Íslenska bankakerfið: okur eða almannahagsmunir
ASÍ, BSRB, BHM og Neytendasamtökin standa fyrir morgunverðarfundi um nýútkomna skýrslu um gjaldtöku og arðsemi bankanna þann 3. október kl. 08:30-10:30, í salnum Vox Club á Hilton hóteli.
28. sep 2023
bankakerfið, neytendur, vextir