81
launafólks í landinu. Við höfum staðið saman um þá grundvallarkröfu og það eigum við að gera áfram.
Saman höfum við beitt okkur í samtali við stjórnvöld og atvinnurekendur til að verja velferðina og tryggja launafólki félagslegan stöðugleika
82
Fjöldi hælisleitenda hættir lífi sínu og lífi barna sinna og fjölskyldna í leit að friðsamlegu og lífvænlegu umhverfi. ETUC fordæmir harðlega allar tilraunir til að draga úr mannlegri reisn þeirra, mannréttindum og velferð
83
að uppbyggingu varanlegs leigumarkaðar til að tryggja búsetuöryggi og velferð þeirra sem eru á leigumarkaði. Könnun BSRB á árinu leiddi t.d. í ljóst að rúmur fimmtungur þeirra sem nú búa í eigin húsnæði gæti hugsað sér að vera á leigumarkaði ef búseta
84
og grundvallar atriði í baráttunni gegn kynbundu ofbeldi, eru þau ekki síður mikilvægt efnahagslegt og félagslegt framfaramál sem eykur verðmætasköpun, velferð, velgengni og hamingju í samfélaginu,“ sagði Katrín að lokum.
Hægt er að horfa á ávarp
85
Aðgerðarleysið endurspeglar að ekki sé vilji hjá stjórnvöldum til að endurhugsa hvaðan hinn raunverulegi auður kemur og hvernig við sem samfélög eigum að skipta honum.
Efnahagsákvarðanir eiga að þjóna fólki með velferð, jöfnuð og sjálfbærni
86
samfélagsinnviðum og þeirri samfélagsgerð sem leggur áherslu á að velferð, menntun og heilbrigðisþjónusta eigi að standa öllum til boða óháð efnahag. Of oft er talað niður til heilu stéttanna sem, frá morgni til kvölds, sinna mikilvægum og krefjandi verkefnum í þágu
87
í lengri tíma án þess að gripið hafi verið til markvissra aðgerða. Það er líkt og samfélagið telji sjálfsagt að konur haldi uppi velferðinni á afsláttarkjörum. Lengi lifir í gömlum glæðum úr sér genginna hagfræðikenninga. Þessi staða kallar á nýjan
88
óáþreifanlegra verðmæta, tilfinningalegs álags, ábyrgðar á velferð fólks og krefjandi vinnuumhverfis.
Þetta er kerfisbundið misrétti og „kerfið“, þ.e. stjórnvöld og aðilar vinnumarkaðarins verða að grípa til framsækinna aðgerða sem vinna markvisst
89
með alhliða velferð og efnahagslegum jöfnuði, það er líka æskilegt. Jafnt af félagslegum sem efnahagslegum ástæðum.
Við færðum rök fyrir því að Norðurlönd ættu að fá aukið rými á alþjóðlegum vettvangi, eins og til að mynda innan G20, til þess að deila
90
sem endurspegla kröfur samfélagsins um aukna fjárfestingu í umönnunargeiranum og stuðla þannig að aukinni velferð. Við höfnum því að eingöngu séu sköpuð störf fyrir karla sem viðbragð við kreppunni þegar meirihluti þeirra sem hafa misst vinnuna eru konur
91
á samfélag byggt á velferð, jafnrétti og jöfnuði.
Af því að við vitum sem er – að sterk hreyfing byggir upp sterkt samfélag fyrir öll.
Að lokum vil ég hvetja ykkur til framsækin og stórhuga í ykkar störfum hér á þingi ASÍ.
Takk
92
Byggjum upp samfélag velferðar, jöfnuðar og samhygðar. Við erum sterkari saman.
Kæru félagar, til hamingju með daginn.
Ávarp Elínar Bjargar Jónsdóttur, formanns BSRB, í Stapa, Reykjanesbæ, 1