181
er tillit til áhrifa fjölmargra þátta í útreikningunum þannig að sá munur sem fram kemur á launum karla og kvenna skýrist ekki af mismunandi vinnutíma, ólíkum starfsgreinum, atvinnugreinum, eða vegna mismunar á aldri, starfsaldri, menntun, eða mannaforráðum ... karla og kvenna. Niðurstöður kannananna sýna einnig að karlar eru enn mun líklegri til að fá aukagreiðslur og hlunnindi í starfi en konur. Þannig fá 21% kvenna hjá SFR engar aukagreiðslur en aðeins 7% karla. Munurinn á aukagreiðslum milli kynjanna
182
fyrir 100 árum. . Förum aftur að morgni þess dags. Fulltrúar stéttarfélaganna gengu þá á milli vinnustaða til að hvetja verkamenn og konur til að taka þátt í göngunni og útifundi. Sagt er að þar hafi konur úr Verkakvennafélaginu gengið hvað harðast ... verkstjórarnir sýndu enn frekari hörku til að reyna að koma í veg fyrir að fólk legði niður störf. Þeir tóku á móti konunum með ókvæðisorðum, jafnvel formælingum og klámfengnu tali. Einn verkstjórinn kastaði meira að segja hörðum saltfisk í Caroline, og skipaði ....
Við stöndum andspænis gríðarlegum ójöfnuði hvort heldur sem er í tekjum, eignum, stöðu á húsnæðismarkaði eða heilsu – og við stöndum líka frammi fyrir bakslagi í jafnréttisbaráttunni, þar sem þrengt er að réttindum og lífsskilyrðum kvenna, hinsegin fólks ... og fleiri minnihlutahópa.
Nærri hálfri öld eftir fyrsta kvennaverkfallið er framlag kvenna til samfélagsins ekki að fullu metið að verðleikum. Kynskiptur vinnumarkaður er enn helsta ástæða kynbundins launamunar á Íslandi en þar hefur skakkt ... verðmætamat á vinnuframlagi kvenna mestu áhrifin.
Þvert á það sem mörg telja þá kemur jöfnuður og jafnrétti ekki af sjálfu sér heldur þarf að berjast fyrir því. Enn hefur ekki tekist að tryggja fjárhagslegt sjálfstæði kvenna.
Það er kominn
183
Atvinnuþátttaka kvenna á Íslandi er með þeirri hæstu í heimi og upphaf þeirrar þróunar er að rekja til aukins aðgengis að leikskólum sem kosta ekki mikið. Þannig eru leikskólar líka mikilvægur stuðningur og þjónusta við foreldra og atvinnulífið.
Fræðafólk ... megi ákveðinn mun milli hópa.
Launamunur kynjanna er viðvarandi vandamál og um þriðjungur kvenna þarf nú þegar að vera í hlutastarfi að meginástæðu til vegna fjölskylduábyrgðar. Verkefnið er því að vinna gegn þessu til að tryggja megi ... fjárhagslegt sjálfstæði kvenna en stytting dvalartíma og hækkun gjalda á leikskóladegi í sarmæmi við vinnudag foreldra hefur þveröfug áhrif.
Þá er áhugavert að skoða að hverju bærinn spyr ekki að. Það er til dæmis ekki spurt að því hvort foreldrar hafi ... eru greindar eftir kyni. Aðeins ein spurning er greind út frá sambúðarformi, en ætla má að erfiðara sé fyrir einstæða foreldra að stytta dvalartíma barna sinna og greiða meira fyrir leikskólavistun. Konur eru í miklum meirihluta einstæðra foreldra og börn ... horfa fram hjá áhrifum á jafnrétti. Það er í raun niðurskurður á þjónustu sett í umbúðir umbóta og dugir ekki sem langtímalausn.
Leikskólakennarar og starfsfólk leikskóla eru að miklum meirihluta konur og það þarf að greiða þeim laun í samræmi
184
við Jafnréttisráð og Jafnréttisstofu haustið 2012.
Sú ákvörðun að fela vinnuhópi þetta verkefni byggist á 24. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla þar sem kveðið er á um að atvinnurekendur skuli ... gera nauðsynlegar ráðstafanir til að gera konum og körlum kleift að samræma starfsskyldur sínar og ábyrgð gagnvart fjölskyldu. Í ákvæðinu segir að slíkar ráðstafanir skuli meðal annars auka sveigjanleika í skipulagningu vinnu og vinnutíma og einnig
185
um kynjasjónarmið í skattkerfinu. Sem dæmi má nefna að undanþágur frá virðisaukaskatti nýtast of frekar körlum en konum. Hvað tekjuskatt varðar hefur ríkisstjórnin þegar tekið ákvörðun um að breyta samnýtingu skattþrepa, en í greiningum kom í ljós að 93% ívilnunar ... vegna þess fór til karla. Fleiri dæmi mætti nefna, svo sem byggðasjónarmið og menntakerfið.
Þó vissulega halli oftar á konur en karla í þeim greiningum sem hafa verið gerðar gengur kynjuð fjárlagagerð út á að mæta konum og körlum, stúlkum og drengjum
186
Þann 24. október standa 34 samtök femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks fyrir viðburði í Bíó Paradís kl. 18:30, þar sem framkvæmdastjórn Kvennaárs 2025 kynnir sameiginlegar kröfur gagnvart stjórnvöldum, nákvæmlega einu ... öld búa konur enn við misrétti og ofbeldi. Við ætlum ekki að bíða í 50 ár til viðbótar!.
Nú tökum við höndum saman enn á ný og fylkjumst bak við kröfurnar. Við vitum sem er að sameiginlegur kraftur okkar er óstöðvandi. Sagan sýnir okkur
187
en hér má einnig opna eintak á PDF sniði.
.
Rjúfum þögnina!.
Þúsundir hugrakkra kvenna hafa að undanförnu stigið fram og sagt frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á vinnustöðum með notkun myllumerkisins #metoo ... hafa verið benda til að kynferðisleg áreitni sé landlæg og alvarleg á íslenskum vinnumarkaði. Fjöldi þeirra kvenna sem sagði sögur sínar af kynferðislegri áreitni undir myllumerkinu #metoo vakti marga til umhugsunar og ljóst er að brýn þörf er á vitundarvakningu ... . .
Konur ættu ekki að þurfa að berjast fyrir réttindum sínum með #metoo. Það er í höndum atvinnurekenda og stjórnvalda að tryggja öruggt vinnuumhverfi á vinnustað. Það á ekki að sópa kynferðislegri áreitni og ofbeldi undir teppið. Það þarf að útrýma ....
Laugardaginn 25. nóvember er alþjóðadagur Sameinuðu þjóðanna um afnám ofbeldis gegn konum. Stöndum þétt saman og vinnum að því að uppræta ofbeldi og áreitni á öllum sviðum samfélagsins, líka á vinnustöðum.
Elín
188
Fjöldi kvenna kom saman á laugardaginn til að ræða næstu skref #metoo byltingarinnar og móta aðgerðir heildarsamtaka launafólks í innra starfi og áherslum við atvinnurekendur.
Heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands buðu ... konum sem hafa tekið þátt í umræðum í #metoo hópum til fundar með þjóðfundarsniði til að fá fram þeirra sjónarmið. Á fundinum var ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks vegna #metoo byltingarinnar
189
10/2008, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, er fjallað um þá skyldu atvinnurekanda að tryggja jafnrétti kynja innan fyrirtækis síns eða stofnunar, m.a. með samþykkt sérstakrar jafnréttisáætlunar eða eftir atvikum með samþættingu ... jafnréttissjónarmiða við starfsmannastefnu. Þá er þar kveðið á um að konum og körlum sem starfa hjá sama atvinnurekanda skuli greidd jöfn laun og skuli njóta sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf
190
sem endurspeglast í því að æ fleiri geta ekki staðið undir grunnþörfum barna sinna og börn eru sá hópur sem er líklegastur til að búa við fátækt,
Fjárhagsstaða kvenna er verri en karla og konur eru háðari maka um framfærslu en karlar. Þá er andleg heilsa ... ungra kvenna og einstæðra mæðra áberandi verri en annarra hópa á vinnumarkaðnum.
Stéttskipting er að aukast sem birtist í því að staða innflytjenda er verri en innfæddra Íslendinga
191
Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur um allt land þann 1. maí. Fjölbreytt baráttudagskrá hefur verið skipulögð um land allt og hér á eftir fara ... Akraness, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, VR, FIT Félag iðn- og tæknigreina, Kennarasamband Íslands og Sjúkraliðafélag Íslands.
standa fyrir dagskrá á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. maí.
Safnast verður saman við Kirkjubraut 40, kl. 14
192
BSRB hvetur félagsfólk og almenning til þess að fjölmenna í kröfugöngur og á útifundi um allt land í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1. maí. Verkalýðsfélag Akraness, Sameyki, VR, FIT, Kennarasamband Íslands og Sjúkraliðafélag Íslands standa fyrir dagskrá á hátíðar- og baráttudegi verkafólks 1. Maí..
Safnast verður saman við skrifstofu Verkalýðsfélags Akraness að Þjóðbraut 1, kl
193
“ sagði Katrín.
Katrín sagði að í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamninga aðildarfélaga BSRB vorið 2020 hafi hún skipað starfshóp með fulltrúum aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda um endurmat á störfum kvenna ... sem falið var að leggja fram tillögur að aðgerðum til að leiðrétta vanmat á hefðbundnum kvennastörfum.
„Starfshópurinn um endurmat á störfum kvenna hefur nú lokið störfum og til að fylgja eftir tillögum hans hef ég nú skipað aðgerðahóp ... um launajafnrétti með aðkomu aðila vinnumarkaðarins. Ég vænti mikils starfi hans á komandi mánuðum, því þó jafnlaunamál séu auðvitað fyrst og fremst brýnt mannréttindamál sem snýst um jafnrétti á öllum sviðum og fjárhagslegt sjálfstæði sem lykilinn að frelsi kvenna ... Þormóðsdóttir formaður Félags starfsmanna stjórnarráðsins. Eftir stjórnarkjörið eru fimm konur og fjórir karlar í stjórn bandalagsins.
Þá voru alls sjö kjörnir varamenn í stjórn BSRB. Það voru þau Marta Ólöf Jónsdóttir formaður Starfsmannafélags Kópavogs ... Starfsmannafélags Suðurnesja, Edda Davíðsdóttir formaður Starfsmannafélags Mosfellsbæjar, Guðbjörn Guðbjörnsson formaður Tollvarðafélags Íslands. Eftir þingið eru fjórar konur í varastjórn og þrír karlar.
.
.
.
.
194
hrakar. Tveir af hverjum þremur starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga eru konur og er það sama hlutfall kvenna sem leitar til VIRK vegna streitu og álags sem leiðir til kulnunar, geðsjúkdóma og stoðkerfisvandamála.
Rannsóknir sýna að starfsfólk
195
Morgunverðarfundur verður haldin þann 20. maí 2015 kl. 08.00 – 10:00 á Grand Hótel Reykjavík þar sem kynntar verða niðurstöður rannsóknar um kynbundinn launamun og skýrsla um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði.
Aðgerðahópur ... . Ávarp.
8:40-8:55 Sigurður Snævarr, hagfræðingur. Niðurstöður rannsóknar um kynbundinn launamun.
8:55-9:10 Dr. Katrín Ólafsdóttir, lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík.
Er jafnrétti í augsýn? Staða kvenna
196
Töluverður munur er á efnahagslegri stöðu einstaklinga þegar litið er til kyns. Því miður er enn sem komið er afar takmörkuðum upplýsingum safnað um önnur kyn en karla og konur. Konur hafa sögulega allra jafnan átt, og eiga enn, minni eignir en karlar ... að hækka. Þar sem konur eru að jafnaði með lægri tekjur en karlar og eru enn hlutfallslega oftar einstæðir foreldrar bendir allt til þess að fjárhagsstaða kvenna þrengist meira við núverandi aðstæður en karla.
Samfélag sem vill kenna sig við velferð
197
að meginástæða launamunar kynjanna sé hinn kynskipti vinnumarkaður og vanmat á störfum kvenna. Í nýlegri rannsókn á launamun karla og kvenna frá Hagstofunni segir : „Kynbundin skipting vinnumarkaðarins í störf og atvinnugreinar skýrir að miklu leyti þann ... launamun sem enn er til staðar.“ Laun eru almennt lægri í störfum sem konur gegna að miklum meirihluta, líkt og í heilbrigðisþjónustu, við menntun og félagsþjónustu, en störfum þar sem karlar eru í meirihluta. Aðgerðahópur um launajafnrétti ... . Þær aðgerðir skulu hafa að leiðarljósi að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur“ – sem og yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um framhald þessarar vinnu frá því í mars á þessu ári þar sem stendur að „… Innleitt verði í áföngum
198
með löggjöf sem bannar áreitni og ofbeldi í vinnu. Það þýðir að 235 milljónir kvenna um allan heim hafa enga vernd né úrræði á þessu sviði.
Skyldur á herðum atvinnurekenda.
Ísland hefur lengi haft bæði í löggjöf og reglugerðum ákvæði sem banna ... slíka hegðun, og leggja ákveðnar skyldur á atvinnurekendur að tryggja fræðslu og úrræði ef brot verða. Þrátt fyrir það sýna frásagnir íslenskra kvenna í #metoo byltingunni að víða er pottur brotinn í þessum efnum. BSRB hefur, ásamt öðrum samtökum ... , og er óformlega hagkerfið sérstaklega nefnt, en á heimsvísu starfa gríðarlega margir, ekki síst konur, í þeim geira.
Tekið er fram að samþykktin gildi einnig í vinnuferðum, í samskiptum tengdum vinnu, svo sem í tölvupósti og á samfélagsmiðlum, og á leið
199
og þolendur konur. Í einu dæminu var þó um að ræða tvo karla en hvorugur þeirra var samkynhneigður. . Athugasemdir um líkama, klæðnað eða lífsstíl. Það er því mikilvægt að hafa í huga að hegðunin er ef til vill ... sem beinast til kvenna af kynbundnum toga byggja á sama grunni, það er að þær séu ekki hæfar eða nægilega góðar til tiltekinna verkefna vegna þess að þær séu konur. Rannsóknir sýna að aðrar algengar birtingarmyndir eru athugasemdir um líkama, klæðnað
200
Vísbendingar eru um að efnahagsleg áhrif COVID-veirufaraldursins komi harðast niður á láglaunahópum á Íslandi. Konur eru sérstaklega útsettar fyrir áhrifum kófsins, en einnig ungt fólk og innflytjendur. Þegar má sjá merki þess hér á landi ... því mjög mikið. Konur eru í meirihluta starfandi í þessum greinum. Þá er hlutdeild kvenna í mörgum greinum ferðaþjónustu og framlínustörfum í baráttunni við COVID-19 hærri hér á landi en meðaltalið í löndum Evrópu.
Áhyggjur af vaxandi ójöfnuði