101
á náttúruna og samfélagið. Tengsl við aukna framleiðni.
- Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB: Styttri vinnuvika - Eftir hverju erum við að bíða? Tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar og ríkisins.
- Ragnar Þór
102
langtímakjarasamninga hjá aðildarfélögum BSRB. Kröfur okkar munu ekki eingöngu beinast að launagreiðendum heldur einnig stjórnvöldum. – sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Stéttafélögin sem hafa undirritað samninga eru:.
Félag
103
Fundarstýra: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Er #metoo orðsporsáhætta fyrir atvinnulífið – eða eitthvað annað og meira?. Helga Hlín Hákonardóttir, meðeigandi og ráðgjafi
104
vanmats á virði kvennastarfa og ofbeldis. Á viðburðinum fjallaði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um sögu, ástæður og kröfur Kvennaverkfallsins 2023, stöðu jafnréttismála á Íslandi og áherslur og áfangasigra BSRB hvað varðar endurmat á virði ... . Það var því mjög ánægjulegt að fá að deila sögu, kröfum, kveikju og framkvæmd verkfallsins á þessum vettvangi þar sem stjórnvöld og hvers kyns hagsmunasamtök sem vinna að jafnréttismálum koma saman,“ sagði Sonja Ýr um viðburðinn. „Við reyndum að koma gestum ... , við. . .
Fulltrúar BSRB tóku einnig þátt í hringborði um launamun kynjanna þar sem var fjallað um leiðir til að loka launamuninum, sérstaklega með tilliti til vanmats á virði kvennastarfa. Sonja Ýr deildi þar áherslum og árangri BSRB hvað varðar jafnlaunastaðalinn
105
hefur verið unnið að því að forgangsraða þeim fjölmörgu mikilvægu málum sem fjallað er um í stefnu bandalagins. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, segir að þar standi nokkur mál upp úr.
„Það er skýr krafa um það að launafólk geti lifað ... af dagvinnulaununum, en ekki síður á að stjórnvöld standi við skýr loforð um jöfnun launa á milli almenna og opinbera vinnumarkaðarins,“ segir Sonja.
„Grundvallaratriði er að launafólk geti lifað af dagvinnulaunum því augljóst er að fyrr verður ekki sátt ....
Launaþróunartrygging leiði til stöðugleika.
Sonja segir að einnig verði lögð áhersla á að launaþróunartryggingin verði hér eftir fest í kjarasamninga. Í launaþróunartryggingu, sem samið var um í rammasamkomulagi aðila vinnumarkaðarins árið 2015, felst ... vinnuvikunnar í forgangi.
BSRB hefur undanfarin ár lagt þunga áherslu á styttingu vinnuvikunnar og staðið að tilraunaverkefnum með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar. Sonja segir að áfram verði lögð mikil áhersla á að ná í gegn styttingu
106
til að stuðla að bættri heilsu og vellíðan,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Í áætluninni segir að þar sem langt sé síðan kjarasamningar hafi runnið verði greidd innágreiðsla inn á nýja samninga. Því fá starfsmenn ríkisins 105 þúsund króna
107
þeirra starfa – en baráttan heldur áfram og við höfum þegar hafið undirbúning fyrir gerð næstu kjarasamninga.“ Sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um niðurstöðurnar
108
samstöðuna og baráttuþrekið meðal félagsfólks okkar síðustu vikur sem og stuðning samfélagsins,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Margt jákvætt má finna í samningnum. „Við getum verið hóflega sátt við þessa niðurstöðu. Lægstu laun hækka verulega
109
í heilbrigðiskerfinu okkar,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Stjórnvöld hljóta að líta til þess og standa vörð um opinbera heilbrigðiskerfið og hefja vinnu við að vinda ofan af einkavæðingu undanfarinna ára og áratuga
110
- og kynningarmálum hjá Félagsmálaskólanum og Alþýðusambandi Íslands
Færni til framtíðar – næstu skref BSRB og aðildarfélaga.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Upptaka af fundinum verður gerð aðgengileg á vef BSRB
111
kemur niður á mismunandi hópum samfélagsins. Gefa niðurstöðurnar mikilvægar vísbendingar um þau efnahagslegu og samfélagslegu viðfangsefni sem takast þarf á við á næstu misserum og árum.
Að kynningu lokinni munu Drífa Snædal, forseti ASÍ, Sonja ... Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, ræða efni greiningarinnar, nauðsynlegar aðgerðir og næstu skref.
Viðburðurinn verður um 45 mínútur og verður í streymi
112
BSRB hefur óskað eftir aðkomu samtaka launafólks að vinnu sem stjórnvöld hafa sett af stað við að þróa mælikvarða fyrir hagsæld og lífsgæði með það að markmiði að móta stefnu fyrir aukna velsæld.
Í erindi til forsætisráðherra segir Sonja ... Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, að margir af þeir mælikvörðum sem fjallað hafi verið um á kynningu stjórnvalda nýverið endurspegli áherslur BSRB og annarra heildarsamtaka launafólks á félagslegan stöðugleika.
„Það er mjög mikilvægt að skapa ... sem víðtækasta sátt um velsældaráætlun stjórnvalda og til að svo verði teljum við mikilvægt að samtök launafólks fái tækifæri til hafa áhrif á þá mælikvarða sem lagðir verða til grundvallar og taka þátt í stefnumótuninni,“ sagði Sonja meðal annars í erindi sínu
113
húsnæði,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Allt of stór hlut launa í húsnæði.
„Það er mjög jákvætt að húsnæðismálin eru loksins komin á dagskrá og það er ekki síst verkalýðshreyfingunni að þakka. Afrakstur umfangsmiklar vinnu ... skapi þarf að auka framboð svo að allir eigi kost á því að búa í viðunandi húsnæði á viðráðanlegu verði,“ segir Sonja.
114
barnafjölskyldna þarf að styðja við mun stærri hóp foreldra en gert er í dag.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
115
á Reykjavík Natura við Nauthólsveg ( sjá kort).
9:00-9:10 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, setur
116
?.
.
Dagskrá málþingsins:.
9:00-9:10 Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, setur málþingið
9:10-10:15 Streituvaldar í atvinnulífinu
10:15-10:30 Kaffihlé
10:30-11:00
117
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB..
Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu
118
afleiðingar. Tryggja verður gott starfsumhverfi og grípa til fyrirbyggjandi aðgerða vegna aukinnar slysa- og veikindafjarveru. Þetta er samfélagslegt verkefni og á því bera opinberir atvinnurekendur og stjórnvöld ábyrgð.
Sonja Ýr ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu
119
sveitarfélaga ótrúlega óbilgirni. Um er að ræða hreina mismunun þar sem fólk sem vinnur jafnvel sömu störf, á sama vinnustað, með sömu starfsheiti er boðið upp á misjöfn kjör. Auðvitað sættir sig enginn við slíkt.“ Segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður
120
í óhag. Það verður verkefni næstu missera að uppræta þann mun.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Friðrik Jónsson, formaður BHM. Ragnar Þór Pétursson, formaður