúklingurinn verði fyrir kostnaði.
.
Hundruða þúsunda
259
án þess að fá eitthvað á móti. Þakklætið eitt og sér dugir ekki til.
Heilbrigðiskerfið er löngu komið yfir þolmörk og við hjá BSRB höfum ítrekað kallað eftir því að fjárframlög til heilbrigðismála verði aukin. Þörfin var mikil áður ... . Þetta er líka starfsfólk almannavarna, lögreglan og fleiri ómissandi hópar.
Skimum eftir álagseinkennum.
BSRB kallar einnig eftir því að brugðist verði við þeim langtímaafleiðingum sem álagið getur haft á framlínufólkið okkar í kjölfar faraldursins. Skima ... skoðanakönnun sem unnin var fyrir bandalagið að nærri átta af hverjum tíu landsmönnum vilja að hið opinbera verji meira fé í heilbrigðisþjónustuna.
Eitt af því sem þarf að gera er að tryggja framlínustarfsfólkinu sem hefur staðið vaktina í eitt
260
á vinnumarkaði, undirbúið okkur fyrir framtíðarvinnumarkaðinn og unnið að loftslagsmálunum, svo eitthvað sé nefnt.
Tilraunaverkefnin varða leiðina.
Það áttu væntanlega fáir von á því þegar samningar þorra aðildarfélaga BSRB losnuðu í byrjun apríl ... mest þeim tekjulægustu, betra barnabótakerfi og lengingu fæðingarorlofs. Við höfum reynt að sporna við kulnun í starfi, staðið vörð um heilbrigðiskerfið og unnið að úrbótum á húsnæðismarkaði. Við höfum einnig haldið áfram að krefjast jafnréttis ... stig. Þetta er verkefni sem heldur áfram að vera í forgangi hjá BSRB.
Á árinu hélt baráttan fyrir heilbrigðiskerfinu áfram á fullum krafti. Það er sótt að opinbera heilbrigðiskerfinu á öllum vígstöðvum og mikilvægt að standa áfram vörð ... hefur og sá þrýstingur sem sameinað afl rúmlega 22 þúsund félagsmanna í aðildarfélögum BSRB getur beitt.
Á nýju ári þurfum við á þessari samstöðu að halda enn á ný. Það er full samstaða innan BSRB um að ekki verði gengið til kjarasamninga nema fólk ... geti lifað af á launum sínum, vinnuvikan verði stytt hjá bæði dagvinnufólki og gengið enn lengra hjá vaktavinnufólki, tekið verið skref í átt að jöfnun launa á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins og samið verði um bætt starfsumhverfi