201
í lok mars 2019.
Á meðal þess sem rætt var á fundinum var árangurinn sem náðst hefur með samtali aðila vinnumarkaðarins við stjórnvöld sem farið hefur fram á reglulegum fundum frá því í desember 2017 og þau mál sem unnið
202
Félögin sem um ræðir eru Starfsmannafélag Fjallabyggðar, Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum, Starfsmannafélag Dala- og Snæfellsnessýslu, Starfsmannafélag Vestmannaeyjabæjar og Starfsmannafélag Húsavíkur. Félögin samþykktu nýjan samning með tæplega
203
Forsætisráðuneytið býður til opins fundar þar sem rætt verður um virðismat starfa í þágu launajafnréttis. Fundurinn fer fram miðvikudaginn 20. mars nk. kl. 9-11 á Hótel Natura og verður jafnframt í beinu streymi. . . Katrín Jakobsdóttir
204
Það var mikið fagnaðarefni þegar samið var um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020, enda um gríðarlega stórt framfaraskref að ræða fyrir launafólk. Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar verður ... sem starfa í heilbrigðis- og velferðarþjónustu. Þær eru líklegri til að velja sér hlutastörf og er því um tímabæra og mikilvæga jafnréttisaðgerð að ræða.
Kostnaður vegna styttri vinnuviku tryggður.
Á vaktavinnustöðum þar sem manna þarf vaktir
205
leiðbeiningar fyrir starfsfólk um hvernig hægt er að tilkynna um óviðeigandi hegðun, hvort sem um er að ræða einelti, kynbundna eða kynferðislega áreitni eða ofbeldi.
Almennt eiga starfsmenn að tilkynna um slíkt til næsta yfirmanns, mannauðsstjóra
206
Adda Guðrún Gylfadóttir, rannsakandi hjá Vörðu, kynna niðurstöðu rannsóknanna og fjalla um úrbætur í málefnum ungmenna í þessari stöðu. Annars vegar er um að ræða greiningu á gögnum frá Hagstofu Íslands á umfangi og eðli NEET-hópsins sem var styrkt
207
í minnisblaði BSRB.
Þá er kallað eftir því að stjórnvöld viðurkenni mikilvægt framlag framlínustarfsfólks í baráttunni gegn heimsfaraldrinum. Þar sé til dæmis um að ræða fólk sem sé í nánum samskiptum við skjólstæðinga sína og því í aukinni smithættu
208
Póstmannafélags Íslands, Starfsmannafélags Fjarðabyggðar og Starfsmannafélags Húsavíkur. Þá hafa þau fundað með trúnaðarmannaráðum Sameykis og Sjúkraliðafélags Íslands.
Á fundunum hefur meðal annars verið rætt um áherslur aðildarfélaganna í komandi
209
um starfsþrek og heilsueflingu. Á námskeiðinu verður farið yfir áhættuþætti, þróun, einkenni og afleiðingar streitu í einkalífi og starfi. Þar verður einnig rætt um starfsþrot eða kulnun í starfi og viðbrögð við slíku.
Nánar er fjallað
210
sambærilegt samkomulag verið gert við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir þau aðildarfélög BSRB sem semja við sveitarfélögin.
Félögin sem um ræðir eru:.
Félag flugmálastarfsmanna ríkisins.
Félag opinberra
211
í kjaradeilunni fór fram þann 25. júní, en hlé var gert á viðræðunum vegna sumarleyfa hjá Ríkissáttasemjara. Þó var rætt um að boðað yrði til fundar þrátt fyrir sumarleyfi hjá sáttasemjara ef einhverjar hreyfingar yrðu í átt að samkomulagi, en af því varð
212
fjölbreyttum störfum en áttu það sameiginlegt að hafa áhuga á að bæta kjör launafólks og vilja efla íslenskt velferðarsamfélag.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, blés fundargestum baráttuanda í brjóst í ræðu á fundinum þar sem hún lagði áherslu
213
ítarlega í hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Einnig er hlutverk trúnaðarmannsins rætt og hvernig hann eigi að vinna með umkvörtunarefni.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka ... á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti og hvernig bregðast eigi við því.
Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað
214
Baráttufundur SFR, SLFÍ og LL fyrir fyrir bættum kjörum fer fram á morgun, þriðjudag kl. 17:00 í Háskólabíói. Félögin sem um ræðir eru þrjú fjölmennustu aðildarfélög BSRB sem semja við ríkið og fram til þessa hafa stjórnvöld hafnað
215
samninganefndarinnar í dag enda höfðu ráðamenn ríkissins í allan gærdag talað um góða stöðu ríkissjóðs og fjallað um aukin fjárframlög til hinna ýmsu málaflokka.
Í ræðu sinni lögðu ráðherrarnir áherslu á að aðilar vinnumarkaðarins, bæði hins opinbera og almenna
216
axli sína ábyrgð með sóma, ræði opinskátt við sína starfsmenn um þau mörk sem þurfa að vera á vinnustöðum svo þeir séu í raun öruggt umhverfi fyrir alla. Skilaboðin eru þeim mun skýrari til starfsfólksins ef æðsti stjórnandi tekur þetta erfiða
217
“ .
Ísland stendur höllum fæti í samanburði við nágrannaþjóðirnar. Rúnar segir að þar geti skipt máli að hvaða marki tannlæknaþjónusta sé niðurgreidd. Hér á landi sé hún aðeins niðurgreidd fyrir fullorðna sé um fæðingargalla eða alvarleg slys að ræða. Víða
218
misjöfn eftir því hvaða þjónustu var um að ræða. „Góður meirihluti landsmanna að meðaltali styður að það sé ríki eða sveitarfélög sem reki heilsugæslu, sjúkrahús, hjúkrunarheimili og heimahjúkrun en tannlækningar barna koma þar einnig inn,“ segir Rúnar
219
trúnaðarmannanámsins er meðal annars farið ítarlega í hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Einnig er hlutverk trúnaðarmannsins rætt og hvernig hann eigi að vinna með umkvörtunarefni.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda ... á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti og hvernig bregðast eigi við því.
Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað
220
fyrir þríþættri rannsókn í þessum tilgangi. Hins vegar er um að ræða aðgerðarhóp sem ætlað er að vinna gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Byltingunni er ekki lokið.
BSRB hefur brugðist við #metoo ... fræðsludeildar ASÍ þar sem málin voru rædd í smærri hópum til að tryggja að allir hefðu tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum að í umræðunni.
Fundurinn mótaði tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks vegna #metoo