121
til viðbótar eftir fullu jafnrétti. .
" Jafnrétti kynjanna hefur ekki náðst á síðastliðnum 20 árum. Við þurfum pólitíska, samfélagslega og menningarlegar ... ..
Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna fyrir friði og jafnrétti verður efnt til baráttufundar í Iðnó í dag 8. mars, eins og undanfarin ár. Fundurinn ber yfirskriftina Femínismi gegn fasisma. Við munum leita svara við þeirri krefjandi
122
Í undirbúningi Kvennaverkfallsins síðasta haust mættu skipuleggjendur gjarnan því viðhorfi hvort raunveruleg þörf væri á slíkum mótmælum í því landi þar sem ríkir mest jafnrétti í heimi samkvæmt alþjóðlegum mælikvörðum. Margir efuðust um að konur ... og við vitum að þúsundir til viðbótar söfnuðust saman á baráttufundum á tuttugu stöðum utan höfuðborgarinnar. Yfirskrift Kvennaverkfallsins var Kallarðu þetta jafnrétti? og sneru megin kröfur verkfallsins að endurmati á virði kvennastarfa og útrýmingu ....
Við færumst sem betur fer í rétta átt, skref fyrir skref. En konur og kvár minntu stjórnvöld rækilega á það að þetta verkefni þurfi að vera í forgangi og að við ætlum ekki að sætta okkur við að það taki allt að 300 ár í að jafnrétti verði náð hér á landi
123
kynjanna. .
Rætt var um kynskiptan vinnumarkað, skakkt verðmætamat kvennastarfa og hvernig má leiðrétta það. Þá var mjög fróðlegt að heyra frá stöðu jafnréttis á vinnumarkaði í Slóvakíu en vinnumarkaðurinn
124
BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Meðal þeirra málaflokka þar sem BSRB hefur látið til sín taka eru húsnæðismál, velferðarsamfélag, jafnrétti, atvinna, efnahagsmál og fleira
125
Jafnrétti og jöfnuð
Framtíðarvinnumarkaðinn
.
Málefnahópur um kjaramál.
Í málefnahópi um kjaramál er fjallað um.
Efnahags- og skattamál ...
.
Málefnahópur um jafnrétti og jöfnuð.
Í málefnahópi um jafnrétti og jöfnuð er fjallað um.
Fjölskylduvænna samfélag
Kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum
Málefni fólks
126
taki til áranna 2015–2020 en verði endurskoðuð og uppfærð í lok árs 2018. Sérstaklega er tekið fram að tillagan hafi verið unnin með jafnrétti á vinnumarkaði að leiðarljósi, þar með töldu jafnrétti kynjanna, auk áherslu á jöfn tækifæri ólíkra
127
Áhrif á jafnrétti eru víðtæk, þegar kemur að kynjajafnrétti og jöfnuð barna og foreldra vegna uppruna og efnahagsstöðu. Leikskólakerfið hefur frá upphafi verið byggt upp með það að markmiði að gefa báðum foreldrum tækifæri á að vinna utan heimilis ... og stuðla að jafnrétti og jafnri meðferð við ráðstöfun fjármagns, í þjónustu sveitarfélagsins og starfsmannamálum, sbr. 13. gr. laga um stjórnsýslu jafnréttismála.
Viðurkennum mikilvægi leikskólanna.
Leikskólakerfið stendur frammi ... horfa fram hjá áhrifum á jafnrétti. Það er í raun niðurskurður á þjónustu sett í umbúðir umbóta og dugir ekki sem langtímalausn.
Leikskólakennarar og starfsfólk leikskóla eru að miklum meirihluta konur og það þarf að greiða þeim laun í samræmi ... og aðrar kvennastéttir og sveitarfélög þannig veitt sér afslátt á kostnað tekna og heilsu kvenna sem halda samfélaginu gangandi með störfum sínum.
Kópavogsmódelið svokallaða er ógn við jafnrétti kynjanna sem virðir að vettugi skyldur sveitarfélaga til að koma ... í veg fyrir mismunun og stuðla að jafnrétti. Það ýtir undir skaðlegar og úreltar hugmyndir um að öllum börnum sé fyrir bestu að vera sem mest með foreldrum sínum, þar sem meginábyrgðin fellur alltaf á herðar kvenna með tilheyrandi neikvæðum áhrifum
128
Konur í stéttastríði er yfirskrift fundar sem haldinn verður á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti á morgun, þriðjudaginn 8. mars. Fundurinn verður haldinn í Iðnó og hefst klukkan 17.
Mælendur á fundinum verða
129
ekki gott af því að vera 8 tíma eða meira á dag á leikskóla.
Það eru ekki bara foreldrar sem hafa gagnrýnt breytingarnar. Kvenréttindafélag Íslands og Jafnréttisstofa hafa einnig bent á möguleg neikvæð áhrif á jafnrétti kynjanna og sérstaklega ... erlendra mæðra í viðkvæmri félagslegri og fjárhagslegri stöðu. Það er full ástæða til að taka undir þessar áhyggjur og það er ekkert sem bendir til þess að bærinn hafi litið sérstaklega til áhrifa breytinganna á jafnrétti í víðum skilningi. Það er nokkuð ... kaldhæðnislegt að bæjarráð hafi rætt jafnréttisáætlun Kópavogsbæjar á sama fundi og þessar breytingar á leikskólagjöldum voru samþykktar.
Ef meirihluta bæjarfulltrúa væri raunverulega umhugað um jafnrétti hefðu þeir aldrei samþykkt þessar breytingar
130
körlum kleift að verja auknum tíma með fjölskyldum sínum með sveigjanlegri og fyrirsjáanlegri vinnutíma, mikilvægi á góðu samspil fjölskyldu og atvinnulífs og hvernig jafnræði á heimilum fólks skilar sér í auknu jafnrétti á vinnumarkaði ... ..
Með því á ég við að gott samspil fjölskyldu- og atvinnulífs verði tryggt og þannig verði launafólki gert kleift að sinna því vel sem mestu skiptir og okkur er dýrmætast, fjölskyldum okkar og ástvinum. Að jafna stöðu fólks á heimilum og á vinnumarkaði eykur jafnrétti ... körlum færi á að taka þátt í heimilisstörfum og njóta samvista við börn sín á fyrstu árum æviskeiðs þeirra til jafns við konur. Það hefur jafnframt sýnt sig að um leið og jafnrétti eykst á heimilum eykst jafnrétti á vinnumarkaði. Ávinningur slíkra aðgerða
131
BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Meðal þeirra málaflokka þar sem BSRB hefur látið til sín taka eru atvinna, efnahagsmál, velferðarkerfið, húsnæðismál, jafnrétti og fleira
132
Ísland skipar 1. sæti á lista World Economic Forum 2014 þar sem jafnrétti kynjanna er mælt með hliðsjón af fjórum atriðum. Þetta er í sjötta skiptið í röð sem Ísland skipar
133
er ein megináskorun þess að jafnrétti á vinnumarkaði náist fram enda er þýðingarlítið að tryggja jafnrétti í fæðingarorlofi ef að því loknu tekur við tímabil þar sem móðirin axlar ábyrgðina í mun ríkari mæli en feður. Það eru almennt mæður sem annast ... að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf, nái fram að ganga. Það er einnig brýnt verkefni að stjórnvöld ábyrgist að öll börn fái notið dagvistunar að loknu fæðingarorlofi og tryggja þannig jafnrétti á vinnumarkaði,“ segir Sonja
134
“ sagði Sonja. „Við eigum að útrýma launamuni kynjanna og tryggja jafnrétti á vinnumarkaði í eitt skipti fyrir öll. Ekki bráðum. Ekki á næstunni. Núna!“.
Hún sagði ýmis tæki til sem nota megi til að stuðla að jafnrétti á vinnumarkaði. „Nú
135
upp.
Sonja vitnaði í einn af þátttakendunum í tilraunaverkefninu sem segir breytinguna stuðla að jafnrétti:.
Þetta eykur líkur á að konur geti unnið í staðinn fyrir að vera í einhverju bölvuðu basli að ná öllu saman. Þetta eykur ... jafnrétti kynjanna finnst mér og bara andlega heilsu, fjölskyldulíf og tengsl við börnin.
Karlkyns þátttakandi í tilraunaverkefninu var sammála þessu:.
Ég nýti þennan tíma til að taka til heima, alveg hiklaust ef ég er einn
136
Um Hvítasunnuhelgina lögðu félagsmenn Kjalar, aðildarfélags BSRB, niður störf í tuttugu sundlaugum og íþróttamiðstöðvum í átta sveitarfélögum. Félagsfólk Kjalar krefst jafnréttis og aðgerða af hálfu sveitarstjórna
137
hennar á jafnrétti og jöfnuð í samfélaginu fylgi henni í nýja starfinu, og þakkar henni kærlega samstarfið á undanförnum árum.
138
verkalýðshreyfinga standa sameinuð um launaréttlæti. Virða þarf grundvallarréttindi launafólks, skipta út mismunun fyrir jafnrétti, öll eiga að njóta félagslegrar verndar og byggja þarf upp heimshagkerfi án aðgreiningar, laust við leifar nýlendustefnunnar
139
skyldu til að setja sér markmið og grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir mismunun og stuðla að jafnrétti og jafnri meðferð við ráðstöfun fjármagns, í þjónustu sveitarfélagsins og starfsmannamálum, sbr. 13. gr. laga um stjórnsýslu jafnréttismála ... . Sveitarfélög þurfa því að tryggja að ákvörðun sem stuðlar að jafnrétti á einu sviði stuðli ekki að ójafnrétti á öðru sviði.
Draga verður úr álagi á leikskólum.
Öll erum við sammála um að óhóflegt álag og slæmar aðstæður hafi ríkt ... og barna án þess að það sé á kostnað jafnréttis eða möguleika fólks til að samræma fjölskyldulíf og atvinnu. Kópavogsbær hefur í engu svarað hvort þau hafi metið jafnréttisáhrif þjónustuskerðingarinnar, hvorki fyrir né eftir breytingarnar. Sveitarfélagið ... – en ekki með svokallaðri Kópavogsleið - sem fleiri sveitarfélög eru nú að taka upp án gagnrýninnar skoðunar og mats á heildaráhrifum fyrir börn, leikskólastarfsfólk, foreldra, jafnrétti og vinnumarkað.
Leyfum ekki pólitíkusum að kasta ryki í augu okkar og beinum
140
verði teknar upp af nokkrum ástæðum. Sú stærsta er að nánast öruggt er að heimgreiðslur myndu draga úr atvinnuþátttöku kvenna og þar með hafa neikvæð áhrif á jafnrétti á vinnumarkaði. Frá því að fæðingarorlof feðra var tekið upp árið 2000 hafa konur ... . Sveitarfélögin þurfa svo að spýta í lófana til þess að uppfylla eigin markmið um 12 mánaða inntökualdur barna. Það skiptir máli fyrir börnin, báða foreldra og samfélagið allt. Ísland vill vera land sem státar sig af besta árangri í jafnrétti kynjanna ... og því er mjög mikilvægt að jafnrétti sé haft í huga í allri stefnumótun, þar á meðal varðandi heimgreiðslur.
. . Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB