1
batnar, möguleikar til samþættingar einkalífs og vinnu aukast og jafnrétti eykst án þess að afköst minnki.
Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar verður ólík hjá dagvinnufólki og þeim sem starfa í vaktavinnu. Á þeim vinnustöðum þar sem unnið
2
Samkomulag hefur náðst milli BSRB og allra viðsemjenda bandalagsins, ríkisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar, um útfærslu á styttingu vinnutíma starfsmanna í dagvinnu. Næsta verkefni í kjaraviðræðum bandalagsins ... er að útfæra styttingu vinnuvikunnar fyrir vaktavinnufólk.
„Sú útfærsla sem sátt hefur náðst um varðandi styttingu vinnutíma dagvinnufólks hefur verið samþykkt með fyrirvara um að bandalagið nái ásættanlegri niðurstöðu í öðrum málum ... sem eftir er að leysa úr í kjaraviðræðunum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Ekki er hægt að fara nánar í hvað felst í þeirri útfærslu á þessari stundu, enda kjaraviðræðurnar á borði ríkissáttasemjara og óheimilt að upplýsa opinberlega það sem fram fer ....
Vinna við útfærslu styttingar vinnutíma vaktavinnufólks heldur áfram í næstu viku, auk þess sem áfram verður rætt um önnur mál sem aðildarfélög BSRB hafa falið bandalaginu að semja um
3
og hugmyndafræðina a bak við styttinguna. Ýmsar áskoranir hafa komið upp í innleiðingarferlinu tengt útfærslu á einstökum vinnustöðum og því getur verið mjög hjálplegt að fara yfir hvernig hægt er að endurskipuleggja vinnuna svo styttingin hafi tilætluð áhrif ... . Námskeiðið fer fram 14. september næstkomandi.
Annað námskeiðið fjallar um útfærslu styttingar vinnuvikunnar á vaktavinnustöðum. Útfærslan á styttingu þar sem unnið er á vöktum geta virkað flóknar og því verður leitast við að skýra þessar breytingar ... með því að fara yfir ákvæði kjarasamninga, formlegt ferli og útfærslu styttingarinnar. Sérstaklega verður fjallað um hvernig hægt er að stytta vinnutímann án þess að skerða þjónustu vinnustaða eða ganga á réttindi eða skyldur starfsmanna. Námskeiðið fer fram þann
4
Vinnu við útfærslu á styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar hjá vaktavinnufólki hélt áfram í húsnæði ríkissáttasemjara alla helgina. Verkinu miðaði hraðar áfram en áður en niðurstaða er ekki í sjónmáli.
Krafan um styttingu ... vinnuvikunnar án launaskerðingar er ein af stærstu kröfum BSRB í kjarasamningsviðræðunum. Þegar hefur náðst áfangi með samkomulagi um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu en eftir stendur útfærsla hjá vaktavinnufólki. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga ... bakland og fara yfir stöðuna eftir fundartörnina. Næsta fundarlota um styttingu vinnuvikunnar mun hefjast á fimmtudag og líklegt að unnið verði að útfærslu út næstu helgi.
Samhliða verður unnið að öðrum stórum málum sem enn er ósamið
5
Fulltrúar BSRB hafa setið á fundi ásamt viðsemjendum í húsakynnum ríkissáttasemjara í allan dag og hafa fundir verið boðaðir alla helgina til þess að freista þess að ná saman um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar fyrir vaktavinnufólk ... kröfum BSRB í kjaraviðræðunum, sem staðið hafa frá því samningar nær allra aðildarfélaga bandalagsins losnuðu í byrjun apríl 2019. Nokkuð er síðan samkomulag náðist um útfærslu á þessu mikla hagsmunamáli launafólks fyrir dagvinnufólk en ekki hefur tekist ... að ná saman um útfærsluna fyrir þá vinnustaði þar sem unnið er í vaktavinnu.
Öðrum stórum málum er einnig ólokið, til dæmis kröfum um jöfnun launa milli markaða, launaþróunartryggingu og fleiri mál sem BSRB og aðildarfélög bandalagsins hafa lagt
6
og búið að ákveða útfærsluna.
Styttingin á að taka gildi í síðasta lagi 1. janúar 2021 hjá þeim sem vinna dagvinnu og þar á starfsfólk að taka virkan þátt í því að ákveða útfærsluna. Á vaktavinnustöðum styttist vinnuvikan frá 1. maí 2021 og verður ... útfærslan miðlæg enda getur hún kallað á ýmsar breytingar, til dæmis á vaktakerfi og mönnun.
Á vinnustöðum þar sem unnið er í dagvinnu er mikilvægt að standa vel að samtali starfsfólks og stjórnenda þar sem farið er yfir starfsemina og hún í raun ... og því munu ólíkar leiðir henta mismunandi vinnustöðum. Á einhverjum stöðum er hægt að loka fyrr einn dag í viku án þess að þjónustan skerðist. Á öðrum getur starfsfólk skipst á að fara fyrr eða mæta seinna og á enn öðrum er staðan þannig að útfærslan
7
og auka samræmingu vinnu og einkalífs án þess þó að það dragi úr gæðum þjónustu eða skerði laun starfsfólks.
Mismunandi útfærsla.
Innleiðing á vinnutímabreytingu í dagvinnu er yfirstandandi enda á breytingin að vera komin til framkvæmda ... í síðasta lagi fyrir árslok 2020. Útfærslan er í höndum starfsmanna og stjórnanda hvers vinnustaðar þar sem öllum er ætlað að vinna saman að góðri lausn fyrir sig og vinnustaðinn. Útfærslurnar eru margar og misjafnar sem allar miða að því að stytta ... vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 stundir.
Innleiðing á vinnutímabreytingu í vaktavinnu er í undirbúningi og á sú breyting að vera komin til framkvæmda í síðasta lagi 1. maí 2021. Útfærslan er viðamikil kerfisbreyting og verður kynnt fyrir stjórnendum ... . Það er ekki rétt, enda ljóst að hverjum starfsmanni er nauðsynlegt að komast frá verkefnum sínum í stutta stund og nærast. Með því að setja útfærsluna í hendur stofnana er starfsfólki og stjórnendum falið að finna leið til að skipuleggja vinnutímann betur ... í því er að ákveða hvernig megi aðlaga neyslu- og hvíldarhlé að nýju vinnutímafyrirkomulagi. Sem dæmi til að stytta vinnuvikuna í 36 tíma má gera hefðbundin neysluhlé, eins og kaffitíma fyrir og eftir hádegi og hádegishlé, hluta af vinnutímanum. Í þeirri útfærslu
8
flestra aðildarfélaga bandalagsins hafa verið lausir frá því í apríl. Í samningaviðræðum sem staðið hafa yfir undanfarið hefur verið unnið að samkomulagi um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, launaþróunartryggingu og fleira. Bæði BSRB og samninganefnd ... ríkisins leggja áherslu á að vanda til við þá vinnu.
„Þetta eru flókin mál sem við erum að ræða, sér í lagi útfærslan á styttingu vinnuvikunnar fyrir vaktavinnuhópa. Við viljum gefa okkur góðan tíma í að ræða það enda mikilvægt að ná fram breytingum
9
Því miður hafa engar leiðréttingar enn átt sér stað þrátt fyrir miklar umræður og þrýsting af okkar hálfu. Við erum því tilneydd til að draga fram þessa kröfu í kjarasamningsviðræðunum nú og höfum ítrekað kallað eftir tillögum atvinnurekenda á útfærslu ... leiðréttingarinnar. Við höfum lagt til ákveðnar tillögur en ekkert bólar á viðbrögðum viðsemjenda. Nú þegar liðin eru þrjú ár frá undirritun samnings er því nauðsynlegt að við náum fram ákvörðun um fyrstu skrefin og útfærslu til næstu ára. Viðsemjendur okkar þurfa ... að gera sér það ljóst að opinberir starfsmenn munu ekki ganga frá samningum án þess að frá þessu máli verði gengið.
Þriðja stóra málið sem við höfum lagt áherslu á er útfærsla launaþróunartryggingarinnar eða launaskriðstryggingarinnar eins
10
fyrir styttingu vinnuvikunnar sé lokið.
Samtals starfa um 150 félagsmenn í aðildarfélögum BSRB á þessum vinnustöðum og stærstur hluti þeirra, nærri fjórir af hverjum fimm, stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36. Útfærslan er mismunandi en algengast ... var í hámarksstyttingu, er útfærslan mismundandi milli starfsmanna og starfsstöðva. Valin var leið sem hentar verkefnum hvers og eins, segir Egill. Þannig hætta sumir starfsmenn á hádegi alla föstudaga, aðrir eru í fríi annan hvern föstudag og enn aðrir taka styttinguna ... hjá vaktavinnufólkinu en þau samgleðjast okkur auðvitað líka með að þetta sé byrjað hjá okkur,“ segir Egill. Útfærslan á styttingunni er flóknari hjá vaktavinnufólki, en á móti kemur að vinnuvika þeirra styttist sjálfkrafa úr 40 stundum í 36, og getur styst allt
11
Kjaraviðræður BSRB og aðildarfélaga bandalagsins hafa haldið áfram hjá ríkissáttasemjara undanfarið. Haldnir hafa verið vinnufundir þétt undanfarna daga þar sem unnið er að útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, sem hefur verið ein helsta krafa BSRB ... prósent lægri en laun sambærilegra stétta á almennum vinnumarkaði. Í samkomulaginu frá 2016 var skýrt kveðið á um að þeim launamun eigi að útrýma á 6 til 10 árum. Ekkert hefur bólað á útfærslu á þessu frá viðsemjendum og því ekkert annað að gera
12
Á dögunum undirrituðu Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB og Finnbjörn A. Hermannsson forseti ASÍ sameiginlega yfirlýsingu um útfærslu réttindaflutnings milli sjúkrasjóða. Yfirlýsingin byggir á viljayfirlýsingu sem var gerð árið 2019
13
verið að skoða ýmsar leiðir til að ná fram sambærilegum hækkunum og gerðardómur úrskurðaði félögum í BHM og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. Nokkrar útfærslur hafa verið skoðaðar en fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa ekki fengist til að tjá sig
14
Mikill meirihluti stofnana ríkisins og vinnustaða hjá Reykjavíkurborg hafa ákveðið að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 hjá dagvinnufólki. Enn vantar nokkuð upp á að tilkynningar um útfærslu hafi borist frá vinnustöðum hjá hinu opinbera þrátt ... vinnutímann í 36 stundir á viku. Hjá sjö þeirra eru flestir að stytta í 37-38 stundir þó oft sé útfærslan mjög mismunandi milli vinnustaða og jafnvel hópa innan sama vinnustaðar. Hjá átta sveitarfélögum eru flestir vinnustaðir að stytta um 65 mínútur á viku
15
eða skerði laun starfsfólks.
Útfærsla styttingarinnar er í höndum starfsmanna og stjórnanda hvers vinnustaðar þar sem allir vinna saman að góðri lausn fyrir sig og sinn vinnustað. Útfærslurnar eru margar og misjafnar en allar miða þær að því að stytta
16
þess að hafa tekið þátt í umbótaferlinu og haft áhrif á útfærsluna og þess að geta nýtt sér styttingu vinnuvikunnar
17
til stjórnenda um stefnumótun og aðgerðir gegn einelti og kynbundnu áreiti á vinnustöðum.
Hópurinn kom saman á mánudag og vann að útfærslum á hugmyndum sínum og mun hittast aftur í upphafi næsta árs til að meta hvernig til hefur tekist af hálfu
18
sáttmálans á köflum jákvætt en fátt fast í hendi um áform stjórnarinnar í mikilvægum málaflokkum eftir lesturinn.
Vonandi þýðir þetta það eitt að ríkisstjórnin sé ekki búin að binda sig við nákvæma útfærslu í þessum málaflokkum og að hægt verði
19
Samkomulag náðist í gærkvöldi í kjarasamningsviðræðum BSRB við viðsemjendur um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu. Þetta er stór áfangi í átt að því að ljúka gerð kjarasamnings, en áður hafði samkomulag náðst um styttingu
20
BSRB hafa verið lausir frá byrjun apríl.
Í samningaviðræðum við ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hefur verið unnið að samkomulagi um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, launaþróunartryggingu og fleira og leggur