1
Afar fjölmennur baráttufundur félagsmanna SFR stéttarfélags og Sjúkraliðafélags Íslands sem starfa hjá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) var haldinn síðdegis í gær
2
Baráttufundur SFR, SLFÍ og LL fyrir fyrir bættum kjörum fer fram á morgun, þriðjudag kl. 17:00 í Háskólabíói. Félögin sem um ræðir eru þrjú fjölmennustu aðildarfélög BSRB sem semja við ríkið og fram til þessa hafa stjórnvöld hafnað ... , SLFÍ og LL.
Dagskrá fundarins má svo sjá hér að neðan:.
.
.
Baráttufundur SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands
3
í verki með því að taka þátt í baráttufundinum.
Ekkert hefur þokast í samningsátt í viðræðum stéttarfélaganna við samninganefnd ríkisins og eftir síðasta fund sá ríkissáttasemjari ekki ástæðu til að boða til nýs fundar. Í ljósi þessarar erfiðu stöðu ... var ákveðið að halda Baráttufund þar sem farið verður yfir stöðuna og hvað sé framundan.
Frekari upplýsingar má nálgast á vef
4
fjölmenna á fund í Háskólabíói klukkan 17 í dag til að krefjast þess að ríki og sveitarfélög gangi tafarlaust til samninga við starfsfólk sitt.
Á sama tíma munu félagsmenn BSRB, BHM og Fíh koma saman á baráttufundum víða um land og fylgjast ... til að við sýnum viðsemjendum okkar það. Nú munum við fylgja eftir okkar kröfum með aðgerðum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Á baráttufundinum mun forystufólk opinberra starfsmanna kanna hug félagsmanna til þess að hefja þegar í stað
5
okkur það lengur að viðsemjendur okkar dragi lappirnar dag eftir dag, viku eftir viku, mánuð eftir mánuð.
Í dag klukkan 17 koma félagar úr BSRB, Bandalagi háskólamanna og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga saman á baráttufund í Háskólabíói ... að taka enn einn slaginn til að landa kjarasamningum sem okkar félagsmenn geta sætt sig við þá tökum við þann slag.
Á baráttufundum dagsins munum við ræða stöðuna og hvernig við ætlum að bregðast við því skeytingarleysi sem við höfum upplifað ... sem geta lamað almannaþjónustuna verði ekki samið.
Við skorum á alla að vera með okkur á baráttufundum í Háskólabíói og víða um land klukkan 17 í dag. Sýnum samstöðuna! Kjarasamninga strax!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... ..
.
Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu í dag..
Nánar um baráttufundi 30. janúar 2020
6
Opinberir starfsmenn hafa fengið sig fullsadda af skeytingarleysi viðsemjenda nú þegar tíu mánuðir eru liðnir frá því kjarasamningar losnuðu. BSRB, Bandalag háskólamanna og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga boða til baráttufundar fyrir félagsmenn ... og samninganefnda er löngu þrotin og kominn tími á að efla samstöðuna og undirbúa aðgerðir.
Á baráttufundinum í Háskólabíói munu eftirtalin flytja stutt ávörp:.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Laufey
7
Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, verður með óhefðbundnu sniði þetta árið. Á tímum kórónaveirunnar og samkomubanns getur launafólk ekki farið í hefðbundnar kröfugöngur eða safnast saman á baráttufundum. Í stað þess verður boðið ... fram eru Ragnheiður Gröndal, Bubbi Morthens, Amabadama, Jói P og Króli, Ellen Kristjáns og Auður, Jakob Birgisson uppistandari, KK og Lúðrasveit verkalýðsins.
Þar sem ekki verður farið í kröfugöngu eða á baráttufund verðum við að ylja okkur við minningarnar
8
Í fyrsta skipti í nærri öld mun íslenskt launafólk ekki koma saman í kröfugöngu og ganga á baráttufundi á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1. maí næstkomandi. Þess í stað stendur verkalýðshreyfingin fyrir skemmtidagskrá í Sjónvarpinu
9
Þátttakendur á baráttufundum opinberra starfsmanna um allt land í gær voru með skýr skilaboð fyrir stjórnvöld og sveitarstjórnarfólk og kröfðust kjarasamninga strax. Gríðargóð mæting var á baráttufund í Háskólabíó, sem og á fundi sem haldnir ... að fundinum með BSRB.
„Þolinmæðin sem við áttum nóg af í byrjun apríl í fyrra er löngu þrotin. Mér er misboðið fyrir hönd félagsmanna yfir þessum seinagangi,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundinum í Háskólabíói ... sem við óskum okkur, en ef það reynir á okkar sterkasta vopn þá munum við beita því. Tíu mánuðir er langur tími. Of langur tími. Við bíðum ekki lengur. Krafan er: Kjarasamninga strax!“ sagði Sonja í ávarpi sínu.
Hægt er að horfa á baráttufundinn í heild
10
Arna Jakobína Björnsdóttir, 2. varaformaður BSRB, flutti ávarpið á baráttufundi í Skagafirði 1. maí 2019
11
samfélag fyrir okkur öll. Þess vegna verðum við að standa þétt saman í baráttunni áfram.
Kæru félagar, til hamingju með daginn!.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, flutti ávarpið á baráttufundi verkalýðsins á Ingólfstorgi
12
Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundi í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á Ingólfstorgi í dag.
„Við þekkjum flest afleiðingarnar af þessum aukna hraða og álagi í samfélaginu. Veikindi tengd kulnun og streitu
13
Alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins verður fagnað á morgun, 1. maí með hátíðardagskrá, kröfugöngum og baráttufundum víða um land. BSRB hvetur allt launafólk til að fjölmenna í sínu bæjarfélagi.
Fulltrúar BSRB munu taka þátt ... í hátíðarhöldunum. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, verður annar ræðumanna á baráttufundi á Ingólfstorgi og Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri bandalagsins, ávarpar baráttufund í Árborg. Þá mun Arna Jakobína Björnsdóttir, 2. varaformaður BSRB, ávarpa ... hátíðarsamkomu í Miðgarði í Varmahlíð.
Að baráttufundi loknum mun BSRB venju samkvæmt bjóða gestum og gangandi upp á kaffi og kökur í húsnæði bandalagsins við Grettisgötu 89. Verið öll velkomin!.
Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna í Reykjavík 2019.
Borgarnes.
Hátíðar- og baráttufundur hefst í Hjálmakletti kl. 11.00. Ávarp: Eiríkur Þór Theodórsson, formaður ASÍ-UNG. Ræða dagsins: Sigursteinn Sigurðsson arkitekt. Tónlistaratriði: Soffía Björg Óðinsdóttir. Ronja Ræningjadóttir. Dagskrá:. Baráttufundur og kaffisamsæti í Alþýðuhúsinu. Fulltrúi verslunarmanna flytur 1. maí ávarpið. Nemendur Tónlistarskóla Vestmannaeyja sjá um tónlistina.
Selfoss.
Kröfuganga við undirleik Lúðrasveitar Selfoss kl. 11.00
14
Nú styttist í alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins, 1. maí, og dagskrá hátíðarhaldanna í Reykjavík tilbúin. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, verður annar ræðumanna á baráttufundi á Ingólfstorgi og Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri ... bandalagsins, ávarpar baráttufund í Árborg.
Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna í Reykjavík 2019 hefst á því að safnast verður saman á Hlemmi klukkan 13:00. kröfugangan leggur af stað áleiðis niður á Ingólfstorg klukkan 13:30. Lúðrasveit verkalýðsins ... á Facebook-viðburði vegna 1. maí..
Yfirskrift dagsins að þessu sinni er: Jöfnum kjörin – Samfélag fyrir alla!.
Að baráttufundi loknum mun BSRB bjóða gestum og gangandi upp á kaffi og veitingar í húsnæði bandalagsins
15
Kæru félagar, til hamingju með daginn!.
Við finnum öll spennuna í samfélaginu, spennu sem virðist aukast frekar en hitt hvort sem okkur líkar það betur eða verr. Spennu sem leiðir af sér rifrildi í stað samtals, átök í stað samvinnu. Þetta á við innan verkalýðshreyfingarinnar, í stjórnmálunum, í viðskiptalífinu og hvar sem er annarsstaðar sem okkur ber niður.
Við verðum líka öll vör við hvernig samfélagið breytist og þróast. Allir þurfa að hlaupa hraðar, fylgjast með öllu, teng
16
Stéttarfélög um allt land standa fyrir kröfugöngum og baráttufundum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. BSRB tekur þátt í kröfugöngu í Reykjavík og býður gestum og gangandi í baráttukaffi að göngu lokinni.
Alþýðusamband ... Íslands hefur tekið saman lista yfir kröfugöngur og baráttufundi um land allt. Alls verða viðburðir í meira en 30 ... sveitarfélögum á landinu.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, mun ávarpa baráttufund í Stapanum í Reykjanesbæ og verður ávarp hennar birt á vef bandalagsins þegar það hefur verið flutt.
Reykjavík.
Dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna ... : Vilhjálmur Birgisson. Kvennakórinn Ymur syngur nokkur lög. Kaffiveitingar. Frítt í bíó fyrir börnin í Bíóhöllinni kl. 15:00.
Borgarnes.
Hátíðar- og baráttufundur í Hjálmakletti kl. 11.00. Hátíðin sett: Signý Jóhannesdóttir formaður. Kvikmyndasýning fyrir börn verður í Óðali kl. 13:30.
Búðardalur.
Baráttufundur í Dalabúð kl.14:30. Kynnir: Harpa Helgadóttir, sjúkraliði SDS. Ræða dagsins. Skemmtiatriði: Tónlistaskóli Auðarskóla og Bíbí og Björgvin Franz
17
BSRB hvetur alla félagsmenn til að fjölmenna í kröfugöngu og baráttufundi í sínu bæjarfélagi. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, mun halda ræðu á baráttufundi í Reykjanesbæ og munu félagar í aðildarfélögum bandalagsins sýna styrk sinn víða um land
18
Samstaðan hefur skilað íslensku launafólki miklu á undanförnum áratugum. Þá samstöðu sýnum við með því að mæta í kröfugöngu á baráttudegi verkalýðsins.
BSRB hvetur félagsmenn sína til að fjölmenna í kröfugöngu og á baráttufundi. Kaffiveitingar. Frítt í bíó fyrir börnin í Bíóhöllinni kl. 15:00.
Borgarnes. Hátíðar- og baráttufundur hefst í Hjálmakletti kl. 11.00. Hátíðin sett: Signý Jóhannesdóttir formaður Stéttarfélags Vesturlands. Ræða dagsins: Arna ... Selfoss sýna stórglæsilega bíla sína. Teymt undir börnum í Sleipnishöllinni frá kl. 12:30 til 14:30. Marie Valgarðsson verður með blöðrur fyrir börnin.
Vestmannaeyjar. Dagskrá í Alþýðuhúsinu, húsið opnar kl. 14 og baráttufundur
19
Aðildarfélög BSRB hafa ákveðið að hætta við áformaðan baráttufund sem boðað hafði verið til í Austurbæjarbíói á morgun, mánudaginn 9. mars klukkan 13. Ástæðan er það hættuástand sem lýst hefur verið yfir vegna COVID-19 faraldursins
20
Baráttufundur BSRB verður haldinn í Bæjarbíó Hafnarfirði miðvikudaginn 31. maí kl 17:30 - 18:30.
. Sveitarfélög landsins neita enn