221
og leigjendur. Þá koma konur verr út á öllum mælikvörðum Vörðu en karlar og ljóst að enn er langt í land þegar kemur að jafnrétti kynjanna.
Framúrskarandi heilbrigðisþjónusta, félagsþjónusta og menntun óháð greiðslugetu og búsetu er undirstaða
222
launaskerðingar. Með því að stytta vinnuvikuna má þannig stuðla að auknu öryggi og betri heilsu launafólks, fjölskylduvænna samfélagi og aukins jafnréttis.
Þegar dregur úr álagi eykst starfsánægja, það dregur úr veikindum og launafólk hefur meiri tíma
223
fjármagnar“.
Á fundinum var m.a. sýnt myndband þar sem þekktur sænskur sérfræðingur, Lisa Pelling, gerði grein fyrir hörmulegri reynslu Svía af einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu. Pelling er ásamt Göran Dahlgren höfundur bókarinnar Jafnrétti
224
verið baráttumál bandalagsins til fjölda ára,“ sagði formaður BSRB..
Aukum réttlætið og jafnréttið.
Að lokum vék formaður BSRB að komandi þingstörfum og hvatti félagsmenn BSRB ... og saman höfum við reist samfélag sem við getum, þrátt fyrir allt verið nokkuð stolt af. Og saman verðum við að standa vörð um það sem mestu skiptir og gerir okkar samfélag eftirsóknarvert. Við verðum að auka jöfnuðinn, réttlætið og jafnréttið – sýna ... ..
Við verðum að auka jöfnuðinn, réttlætið og jafnréttið – sýna samhjálp og auka félagslegt réttlæti..
Við verðum að hafa trú á mátt okkar til að gera gott samfélag enn betra
225
vinnunni við endurmat á virði kvennastarfa kerfisbundið áfram. Í þeim tilgangi var aðgerðahópur stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði skipaður í lok síðasta árs. Þá var lagt til að komið yrði af stað
226
um nýtt og betra samfélag jafnréttis fyrir öll.
Gerendur ofbeldis gegn konum eru nær oftast karlkyns makar, fjölskyldumeðlimir, vinir, skólafélagar eða einhver sem þolandinn þekkir. Þeir eru því ekki skrímsli, dónakallar eða ókunnugir karlar
227
Það er augljóst að hugmyndir um jafnrétti, femínisma og kvenrréttindi brenna á vörum fólks á Norðurlöndum þessa dagana. Í Svíþjóð bítast stjórnmálamenn um feminísk málefni í kosningabaráttu sinni, eitthvað sem gestir ráðstefnunnar eiga væntanlega eftir að taka
228
í heilbrigðis- og félagsþjónustu, hafa nýtt tækifærið og hækkað starfshlutfall sitt og aukið þannig ævitekjur sínar. Þar með er tekið mikilvægt skref í átt að auknu jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Starfsfólk fái álagsgreiðslur eða launauppbót
229
tíu ár höfum við vermt fyrsta sæti á lista Alþjóðaefnahagsráðsins. Þrátt fyrir að Ísland standi öðrum löndum framar þegar kemur að jafnri stöðu kynjanna er enn langt í að jafnrétti verði náð á íslenskum vinnumarkaði.
Kynjamunur hefur alla tíð
230
upp réttlátt samfélag. Samfélag sem einkennist af jöfnuði og jafnrétti.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
231
um að byggja upp réttlátt samfélag sem einkennist af jöfnuði og jafnrétti.
Á nýju ári munum við halda á lofti þeirri kröfu okkar að stjórnvöld endurtaki ekki mistökin frá hruninu með gríðarlegum niðurskurði í opinberri þjónustu. Með því að fjárfesta
232
vinnu og einkalíf.
Þá getur styttri vinnuvika stuðlað að auknu jafnrétti bæði á heimilum og á vinnumarkaði. Ef körlum er gert kleift að taka þátt með sama hætti og konum við umönnun barna sinna og í rekstri heimilisins minnka líkurnar
233
við húsnæðisöryggi. Við viljum tryggja jafnrétti, eyða kynbundnum launamun og standa við bakið á barnafjölskyldum.
Velferðarsamfélagið byggir á gildum samtryggingar og jafnaðar. Það eru gildin sem hafa fylgt BSRB í gegnum tíðina og það eru gildi sem við munum
234
Maekalle. Ræðumaður dagsins - Finnbogi Sveinbjörnsson formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga. Söngatriði - Stúlknatríóið HIK syngur nokkur lög. Jafnrétti og margbreytileiki - Sædís María Jónatansdóttir áhugakona um jafnréttismál