1
Sameiginlegt átak BSRB og ASÍ í fæðingarorlofsmálum heldur áfram. Það getur verið gagnlegt að glöggva sig á stöðunni eins og hún er í dag, til að setja í samhengi við kröfur BSRB og ASÍ í átakinu. . BSRB og ASÍ krefjast breytinga ... Facebook-síðu átaksins, Betra fæðingarorlof.
Hámarkið vel undir meðallaunum.
En hvernig er staðan í dag? Núverandi réttur ... í að breyta þessu kerfi? Fylgdu Facebook-síðu átaksins, Betra fæðingarorlof. . Þú getur líka hjálpað til með því að segja þína sögu
2
Ljósaganga UN Women í dag markar upphaf 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem í ár beinist sérstaklega gegn kynbundnu ofbeldi á vinnustöðum.
Gangan hefst klukkan 17 á Arnarhóli þar sem Drífa Snædal, forseti ASÍ, flytur barátturæðu ... verður lýst upp í appelsínugulum lit í tilefni dagsins. Liturinn er táknrænn fyrir von og bjarta framtíð án ofbeldis fyrir konur og stúlkur um allan heim.
BSRB hvetur sem flesta til að taka þátt í ljósagöngunni og styðja átak gegn kynbundnu
3
Átak gegn kynbundnu ofbeldi stendur yfir dagana 25.nóvember - 10.desember og verða ýmislegt um að vera til að vekja athygli ... ..
Dagskrá átaksins.
.
.
.
4
Átakinu #kvennastarf er ætlað að brjóta niður úreltar hugmyndir um náms- og starfsval kynjanna og benda ungu fólki á möguleikana sem eru fólgnir í því fjölbreyttu náms- og starfsúrvali. Það eru Tækniskólinn og Samtök iðnaðarins, í samstarfi ... við iðn- og verkmenntaskóla í landinu, sem standa að átakinu.
Þó Ísland standi að mörgu leyti vel þegar kemur að jafnrétti kynjanna eigum við enn langt í land með að ná þeim áfanga að hér ríki kynjajafnrétti. Átakið #kvennastarf er eitt af mörgum ... spennandi verkefnum sem nú eru í gangi, eða fara í gang á næstunni, þar sem unnið er að því að koma á jafnrétti. Átakið sýnir svo vel að ekkert starf er kvennastarf, bæði konur og karlar geta starfað við það sem þeim sýnist!.
Tilgangurinn ... með verkefninu er meðal annars að vekja athygli á þeim fjölbreyttu tækifærum sem bjóðast í iðn-, tækni- og verkgreinum og vekja athygli á þann kynjamun sem hefur viðgengist í sumum starfsstéttum. Nánari upplýsingar um átakið má sjá ... á vefnum kvennastarf.is.
Fjallað verður um átakið #kvennastarf á hádegisverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík þann 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Þar verða haldin nokkur stutt erindi undir yfirskriftinni Öll störf
5
BSRB stendur ásamt ríkisstjórninni, Samtökum atvinnulífsins og ASÍ að átaki þessa ... ..
Átakinu er því fyrst og fremst ætlað að hvetja til samstöðu atvinnurekenda, stjórnvalda og launafólks til að allir leggi sitt af mörkum til koma á stöðugleika og sporna við óhóflegri verðbólgu. Nái þau markmið fram að ganga mun það koma öllum hlutaðeigandi
6
Nær öll þau störf sem skapa á með fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar eru hefðbundin karlastörf og er því fyrirsjáanlegt að átakið mun auka á kynjamisrétti. BSRB gerir alvarlegar athugasemdir við þetta og kallar eftir því að ráðist verði ... fram í umsögn BSRB um frumvarp til fjárlaga og tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir næstu fimm ár, sem send hefur verið Alþingi. Þar segir að um 85 prósent þeirra starfa sem verði til með átakinu verði hefðbundin karlastörf ....
„Niðurstaðan er að fjárfestingar- og uppbyggingarátak ríkisstjórnarinnar fær falleinkun út frá jafnréttissjónarmiðum,“ segir í umsögninni. Þar er bent á að á sama tíma og ráðast á í átak þar sem mikill meirihluti þeirra starfa sem skapast eru hefðbundin ... í heilbrigðisþjónustunni og draga úr greiðsluþátttöku almennings vegna heilbrigðisþjónustu. Sérlega ánægjulegt er að til standi að fara í átak til heilsueflingar í heimabyggð vegna heimsfaraldursins.
Brúa þarf umönnunarbilið.
Í umsögn BSRB er því fagnað
7
Í síðasta mánuði hleypti BSRB af stað átaki sem miðar að því að hjálpa þingmönnum þjóðarinnar við að standa við kosningaloforð sín. Nú þegar hefur mikill fjöldi fólk tekið þátt ... í átakinu sem fer fram í gegnum einfalt krossapróf á Facebook..
Í krossaprófinu eru tíu tilvitnanir í þingmenn
8
Íslands helgað októbermánuði baráttunni gegn krabbameini hjá konum með átakinu Bleika slaufan. Allt söfnunarfé vegna Bleiku slaufunnar rennur til ráðgjafaþjónustu ... . BSRB hvetur alla til að taka þátt í átaki Krabbameinsfélagi Íslands með því að kaupa Bleiku slaufuna.
Þá er rétt að minna sérstaklega á að föstudaginn 13. október
9
með myllumerkinu #betrafaedingarorlof. . Fylgstu með á Facebook-síðu átaksins ... -síðu átaksins, Betra fæðingarorlof
10
Stefnt er að því að einn milljarður manna í 207 löndum og komi saman á morgun og dansi í tilefni af átakinu Milljarður rís. Uppátækið heppnaðist sérstaklega vel í fyrra og létu Íslendingar sitt ... ..
Átakinu er ætlað að beina sjónum að ofbeldi gagnvart komum víðsvegar um heiminn. En sem dæmi verður ein af hverjum þremur konum verður fyrir ofbeldi á lífsleiðinni. Tilgangur samkomunnar verður að dansa af krafti fyrir allar þær konur og stúlkur
11
#kvennastarf, átaki sem ætlað er að brjóta niður úreltar hugmyndir um náms- og starfsval kynjanna. Þá bendir hún á mikilvægi foreldra, sem hafa mikil áhrif á náms- og starfsval barna sinna ... stigum skólakerfisins og á vinnumarkaðnum í heild til að breyta þessu. Því vil ég fagna framtakinu #kvennastarf sem er átak í niðurbroti úreltra hugmynda um náms- og starfsval kynjanna og til að benda ungu fólki á möguleikana sem eru fólgnir í fjölbreyttu
12
Hjónabönd hafa líka splundrast og fjölskyldur leyst upp. Það er lífsnauðsynlegt að takast á við þetta,“ segir Stefán við Fréttablaðið. . Landssambandið hefur undanfarið verið í átaki til að minna á þennan mikilvæga þátt. Haldin var vegleg
13
Prentuð eintök af tímaritunum hafa verið til í geymslum bandalagsins en erfitt hefur verið að veita félagsmönnum, fræðimönnum og öðrum áhugasömum aðgang að þeim í því formi. Því var ákveðið að gera átak í að skanna tímaritin inn í samstarfi
14
heimila með sér heim..
Slökkviliðsmenn um allt land vilja með þessu átaki hvetja almenning til að efla eldvarnir á heimilum en kannanir hafa sýnt að eldvarnir eru ófullnægjandi
15
þess að báðir foreldrar fái fimm mánuði og geti ráðstafað tveimur mánuðum til viðbótar að vild.
Þá er kallað eftir því í umsögninni að stjórnvöld byggi upp opinbera heilbrigðisþjónustu og haldi áfram markvissu átaki hjá heilbrigðisstofnunum ríkisins til að vinna
16
Reykjavíkurborg boðar mikla uppbyggingu á leikskólum og ætlar að bjóða öllum börnum leikskólavist við 12 mánaða aldur fyrir lok árs 2023. Forsenda fyrir því að átakið dugi til að eyða umönnunarbilinu er að stjórnvöld lengi fæðingarorlofið í 12
17
er algerlega óásættanlegur og honum verður að eyða tafarlaust. Gera þarf átak gegn kynskiptum vinnumarkaði og ljúka vinnu við jöfnun launa á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins.
Húsnæðismál.
Halda verður áfram
18
vegar og hins vegar að fjalla um umfang og eðli kynbundinnar hatursorðræðu. Jafnréttisþingið er haldið á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi og markar upphaf 16 daga átaksins sem lýkur 10. desember á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna
19
m.a. með því að ná fram sambærilegu jafnlaunaátaki og ríkisstjórnin stóð fyrir vegna hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum. Starfsfólk á hjúkrunarheimilunum naut ekki góðs af því átaki á sínum tíma og því hefur sú krafa verið sett í forgang í þessum
20
og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.
Við höfum undanfarið unnið saman, að átaki til að byggja upp fæðingarorlofskerfið með átakinu Betra fæðingarorlof, og tekist í sameiningu að gera það mál að einu af kosningamálunum.
Við höfum verið sameinuð