101
samhliða aðgerðum annarra aðildarfélaga BSRB sem boðað hafa til verkfallsaðgerða frá 9. mars næstkomandi. Alls hafa nú sextán aðildarfélög bandalagsins tilkynnt viðsemjendum um umfangsmiklar verkfallsaðgerðir sem ná munu hámarki með ótímabundnu ... félagsmanna ákveðinna aðildarfélaga verða í ótímabundnu verkfalli frá og með 9. mars. Í þeim hópi eru meðal annars starfsmenn í grunnskólum og leiðbeinendur á frístundaheimilum á nær öllu höfuðborgarsvæðinu auk Akraness auk starfsmanna hjá Skattinum ... og sýslumannsembættum um allt land.
Ótímabundið allsherjarverkfall 15. apríl.
Þessar aðgerðir munu halda áfram fram í dymbilviku, en hafi samningar ekki tekist fyrir 15. apríl munu félagsmenn sextán aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríki ... hafa verið kjarasamningslaus frá 1. apríl 2019, eða í tæplega ellefu mánuði. Kjarasamningsviðræður munu halda áfram samhliða undirbúningi verkfallsaðgerða hjá aðildarfélögum BSRB
102
Nýr námsvísir Fræðslusetursins starfsmenntar fyrir komandi vetur er kominn á netið, auk þess sem prentuð eintök hafa verið send til skráðra félagsmanna. Þar kennir margra grasa og ljóst að félagsmenn aðildarfélaga BSRB geta sótt sér margskonar ... námskeið um kjör og velferð sem ætluð eru bæði starfsmönnum og stjórnendum þar sem til dæmis er fjallað um launajafnrétti, félagsfræðslu, vinnumarkaðasmál, heilbrigt vinnuumhverfi og stjórnun.
BSRB hvetur félagsmenn í aðildarfélögum bandalagsins ... áhugaverð námskeið og bætt færni sína og þekkingu í vetur.
Fræðslusetrið Starfsmennt er samstarfsvettvangur fjármála- og efnahagsráðuneytisins og flestra aðildarfélaga BSRB um starfstengt nám, starfsþróun og ráðgjöf. Námið er félagsmönnum
103
um fasteignamál í tengslum við kjarasamninga.
Fundurinn er ætlaður formönnum aðildarfélaga BSRB, stjórnarmönnum aðildarfélaga, starfsfólki og trúnaðarmönnum
104
Félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu munu fá 105 þúsund króna innágreiðslu 1. ágúst frá ríkinu vegna tafa sem orðið hafa á gerð kjarasamninga samkvæmt endurskoðaðri viðræðuáætlun. Viðræður eru í gangið við Samband íslenskra ... sveitarfélaga og Reykjavíkurborg um framhald kjaraviðræðna.
Í endurskoðaðri viðræðuáætlun sem aðildarfélög BSRB og samninganefnd ríkisins hafa gert með sér kemur fram að stefna eigi að því að ljúka gerð nýs kjarasamnings fyrir 15. september, en samningar ... flestra aðildarfélaga bandalagsins hafa verið lausir frá því í apríl. Í samningaviðræðum sem staðið hafa yfir undanfarið hefur verið unnið að samkomulagi um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar, launaþróunartryggingu og fleira. Bæði BSRB og samninganefnd
105
Ellefu aðildarfélög BSRB og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýjan kjarasamning á áttunda tímanum í morgun. Lauk þar með 14 klukkustunda samningatörn samninganefndar BSRB. Verkfallsaðgerðum 2500 félagsmanna aðildarfélaga BSRB í 30 ...
Starfsmannafélag Kópavogs
Starfsmannafélag Suðurnesja
Starfsmannafélag Vestmannaeyjabæjar
Á næstu dögum munu aðildarfélög BSRB kynna samningana fyrir sínu félagsfólki. Eftir það verða samningarnir bornir undir atkvæði félagsmanna
106
ákváðu í umbótasamtalinu að stytta vinnuvikuna í 36 stundir og fóru í því samtali vel yfir verkefni og verklag til að tryggja að hægt væri að ná styttingu án þess að skerða þjónustu við aðildarfélög bandalagsins.
Flestir starfsmenn munu taka ... úttekt á starfseminni í ljós að almennt voru afar fá verkefni sem þurfti að nauðsynlega að sinna eftir hádegi á föstudögum, færri innhringingar auk þess að sum aðildarfélögin sem skrifstofan þjónustar loka fyrr á föstudögum og því þótti hentugast ... að sem flestir starfsmenn taki sína styttingu þá.
Starfsfólk BSRB hlakkar til að halda áfram að veita aðildarfélögum bandalagsins fyrirtaks þjónustu á nýju ári!
107
vinnuvikunnar án launaskerðingar er ein af stærstu kröfum BSRB í kjarasamningsviðræðunum. Þegar hefur náðst áfangi með samkomulagi um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu en eftir stendur útfærsla hjá vaktavinnufólki. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga ... um, svo sem jöfnun launa milli markaða og launaþróunartryggingu. Þá þurfa aðildarfélögin að ræða launahækkanir, en umboðið til að ræða um launaliðinn er hjá hverju félagi fyrir sig, ekki á sameiginlegu borði BSRB.
Flugumferðarstjórar undirrituðu kjarasamning.
Fyrir helgi bárust fréttir af því að Félag íslenskra flugumferðarstjóra, eitt af aðildarfélögum BSRB, hafi undirritað kjarasamning við Samtök
108
með það að markmiði að tryggja flutning réttinda félagsfólks aðildarfélaga BSRB og ASÍ við breytingu á félagsaðild. Tilgangurinn er að tryggja að réttur einstaklinga til sjúkradagpeninga og dánarbóta haldist þegar flutningur verður frá aðildarfélagi ASÍ og yfir
109
Stjórnvöld gera ráð fyrir umtalsvert minni launahækkunum hjá opinberum starfsmönnum en hjá launafólki á almenna vinnumarkaðinum á næstu árum samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Áætlunin mun ekki setja aðildarfélögum BSRB skorður í komandi ... starfsmanna á yfirstandandi ári og 3,8 prósent á næsta ári, umtalsvert undir meðaltalsþróuninni.
„Þetta er auðvitað bara áætlun og setur okkur og okkar aðildarfélögum engar skorður í komandi kjarasamningsviðræðum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir ... , formaður BSRB.
Kjarasamningar þorra aðildarfélaga bandalagsins losna um komandi mánaðarmót. „Okkar aðildarfélög semja fyrir stóra hópa tekjulágra starfsmanna ríkis og sveitarfélaga og það er alveg ljóst að við munum ekki sætta okkur við minni
110
BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Meðal þeirra málaflokka þar sem BSRB hefur látið til sín taka eru atvinna, efnahagsmál, velferðarkerfið, húsnæðismál, jafnrétti og fleira ... í fjölmiðla og fleira sem félagar í aðildarfélögum BSRB og aðrir sem hafa áhuga á að fylgjast með þjóðfélagsumræðunni ættu ekki að láta framhjá sér fara
111
Tollvarðafélag Íslands skrifaði í gærkvöld undir nýjan kjarasamning við ríkið. Þar með hafa öll aðildarfélög BSRB gert nýja samninga við ríkið þótt kosningum um samninganna sé víða ólokið. Öðru máli gegnir um samninga aðildarfélaga BSRB
112
Samninganefndir þriggja fjölmennustu aðildarfélaga BSRB sem semja við ríkið – SFR, Landssamband lögreglumanna og Sjúkraliðafélag Íslands – hafa undanfarið fundað með samninganefnd ríkisins. Fyrir helgi kynntu félögin samninganefndinni ... launakröfur sínar sem byggja á sama ramma og fram kemur í ákvörðun gerðardóms um kjör fólks í aðildarfélögum BHM og Félagi ísl. hjúkrunarfræðinga.
Næsti fundur er á þriðjudag en í millitíðinni mun samninganefnd ríkisins reikna út áhrif krafna félaganna
113
og starfsfólk veitir betri þjónustu..
.
Krafan um styttingu vinnuvikunnar færist stöðugt ofar í kröfugerð aðildarfélaga BSRB. Þannig hefur SFR, stærsta aðildarfélag bandalagsins, sett kröfuna
114
Vestmannaeyjum, Ölfus, Hveragerði og Árborg hefjast mánudaginn 22. maí. Undanþágunefnd hefur tekið til starfa en hana skipa fulltrúar aðildarfélaga BSRB sem boðað hafa til verkfallsaðgerða gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem og fulltrúar frá Sambandi ... íslenskra sveitarfélaga.
Umsóknir um undanþágu skal senda undanþágunefnd rafrænt. Ein undanþágunefnd er gagnvart öllum aðildarfélögum sem boðað hafa verkfall hjá sveitarfélögunum. Athugið að samkvæmt 20. gr. laga um kjarasamninga opinberra
115
bandalagsins komu saman til fyrsta fundar í húsnæði BSRB nýlega til að ræða helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Samningseiningarnar munu hittast reglulega á næstunni þar sem nokkur aðildarfélaga BSRB eru með lausa samninga á haustmánuðum ... , en meirihluti samninga aðildarfélaga BSRB eru við ríki og sveitarfélög sem eru lausir í mars á næsta ári.
Í máli Aðalsteins kom fram að góður undirbúningur sem felst m.a. greiningarvinnu, teymisvinnu og samskiptum við baklandið skilar sér í betri árangri
116
Fræðslufundir um lífeyrismál fyrir félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem eru virkir sjóðfélagar í LSR og eru að nálgast starfslok verða haldnir mánudaginn 27. janúar næstkomandi.
Haldnir verða tveir aðskildir fundir. Klukkan 15 hefst fundur ... næstkomandi. Það er hægt að gera með því að hringja í síma 525 8306 eða með því að senda tölvupóst á netfangið johanna@bsrb.is. Tilgreina þarf nafn, kennitölu, aðildarfélag
117
að hefjast hjá aðildarfélögunum. Við vitum ekki hverjar áherslurnar verða í kjaraviðræðunum. Það eru okkar frábæra félagsfólk sem varðar þá leið. En hverjar sem kröfurnar verða er ljóst að til þess að ná árangri verðum við að vera tilbúin í baráttuna saman ... . Það er gríðarlegur styrkur að vita til þess að rúmlega 23 þúsund félagar í aðildarfélögum BSRB standa saman og séu tilbúnir í baráttuna fyrir bættum kjörum og betri starfsaðstæðum,“ segir jafnframt í bréfi forystu BSRB til félagsmanna þar sem þeim er þakkað ... fyrir samvinnuna, stuðninginn og samstöðuna.
Lestu bréf forystu BSRB til félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins hér
118
Annað námskeið verður sett á eftir áramótin og mun það verða auglýst hér á síðu BSRB og á heimsíðum aðildarfélaganna..
Námskeiðin eru einkum ætlað ... þeim sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum og er opið öllum félagmönnum aðildarfélaga innan BSRB. .
.
Dagskrá 18. nóvember 2013
119
að upplýsingum um hvaða breytingar kunna að verða á störfum félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins. Þá mun hann einnig deila upplýsingum um fræðslustofnanir aðildarfélaganna og vinnumarkaðarins sem og leggja grunn að stefnumótun BSRB þegar kemur að starfs
120
Undirbúningur vegna yfirvofandi verkfalls er í fullum gangi hjá aðildarfélögum BSRB samhliða kjarasamningsviðræðum. Eitt af því sem þarf að huga að eru undanþágunefndir. Störf félagsmanna á undanþágulista eiga einungis að taka til „nauðsynlegustu ... , sem eru í verkfalli, tímabundið til vinnu í þeim tilgangi að afstýra neyðarástandi. Undanþágunefnd ákveður hverjir skulu kvaddir til starfa, en í nefndinni er einn fulltrúi tilnefndur af stéttarfélagi og annar af viðsemjenda. Aðildarfélög BSRB eru nú að ganga