181
fyrir að samþætta fjölskyldulífið og vinnuna. BSRB hefur mótað þá stefnu að stytta vinnuvikuna úr 40 tímum í 36 án þess að laun skerðist. Erlendar rannsóknir benda til þess að hægt sé að stytta vinnutímann án þess að það bitni á afköstum. Bæði Reykjavíkurborg
182
Tíminn sem fólk eyðir í vinnunni er stór hluti af lífi margra. Síðustu ár hefur BSRB lagt mikla áherslu á að stytta vinnuvikuna og bæta starfsumhverfi, meðal annars með því að tryggja tækifæri til hvíldar og endurheimtar. Tilraunaverkefni BSRB
183
jöfnuði.
Fjölskylduvænt samfélag.
Vinna þarf að því að gera samfélagið fjölskylduvænna, til dæmis með því að stytta vinnuvikuna í 36 stundir og auka sveigjanleika í starfi. Þá þarf að hækka persónuafslátt, barnabætur, aðstoð
184
Grundvöllurinn fyrir félagslegum stöðugleika er réttlátt skattkerfi sem stuðar að auknum jöfnuði.
Fjölskylduvænt samfélag: Vinna þarf að því að gera samfélagið fjölskylduvænna, til dæmis með því að stytta vinnuvikuna í 36 stundir
185
Endurspeglar áherslu á félagslegan stöðugleika.
Margir af mælikvörðunum sem nefndin hefur valið endurspegla áherslumál BSRB um félagslegan stöðugleika. Sem dæmi má nefna mælikvarða eins og símenntun, lengd vinnuviku, óreglulegur vinnutími, starfsánægja
186
að ekki verði gengið til kjarasamninga nema þannig að fólk geti lifað af á launum sínum. Stytta verði vinnuvikuna hjá öllum, en ganga lengra hjá vaktavinnufólki en þeim sem eingöngu vinna í dagvinnu. Þá þurfi að taka markviss skref í átt að jöfnun launa á milli
187
í lífi fólks eru ólíkir og ef mælikvarðinn er dugnaður er ljóst að láglaunafólk vinnur lengri vinnuviku en önnur og einstæðir foreldrar þá allra lengstu þegar ólaunuð vinna er tekin með í reikninginn.
Þegar kemur að umræðu um að aðgerðir þurfi
188
borð fá vinnu. Sum stéttarfélög voru stofnuð utandyra í leyni því of hættusamt var ef það fréttist af fyrirætlununum.
Laun sem duga fyrir framfærslu, styttri vinnuvika, atvinnubætur gegn atvinnuleysi, örorkutryggingar, slysatryggingar, full ... þarf fátækt með því að hækka lægstu laun verulega og gera þá kröfu að fólk geti lifað af grunnlaunum sínum. Við verðum að tryggja starfsumhverfi sem slítur fólki ekki út fyrir aldur fram og tryggja fjögurra daga vinnuviku hjá öllu launafólki
189
stöðu eða efnahag.
Við krefjumst styttri vinnuviku til að stuðla að jafnari vinnutíma kvenna og karla í launuðum sem ólaunuðum störfum.
Við krefjumst þess að fæðingarorlof verði 12 mánuðir og greiðslur sem samsvara
190
vinnumarkaði sem gæti stuðlað að styttri vinnuviku og þar með að fjölskylduvænni vinnumarkaði. Stefnt er að samkomulagi fyrir árslok 2016.
Félagsmenn PFÍ fá sendan í vikunni kjörseðil ásamt kynningarbæklingi. Kjörseðlar
191
er um breytingar og dreifingu launa í yfirstandandi samningalotu samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands. Fjallað er um helsta inntak kjarasamninga, þar á meðal launabreytingar og styttingu vinnutíma. . Í kafla um umgjörð kjarasamninga er lýst skipulagi
192
vinnuvika eru kröfur sem við reisum í óbreyttri mynd enn þann dag í dag.
Atvinnubætur gegn atvinnuleysi, örorkutryggingar og slysatryggingar eru réttindi sem náðust síðar með gríðarlegri baráttu ASÍ félaga en það er viðvarandi verkefni að tryggja