81
formaður BSRB, tók þátt í pallborðsumræðum um jafnréttismál. Þar lagði hún áherslu á að aðgerðir fylgdu orðum til þess að tryggja raunverulegt jafnrétti á vinnumarkaði og eyða kynbundnum launamun.
Á ráðstefnunni var meðal annars fjallað
82
úr kostnaði sjúklinga. Tryggja verður að heilbrigðisþjónustan verði rekin af hinu opinbera, ekki einkaaðilum, í samræmi við kröfu yfirgnæfandi meirihluta landsmanna.
Vinnumarkaðurinn: Kynbundinn launamunur er algerlega óásættanlegur
83
aukist og framleiðni dregist saman, auk þess sem áhrifin á orðspor vinnustaða geta verið mikil. Í samfélaginu ýtir hegðun af þessu tagi til dæmis undir misrétti, kynbundinn launamun og aukinn útgjöld af ýmsu tagi. . Í bæklingnum
84
og kvenna á vinnumarkaði og um hvaða aðgerðir hafa gefið góða raun til að draga úr kynbundnum launamun. Þá er lögð áhersla á kynningu rannsókna um stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði. . .
Í nóvember verða haldnar tvær samliggjandi ráðstefnur
85
launalækkun eða launatapi. Það stuðlar að launamun kynjanna. Bilið veldur barnafjölskyldum um allt land miklum vandræðum og oft tekjumissi þar sem margar hverjar þurfa að hagræða vinnu í marga mánuði, greiða mun hærri gjöld fyrir þjónustu dagforeldra ef sú
86
þar sem er fjallað um stöðuna á Norðurlöndum og farið yfir hvernig tilskipun ESB um launagagnsæi, sem samþykkt var á síðasta ári, mun breyta stöðunni. Einnig voru kynntar nýjar leiðir til þess að afla tölfræði um launamun kynjanna sem stafar af vanmati kvennastétta
87
Launamun kynjanna má að miklu leyti rekja til kynjaskiptingu starfa. Það er hægt að benda á tvær leiðir til að berjast gegn henni. Við getum annars vegar barist fyrir hækkun launa kvennastétta. En það sem er hins vegar árangursríkara til framtíðar ... sýna að körlum eru oftar boðin hærri laun en konum og launamunur getur myndast strax við upphaf ráðningar. Algengara er að fólki sé mismunað í launum á grundvelli kyns eftir því sem það verður eldra.
Jafnlaunastaðallinn tryggir að jafnverðmæt ... störf innan vinnustaða séu metin eins. Hann leiðir af sér aukið launajafnrétti innan vinnustaða, sem aftur leiðir af sér aukið launajafnrétti almennt og er liður í því að uppræta kynbundinn launamun.
Þrátt fyrir að verkefnin sem stöndum frammi
88
eða hvort launasetning opinberra starfsmanna sé sanngjörn eða eðlileg með hliðsjón af þeim kröfum sem störfin gera til starfsmanna né mikilvægi framlags þeirra til verðmætasköpunar.
Það verður að hafa í huga að launamunur á milli almenna og opinbera ... hafði það hlutfallslega meiri áhrif á opinbera markaðnum en þeim almenna.
Minna hefur farið fyrir því í umræðunni að þeir hópar sem hafa hækkað hlutfallslega mest eru konur og innflytjendur. Þannig má ætla að lítillega dragi úr launamun kynjanna. Það kemur
89
prósent lægri en laun sambærilegra stétta á almennum vinnumarkaði. Í samkomulaginu frá 2016 var skýrt kveðið á um að þeim launamun eigi að útrýma á 6 til 10 árum. Ekkert hefur bólað á útfærslu á þessu frá viðsemjendum og því ekkert annað að gera
90
herferðarinnar er að vekja athygli á launamun kynjanna og því að á heimsvísu er verið að „ræna“ konur um 23% af launum þeirra. Hér má sjá myndband þar sem fjallað er um átakið
91
heilsu, ánægju og starfsafköst. Þrátt fyrir að litið sé til Íslands sem fyrirmyndar í jafnréttismálum þá er launamunur kynjanna staðreynd, konur vinna í mun meira mæli hlutastörf og þær bera enn megin þungann af heimili og umönnun barna. Erlendar
92
rétt kvenna og karla kveða á um að allir einstaklingar skuli eiga jafna möguleika óháð kyni. Þar er ekki eingöngu átt við launamun kynjanna heldur einnig að jafna áhrif, bætta stöðu kvenna og aukna möguleika þeirra í samfélaginu. Síðast en ekki síst ... að breyta hefðbundnum kynjaímyndum og vinna gegn neikvæðum staðalímyndum um hlutverk kvenna og karla. Konur hafa einnig átt erfiðara með að fá stjórnunar- og ábyrgðarstörf, sérstaklega eftir því sem fyrirtækin hafa stækkað. . Óleiðréttur launamunur
93
er um þetta mikilvæga mál í stefnu bandalagsins sem samþykkt var á 45. þingi BSRB síðasta haust..
Bandalagið telur mikilvægt að stefna stjórnvalda hafi samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs að leiðarljósi og að samhliða vinnu við að eyða kynbundnum launamun
94
við viljum þétta öryggisnetið og tryggja að allir eigi þar jafnan rétt, óháð efnahag. Við viljum gera fólki kleift að koma þaki yfir höfuðið og búa við húsnæðisöryggi. Við viljum tryggja jafnrétti, eyða kynbundnum launamun og standa við bakið
95
að 2/3 félagsfólks í aðildarfélögum BSRB væru konur sem staðið hafi vaktina í heimsfaraldrinum og haldið uppi velferðarkerfinu. Meginástæðan fyrir launamun kynjanna væri vegna þess hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn er. Það væri meirihluti kvenna
96
um launamun kynjanna eru meðalatvinnutekjur kvenna 74 prósent af meðalatvinnutekjum karla. Konur eru því með 26 prósent lægri atvinnutekjur að meðaltali. Samkvæmt því hafa konur unnið fyrir launum sínum eftir 5 klukkustundir og 55 mínútur miðað við fullan
97
við jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar og dómaframkvæmd um að mismunandi kjarasamningar réttlæti ekki launamun fólks í sama starfi.
Það eru mikil vonbrigði að deila þurfi um þennan sjálfsagða rétt fólks. Dæmi um störf sem eru talin jafnkrefjandi
98
dagvistunar af hálfu hins opinbera strax og fæðingarorlofi lýkur verði lögfestur.
Bandalagið telur mikilvægt að stefna stjórnvalda hafi samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs að leiðarljósi og að samhliða vinnu við að eyða kynbundnum launamun verði
99
þeirra í lífeyrissjóðum lægri.
Skakkt verðmætamat á framlagi kvenna.
Nærri hálfri öld eftir fyrsta kvennaverkfallið er framlag kvenna til samfélagsins ekki að fullu metið að verðleikum. Kynskiptur vinnumarkaður er enn helsta ástæða kynbundins launamunar
100
um að launakjör yrðu einnig jöfnuð enda hafa kannanir sýnt að það sé um 16 til 20 prósent launamunur milli opinberra starfsmanna og starfsmanna á almennum markaði, opinberum starfsmönnum í óhag. Muninn átti að leiðrétta á næstu 6 til 10 árum samkvæmt samningnum