241
Heilsa fólks og heilbrigði getur aldrei orðið eins og aðrar vörur á markaði. Því leggst stjórn BSRB alfarið gegn áformum heilbrigðisráðherra um einkavæðingu heilsugæslustöðva. Það ætti, að mati BSRB, að vera skýrt markmið stjórnvalda að allur ... mögulegur „hagnaður“ af rekstri heilbrigðisþjónustu renni beint til frekari uppbyggingar þjónustunnar en ekki í vasa einkaaðila. .
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hyggst Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra kynna breytingar .... .
BSRB fagnar áformum um uppbyggingu heilsugæslunnar, sem er mikilvægur þáttur í íslenska heilbrigðiskerfinu. Bandalagið telur eðlilegt að nýjar heilsugæslustöðvar verði fjármagnaðar af almannafé eins og þær sem fyrir eru, og starfi samkvæmt sama ... fyrirkomulagi. .
Íslenskur almenningur er að stærstum hluta andvígur einkavæðingu heilbrigðiskerfisins, en fylgjandi félagslegu heilbrigðiskerfi, eins og ítrekaðar skoðanakannanir hafa sýnt fram á. Í rannsókn sem Rúnar Vilhjálmsson prófessor gerði ... í samvinnu við Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands í fyrra kom fram að rúmlega 80% svarenda vilja að hið opinbera komi fyrst og fremst að rekstri heilsugæslustöðva. Aðeins um 1% töldu slíkum rekstri best fyrir komið hjá einkaaðilum. .
Stjórn BSRB
242
ráðstefnur á fínum hótelum um „stöðuna“ og „ójafnréttið“. Ein stærsta kvennastétt landsins eru sjúkraliðar þar sem 97% þeirra eru konur. Þetta er líka ein fjölmennasta starfsstétt hins opinbera og næstfjölmennasta heilbrigðisstétt landsins ... . Þetta er ekki hálaunastétt en hún vinnur mjög mikilvægt og krefjandi starf eins og allir vita. . .
Hvað með kvennakjarasamninga?. .
Ein „aðgerð“ til ná ... til þessarar stóru kvennastéttar er í gegnum svokallaða stofnanasamninga en í þeim eiga einstaka stofnanir að bæta kjör einstakra stétta. Samt eru þessi samtöl okkar við fulltrúa heilbrigðisstofnana (ekki síst Landspítalans) um stofnanasamninga eins ... það ekki. Það er til staðar kerfisbundið vanmat á störfum kvenna. Fyrst kerfið er okkur óhagstætt þarf að breyta kerfinu. Það þarf að taka mikilvægar ákvarðanir til að tryggja aðgerðir. Með aðgerðaleysi stjórnvalda styðja þau núverandi stöðu og snuða heilu fagstéttirnar, eins ... og okkur sjúkraliða, um fjármuni sem hlaupa á milljörðum, bara fyrir það eitt að vera konur. . .
Grein birtist fyrst í Morgunblaðinu 24. október.
.
.
243
samnings og aðra eingreiðslu þann 1. febrúar 2015 að upphæð 20.000 kr. miðað við fullt starf. Þá hækkar persónu- og desemberuppbót umtalsvert en samningurinn gildir frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015 ... þann 1. apríl 2015 en hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í sama mánuði.
persónuuppbót verður á samningstímanum 73.600 kr ... .
orlofsuppbót verður á samningstímanum 39.500 kr.
samningurinn mun gilda frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015
244
um tekjumun kynjanna, eins og fram kemur í skýrslu undirbúningshópsins..
Baráttufundir voru haldnir á Akureyri, Bifröst ... kvennafrísins, rétt eins og mikill fjöldi samtaka kvenna á Íslandi, eins og getið er um í skýrslunni
245
Aðgengi að hreinu og góðu drykkjarvatni, beint úr krananum, telst sjálfsagt mál á Íslandi en það er ekki svo víða um heim. BSRB hefur, eins og önnur samtök launafólks víða um heim, barist fyrir því að óhindrað aðgengi almennings að neysluvatni ... séu hluti af sjálfsögðum mannréttindum.
Til að svo megi verða þarf að tryggja að eignarhald á vatni skuli vera samfélagslegt og nýting þess sjálfbær. Þetta ætti að binda í stjórnarskrá. Víða í heiminum er vatn orðið eins og hver önnur ... . Eins og fram kemur í stefnu bandalagsins í umhverfismálum, sem mótuð var á þingi BSRB haustið 2015, þarf bæði að tryggja að auðlindir landsins verði í almannaeigu og að aðgengi
246
og samninga við aðila vinnumarkaðarins um uppbyggingu starfsendurhæfingar og fjármögnun á VIRK og verði til þess að eitt heildarkerfi atvinnutengdrar starfsendurhæfingar verði ekki lengur fyrir hendi ... hefur þannig sparað ríkinu 800 m.kr. útgjöld á árunum 2013 og 2014. Samkomulagið var gert í trausti þess að ríkið myndi standa við sinn hluta og koma að fjármögnun VIRK að einum þriðja hluta eins og lög gera ráð ... fyrir..
Það hefur komið skýrt fram hjá stjórn VIRK að ef ríkið stendur ekki við sinn þátt í fjármögnun á VIRK á næsta ári, eins og lög og samningar þessarar og þriggja fyrri ríkisstjórna kveða á um, þá mun VIRK ekki geta tekið einstaklinga í þjónustu á árinu 2015 ... sem ekki er greitt iðgjald af í sjóðinn. Það felur í sér að ekki verður lengur fyrir hendi eitt heildarkerfi atvinnutengdrar starfsendurhæfingar með jöfnum aðgangi fyrir alla einstaklinga sem þurfa á þjónustunni að halda, eins og stefnt var að með lögum 60/2012
247
einu sinni á viku. Þetta er undantekning frá meginreglunni um 11 klukkustunda lágmarkshvíld. Við sérstakar aðstæður er jafnframt heimilt að stytta samfellda lágmarkshvíld í allt að 8 klukkustundir og lengja vinnulotu í allt að 16 klukkustundir ... klukkustunda lágmarkshvíldar skapast frítökuréttur vegna þess. Starfsmaðurinn á rétt á einum og hálfum klukkutíma í frítökurétt fyrir hverja klukkustund sem hvíldin skerðist. Sú ávinnsla einskorðast ekki við heilar vinnustundir.
Hafi starfsmaður unnið ... til viðbótar fær starfsmaðurinn eina og hálfa klukkustund í frítökurétt fyrir hverja vinnustund umfram 16 klukkustundir.
Upplýsingar um uppsafnaðan frítökurétt skulu koma fram á launaseðli starfsmanna. Heimilt er að greiða út hálfa klukkustund ... í dagvinnu af hverri einni og hálfri klukkustund sem starfsmaður hefur áunnið sér í frítökurétt, óski hann þess
248
á vef ráðuneytisins að valinn verði einn vaktavinnustaður til þátttöku í verkefninu. Vaktavinnustaðurinn verður fimmti vinnustaðurinn hjá ríkinu sem tekur þátt í tilraunaverkefninu, en Lögreglustjórinn á Vestfjörðum, Ríkisskattstjóri, Útlendingastofnun ... og Þjóðskrá hófu þátttöku í verkefninu þann 1. apríl 2017.
Vinnustundum hjá þeim vinnustað sem bætist inn í verkefnið verður að jafnaði fækkað úr 40 stundum á viku í 36 án þess að til launaskerðingar komi. Tilraun um styttingu vinnutíma mun standa yfir ... 9 mánuði, frá 1. september 2018 til 1. júní 2019, á þeim vaktavinnustað er valinn verður til þátttöku.
Sækja þarf um þátttöku til velferðarráðuneytisins fyrir 22. júní næstkomandi og þurfa vinnustaðirnir að uppfylla ýmis skilyrði
249
Þó nóg sé af hreinu vatni til drykkjar á Íslandi er það áhyggjuefni að annarsstaðar í heiminum sé í síauknum mæli litið á vatn eins og hverja aðra verslunarvöru. Aðgangur að vatni er grundvallarþörf alls mannkynsins en ekki gæði sem fara má með eins ... þar sem tekið er mið af almannahagsmunum og réttur einstaklinga til nægilegs hreins vatns til drykkjar og hreinlætis á viðráðanlegu verði.
Sífellt fleiri geta ekki greitt fyrir vatn.
Eins og bent ... til að einkavæða mikilvæga þjónustu eins og vatnsveitur. BSRB, sem á aðild að EPSU, mun berjast áfram fyrir því að réttur almennings til að hafa góðan aðgang að vatni verði fest með skýrum hætti í lög Evrópusambandsins
250
að horfa upp á það að vinnufélagar þeirra, í nákvæmlega sömu vinnu, fái launahækkun frá 1. janúar, en það sjálft ekki fyrr en 1. apríl.
.
.
.
251
Félagsmenn Starfsmannafélags Ríkisútvarpsins (SRÚ) samþykktu nýverið í atkvæðagreiðslu að leggja niður félagið og ganga inn í Sameyki. Aðildarfélögum BSRB hefur því fækkað um eitt þó fjöldi félagsmanna sé óbreyttur.
Aðdragandinn ... að þessari breytingu hefur verið nokkur, eins og rakið er í frétt á vef Sameykis. SRÚ fékk aukaaðild að SFR í júní 2016 og öðluðust ... félagsmenn þá full réttindi eins og aðrir félagar í SFR. Eftir sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar í félagið Sameyki var ákveðið að SRÚ gengi inn í sameinað félag.
Félagsmenn í SRÚ halda öllum áunnum réttindum og mun Sameyki taka
252
14. 600 kr. í upphafi samnings og 20.000 kr. við lok samningstímans sem er frá 1. mars sl. til 1. apríl 2015. Kynning á samningnum verður auglýst síðar samhliða atkvæðagreiðslu um hinn nýja samning
253
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB var einn gesta í þættinum Vikulokin á Rás 1 síðastliðinn laugardag. Ræddi hún þar m.a. um áherslur í nýkynntu fjárlagafrumvarpi
254
Heilbrigðisþjónusta verður brotakenndari og skilar minni árangri þegar einkarekstur breiðist út í félagslegu heilbrigðiskerfi eins og er hér á landi. Þetta er niðurstaða ... félagsleg kerfi, eins og hér hefur verið, best út. Blönduð kerfi, eins og eru í Vestur-Evrópu, næst best en lakast er aðgengi að þjónustunni í kerfum sem eru í einkarekstri. Kostnaður er lægstur í félagslega kerfinu og lýðheilsa best
255
Kosningaþátttaka var 62% og af þeim sem greiddu atkvæði voru 80% samþykk hinum nýja samningi en 18% höfnuðu. Samningurinn var því samþykktur en hann gildir frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015 ... þar sem það á við.
eingreiðsla 20.000 kr. miðað við þá sem eru í fullu starfi í febrúar 2015 greiðist þann 1. apríl 2015 en hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall í sama mánuði ... .
samningurinn mun gilda frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015
256
og samninganefndar ríkisins nýjan kjarasamning sem gildir eins og aðrir samningar frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Félögin sem samkomulagið nær til eru:.
Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
Félag opinbera starfsmanna ... Samninganefndir Landssambands lögreglumanna og ríkisins hafa undirritað nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Samningurinn var undirritaður í húsnæði ríkissáttasemjara á sjötta tímanum í dag. Líkt
257
Engin haldbær rök eru fyrir því að einkavæða póstþjónustu í landinu með því að selja Íslandspóst ohf. eins og fjármála- og efnahagsráðherra hefur talað fyrir. Frekar ætti að skoða á hvaða vegferð hið opinbera hefur verið með ohf-væðingu stofnana ... ríkis og sveitarfélaga og hvort tilefni er til að vinda ofan af því ferli.
Póstþjónusta er samfélagsþjónusta rétt eins og heilbrigðisþjónustan, löggæsla, samgöngur og fleira og það verður að vera í forgrunni í allri umræðu um rekstarform ... mikilvægra innviða, hvort sem er hér á landi eða í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Eins og rannsóknir á einkavæðingu póstþjónustu í Evrópu sýna hefur einkaframtakið ekki skilað bættri þjónustu og lægri kostnaði eins og til stóð. Þvert á móti
258
sameinast um fræðslu fyrir starfsmenn sem ganga vaktir og stjórnendur sem skipuleggja þær.
Námið samanstendur af þremur sjálfstæðum námslotum sem mynda eina heild og eru teknar í tímaröð. Námsloturnar eru: 1. Lýðheilsa og vaktir (11 klst.), 2 ... það með því að smella hér. Þeir sem vilja skrá sig á höfuðborgarsvæðinu geta skráð sig með því að smella á rétta lotu; lotu 1
259
opin eins og venjulega alla virka daga í kringum hátíðarnar en eins og áður minnum við á sóttvarnarráðstafanir og hvetjum alla sem eiga erindi í húsið að spritta og nota grímur til að takmarka líkur á smiti
260
febrúar 2014 og til loka apríl 2015. Laun hækka að lágmarki um 2,8% og ekki minni en 8000 kr. á mánuði fyrir dagvinnu í fullu starfi. Tvær eingreiðslur verða greiddar, ein við upphaf samningstíma að upphæð 14.600 kr. og önnur þann 1. febrúar 2015 að upphæð ...
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, stærsta einstaka bæjarstarfsmannafélagið innan BSRB, undirritaði í nótt nýja kjarasamninga við Reykjavíkurborg. Samningurinn gildir frá 1 ... 20.000 kr., desemberuppbót hækkar í 79.500 kr. og orlofsuppbót verður 39.500. Þá er kveðið á um breytingar á launatöflu og vaktafyrirkomulagi auk þess sem framlag til starfsmenntunar- og starfsþróunarsjóða hækkar um 0,1% frá 1. febrúar2014 ...
framlag til starfsmenntunar- og starfsþróunarsjóða hækkar um 0,1% frá 1. febrúar2014
gildistími samningsins er frá 1. febrúar 2014 til 30. apríl 2015 ... starfsmats að félagsmenn St.Rv. séu með lakari launakjör en félagsmenn annarra stéttarfélaga hjá Reykjavíkurborg í jafnverðmætum störfum verður það leiðrétt afturvirkt til 1. febrúar 2014