1
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, skrifar grein um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu í Fréttablaðið í dag. Greinin er einnig birt á vef Vísis. Í grein sinni fjallar ... Elín um þá umræðu að einkarekstur, til dæmis í heilbrigðiskerfinu, sé ekki einkavæðing, í kjölfar málþings BSRB og ASÍ þar sem fjallað var um hvort einkarekstur í heilbrigðiskerfinu væri almannahagur.
Einkavædda öndin ... á einkavæðinguna í heilbrigðiskerfinu. Alþingi fjallar ekki um málið og ekki er kallað eftir umsögnum almennings og hagsmunaaðila. Engin umræða á sér stað.
Það kom mér á óvart á áðurnefndu málþingi að ekki virðast allir leggja sama skilning í orðið ... einkavæðing. Ég hélt við gætum öll verið sammála um það smáatriði og einbeitt okkur að því að ræða hvort þessi einkavæðing sem ráðherra vill koma til framkvæmdar sem fyrst sé almannahagur eða ekki. . Læknar ósammála . Tveir ... virtir sérfræðingar úr Háskóla Íslands voru sammála um að einkarekstur sé ekkert annað en einkavæðing. Þannig nefndi Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, þrjár tegundir einkavæðingar í erindi sínu og studdist
2
Einkavæðing öldrunarþjónustu eykur ekki hagkvæmni í rekstri og hefur aukinn kostnað í för með sér við eftirlit. Þetta kom fram í erindi sem Marta Szebehely, prófessor emeritus í félagsráðgjöf við Stokkhólmsháskóla, flutti á sameiginlegum fundi ... BSRB og ASÍ um markaðsvæðingu öldrunarþjónustu 10. júní síðastliðinn.
Marta er margverðlaunaður fræðimaður sem hefur rannsakað skipulag og einkavæðingu öldrunarþjónustu í Svíþjóð í norrænum og alþjóðlegum samanburði. Hægt er að horfa á upptöku ... þeir tekjuhærri sem hafa nýtt sér þjónustuna og kaupa viðbótarþjónustu en tekjulægra fólk reiðir sig frekar á opinbera þjónustu. Hugmyndin um jafnt aðgengi er því í hættu og ójöfnuður meðal eldri borgara eykst. Samhliða einkavæðingunni hefur opinbera þjónustan ... öldrunarþjónustu á Íslandi til að réttlæta einkavæðingu?.
Svíþjóð og Finnland hafa gengið mun lengra í hagnaðardrifinni þjónustu en Danmörk og Noregur. Kreppan í Svíþjóð og Finnalandi í byrjun tíunda áratugarins olli því að stjórnmálamenn leituðu leiða ... til að draga úr kostnaði en í Danmörku og Noregi var staðinn vörður um óhagnaðardrifnu þjónustuna auk þess sem verkalýðshreyfingin barðist gegn einkavæðingu.
Í samræðum Mörtu Szebehely, Sonju Ýrar Þorbergsdóttur, formanns BSRB, og Drífu Snædal, forseta
3
Engin rök eru fyrir einkavæðingu á póstþjónustu enda á hún að vera órjúfanlegur hluti af almannaþjónustunni að mati BSRB. Bandalagið mótmælir harðlega hugmyndum fjármála- og efnahagsráðherra um að einkavæða Íslandspóst ohf ... Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri bandalagsins, ljóst að einkavæðing þess muni hafa í för með verri þjónustu og aukin kostnað fyrir almenning auk þess að hafa slæm áhrif á réttindi starfsmanna.
„Póstþjónusta er samfélagsþjónusta rétt eins ... almennings að leiðarljósi,“ segir meðal annars í bréfi BSRB.
Þar er einnig rakið hvernig einkavæðing póstþjónustu í Evrópu hefur ekki skilað þeim árangri sem að var stefnt með bættri þjónustu og minni kostnaði. Þvert á móti hafi einkavæðingin víða ... haft í för með sér verri þjónustu, sér í lagi í dreifbýli, hækkandi gjaldskrár og slæm áhrif á vinnuskilyrði og réttindi starfsfólks.
BSRB hvetur til þess að stjórnvöld hætti við öll áform um frekari einkavæðingu samfélagslegra mikilvægra
4
á heilbrigðisráðuneytið og heilbrigðisráðherra að auka við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Það væri stórlega misráðið að láta undan þeim þrýstingi og þvert á vilja almennings í landinu.
Hvað er best fyrir almenning?.
Á endanum snýst ... það hvernig rekstrarform eru notuð í heilbrigðiskerfinu um einfalda spurningu. Er einkarekstur almannahagur? Þar er svarið afgerandi. Það er þvert á hagsmuni almennings að auka enn frekar einkavæðingu heilbrigðiskerfisins, enda stór hluti kerfisins þegar í höndum
5
og stöðu einkavæðingar í heilbrigðisþjónustunni.
Undanfarin ár hefur verið mikill þrýstingur frá hagsmunaaðilum að auka einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Þessi þrýstingur hefur aukist þrátt fyrir að rannsóknir sýni að þorri almennings er andvígur ... einkavæðingu og vill halda heilbrigðisþjónustunni hjá hinu opinbera.
Þannig vilja rúmlega 94 prósent landsmanna að ríkið veiti heilbrigðisþjónustu í landinu, samkvæmt niðurstöðum alþjóðlegrar rannsóknar sem gerð ... var á vegum International Social Survey Programme fyrr á þessu ári.
Aðrar rannsóknir staðfesta andstöðu Íslendinga við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Þannig sýna ....
Þegar tölurnar eru bornar saman við sambærilegar rannsóknir Rúnars frá 2006 og 2015 má sjá að afstaða landsmanna gegn einkavæðingu er að aukast.
Stendur í vegi fyrir einkavæðingu.
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra var skýr í máli ... einkavæðingu. Fjárlögin sem lögð verða fram fljótlega munu svo vonandi bera þess skýr merki að leggja eigi af stað í þá miklu uppbyggingu sem þörf er fyrir í heilbrigðiskerfinu
6
hefur ítrekað varað við einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Það er því ánægjulegt að heilbrigðisráherra ætli ekki að láta undan þrýstingi þeirra sem vilja hagnast á sjúklingum.
Stjórnin varar jafnframt við því að hér verði
7
Almenningur þarf að halda vöku sinni nú þegar heilbrigðisráðherra er í þann mund að fara að taka ákvörðun um hvort ganga eigi lengra í einkavæðingu heilbrigðiskerfisins en gert hefur verið hér á landi hingað til, sagði Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir ... fundaði með heilbrigðisráðherra.
Áform um frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu ganga þvert gegn þeirri stefnu sem BSRB hefur talað fyrir árum og áratugum saman. Á fundi forystu BSRB með heilbrigðisráðherra nýverið var lögð þung áhersla ... á að ekki yrði af frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.
Ljóst er að mikill meirihluti Íslendinga, rúmlega fjórir af hverjum fimm samkvæmt nýlegri rannsókn, vilja að heilbrigðiskerfið sé fyrst og fremst rekið af hinu opinbera. Heilbrigðisráðherra ... bíður erfið ákvörðun en BSRB bindur vonir við að hann gangi ekki þvert gegn vilja þorra þjóðarinnar og stöðvi áform um frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
8
Skorað á heilbrigðisráðherra.
Þá verða stjórnvöld einnig að líta til þess að þegar heilbrigðisþjónustan er veitt af einkaaðilum er mun erfiðara fyrir stjórnvöld að móta stefnu fyrir heilbrigðiskerfið í heild sinni. Með aukinni einkavæðingu
9
í grein sem birtist á vefmiðlinum Kjarnanum í gær. . Í grein sinni rekur Elín Björg vandann við að auka einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu og vísar til orða landlæknis og sérfræðings í opinberri stjórnsýslu. Bæði hafa þau bent ... á að með aukinni einkavæðingu minnka möguleikar ríkisins á því að taka stefnumótandi ákvarðanir um heilbrigðiskerfið. . „Stefna BSRB er skýr þegar kemur að heilbrigðismálum. Bandalagið leggst alfarið gegn markaðsvæðingu heilbrigðisþjónustu og gjaldtöku ... á í erindi á málþingi BSRB og ASÍ fyrr á árinu er mun erfiðara fyrir stjórnvöld að móta stefnu fyrir heilbrigðiskerfi sem er að miklum hluta einkavætt. . Það þýðir að með aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu, þar sem einkarekstur ... er ekkert annað en einkavæðing á þjónustu, minnka möguleikar stjórnvalda til að taka stefnumarkandi ákvarðanir um forgangsröðun og skipulag kerfisins í þágu almannahagsmuna. . Hvaða afleiðingar hefur þetta haft? Birgir Jakobsson landlæknir benti ... samkvæmt þeim samningi. Á sama tíma hefur þurft að skera þjónustu opinberra heilbrigðisstofnanna inn að beini. . Hjá því verður ekki litið að einkavæðing þjónustunnar hefur í vaxandi mæli leitt til einkavæðingar á fjármögnun, eins og Sigurbjörg
10
og aftur lýsa talsmenn einkavæðingar í heilbrigðiskerfinu áhuga sínum á því að láta einkaaðilum eftir að reka sjúkrahótelið. . Forstjóri Landspítalans hefur talað hreint út um málið og segir hagsmunum sjúklinga best borgið með því að sjúkrahótelið ... einkareksturs eru gjarnan þeirrar skoðunar að einkarekstur eigi ekkert skylt við einkavæðingu, enda vita þeir sem er að stór hluti almennings er andvígur henni.
BSRB skorar á heilbrigðisráðherra.
Á málþingi sem BSRB og ASÍ stóðu fyrir nýverið ... benti Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur á að þó orðið einkarekstur hljómi betur í eyrum sé hann í raun ekkert annað en einkavæðing á þjónustu. . Sigurbjörg benti jafnframt á að einkavæðing á þjónustu í heilbrigðiskerfinu geti ... takmarkað getu og svigrúm stjórnvalda til að taka stefnumarkandi ákvarðanir um forgangsröðun og skipulag kerfisins í þágu almannahagsmuna. Ríkið hefur hingað til átt erfitt með að tryggja að einkavæðing hafi ekki þessi áhrif og ólíklegt að þau hafi fundið
11
Það er mikilvægt að hengja sig ekki í smáatriðin þegar tækla á stór mál eins og áform stjórnvalda um aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Stundum þarf þó að klára umræðu um smáatriðin svo hægt sé að taka fyrir það sem máli skiptir. Borið ... hefur á að því sé haldið fram að einkarekstur í heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sé ekki aukin einkavæðing. Það hrekur Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur í pistli sem hún skrifar í nýjasta eintak ... það fráleitt að kalla einkarekstur einkavæðingu. Því mótmælti Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, raunar í grein sem birtist í Fréttablaðinu ... nýverið. . Sigurbjörg sagði það skýrt hjá bæði íslenskum og erlendum fræðimönnum að einkarekstur sé í raun einkavæðing. Það byggir á áralöngum rannsóknum á heilbrigðismálum hér á landi og erlendis. Í pistli hennar í Stundinni heldur hún áfram ... hún í pistli sínum úr Stundinni. . Einföld skilgreining. Sigurbjörg segir skilgreininguna ekki flókna: „Einkarekstur er einkavæðing á þjónustu sem veitt er innan okkar opinbera heilbrigðiskerfis sem áfram
12
prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild HÍ, á málþingi um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu sem BSRB og ASÍ stóðu fyrir á þriðjudag. . Heilbrigðisráðherra hefur nú ákveðið að bjóða út rekstur þriggja nýrra heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu ... , og með því auka enn á einkarekstur í heilbrigðiskerfinu. Málið hefur ekki verið rætt á Alþingi og ekki kallað eftir umsögnum hagsmunaaðila eða almennings vegna þessarar umdeildu ákvörðunar. . „Það er óvíst hvort einkavæðingin fjölgi heimilislæknum. Ég bendi ... á að það hefur þegar verið umtalsverð einkavæðing í heilsugæslunni á undanförnum árum. Samt hefur heilsugæslulæknum ekki fjölgað. Ég held að við þurfum að skoða fleiri atrið sem snúa að mönnun í heimilislækningum en rekstrarformið,“ sagði Rúnar í erindi sínu. . Nánar
13
við hjúkrunarfræðideild HÍ. - Félagslegt heilbrigðiskerfi, einkavæðingin og hagsmunir sjúklinga.. . 13.50-14.30 Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, lektor í opinberri stjórnsýslu við Háskóla. Íslands. - Aukinn
14
Verulegu máli hefur skipt fyrir þróun íslenska heilbrigðiskerfisins hvernig greitt hefur verið fyrir þjónustuna, sagði Birgir Jakobsson landlæknir á fundi Velferðarnefndar BSRB í síðustu viku. Hann sagði að ójafnt væri komið fyrir þeim tveimur kerfum sem notast sé við á Íslandi í dag, þjónustu sem veitt sé af stofnunum í opinberum rekstri annars vegar, en stofum í einkarekstri hins vegar.
Stofnanir sem reknar eru af hinu opinbera eru á fjárlögum og hefur verið skorið markvisst niður í
15
Þar hefur fólk ekki raunverulegt val eða þekkingu til að velja á milli ólíkra kosta og það á enginn að græða á neyð fólks.
Það hefur verið mikil umræða um einkavæðingu í heilbrigðisþjónustunni undanfarin ár. En hvers vegna ætli eigendur fyrirtækja ... í félagsráðgjöf við Stokkhólmsháskóla, erindi á fundi ASÍ og BSRB og fór yfir umfangsmiklar rannsóknir sínar á áhrifum einkavæðingar öldrunarþjónustunnar í Svíþjóð. Sú þróun hefur leitt til hárrar hlutdeildar hagnaðardrifinna fyrirtækja og erlendra fjárfesta
16
Hugmyndir um einkavæðingu í opinbera geiranum, til dæmis í heilbrigðiskerfinu, vekja áhyggjur víðar en á Íslandi og eru eitt af umræðuefnum á heimsþingi Public Service ... over profit). Á þinginu er farið yfir helstu stefnu- og baráttumál PSI á heimsvísu. Málefnin eru fjölmörg og meðal annars þess sem er rætt um einkavæðingin sem virðist tröllríða öllum opinberum stofnunum hvar sem er í heiminum. Þá er fjallað um baráttu
17
Um 86% landsmanna vill þannig að sjúkrahús séu fyrst og fremst rekin af hinu opinbera. Aðeins um 1% vill að rekstur þeirra sé fyrst og fremst í höndum einkaaðila. Hlutfall þeirra sem eru andvígir einkavæðingu hefur aukist umtalsvert frá árinu 2015
18
fyrir sölu á bankanum. Þá veldur fyrri reynsla af einkavæðingu fjármálastofnana á Íslandi tortryggni og því sérstaklega mikilvægt að ítarleg samfélagsleg umræða skapist um kosti og galla slíkrar ráðstöfunar.
Þetta er á meðal þess sem fram kemur
19
þjónustunnar. Markmiðið á að vera að tryggja almenningi um allt land þessa nauðsynlegu þjónustu með hagkvæmum hætti. Vandi Íslandspósts hefur ekki verið eignarhald félagsins heldur skortur á stefnumótun.
Sporin hræða þegar talið berst að einkavæðingu ... mikilvægra innviða, hvort sem er hér á landi eða í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Eins og rannsóknir á einkavæðingu póstþjónustu í Evrópu sýna hefur einkaframtakið ekki skilað bættri þjónustu og lægri kostnaði eins og til stóð. Þvert á móti
20
og líðan.
Þess vegna vekur eftirtekt hversu mikill þrýstingur er nú á heilbrigðisyfirvöld að stórauka einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu, þvert á vilja mikils meirihluta landsmanna. Skýringin gæti verið sú að áhugamenn um einkavæðingu telji sig eiga ... . Nýlegar kannanir staðfesta svo ekki verður um villst að afgerandi meirihluti landsmanna, meira en fjórir af hverjum fimm, vilja halda heilbrigðiskerfinu í opinberum rekstri og hafna frekari einkavæðingu. .
Talsmenn þess að einkavæða ... í heilbrigðisþjónustu tala gjarnan um að með því að semja við einkaaðila sé ekki verið að einkavæða. Einkarekstur sé ekki það sama og einkavæðing. Þar eru þeir ósammála fræðimönnum á sviði opinberrar stjórnsýslu. Einkarekstur er ekkert annað en einkavæðing á þjónustu ... . Það er óþarfi að reyna að fela einkavæðinguna með því að finna fallegra orð. Köllum hlutina sínum réttu nöfnum.
Þvert gegn hagsmunum almennings.
En hvers vegna ætti ríkið ekki að nota sér þjónustu einkaaðila á þessu sviði eins og öðrum? Svarið ... lýðheilsu. Blönduð kerfi, eins og þekkjast víða í Vestur-Evrópu, koma næst best út. Aðgengi er svo verst og kostnaðurinn hæstur í kerfum þar sem þjónustan er einkarekin. .
Með aukinni einkavæðingu minnka einnig möguleikar á því að byggja upp þekkingu