1
sér fyrir jafnrétti og jöfnuði, að bjóða góða menntun fyrir alla, að auka sjálfbærni atvinnugreina og skapa friðsæl samfélög sem útiloka ekki fólk, svo eitthvað sé nefnt. Markmiðin um sjálfbæra þróun ber einnig að skoða í samhengi við aðra þætti. Þar má nefna ... 2030. Sjálfbær þróun á að vera norrænt vörumerki.
Í verkalýðshreyfingunni leggjum við sjálf lóð á vogarskálar sjálfbærrar þróunar þegar við í samningaviðræðum við atvinnurekendur leggjum áherslu á jöfnuð í samhengi við sjálfbæran vinnumarkaði ... fyrir okkur.
Mannsæmandi vinnuskilyrði forsendan.
Tökum okkar svæði í heiminum sem dæmi. Norræn vinnumarkaðsmenning og áttunda heimsmarkmiðið eiga stóran þátt í að auka jafnrétti og jöfnuð á Norðurlöndum og eru mikilvæg tæki til að draga ... tróna ofarlega í alþjóðlegum samanburði á lífskjaravísitölu, jafnrétti, efnahagslegum jöfnuði, trausti, lítilli spillingu, bjartsýni og hamingju. Hjá OECD kveður við nýjan tón í nýrri atvinnustefnu en hún er leiðbeinandi og hefur mikil áhrif á alþjóðlega
2
Þeir flokkar sem mynda munu ríkisstjórn þurfa að standa vörð um grundvallargildi á borð við jöfnuð og félagslegt réttlæti að mati formannaráðs BSRB. Á fundi ráðsins, sem nú er að ljúka, var samþykkt ályktun um stjórnarmyndun ... hvetur þá flokka sem mynda munu næstu ríkisstjórn til að standa vörð um grundvallargildi á borð við jöfnuð og félagslegt réttlæti við gerð stjórnarsáttmála og í vinnu sinni á kjörtímabilinu. Ljóst er að mikil þörf er á að byggja upp innviði samfélagsins
3
„Með kjarasamningum á síðasta ári var tækifæri skapað fyrir stjórnvöld og launagreiðendur að ávinna sér traust og sýna í verki að þau hefðu hagsmuni heildarinnar í huga. En í stað þess að leggjast á eitt með almenningi og vinna sameiginlega að bættum hag fjöldans var haldið inn á braut sérhagsmuna,“ er á meðal þess sem Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir í grein sinni í Fréttablaðinu í dag í tilefni 1. maí, baráttudegi verkalýðsins
4
Forystufólk aðildarfélaga BSRB ávarpaði baráttufundi á nokkrum stöðum á landinu á frídegi verkalýðsins, 1. maí. Rauði þráðurinn í ávörpunum var aukin misskipting í samfélaginu og slæm staða á húsnæðismarkaði.
„Við þurfum að auka jöfnuð
5
að líta til þessa. Jöfnuður í samfélaginu er ein helsta forsenda stöðugleika. Á meðan sumir eiga varla til hnífs og skeiðar og horfa á aðra greiða sjálfum sér margföld árslaun venjulegs launafólks í bónusa eða arð verður engin sátt og enginn stöðugleiki ... við að vinna gegn sívaxandi misskiptingu í samfélaginu. Við þurfum að halda áfram baráttunni fyrir því að auka jöfnuð. . Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
6
Aðalfundur BSRB krefst þess að stjórnvöld marki sér stefnu í ríkisfjármálum með jöfnuð og félagslegan stöðugleika að leiðarljósi. . Þetta kemur fram í ályktun sem fundurinn sendi frá sér í dag ... á eftirfarandi meginatriði í efnahags- og ríkisfjármálastefnu á komandi árum:.
að jöfnuður og sanngirni ríki í skattheimtu
7
sem þessi hópur hefur unnið og verðmætið sem í því felst fyrir okkur öll.
Jöfnuður og réttlæti.
Á þessum fordæmalausu tímum hefur samstaða, samvinna og samfélagslegar lausnir sannað gildi sitt í baráttu við faraldurinn. Við þurfum að tryggja ... upp réttlátt samfélag. Samfélag sem einkennist af jöfnuði og jafnrétti.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
8
til að byggja samfélag jafnaðar, þar sem hagsmunir heildarinnar voru settir í forgrunn. En í stað þessa að nýta þetta einstaka tækifæri og leggjast á eitt með launafólki, með því að vinna sameiginlega að bættum hag almennings héldu stjórnvöld inn á braut ... jöfnuði.
„Laun afmarkaðra hópa hækkuðu langt umfram það sem fjölmennustu og lægst launuðu hóparnir höfðu samið um. Ríkisstjórnin gaf eftir tekjustofna á þá efnamestu. Áfram var skorið niður á flestum sviðum opinberrar þjónustu og skattar á matvæli ... . Er það skrítið að fólk upplifi mikla misskiptingu, óréttlæti og ósanngirni þegar svona er farið að?“.
Elín Björg minntist einnig á það neikvæða viðhorf sem birst hefði frá stjórnvöldum í garð launafólks á undanförnum vikum og sagði jöfnuðinn á Íslandi síst ... í er jafn aðgangur að menntakerfi, heilbrigðisþjónustu og almannatryggingum. Því miður er upplifunin sú að þessi hugsjón jafnaðar og samhjálp sé á útleið og að aukin einstaklingshyggja, ójöfnuður og um leið óréttlæti séu að taka yfir. Því verðum ... af mörkum til að búa til réttlátara þjóðfélag.
„Ég vona að ríkisstjórnin, sveitastjórnir landsins og launagreiðendur allir hlýði á kall launafólks.Kalli um réttlátara þjóðfélag þar sem jöfnuður allra er hafður að leiðarljósi.Fólk þarf hærri laun
9
„Okkur tókst að byggja upp samfélag þar sem jöfnuður fólksins var settur framar öllu – kerfi sem veitti fólki jafnari tækifæri, óháð efnahag, fjölskylduaðstæðum og búsetu. Eins ... á að nýta til lífkjarajöfnunar. Það er hugsunin á bak við okkar þjóðfélagsgerð og það stuðlar öðru fremur að auknum jöfnuði. Það er okkar hlutverk að standa vörð um þessa samfélagsgerð ... það.“.
Réttlátt samfélag jafnaðar.
Formaður BSRB lagði einnig áherslu á ábyrgð kjörinna fulltrúa að stuðla að auknum jöfnuði og standa við þau loforð sem gefin eru í aðdraganda ... . Með samtakamættinum getum við varið það kerfi sem á síðustu áratugum hefur verið reist og með samtakamættinum getum við byggt okkur enn betra samfélag, réttlátara samfélag – landsmönnum öllum til hagsbóta. Réttlátt samfélag jafnaðar er eina tryggingin fyrir velsæld
10
“ sagði hún.
Stuðlum að jöfnuði og réttlæti.
Hún sagði allar forsendur til þess að byggja upp gott samfélag. Landið sé ríkt af auðlindum en erfiðlega hafi gengið að skipta gæðunum með sanngjörnum hætti. Þeir sem lægst hafi launin nái ... ekki endum saman á meðan þeir sem best hafi það séu með mánaðarlaun á við árslaun almenns launfólks.
„Stefna BSRB, mörkuð á þingum undanfarin ár og áratugi, er sú að stuðla að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. Við viljum styrkja almannaþjónustuna ... á barnafjölskyldum. Velferðarsamfélagið byggir á gildum samtryggingar og jafnaðar. Það eru gildin sem hafa fylgt BSRB í gegnum tíðina,“ sagði Elín Björg í opnunarávarpi sínu
11
að framkvæma hugsjónina um samfélag jafnaðar. Tekjustofnum frá þeim sem mest hafa er hafnað en auknar álögur eru lagðar á láglaunafólk, sjúklinga, lífeyrisþega og öryrkja. Það er hrein móðgun við fólkið í landinu að boða lífskjarajöfnun þegar í reynd ... er verið er að auka misskiptinguna..
Stjórn BSRB krefst þess að ríkisstjórnin standi sannarlega vörð um grunngildin í okkar samfélagi – jöfnuðinn, réttlætið og jafnrétti allra ... sem samfélag jafnaðar
12
allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag, enda stuðlar það öðru fremur að auknum jöfnuði. .
Þing BSRB samþykkti síðasta haust nýja stefnu bandalagsins. Þar er meðal annars lögð áhersla á að endurskoða gjaldtöku fyrir ýmsa þætti ... hefur þegar boðað endurskoðun á kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Ljóst er að margir bíða eftir þeim tillögum og eru tilbúnir að standa vörð um jöfnuð í íslensku samfélagi. .
Fylgstu
13
Skattalækkanir á fjármagnstekjur fyrir eignamesta fólkið í landinu sem Alþingi samþykkti með hraði fyrir jól ganga þvert á vilja verkalýðshreyfingarinnar og öll markmið um aukinn jöfnuð. Ófjármagnaðar skattalækkanir á kjörtímabilinu nema nú um 34 ... hluta fjármagnstekjur.
BSRB hefur ítrekað lýst eftir ábyrgri efnahagsstjórn með áherslu á jöfnuð og sterka samfélagsinnviði. Það veldur því ugg að nú í miðjum heimsfaraldri séu skattar á þá ríkustu lækkaðir á sama tíma og mikilvægar stofnanir
14
velferð og jöfnuð í landinu. Nú er tíminn til að afla tekna hjá þeim sem sannarlega hafa svigrúm til þess að leggja meira til samneyslunnar t.d. sjávarútvegi, stórfyrirtækjum og stóreignafólki.” segir Heiður ... hlutdeild almennings af tekjum fyrir afnot af sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar. Það ýtir undir velsæld og jöfnuð og mun skila sér í þróttmeira hagkerfi til lengri tíma
15
til að ræða og skipuleggja aðgerðir í þágu jafnréttis kynjanna, heilsujöfnuðar ásamt efnahagslegum og félagslegum jöfnuði.
Þingin fara fram í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveiru. Faraldurinn hefur varpað ljósi á ójafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði ... þá er kjarni baráttumála stéttarfélaganna um jafnrétti og jöfnuð þau sömu. Verkefni verkalýðshreyfingarinnar er að skapa betri framtíð sem mun eingöngu nást með samstöðu. Meðal þess sem rætt var á fundinum var framlag kvenna til þjóðarbúsins. Til að mynda kom
16
langtímaskaða af efnahagskreppunni og tryggja öfluga viðspyrnu þegar heimsfaraldurinn líður undir lok. Hópnum er ætlað að horfa sérstaklega til viðkvæmra og jaðarsettra hópa og fjalla um að hvaða leyti aðgerðir geta haft áhrif á jöfnuð og félagslegt réttlæti ... þá. Með því að greina áhrif kreppunnar og aðgerða gegn henni á jöfnuð og félagslegt réttlæti má koma í veg fyrir að teknar séu stefnumótandi ákvarðanir sem ýta undir ójöfnuð og skara eld að köku hinna fáu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
17
Jafnrétti og jöfnuð
Framtíðarvinnumarkaðinn
.
Málefnahópur um kjaramál.
Í málefnahópi um kjaramál er fjallað um.
Efnahags- og skattamál ...
.
Málefnahópur um jafnrétti og jöfnuð.
Í málefnahópi um jafnrétti og jöfnuð er fjallað um.
Fjölskylduvænna samfélag
Kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
Málefni fólks
18
með alhliða velferð og efnahagslegum jöfnuði, það er líka æskilegt. Jafnt af félagslegum sem efnahagslegum ástæðum.
Við færðum rök fyrir því að Norðurlönd ættu að fá aukið rými á alþjóðlegum vettvangi, eins og til að mynda innan G20, til þess að deila ... . Í samanburði við önnur ríki Vesturlanda teljast okkar norrænu jafnréttissamfélög þó á meðal þeirra ríkja þar sem mestur jöfnuður ríkir. Og mest hamingja. Það er þetta afrek; getan til að samræma mikinn félagslegan og efnahagslegan jöfnuð með mikilli ... og hafa reynslu af:.
Efla þarf skipulag, félagslega umræðu og samstarf á milli aðila vinnumarkaðarins, ekki síst innan ESB, en einnig á landsvísu, norræna vísu og alþjóðlega. Norðurlöndin eru samkeppnishæf og þar ríkir mikill efnahagslegur jöfnuður, meðal ... og símenntun fyrir alla. Sú áskorun að bjóða alhliða menntun sem eykur félagslegan jöfnuð er ein forsenda þess að hægt sé að byggja upp jafnréttissamfélag þar sem allir hafa jafna möguleika. Þekking er hornsteinn lýðræðissamfélagsins.
Grípa
19
ályktaði meðal annars um félagslegan stöðugleika. Þar voru stjórnvöld hvött til að horfa til félagslegs stöðguleika ekki síður en þess efnahagslega til að stuðla að stöðugleika í íslensku samfélagi. „Markmiðið verður að vera að auka jöfnuð í samfélaginu ... í samfélaginu þarf að tryggja jöfnuð í samfélaginu. Til þess þarf til dæmis að ná samstöðu um að byggja upp félagslega kerfið og heilbrigðiskerfið.
Má ræða skatta en ekki í hvað þeir fara.
Einhverra hluta vegna má ræða skattamál í Þjóðhagsráði
20
ekki upp að horfa eingöngu á meðaltöl eru viðbrögðin iðulega að Ísland standi best á heimsvísu þegar kemur að jöfnuði. Röksemdin þeirra er þá væntanlega sú að þar sem við stöndum fremst í samanburði við önnur lönd heimsins þá þurfi ekki að grípa til aðgerða ... jöfnuðar. Fjárskortur stofnana í þessum geirum hefur leitt til undirmönnunar, gríðarlegs álags á starfsfólk og mikillar veikindafjarveru þeirra. Mikilvæg þjónusta hefur verið skorin niður, biðlistar hafa lengst og hluti þjónustunnar færður til einkaaðila ... . Aðgerðarleysið endurspeglar að ekki sé vilji hjá stjórnvöldum til að endurhugsa hvaðan hinn raunverulegi auður kemur og hvernig við sem samfélög eigum að skipta honum.
Efnahagsákvarðanir eiga að þjóna fólki með velferð, jöfnuð og sjálfbærni ... til heldur þarf að tryggja að öll fái boð í veisluna og fái nóg á diskinn sinn í samfélagi meiri jöfnuðar og manngæsku