201
fram í umfjöllun Fréttablaðsins um fæðingartíðni.
Fæðingartíðni á Íslandi hefur í sögulegu samhengi almennt verið há miðað við önnur Evrópulönd, eða um tvö börn á hverja konu. Nú horfir til verri vegar og er fæðingartíðnin í sögulegu lágmarki, á milli 1,7 ... og 1,8 börn á hverja konu, eins og kemur fram í úttekt Fréttablaðsins..
Í blaðinu er rætt við Ólöfu Garðarsdóttur
202
um sjúkraþyrlu á Suðurlandi og sérálit frá þeim sem starfa við bráðaþjónustu á Íslandi.
Þá var vakin athygli á því hve hægt gengur að fá konur inn í þessa starfsgrein. Konur eru í dag einungis fimm prósent þeirra sem sinna þessum störfum
203
vegar ekki bundin við aðstæður þar sem konur og karlar vinna hjá sama atvinnurekanda. Það má bera saman ólík störf á milli vinnustaða, að því gefnu að rekja megi launamismun til sama uppruna. Það er, að það sé sami aðili sem beri ábyrgð á launamisréttinu ... við um ólíka vinnustaði innan sömu skipulagsheildar eða vinnustaði sem heyra undir sama móðurfyrirtæki, en það hefur heldur ekki reynt á það fyrir dómi hér. Þetta þýðir að innan þessa ramma getur kona til dæmis borið saman laun sín við laun karls sem vinnur ... kynjanna fyrir jafnverðmæt störf. Þar verða ríki og sveitarfélög að ganga fram með góðu fordæmi enda starfa langflestar kvennastéttir þar; tæplega 2/3 hluta starfsfólks hins opinbera eru konur.“.
.
Raunverulegt virði ... og svo framvegis.
Heimsfaraldurinn varpaði ljósi á mikilvægi og verðmæti kvennastarfa, enda eru konur í miklum meirihluta starfsfólks í heilbrigðiskerfinu og skólum. Ég held að ákveðin vitundarvakning hafi átt sér stað hvað varðar framlag þessara kvenna
204
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands buðu #metoo konum til fundar í vetur um næstu skref byltingarinnar ... að öryggi starfsfólks og jafnrétti kynjanna verði stóreflt líkt og hefur verið skýr krafa #metoo kvenna. Einnig þarf að breyta lögum til að stuðla að því að atvinnurekendur framfylgi skyldum sínum þannig að það varði þá háum sektum ef þeir sinna
205
samantekt Hagstofu Íslands. . Alls höfðu fjórar af hverjum 100 konum og tveir af hverjum 100 körlum neitað sér um þjónustu læknis eða sérfræðings á árinu 2015 vegna kostnaðar. Alls eru þetta um átta þúsund manns. Þetta þýðir að um þrjú ... á árinu 2015 sleppt nauðsynlegri heimsókn til tannlæknis vegna kostnaðar. Heldur fleiri konur hafa sleppt heimsókn til tannlæknisins, um 14 þúsund samanborið við 11 þúsund karla. . Rúmlega sjötti hver Íslendingur í lægsta tekjufimmtungnum
206
kynjanna þar sem konur eru líklegri til að minnka við sig vinnu en karlar eða lengja fæðingarorlof. Þessi staða festir í sessi hefðbundnar (og úreltar) hugmyndir um umönnunarhlutverk kvenna því þær axla almennt meginábyrgð á bilinu með tilheyrandi
207
“.
Fréttablaðið segir frá því að almennt séu konur hlynntari auknum fjárveitingum til reksturs Landspítalans en karlar. Þannig vilja 64 prósent kvenna verja miklu meira fé til rekstursins samanborið við um 50 prósent karla. Lítill sem enginn munur er á afstöðu
208
okkur hin á herðum sínum í þessum faraldri. Meirihluti starfsfólks almannaþjónustunnar eru konur og því bitnaði harkalegur niðurskurður í kjölfar hrunsins hlutfallslega verst á þeim með auknu álagi í bæði launuðum og ólaunuðum störfum ... þeirra.
Konur á Íslandi bera miklar byrðar umfram karla. Þær fá að jafnaði lægri laun en þeir, vinna í starfsgreinum sem verða illa fyrir barðinu á niðurskurði og sinna ólaunuðum störfum í meira mæli en karlar við umönnun fjölskyldu og ættingja ... þar sem karlmenn eru í miklum meirihluta. Gert er ráð fyrir að um 85 prósent þeirra starfa sem skapist verði svokölluð karlastörf. Það væri auðvelt að fara aðra leið enda er rúmlega helmingur atvinnulausra eru konur. Með því að auka fjárfestingu í umönnunargeiranum ... að stjórnvöld standi við þau loforð sem gefin voru við undirritun kjarasamninga aðildarfélaga BSRB. Við það tilefni lýsti ríkisstjórnin því yfir að hún muni vinna markvisst að því að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur eru í meirihluta ... . Heimsfaraldurinn hefur opnað augu flestra fyrir að konur bera skarðan hlut frá borði á vinnumarkaði, ekki síst þær sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum. Við sem samfélag erum enn að meta störf sem snúast um að sýsla með peninga meira en störf sem snúast
209
Kæru félagar!. . Til hamingju með baráttudaginn okkar 1. maí. . Eftir tveggja ára fjarveru þá getum við loks safnast saman til að þétta raðirnar í þeirri baráttu, sem óvíst er að taki nokkurn tíma enda; baráttunni fyrir betra samfélagi
210
við BSRB.
Í skýrslu sem unnin var fyrir BSRB og Reykjavíkurborg kemur fram að bæði karlar og konur tali um að stytting vinnuvikunnar hafi auðveldað þeim að samræma vinnu og einkalíf og minnkað það álag sem er á heimilinu. Karlarnir töldu sig taka ... meiri þátt og axla meiri ábyrgð á heimilisstörfum en hún var svipuð hjá konum. Vistunartími barna styttist og gæðastundir með fjölskyldu jukust. Þar er ennfremur dregið fram að samskipti við bæði vinnufélaga og fjölskyldu eru betri og létt
211
sæti þegar mæld er þátttaka kvenna í stjórnmálum og aðgengi kvenna að menntun. Þá er Ísland ofarlega þegar kemur að atvinnuþátttöku og tækifærum á vinnumarkaði. Ísland er hins vegar vel fyrir neðan miðju þegar kemur að heilsu, í 104. sæti af 144
212
Við fögnum alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. Það er löng hefð fyrir því að koma saman og fara í kröfugöngu og fund þar sem farið er yfir helstu áherslumál launafólks. Yfirskrift 1. maí þetta árið er Samstaða - sókn til nýrra sigra ... - Börnum boðið á bíósýningu í Sambíói Keflavík.
Sandgerði.
Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí verður Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis með opið hús að Tjarnargötu 8, húsi félagsins frá kl. 15 – 17
213
Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur víða um land. BSRB minnir sérstaklega á 1. maí kaffi í kjölfar útifundarins á Ingólfstorgi í Reykjavík. Elín ....
.
Akranes .
Verkalýðsfélag Akraness, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, VR, FIT Félag iðn- og tæknigreina, Kennarasamband Íslands og Sjúkraliðafélag Íslands standa fyrir dagskrá á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. maí.
Safnast verður saman
214
ranglæti á vinnumarkaði sem enn og aftur þarf að gera uppreisn gegn, er launamismunur á milli karla og kvenna. Hvers vegna er enn verið að berjast við þau viðhorf að karlar og konur eigi að fá sömu laun fyrir sömu vinnu? Af hverju er það ekki sjálfsagt
215
af Þróunarsjóði innflytjendamála. Hins vegar mun Adda Guðrún kynna niðurstöður eigindlegrar rannsóknar á stöðu ungra kvenna af erlendum uppruna sem eru utan vinnumarkaðar og skóla. Sú rannsókn var styrkt af Jafnréttissjóði Íslands.
Niðurstöður rannsóknar ... eða ekki. Rýnihópaviðtöl við konur af erlendum uppruna leiddi í ljós að þær búa við margþættar hindranir í íslensku samfélagi.
Fundurinn fer fram miðvikudaginn 27. október kl. 12:30 í gegnum Zoom og er öllum opinn. Boðið er upp á túlkun yfir á ensku og til að nýta
216
stjórnmálaþátttöku sem rekja má til fækkun ráðherra og þingmanna úr röðum kvenna eftir síðustu alþingiskosningar..
Frekari upplýsingar
217
jafnréttisstefnu og helstu áskoranir í málaflokknum. Einkum verður lögð áhersla á jafnrétti á vinnumarkaði, menntun, og aukna þátttöku karla og drengja í jafnréttisstarfi. Um þessar mundir er fagnað aldarafmæli kosningaréttar kvenna á Norðurlöndum og af því tilefni ... verður hugað að stöðu lýðræðis með hliðsjón af stjórnmálaþátttöku kvenna..
Ráðstefnan fer fram 26. ágúst frá kl. 09.30 – 17.30 og skráning fer fram 09.00 – 09.30 ... um kyn og lýðræði.
13.45 Hege Skjeie, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann í Ósló og félagi í norsku framkvæmdanefndinni um 100 ára kosningarétt kvenna
218
fyrir því að hvort foreldri fái fimm mánuði og foreldrar geti skipt síðustu tveimur mánuðunum á milli sín.
„Markmið laga um fæðingar- og foreldraorlof eru tvíþætt, annars vegar að tryggja samvistir barna við foreldra sína og hins vegar að gera konum og körlum kleift ... skipting fæðingarorlofsins jöfn myndi fjarvera foreldra frá vinnumarkaði vegna barneigna verða jafn löng. Áhrifin af tímabundnu brotthvarfi af vinnumarkaði yrðu því þau sömu fyrir karla og konur. Það yrði einnig mikilvæg aðgerð til að jafna möguleika
219
við að veita meira fé til heilbrigðisþjónustu er meiri meðal kvenna en karla, hlutfall kvenna sem styðja það eru um 86 prósent. Þá styðja grunnskólamenntaðir frekar meira opinbert fé,“ sagði Rúnar um þessar niðurstöður. Um 87 prósent þeirra sem aðeins
220
fá hlunnindi og aukagreiðslur.
Mikill munur er á aukagreiðslum og hlunnindum milli kynja, en meiri hjá SFR en St.Rv. Mun algengara er að karlar fái slíkar greiðslur en konur. Þessar niðurstöður sýna okkur svart á hvítu að ástæður fyrir kynbundnum ... launamun má finna að stórum hluta í launasetningu innan stofnananna sjálfra. Munurinn virðist fyrst og fremst verða til á borði stjórnenda og kemur meðal annars fram í hærri aukagreiðslum til karla en kvenna.
Samanburður launa við önnur félög