1
VR bauð til opins hádegisverðarfundar um styttingu vinnuvikunnar í gær á Grand Hótel Reykjavík.
Juliet Schor, prófessor við Boston College, og Charlotte Lockhart, einn stofnenda og framkvæmdastjóri 4 ... rannsóknir á 4 daga vinnuviku, áhrif þess á vinnumarkaðinn og vellíðan á vinnustað.
Guðmundur D. Haraldsson, stjórnarmaður í Öldu, flutti erindi þar sem skoðaðir voru bæði jákvæðir og neikvæðir þættir við aukna styttingu vinnuvikunnar ....
Þá fjallaði Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB, um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar sem hófst 2015 og lauk 2019. Kannanir sýndu jákvæðar niðurstöður sem meðal annars fólust í betri líðan, aukinni ánægju og minni ... veikindum starfsfólks. Árið 2020 var styttingin fest í kjarasamninga hjá bæði dagvinnu- og vaktavinnufólki.
Í pallborði í lok fundar sátu Guðmundur, Lóa Birna Birgisdóttir, sviðsstjóri mannauðs og starfsumhverfis hjá Reykjavíkurborg, og Ragnar Þór
2
fyrir starfsfólk, vinnustaði og samfélagið. Samið var um vinnutímabreytingar í vaktavinnu í fylgiskjali með kjarasamningum árið 2020. Breytingarnar, sem ásamt styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu, eru þær mestu sem orðið hafa á íslenskum vinnumarkaði í áratugi ... sameiginlegt mat á verkefnið og hvort gera þyrfti einhverjar breytingar á kjarasamningsákvæðum varðandi vaktavinnu inn í framtíðina. Vinnustofan var mikilvægur liður í þessu mati.
Á meðal dagskrárliða voru einnig reynslusögur af innleiðingu styttingar
3
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fjallar um styttingu vinnuvikunnar á Kjarnanum í dag. Sonja segir lengd vinnuvikunnar, sem víðast hvar er 40 stundir á viku, ekki náttúrulögmál heldur þvert á móti séu engin vísindaleg rök
4
Það eru söguleg tímamót að hafa náð fram styttingu vinnuvikunnar, sem mun móta vinnuvænt starfsumhverfi fyrir vaktavinnufólk til framtíðar. Það er því aldrei brýnna en nú að taka höndum saman, hugsa í lausnum og vinna markvisst að því að dæmið ... starfsfólks í hlutastarfi að auka við sig starfshlutfall. Starfsfólkið er því ekki að taka styttingu á vinnutíma sínum, heldur er það að vinna eins og það gerði áður og er þá vinnuframlagið metið í samræmi við vaktabyrði. Það þýðir í raun að um að 100 prósent
5
fyrir að styttingin hafi tekið gildi um áramót.
Alls hafa átta ráðuneyti staðfest tilkynningar frá samtals 83 ríkisstofnunum um styttingu vinnuvikunnar fyrir fólk í dagvinnu. Fram kemur í þeim tilkynningum að um 75 til 80 prósent stofnana eru að stytta ... vinnutímann í 36 stunda vinnuviku og flestar hinna í einhverja blandaða leið eða tímabundna skemmri styttingu. Mjög lágt hlutfall mun stytta vinnuvikuna um 65 mínútur á viku.
Þó svo BSRB hafi aðeins borist 83 staðfestar tilkynningar frá ráðuneytunum ... . Hjá hinum 12 var farið blandaða leið með styttingu í ýmist 37 eða 38 stundir á viku.
Vinnan hjá Reykjavíkurborg hefur gengið vel, enda mikil þekking á verkefninu þar eftir að borgin vann viðamikið tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar ... en nokkrir þó með einhverja styttingu umfram það, en hjá þremur sveitarfélögum eru allir vinnustaðir að stytta um 65 mínútur á viku. Hjá öllum sveitarfélögunum er um að ræða samkomulag til nokkurra mánaða.
Verkefnið framundan er því að meta samtölin ... manns og fjögur smærri sveitarfélög hafa sent inn tilkynningu.
Röðin að koma að vaktavinnufólki.
BSRB mun áfram fylgja fast eftir ákvæðum kjarasamninga um styttingu vinnuvikunnar. Þá er vinna í fullum gangi við að útfæra styttingu
6
Undirbúningur fyrir styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki er kominn á fullt skrið, en styttingin mun taka gildi þann 1. maí næstkomandi. Verkefnastjórn betri vinnutíma í vaktavinnu býður starfsfólki í vaktavinnu hjá Reykjavíkurborg, ríki
7
Samtalið um styttingu vinnuvikunnar er nú í gangi á fjölmörgum vinnustöðum hjá ríkinu og sveitarfélögum. Eitt af því sem þarf að ræða er fyrirkomulag matar- og kaffitíma.
Hægt verður að stytta vinnuvikuna um allt að fjórar klukkustundir ... er að.
Við styttingu vinnuvikunnar verður fyrirkomulag líkt því sem hér er lýst tekið upp á vinnustöðum þar sem hámarks stytting verður tekin. Starfsmenn gefa eftir forræði á matar- og kaffitímum, sem þýðir að þeir geta ekki notað þennan tíma til að sinna einkaerindum ... . Þetta getur til dæmis verið starfsfólk í móttöku og fólk sem vinnur þjónustustörf af ýmsu tagi, til dæmis í grunnskólum, leikskólum og við ýmiskonar umönnun. Ræða verður sérstaklega um þessa hópa þegar starfsfólk á vinnustaðnum ræðir um útfærslu styttingar vinnuvikunnar ... til að geta sinnt sínum störfum út vinnudaginn.
Styttingu vinnuvikunnar fylgja ýmsar áskoranir en það er mikilvægt að starfsfólk taki þessu ferli af opnum hug til að tryggja að stærsta breytingu á vinnutíma í nærri hálfa öld gangi vel fyrir sig. Það er hagur ... okkar allra.
Upplýsingar um innleiðingarferlið og fleira sem við kemur styttingu vinnuvikunnar má finna á styttri.is, nýjum vef BSRB um þetta verkefni
8
Á dögunum var haldin ráðstefna um styttingu vinnuvi kunnar í Brussel. Yfirskrift ráðstefnunnar var Fjögurra daga vinnuvika fyrir Evrópu ... vaktavinnufólks með þyngstu vaktabyrðina allt niður í 32 stundir.
Stéttarfélög með jafnrétti að leiðarljósi.
Það vakti athygli ráðstefnugesta að stéttarfélög væru í fararbroddi þegar kemur að styttingu vinnuvikunnar á Íslandi ... og að kjarasamningar væru tækið sem notað var til að koma henni á. Í flestum öðrum löndum, að Norðurlöndum og Þýskalandi undanskildum, er helst horft til þess að styttingin komi í gegnum frumkvæði einstakra atvinnurekanda eða stjórnmálin, með tilraunaverkefnum sem sett ... eru á fót með pólitískum ákvörðunum sem kunna að leiða til lagasetningar. Þátttakendur á ráðstefnunni voru sammála um að það fælist mikill styrkur í því að nýta sameinaða krafta launafólks til að gera kröfu um styttingu og ef til vill væri það ein helsta ... skýring þess hversu vel hefði gengið á Íslandi.
Þá vakti einnig mikla athygli áherslan á kynjajafnrétti í hugmyndafræðinni um styttingu vinnuvikunnar. Eitt helsta markmið BSRB með vinnutímabreytingum hefur verið að jafna stöðu kynjanna
9
Félagsmálaskóli alþýðu mun bjóða upp á þrjú námskeið um styttingu vinnuvikunnar í september þar sem félagsmenn aðildarfélaga BSRB geta fræðst um ýmsa þætti styttingarinnar.
Fyrsta námskeiðið fjallar um hugarfarsbreytingu ... og hugmyndafræðina a bak við styttinguna. Ýmsar áskoranir hafa komið upp í innleiðingarferlinu tengt útfærslu á einstökum vinnustöðum og því getur verið mjög hjálplegt að fara yfir hvernig hægt er að endurskipuleggja vinnuna svo styttingin hafi tilætluð áhrif ... . Námskeiðið fer fram 14. september næstkomandi.
Annað námskeiðið fjallar um útfærslu styttingar vinnuvikunnar á vaktavinnustöðum. Útfærslan á styttingu þar sem unnið er á vöktum geta virkað flóknar og því verður leitast við að skýra þessar breytingar ... með því að fara yfir ákvæði kjarasamninga, formlegt ferli og útfærslu styttingarinnar. Sérstaklega verður fjallað um hvernig hægt er að stytta vinnutímann án þess að skerða þjónustu vinnustaða eða ganga á réttindi eða skyldur starfsmanna. Námskeiðið fer fram þann ... 23. september.
Þriðja námskeiðið fjallar um styttingu hjá iðnaðarmönnum. Þar verður fjallað um styttinguna, undirbúning, framkvæmd og innleiðingu, um gerð vinnustaðasamninga og yfirvinnuálag. Námskeiði fer fram þann 30. september
10
Undirbúningur fyrir styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu heldur áfram. Í því ferli á að bjóða öllu starfsfólki í vaktavinnu sem vinnur hlutastörf að hækka starfshlutfall sitt samhliða styttingu vinnuvikunnar.
Stytting vinnuvikunnar ... umtalsvert.
Það er réttur starfsfólks í hlutastarfi í vaktavinnu að auka við sig starfshlutfallið sem nemur styttingunni. Þrátt fyrir það mun það starfsfólk sem ákveður að fara þessa leið öllu jöfnu vinna færri stundir á mánuði en það gerir í dag ... aðstoðað, reynist þess þörf.
Við bendum á vefinn betrivinnutimi.is þar sem fjallað er um styttingu vinnuvikunnar. Vaktavinnufólk ætti sérstaklega að kynna
11
við enn meiri styttingu, allt niður í 32 stundir fyrir þau sem eru á þyngstu vöktunum.
Nú þegar vinnufyrirkomulagið verður endurskoðað verða einnig gerðar breytingar á því hvernig launin eru reiknuð út, launamyndunarkerfinu. Þar er þó skýrt markmið ... . Þeir sem hafa verið í hlutastarfi í vaktavinnu eiga rétt á að hækka hlutfallið á móti styttingunni og hækka þar með í launum.
Fyrir þá sem eru að koma nýir að samtalinu um styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu
12
Það var mikið fagnaðarefni þegar samið var um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020, enda um gríðarlega stórt framfaraskref að ræða fyrir launafólk. Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar verður ... prósent starfi með þyngstu vaktabyrðina og fjölbreyttustu vaktirnar mun vinnustundum fækka úr 173,3 klukkustundum á mánuði allt niður í 139. Mánaðarleg stytting þessa starfsfólks getur því orðið rúmlega 34 klukkustundir.
Um það bil 70 prósent ... hluta úr sólarhring eða allan sólarhringinn mun styttingin kalla á aukin útgjöld frá launagreiðendum. Það hefur verið vitað frá upphafi og var gert ráð fyrir því í kostnaðarmati kjarasamninga. Þar er einnig tekið sérstaklega fram að starfsfólk eigi ... ekki að lækka í launum við þessar breytingar, enda stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar ófrávíkjanleg krafa BSRB frá upphafi.
Á örfáum vinnustöðum sem eru ekki með vaktir allan sólarhringinn eða eru með aðra sérstöðu þarf að bregðast sérstaklega ... má til dæmis finna inn á vefnum betrivinnutimi.is. Stjórnendur á hverjum vinnustað hafa nú það verkefni að meta þörfina fyrir starfsfólk, breyta vaktakerfum og auglýsa eftir nýju starfsfólki til að mæta styttingunni þar sem þörf er á.
Mikil tækifæri
13
Nú þegar innleiðingu á styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu er lokið eða að verða lokið á vinnustöðum ríkis og sveitarfélaga er undirbúningur undir styttinguna hjá vaktavinnufólki kominn á fullan skrið og tími til kominn fyrir alla sem starfa ... kynningarefni við sitt hæfi.
Samið var um styttingu vinnuvikunnar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og annarra stéttarfélaga opinberra starfsmanna í mars 2020. Hjá vaktavinnufólki fylgja þessari byltingu í vinnutíma ákveðnar breytingar ... á stutt PDF-skjal með helstu upplýsingum..
Þeir sem frekar kjósa að horfa geta horft á stutt kynningarmyndband um styttinguna hjá vaktavinnufólki hér að neðan ... :.
.
Og hér er myndband um markmið og leiðarljós með styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki:.
.
.
Það er auðvelt fyrir alla ... að kynna sér hvað framundan er í styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki. Við hvetjum alla til að kynna sér málið á betrivinnutimi.is
14
skrifstofu BSRB koma í kjölfar ítarlegs umbótasamtals á vinnustaðnum í tengslum við styttingu vinnuvikunnar, en ákveðið var að innleiða styttinguna á skrifstofunni á sama tíma og á vinnustöðum félagsmanna nú um áramótin.
Starfsmenn og stjórnendur ... ákváðu í umbótasamtalinu að stytta vinnuvikuna í 36 stundir og fóru í því samtali vel yfir verkefni og verklag til að tryggja að hægt væri að ná styttingu án þess að skerða þjónustu við aðildarfélög bandalagsins.
Flestir starfsmenn munu taka ... styttinguna eftir hádegi á föstudögum. Mörg verkefna skrifstofunnar eru unnin í teymisvinnu og því kostur fyrir starfsemina að starfsmenn taki sína styttingu á svipuðum tíma og geti unnið saman að sínum verkefnum á þeim tíma sem skrifstofan er opin. Þá leiddi ... að sem flestir starfsmenn taki sína styttingu þá.
Starfsfólk BSRB hlakkar til að halda áfram að veita aðildarfélögum bandalagsins fyrirtaks þjónustu á nýju ári!
15
Umbótasamtölum á vinnustöðum hjá ríki og sveitarfélögum er nú víða lokið eða við það að ljúka, enda á stytting vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki að taka gildi frá og með 1. janúar næstkomandi samkvæmt kjarasamningum aðildarfélaga BSRB ....
Útfæra þarf styttinguna á hverjum vinnustað fyrir sig með tilheyrandi umbótasamtali og mögulega breytingum á vinnufyrirkomulagi. Það hefur auðvitað gengið misjafnlega vel, eins og búast mátti við, en hjá stórum hluta vinnustaða er ýmist búið að stytta ... vinnuvikuna niður í 36 stundir eða styttingin á lokametrunum.
Þeir sem standa í stórræðum á sínum vinnustað við að ákveða hvernig á að stytta vinnuvikuna, hvort breyta þarf verklagi eða öðrum grundvallarþáttum geta lært heilmikið ....
Fangelsismálastofnun er einn þeirra fyrirmyndarvinnustaða sem þegar hafa innleitt styttingu vinnuvikunnar hjá sínu starfsfólki sem vinnur dagvinnu. Vinnuvika starfsfólksins styttist úr 40 stundum í 36.
Egill segir samstarfsfólk sitt nota aukinn frítíma ... .“.
Lestu meira um styttinguna hjá Fangelsismálastofnun hér..
. Starfsfólkið hleypur ekki hraðar
16
undirbúningsferli er stytting vinnuvikunnar að komast til framkvæmda á vinnustaðnum um þessar mundir.
Undirbúningsvinna fyrir styttingu vinnuvikunnar hjá Jafnréttisstofu hófst í apríl, stuttu eftir að samið var um styttingu í kjarasamningum, og lauk ... verkefninu í ágúst. Katrín segir að fjallað hafi verið um styttinguna á þremur starfsmannafundum og að á þeim hafi öllum möguleikum verið velt upp. Rætt hafi verið um bæði lágmarks- og hámarks styttingu, auk þess sem starfsfólk hafi rætt hver áhrifin ... af styttingu verði á þann sveigjanleika sem þegar hafi verið til staðar.
Í byrjun sumars var svo send vefkönnun á starfsfólk þar sem spurt var út í ákveðin atriði á borð við útfærslu á hádegishléi, hvernig það myndi helst vilja útfæra styttinguna ... og hverju þyrfti að breyta á vinnustaðnum til að hægt væri að koma við styttingu.
Á Jafnréttisstofu starfa átta starfsmenn og því ekki um fjölmennan vinnustað að ræða. Þess vegna var tiltölulega einfalt að komast að niðurstöðu sem allir voru sáttir ... við, segir Katrín. Niðurstaðan varð sú að stytta vinnuvikuna niður í 36 stundir og að starfsfólk geti stýrt því sjálft innan vikunnar hvenær það tekur út styttingu. Sumir taka hana út í upphafi vinnudags, aðrir í lok vinnudags og enn aðrir í lok vinnuviku
17
„Við á leikskólanum Hofi tókum þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá borginni og vissum því vel hvað við vorum að fara út í þegar kom að því að stytta vinnuvikuna nú í haust,“ segir Særún Ármannsdóttir, leikskólastjóri ... í leikskólanum Hofi í Reykjavík.
Auk þess að hafa innleitt styttinguna á eigin leikskóla hefur Særún, ásamt öðrum reynslumiklum leikskólastjórum, aðstoðað stjórnendur á öðrum leikskólum borgarinnar og víðar um land við að innleiða styttingu vinnuvikunnar ... á hverjum degi eða í hverri viku.
Hætta á hádegi einn dag í viku.
Á flestum leikskólum virðist sem niðurstaðan verði svipuð og á Hofi, að hver starfmaður í fullu starfi hætti klukkan 13 einn dag í viku, sem er þriggja klukkustunda stytting ... um skreppin, segir Særún. Það sé mjög mikilvægt að starfsfólkið sé alltaf með sína styttingu á sama degi til að allir geti skipulagt sín skrepp á þeim tíma, hvort sem það eru tannlæknaheimsóknir, ferð á hárgreiðslustofu eða annað sem gott er að gera ... á dagvinnutíma.
Tilraunaverkefninu lauk í lok ágúst 2019 og starfsmenn leikskólans Hofs biðu óþreyjufullir eftir því að ákvæði um styttingu vinnuvikunnar kæmi inn í kjarasamninga. „Það var sorg í starfsmannahópnum þegar við misstum styttinguna
18
Kóvid-faraldurinn getur haft áhrif á innleiðingu styttingu vinnuvikunnar en hjá Skógræktinni lét starfsfólkið lét faraldurinn ekki stoppa sig í því að vinna þetta verkefni vel og stytta vinnuvikuna í 36 stundir.
Skógræktin fylgdi vel ... þar með vinnuviku starfsfólks úr 40 stundum í 36. Flest starfsfólk tekur styttinguna út vikulega, á föstudögum, en einhverjir taka hana út með einum frídegi aðra hverja viku, einnig á föstudögum. Nýtt skipulag með styttri vinnuviku tekur gildi hjá Skógræktinni strax ... Björg. Þá séu starfsmenn beðnir um að nota styttinguna á föstudögum fyrir skrepp eins og mögulega er hægt.
Umbótaaðgerðir bæta þjónustu.
„Þessar breytingar falla mjög vel að okkar starfsmannastefnu, við höfum alltaf reynt að hlúa vel ... og kortlagningu hæfni og þekkingar innan stofnunarinnar. Einnig verður skoðað að fara í innleiðingu á gæðastjórnunarkerfi. „Þetta vonandi þýðir að þjónusta Skógræktarinnar verður jafnvel betri en fyrir styttingu vinnuvikunnar,“ segir Björg ....
Hægt er að kynna sér allt um styttinguna á vefnum styttri.is og á betrivinnutimi.is
19
Á vormánuðum 2020 náðist tímamótasamkomulag um styttri vinnuviku – betri vinnutíma fyrir aðildarfélög BSRB. Sjúkraliðar hafa um árabil lagt áherslu á styttri vinnuviku og að 80 prósent vinnuframlag á vöktum verði metið sem fullt starf. Það er því mikill ávinningur fyrir sjúkraliðastéttina að hafa loksins náð þessum langþráða áfanga. Um þessar mundir er unnið að innleiðingunni og hafa fjölmargar samstarfsnefndir og vinnuhópar verið skipaðar til að fylgja henni eftir með fræðslu- og upplýsingum
20
hjá Fangelsismálastofnun ríkisins á Hólmsheiði.
Fangelsismálastofnun er einn þeirra fyrirmyndarvinnustaða sem þegar hafa innleitt styttingu vinnuvikunnar hjá sínu starfsfólki sem vinnur dagvinnu. Vinnuvika starfsfólksins styttist úr 40 stundum í 36 ... fyrir styttingu vinnuvikunnar sé lokið.
Samtals starfa um 150 félagsmenn í aðildarfélögum BSRB á þessum vinnustöðum og stærstur hluti þeirra, nærri fjórir af hverjum fimm, stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36. Útfærslan er mismunandi en algengast ... er að hver vinnudagur styttist aðeins, þó einnig séu margir sem taka út styttinguna hálfan dag í viku, eða einn dag aðra hverja viku eftir því hvað hentar.
Hámarsstytting hjá Fangelsismálastofnun.
Hjá Fangelsismálastofnun, þar sem farið ... var í hámarksstyttingu, er útfærslan mismundandi milli starfsmanna og starfsstöðva. Valin var leið sem hentar verkefnum hvers og eins, segir Egill. Þannig hætta sumir starfsmenn á hádegi alla föstudaga, aðrir eru í fríi annan hvern föstudag og enn aðrir taka styttinguna ... styttingu á þeim dögum. Samhliða verða vinnuferlar einfaldaðir, rafrænar lausnir nýttar betur og skipulagi funda breytt eftir því sem hægt er.
Hann segir að engin breyting hafi verið gerð á kaffitímum. Starfsfólk hafi ekki verið með fasta tíma