1
úr kostnaðarþátttöku sjúklinga eftir því sem þeir þurfa meiri lyf. Að hámarki greiða sjúklingar 62 þúsund krónur á 12 mánaða tímabili.
Líflegar umræður spunnust á fundi nefndarinnar að loknu erindi Guðrúnar þar sem meðal annars var rætt um kostnað ... Hlutfallið sem sjúklingar greiða af öllum almennum lyfjum hefur hækkað undanfarinn rúman áratug. Árið 2016 var hlutfallið 42 prósent, samanborið við 36 prósent árið 2004. Þetta kom fram í máli Guðrúnar I. Gylfadóttur, formanns ... Lyfjagreiðslunefndar, þegar hún kom á fund nefndar BSRB um velferðarmál á fimmtudaginn.
Á fundinum fór Guðrún almennt yfir greiðsluþátttöku sjúklinga vegna lyfjakaupa. Hún sagði í stuttu máli frá því hvernig kerfið virkar og hvernig Lyfjagreiðslunefnd ákvarðar ... hámarksverð lyfja byggt á meðalverði á Norðurlöndunum. Þetta þýðir að lyfjaverð á Íslandi er almennt svipað og á Norðurlöndunum.
Guðrún fór einnig yfir hvernig greiðsluþátttaka sjúklinga er mest hjá þeim sem þurfa lítið af lyfjum en svo dregur
2
að heilbrigðisútgjöld íslenskra heimila hafi vaxið mun hraðar en útgjöld hins opinbera á síðustu áratugum. Með því að auka bein útgjöld sjúklinga aukast líkur á því að kostnaður við þjónustuna hindri aðgengi og komi í veg fyrir að ákveðnir hópar fái þjónustu ... Kostnaðarþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hefur næstum tvöfaldast á síðustu þremur áratugum samkvæmt nýrri skýrslu ASÍ um heilbrigðisþjónustuna. Nú er svo komið að heimilin standa undir um 20% af öllum útgjöldum til heilbrigðismála með beinum ... heilbrigðisþjónustunnar, með það fyrir augum að draga úr gjaldtöku innan kerfisins. Heilbrigðiskerfið á að veita hverjum þeim sem þarf á aðstoð að halda alla þá þjónustu sem völ er á, án þess að sjúklingurinn verði fyrir kostnaði.
.
Hundruða þúsunda ... króna kostnaður.
Einnig má benda á mikilvægi þess að endurskoða þátttöku almennings í greiðslu fyrir nauðsynleg lyf. Í fréttum fjölmiðla í kjölfar útgáfu skýrslu ASÍ var rætt við fólk sem greitt hefur hundruð þúsunda í kostnað ... vegna sjúkdóma sem það glímir við, meðal annars kostnað við kaup á lyfjum. Veikindi valda gjarnan tekjumissi ofan á aðra erfiðleika. Því ætti það að vera réttur þeirra sem veikjast að fá lyf við hæfi án mikils kostnaðar. .
Heilbrigðisráðherra
3
sjúklinga, enda ekki hægt að ætlast til þess að sjúklingar hafi aðstöðu eða þekkingu til að bera saman þjónustu ólíkra aðila áður en þeir leita sér lækninga. Þá er það ríkið sem greiðir fyrir þjónustuna og því í raun ríkið sem er kaupandi þjónustunnar ... og sjúklingarnir þannig orðnir að vörunni fyrir þá sem vilja einkavæða þjónustuna.
Rannsóknir Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors við Háskóla Íslands, sýna með óyggjandi hætti að þjóðarvilji stendur til þess að heilbrigðisþjónustan sé í höndum hins opinbera ... óásættanlegt að fjármunir sem ríkið ætlar til þjónustu við sjúklinga renni í vasa einkaaðila með arðgreiðslum úr einkareknum heilbrigðisfyrirtækjum. Markmiðið á að vera að heilbrigðiskerfið sé rekið að fullu fyrir skattfé þannig að sjúklingar fái nauðsynlega ... að sinna hlutverki sínu sem fyrsti viðkomustaður sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Þá er minnt á að heilsugæslan verði að vera í stakk búin til að taka við þeim aukna fjölda sem til hennar leitar, bæði vegna fjölgunar íbúa og þess mikla fjölda ferðamanna
4
þeirri spurningunni hvort hagsmunir sjúklinga liggi til grundvallar þegar talað er um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Niðurstaða Birgis Jakobssonar landlæknis var skýr. Í ávarpi hans við upphaf fundar sagði hann: „Mitt svar við þessari spurningu, erum ... við að einkavæða með þarfir sjúklinga í huga, svarið við þeirri spurningu er að við erum ekki að því eins og sakir standa.“.
Hann kallaði eftir því að gert verði hlé á einkavæðingu og gerð alvara úr því að styrkja innviði opinberi heilbrigðisþjónustunnar ... heilbrigðisþjónustu á margan hátt. Hann nefndi sem dæmi að þar starfi engir lyflæknar og ef vandamál komi upp í svæfingu, til að mynda ef sjúklingur fer í hjartastopp, sé ekkert til ráða annað en að senda hann bráðamóttöku Landspítalans. Sama gildi þegar sýkingar komi
5
Bæta þarf verulega í útgjöld ríkisins til almannaþjónustunnar að mati BSRB enda er aðeins óveruleg aukning boðuð í fjárlagafrumvarpinu sem kynnt var í morgun. Þannig eru til að mynda aukin framlög til heilbrigðisþjónustunnar að stærstum hluta
6
Þak verður sett á greiðslur sjúklinga í heilbrigðiskerfinu verði frumvarp heilbrigðisráðherra um sjúkratryggingar, sem lagt var fram á Alþingi í gær, að lögum. Óvíst er um framhald málsins, eins og annarra óafgreiddra mála ríkisstjórnarinnar ... , eftir ósk forsætisráðherra til forseta um heimild til að rjúfa þing. .
BSRB fagnar áformum um að sett sé þak á kostnað almennings, en hvetur til þess að þakið verði lækkað verulega með því að verja meira fé úr sameiginlegum sjóðum til að greiða ... verður til eitt kerfi þar sem gætt verður að því að greiðslur einstaklinga fyrir þjónustu heilbrigðiskerfisins fari ekki upp fyrir ákveðið hámark. Það þýðir að kostnaður fyrir komur á heilsugæslu og sjúkrahús, heimsóknir til sérfræðilækna, rannsóknir ... í nýlegri skýrslu ASÍ er nú svo komið að heimilin standa undir tæplega fimmtungi kostnaðarins við heilbrigðiskerfið með beinum greiðslum. .
BSRB harmar þó að ekki sé áformað að veita meira fé til þess að tryggja að greiðslur ... fyrir heilbrigðisþjónustu séu í algeru lágmarki. Bandalagið telur það affarsælast fyrir íslenskt samfélag að rekstur heilbrigðiskerfisins sé á samfélagslegum grunni og greitt sé fyrir þjónustuna úr sameiginlegum sjóðum landsmanna. .
Skoða þarf kostnað
7
hlutfall tekna fer í heilbrigðisþjónustu. Í rannsókn Rúnars voru meðalútgjöld íslenskra heimila vegna heilbrigðisþjónustu einnig könnuð. Útgjöldin til þessa málaflokks voru að meðaltali tæpar 156 þúsund krónur á ári á árinu 2014 ... kostnaðinn. Þó hlutfallið hafi ekki breyst hafa ástæður þess að fólk leitar ekki strax til læknis þó tilefni sé til tekið talsverðum breytingum. Árið 2006 sögðu um 60 prósent svarenda að ástæðan fyrir frestuninni væri að þeir væru of uppteknir ... . Það hlutfall var í fyrra komið niður í 47,8 prósent. . Árið 2006 nefndu 30 prósent þeirra sem sögðust hafa frestað læknisheimsókn að ástæðan hafi verið kostnaður. Í könnuninni í fyrra sögðu rúmlega 41 prósent kostnaðinn ástæðuna. . Rúnar .... Félagslegt heilbrigðiskerfi, einkavæðingin og hagsmunir sjúklinga.. . Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, lektor í opinberri stjórnsýslu við HÍ
8
Hótun sérfræðilækna um að hætta að hafa milligöngu milli Sjúkratrygginga Íslands (SI) og sjúklinga er óþolandi tilraun til að beita sjúklingum sem vopni í baráttu þeirra við að ná samningi við SI. Ljóst er að slík innheimta mun bitna harkalega ... á sjúklingum og hafa alvarlegar afleiðingar fyrir lífeyrisþega og lágtekjuhópa, að því er fram kemur í sameiginlegri yfirlýsingu BSRB, Alþýðusambands Íslands og Öryrkjabandalags Íslands.
Geri sérfræðilæknar alvöru úr hótun sinni munu sjúklingar að öllum ... líkindum þurfa að leggja út fyrir öllum kostnaði og sækja svo endurgreiðslu frá SÍ. Nú þegar eiga margir erfitt með að greiða upphafskostnað sinn í greiðsluþátttökukerfunum og margir neita sér um heilbrigðisþjónustu vegna kostnaðar. Stórir hópar fólks munu ... ekki sjá fram á að geta lagt út fyrir þjónustu sérfræðilækna og þá er ekki minnst á óþægindin sem fylgja því að þurfa að fá kostnaðinn endurgreiddan.
Samningar SÍ við sérgreinalækna hafa verið lausir frá því í árslok 2018. Til að verja sig ... tekjumissi leggja læknarnir ýmis viðbótargjöld á sjúklinga sem er í hrópandi andstöðu við markmið greiðsluþátttökukerfis í heilbrigðisþjónustu sem kveður á um hámarkskostnað sjúklinga. Eftir því sem tíminn líður sem greitt er samkvæmt gamalli gjaldskrá verður
9
frumvarpið fram á næstu dögum. Hann sagði að verði frumvarpið að lögum verði sett hámörk á greiðslur sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Markmiðið sé að forða sjúklingum sem minnst hafa milli handanna frá því að verða fyrir þyngstu útgjöldunum ... Heilbrigðisráðherra hefur boðað frumvarp sem ætlað er að gera gagngerar breytingar á kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Ekki var orðið við ósk BSRB eða annarra samtaka launafólks um samráð við þessa mikilvægu vinnu .... .
Það er fagnaðarefni að endurskoðun á kostnaðarþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu sé langt komin, enda hefur verið gengið allt of langt í gjaldtöku af sjúklingum að mati BSRB. Frumvarpið kemur í framhaldi
10
“ segir í umsögn BSRB um frumvarpið. Þar er bent á að kostnaðarþátttaka sjúklinga í heilbrigðiskerfinu hafi næstum tvöfaldast á þremur áratugum. Nú sé so komið að heimilin standi undir um fimmtungi af öllum útgjöldum til heilbrigðismála með beinum ... gjaldfrjáls þrátt fyrir að ítrekað hafi komið fram sá vilji almennings að forgangsraða í þágu heilbrigðismála. . „Bandalagið harmar að ekki sé gert ráð fyrir aukinni fjárveitingu til kerfisins heldur eingöngu millifærslu kostnaðar á milli sjúklinga ... greiðslum fyrir þjónustuna. . Ekki bein tengsl við hópa sem greiða hlutfallslega mest. Samkvæmt rannsókn Rúnars eru útgjöldin til heilbrigðisþjónustunnar hlutfallslega hæst á heimilum eldra fólks, atvinnulausra, fólks utan ... Þó jákvætt sé að stjórnvöld vilji setja þak á greiðslur sjúklinga fyrir heilbrigðisþjónustu skortir fjármagn til að koma í veg fyrir að greiðslur stórs hóps sjúklinga aukist verulega. Þetta kemur ... höfðu á sex mánaða tímabili frestað því að leita læknis jafnvel þó það fólk teldi sig þurfa á læknisaðstoð að halda. Um 40% af þeim sem höfðu frestað læknisheimsókn sögðu ástæðuna kostnað við heilbrigðisþjónustuna. . Einn af tíu
11
um annan stóran kostnaðarþáttinn sem lendir á sjúklingum, kostnað við lyfjakaup. Það ætti að vera sjálfsögð réttindi að hafa aðgang að nauðsynlegum lyfjum án tilkostnaðar sjúklingsins. . Ríkinu ber að halda úti heilbrigðiskerfi sem rekið ... samantekt Hagstofu Íslands. . Alls höfðu fjórar af hverjum 100 konum og tveir af hverjum 100 körlum neitað sér um þjónustu læknis eða sérfræðings á árinu 2015 vegna kostnaðar. Alls eru þetta um átta þúsund manns. Þetta þýðir að um þrjú ... prósent þjóðarinnar fór ekki til læknis vegna kostnaðar, sem er sjötta hæsta hlutfallið í Evrópu. . Eins og gefur að skilja er kostnaður meiri fyrirstaða hjá þeim sem hafa lægri tekjur. Þannig hafa um það bil sex af hverjum 100 í tekjulægsta ... fimmtungnum ekki til læknis vegna kostnaðar samanborið við um einn af hverjum 100 í efsta tekjufimmtungnum.
Einn af hverjum tíu ekki til tannlæknis.
Þá áætlar Hagstofan að um 25 þúsund manns, eða tíundi hver fullorðinn Íslendingur, hafi ... á árinu 2015 sleppt nauðsynlegri heimsókn til tannlæknis vegna kostnaðar. Heldur fleiri konur hafa sleppt heimsókn til tannlæknisins, um 14 þúsund samanborið við 11 þúsund karla. . Rúmlega sjötti hver Íslendingur í lægsta tekjufimmtungnum
12
auðmanna. Ábyrgðarleysi ríkisstjórnar sem afneitar tekjustofnum á borð við veiðileyfagjald og auðlegðarskatt upp á tugi milljarða er algjört þar sem almenningur og sjúklingar eru krafðir um mismuninn. Með þessum aðgerðum væri höggvið stórt skarð ... við því að sérstakt gjald verði tekið af sjúklingum sem þurfa að leggjast inn á sjúkrahús. Þar er um að ræða algjöra kerfisbreytingu sem ógnar íslensku velferðarkerfi eins og við þekkjum það. Reyndin er sú að slík gjöld hafa tilhneigingu til að aukast ... . Þannig hefur kostnaður göngudeildarsjúklinga aukist og það mun einnig gerast hjá legusjúklingum. Smátt og smátt verður það aðeins á færi þeirra efnameiri að nýta sér heilbrigðisþjónustuna. Þetta eru ekki þær áherslur í heilbrigðiskerfinu sem við viljum sjá
13
til heilbrigðiskerfisins. Í raun er því verið að færa kostnaðinn af þeim sem greiða mest of dreifa á þá notendur sem hafa hingað til greitt minna. . Greiðslur hækka hjá 68% lífeyrisþega. Gunnar, sem var gestur á fundi heilbrigðisnefndar ... það sína skoðun að þakið sé of hátt, það sé mun hærra en í nágrannalöndunum. Þá sýni rannsóknir að um 30% landsmanna 18 ára og eldri hafi hætt við eða frestað læknisheimsókn síðustu sex mánuði vegna kostnaðar. Það sýni að draga verði úr kostnaði notenda ... við heilbrigðiskerfið. . Í frumvarpi ráðherra er sett þak á greiðslur fyrir stóran hluta þess kostnaðar sem notendur heilbrigðiskerfisins verða fyrir. Þar er þó ekki inni kostnaður við sálfræðiþjónustu, tannlækningar og fleira. Þá hefur verið sett annað ... og algerlega aðskilið þak á kostnað við lyfjakaup. . Kostar 6,5 milljarða að hafa þakið 0 krónur. Gunnar segir að það hafi komið sér á óvart hversu lágum upphæðum ríkið þyrfti að verja úr sameiginlegum sjóðum landsmanna ... til að reka þennan hluta heilbrigðiskerfisins sjúklingum að kostnaðarlausu. . Heilbrigðiskerfið í heild sinni kostar í dag um 165 milljarða króna á ári. Þar af greiðir ríkið um 130 milljarða úr sameiginlegum sjóðum. Sjúklingar, notendur
14
Nánar er fjallað um aðrar niðurstöður rannsóknar Rúnars hér..
Fara ekki til tannlæknis vegna kostnaðar ... um þetta á vef BSRB í mars síðastliðnum..
BSRB hefur barist fyrir því að sú mismunun sjúklinga sem viðgengst vegna eðlis og uppruna sjúkdóma þeirra verði leiðrétt. Stefna bandalagsins er að tannlækningar barna falli undir almenna heilbrigðisþjónustu ... og að sjúklingar með munnhols- og tannsjúkdómar fái læknisþjónustu án þess að greiða sérstaklega fyrir.
Aðferðafræðin.
Rannsókn Rúnars byggir á könnun sem gerð var af Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands fyrir Rúnar Vilhjálmsson prófessor ... . Kostnaður við gerð könnunarinnar var greiddur af BSRB. Könnunin var gerð frá 16. mars til 3. maí 2017 og náði til alls 1.733 meðlima í netpanel Félagsvísindastofnunar. Netpanellinn byggist á tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá og er tryggt að dreifing aldurs, kyns
15
byrðarnar á öðrum. Ekkert á að draga úr kostnaði sjúkling, bara dreifa birgðunum á fleiri,“ sagði Kristín. . Hún fjallaði einnig um áform stjórnvalda um að bæta við þremur einkareknum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. „Það er trú ... á Ingólfstorgi í Reykjavík á 1. maí. . Hún sagði óásættanlegt að sjúklingar þurfi að greiða hundruð þúsunda króna fyrir lyf og læknishjálp. „Síðustu tillögur þessarar ríkisstjórnar er að draga úr ofsakostnaði þeirra alvarlega veiku, með því að þyngja ... ríkisstjórnarinnar að það dugi til að auka rennsli á sjúklingum sem fari í gegnum heilsugæsluna. Heilbrigðisráðherra hefur ofurtrú á að þá muni einnig fjölga læknum sem flytji heim. Engu á að bæta við, heldur leysa vanda samfélagsins með aukinni einkavinavæðingu
16
Alþingi samþykkti í gærkvöldi frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingar á lögum um sjúkratryggingar sem setja mun þak á greiðslur sjúklinga í heilbrigðiskerfinu. Samkomulag náðist á þinginu um að auka verulega fjárframlög ríkisins ... að slíkur kostnaður verði alfarið greiddur úr sameiginlegum sjóðum og er þak á hámarksgreiðslur stórt skref í rétta átt. . Aldraðir og öryrkjar greiði meira. Bandalagið varaði þó jafnframt við því að með því að setja ... við fjárlög í haust. Ekki hefur verið metið hver kostnaðurinn við það muni verða, en talið að hann verði á bilinu einn til tveir milljarðar króna. . Fögnum en spyrjum að leikslokum. BSRB telur fulla ástæðu til að fagna
17
til heilbrigðiskerfisins og draga úr kostnaði sjúklinga. Tryggja verður að heilbrigðisþjónustan verði rekin af hinu opinbera, ekki einkaaðilum, í samræmi við kröfu yfirgnæfandi meirihluta landsmanna.
Vinnumarkaðurinn.
Kynbundinn launamunur
18
enda eigi enginn rétt á að hefja rekstur á kostnað ríkisins.
„Ég hef verið mjög gagnrýninn á þennan samning og hefði helst viljað að honum yrði sagt upp eða allavega hann verði ekki framlengdur,“ sagði Birgir um þetta mál ... , frummælandi á fundinum, sagði í svari við fyrirspurn að það sé fráleitt að hætta sé á oflækningum verði þjónustan sjúklingum að kostnaðarlausu. „Oflækningarnar sem við erum að horfa til í dag eiga sér rætur í því hvatakerfi sem ríkir í einkavædda kerfinu ... óverjandi hversu mikið sjúklingar þurfi að greiða fyrir heilbrigðisþjónustu. „Það er með ólíkindum að við skulum sætta okkur við að greiðsluþátttaka fólks í íslenska heilbrigðiskerfinu sé einhversstaðar nálægt 30 milljörðum á ári hverju. Það er allt of mikið
19
“ . Þar mun Rúnar m.a. kynna rannsóknir sínar á kostnaði sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu á Íslandi sem er að hluta unnin upp úr gögnum heilbrigðiskönnunarinnar Heilbrigði og lífskjör Íslendinga
20
innbyggð skekkja í kerfinu sem hefur versnað verulega frá hruni. Þannig má sjá að frá árinu 2010 hafa útgjöld til einkarekinnar heilbrigðisþjónustu aukist að raunvirði um 40% á sama tíma og 10% samdráttur hefur verið í útgjöldum til opinbera kerfisins ... hefur verið saman í nauðsynlegri þjónustu sem opinberar stofnanir inna af hendi vegna fjárskorts, jafnvel nú þegar mikil uppsveifla er í hagkerfinu. Á sama tíma aukast útgjöldin til einkarekna kerfisins verulega. Þrátt fyrir að sýnt sé fram á þetta virðist fátt ... Ný úttekt sem embætti landlæknis hefur gert sýnir að sterkar vísbendingar eru um að fjöldi óþarfa aðgerða sé gerður á einkareknum læknastofum. Kostnaðurinn við þessar óþarfa aðgerðir er talinn hlaupa á hundruðum milljóna króna, en hann er nær ... þó að sú spurning vakni hvort fjöldi aðgerða sé mögulega tengdur fjölda sérfræðilækna sem framkvæmi aðgerðirnar fremur en þörfum sjúklingana.
Í niðurstöðum embættisins segir jafnframt:.
Embætti landlæknis ... hefur ekki reynt að meta kostnað við þessar aðgerðir en ætla má að hann skipti hundruðum milljóna.
Með öðrum orðum, hundruðum milljóna króna er eytt í aðgerðir sem sumar hverjar virðast óþarfar. Á sama tíma eru ekki til peningar til að eyða