81
Mjög algengt er að ákvæði um hvíldartíma vaktavinnufólks sem finna má í mörgum kjarasamningum séu brotin á vinnustöðum, sagði Bára Hildur Jóhannsdóttir, verkefnisstjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum í erindi sem hún hélt á vinnufundi ... þeirra sem ekki vinna vaktavinnu.
Bára sagði það allt of algengt að bæði stjórnendur og starfsmennirnir sjálfir virtu ekki ákvæði um hvíldartíma starfsmanna. Ástæðurnar fyrir því geta verið ýmsar. Bára nefndi til dæmis menninguna á hverjum vinnustað, eða jafnvel ... benti á að á þegar yfirmaður á vinnustað hafi lagt fram vaktaskipulag séu það starfsmennirnir sjálfir sem verði að bera ábyrgð á eigin hvíldartíma að einhverju leyti, til dæmis með því að skipta ekki á vöktum ef það mun hafa í för með sér að þeir fái
82
á vinnustöðum mun hún taka gildi 1. maí næstkomandi.
Rannsóknir síðustu ára og áratuga hafa leitt í ljós ýmsar neikvæðar afleiðingar vaktavinnu umfram dagvinnu, einkum á heilsu starfsfólks og öryggi þeirra sjálfra og þeirrar þjónustu sem það veitir ... ekki að lækka í launum við þessar breytingar, enda stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar ófrávíkjanleg krafa BSRB frá upphafi.
Á örfáum vinnustöðum sem eru ekki með vaktir allan sólarhringinn eða eru með aðra sérstöðu þarf að bregðast sérstaklega ... vaktavinnustöðum verður til mönnunargat og því þarf að fjölga stöðugildum. Um þessar mundir er það samstarfsverkefni samtaka launafólks og launagreiðenda að veita fræðslu, leiðbeiningar og stuðning við vinnustaði við innleiðingu nýs vaktavinnukerfis. Þá fræðslu ... má til dæmis finna inn á vefnum betrivinnutimi.is. Stjórnendur á hverjum vinnustað hafa nú það verkefni að meta þörfina fyrir starfsfólk, breyta vaktakerfum og auglýsa eftir nýju starfsfólki til að mæta styttingunni þar sem þörf er á.
Mikil tækifæri ... í styttingu vinnuvikunnar.
Stytting vinnuvikunnar í vaktavinnu gerist ekki af sjálfu sér. Stjórnendur og starfsfólk þurfa að taka höndum saman til þess að finna hvaða útfærslur á vinnutíma henta best á hverjum vinnustað. Í flestum tilvikum
83
hóf göngu vorið 2022 og er stefnt að því að hún framkvæmd árlega. Niðurstöður könnunarinnar veita mikilvægar upplýsingar um starfsumhverfi á vinnustöðum sveitarfélaganna og samanburð við aðra vinnustaði.
Tilgangurinn er að hvetja stjórnendur ... sveitarfélaganna til að veita starfsumhverfinu meiri athygli og ráðast í umbótaverkefni þar sem þess er þörf. Einnig er ætlunin að niðurstöðurnar skapi almenna umræðu um starfsumhverfi og stjórnun á vinnustöðum félagsfólki stéttarfélaganna til hagsbóta. Ekki síst ... er tilgangurinn að veita góðum vinnustöðum viðurkenningu fyrir að hlúa vel að starfsfólki.
Sveitarfélag ársins er samstarfsverkefni tíu bæjarstarfmannafélaga innan BSRB: Starfsmannafélag Mosfellsbæjar, Starfsmannafélag Vestmannaeyja, Starfsmannafélag
84
til að skrá sig í fyrsta hluta námsins. Þar verður farið yfir hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði. Þá verðir fjallað um hlutverk trúnaðarmanna og hvernig þeir taki á umkvörtunarefnum á vinnustöðum.
Leitast verður ... á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum?
Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og önnur mál sem koma inn á hans borð ... á vinnustað, mismunandi form framkomu ásamt einelti og viðbrögðum við því. Þá verður farið yfir starfsemi stéttarfélaga, kjarasamninga og réttindi félagsmanna.
Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, hvernig megi stuðla ... að góðum samskiptum.
Skoðuð er mismunandi framkoma, áhrif hennar á okkur og aðra.
Nemendur kynnast afleiðingum langvarandi slæmra samskipta, eineltis á vinnustað, hvernig bregðast eigi við og ábyrgð gerenda og atvinnurekenda
85
er á undirbúning framsögu og umræður á vinnustaða- og félagsfundum, fundarsköp og frágang fundagerða.
Einnig er fjallað um einkenni og tilgang ýmissa ræðuforma. Lögð er áhersla á að skilgreina helstu einkenni rökræðu, mikilvægi þess að hlusta á skoðanir ... og heildarsamtaka á vinnumarkaði?
Hvernig starfa stéttarfélögin, stjórnir þeirra og hvert er hlutverk félagsmanna?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera?
Hvert er hlutverk ... á hvernig stuðla eigi að góðum samskiptum á vinnustað. Skoðuð eru mismunandi form framkomu og áhrif hennar á okkur og aðra. Einnig er rætt um einelti og hvernig bregðast eigi við því.
Lögð er megináhersla á mikilvægi góðra samskipta á vinnustað ... , hvernig megi stuðla að góðum samskiptum.
Skoðuð er mismunandi framkoma, áhrif hennar á okkur og aðra.
Nemendur kynnast afleiðingum langvarandi slæmra samskipta, eineltis á vinnustað, hvernig bregðast eigi við og ábyrgð gerenda
86
Ljósaganga UN Women í dag markar upphaf 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem í ár beinist sérstaklega gegn kynbundnu ofbeldi á vinnustöðum.
Gangan hefst klukkan 17 á Arnarhóli þar sem Drífa Snædal, forseti ASÍ, flytur barátturæðu ... ofbeldi á vinnustöðum
87
Á vefnum er hægt að lesa um þróun verkefnisins, sem byrjaði á tveimur vinnustöðum. Það nær nú til tæplega fjórðungs starfsmanna borgarinnar, um 2.000 starfsmanna borgarinnar á um 100 vinnustöðum.
Unnar hafa verið ýmsar rannsóknir á árangrinum
88
Um það bil tvær af hverjum fimm konum hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi á lífsleiðinni samkvæmt könnun Gallup sem kynnt var á fundi Vinnueftirlits ríkisins um áreitni á vinnustöðum nýverið.
Samkvæmt niðurstöðum ... könnunarinnar, sem gerð var dagana 8. til 17. nóvember 2017, hafa um það bil 40 prósent kvenna og rúmlega 10 prósent karla orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustöðum á einhverjum tímapunkti.
Mikill munur var á tíðni áreitni eftir aldri ... , kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum eins og bæði ráðherrar og fjöldi annarra forsvarsmanna fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka.
BSRB hvetur forsvarsmenn fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka sem ekki hafa skrifað
89
í almannaþjónustu í stefnu BSRB, sem samþykkt var á þingi bandalagsins haustið 2015. Þar segir meðal annars að tryggja þurfi samhæfingu í þjónustunni og að bæði vinnustaðirnir í heild og störf einstakra starfsmanna fái að þróast í samhengi við samfélagið ... sér viðbótarmenntun eða sinna símenntun. Þá er mikilvægt að starfsmennirnir hafi eitthvað um það hvernig vinnustaðirnir eru skipulagðir og hvernig þeir þróast.
Það er bæði hagur starfsmannanna og þeirra stofnana og fyrirtækja sem þeir vinna
90
eru spurningar eins og:.
Hvert er hlutverk stéttarfélaga, sambanda og heildarsamtaka á vinnumarkaði?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera ... ?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum ?
Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og önnur mál sem koma inn á hans borð?
Hvað einkennir góð og slæm samskipti á vinnustað
91
á vinnumarkaði?
Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera ... ?
Hvað einkennir góð og slæm samskipti á vinnustað?
Frekari upplýsingar um trúnaðarmannanámið má fá á skrifstofu BSRB í síma 525 8300
92
um:.
Samstarf atvinnulífs og Vinnueftirlits
Skipulag vinnuverndarstarfs á vinnustöðum
Áhættumat á vinnustað
Atvinnusjúkdóma og álag
Vinnuslys – núll-slysastefnu
93
fyrir henni né byggi hún á þekkingu um hvað geti skilað bestu mögulegu niðurstöðu fyrir einstaklinginn, fjölskylduna, vinnustaðinn og samfélagið.
Fjöldi innlendra sem erlendra rannsókna sýnir að það er vel hægt að stytta vinnuvikuna án þess að það komi ... fyrir vinnustaði, atvinnurekendur, launafólk og fjölskyldur þeirra sem og samfélagið allt. Ávinningurinn er bætt heilsa og öryggi starfsfólks, aukin lífsgæði, aukið jafnrétti kynjanna, minnkað kolefnisfótspor og hamingjusamari þjóð. Allt sem þarf er hugrekki
94
með rýnihópum og viðtölum á vinnustöðum sem tóku þátt í tilraunaverkefninu.
Í skýrslu þar sem niðurstöðurnar eru teknar saman er einnig vitnað í stjórnendur á þeim vinnustöðum sem tóku þátt í tilraunaverkefninu. Að þeirra mati vann starfsfólkið hraðar ... , lagði meira af mörkum og tók styttri pásur eftir að vinnuvikan var stytt. Þá var það upplifun stjórnenda að meira væri um samstarf og samhjálp á vinnustöðunum.
Tíminn eftir vinnu nýttist starfsfólkinu betur til að sinna fjölskyldum, vinum
95
og hugmyndafræðina a bak við styttinguna. Ýmsar áskoranir hafa komið upp í innleiðingarferlinu tengt útfærslu á einstökum vinnustöðum og því getur verið mjög hjálplegt að fara yfir hvernig hægt er að endurskipuleggja vinnuna svo styttingin hafi tilætluð áhrif ... með því að fara yfir ákvæði kjarasamninga, formlegt ferli og útfærslu styttingarinnar. Sérstaklega verður fjallað um hvernig hægt er að stytta vinnutímann án þess að skerða þjónustu vinnustaða eða ganga á réttindi eða skyldur starfsmanna. Námskeiðið fer fram þann
96
borgarinnar og svo að sjálfsögðu stofnananna og starfsstaðanna. Niðurstöður könnunarinnar veita bæði afar mikilvægar upplýsingar um starfsumhverfi vinnustaða og samanburð við aðrar stofnanir. Í könnuninni er hægt að bera saman starfsumhverfi ríkis og borgar ... með góðum hætti.
Tilgangur með vali á Stofnun ársins er að taka eftir og verðlauna vinnustaði sem ná framúrskarandi árangri við stjórnun mannauðs. Þá nýtist könnunin stjórnendum til að vinna að umbótum í stjórnun og starfsumhverfi. Að lokum veitir
97
og Vinnueftirlits
Skipulag vinnuverndarstarfs á vinnustöðum
Áhættumat á vinnustað
98
Atvinnurekendum ber að gera ráðstafanir til að tryggja að fatlaðir einstaklingar eða einstaklingar með skerta starfsgetu geti starfað á vinnustaðnum samkvæmt ... fyrir atvinnurekandann. Umrætt ákvæði byggir á tilskipun Evrópusambandsins en þar segir meðal annars að með viðeigandi ráðstöfun sé átt við aðgerðir til að laga vinnustað að fötlun eða skertri starfsgetu, svo sem með breytingum á húsnæði og búnaði, skipulagi vinnutíma ... , verkefnaskiptingu eða með þjálfunarúrræðum.
Þessi nýja regla felur þannig í sér skyldu fyrir atvinnurekanda að grípa til aðgerða þegar einstaklingur getur ekki sinnt grundvallarþáttum viðkomandi starfs án þess að breytingar verði gerðar á vinnustaðnum
99
fjölskyldulífið og vinnuna því sáttara er það við líf sitt. Það hefur því bein jákvæð áhrif á andlega og líkamlega heilsu.
Í raun ætti að vera sjálfsagt á flestum vinnustöðum að bjóða upp á sveigjanlegan vinnutíma. Það er einfaldlega liður í góðri stjórnun ... og eitt af því sem hefur mikil áhrif á líðan starfsmanna. Í dag búa fjölmargir við slíkan sveigjanleika en á sama tíma verður til ákveðin misskipting. Bent hefur verið á að störfin okkar eru ólík, í sumum er krafist mikillar viðveru á vinnustað ... á meðan starfsmenn í öðrum störfum, jafnvel inni á sama vinnustað, geta notið meiri sveigjanleika. Almennt er það þannig að þeir sem eru með menntun njóta meiri sveigjanleika og karlar njóta meiri sveigjanleika á sínum vinnustöðum en konur.
Þetta má mæla
100
Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, flutti á málþingi um styttingu vinnuvikunnar síðastliðinn laugardag.
Tilraunaverkefnið hefur verið í gangi frá árinu 2017 þegar fjórir vinnustaðir styttu vinnutíma starfsmanna úr 40 stundum á viku í 36. Fimmti ... vinnustaðurinn bættist svo við á árinu 2018. Sambærilegt verkefni hefur verið í gangi hjá Reykjavíkurborg frá árinu 2015 og nær það nú til um fjórðungs starfsmanna borgarinnar.
Niðurstöður rannsóknar sem gerð var eftir að tilraunaverkefnið hjá ríkinu ... sem starfsfólkið á tilraunavinnustöðum ríkisins upplifir dregist saman um 15 prósent frá því verkefnið hófst á meðan álagið á vinnustöðum þar sem vinnutíminn er óbreyttur hefur aukist lítillega. Að sama skapi dregur úr andlegum streitueinkennum um 19 prósent