921
Á sameiginlegum kosningafundi ASÍ og BSRB með forystufólki stjórnmálaflokkanna mánudaginn 18. nóvember kom fram skýr vilji núverandi starfsstjórnarflokka að halda áfram á braut einkavæðingar í velferðarþjónustu. Þótt vissulega megi fagna ... og hvaða afleiðingar það getur haft sé litið til reynslu annarra þjóða.
ASÍ og BSRB hafa ítrekað bent á það eru ekki notendur þjónustunnar sem hafa kallað eftir slíkum kerfisbreytingum heldur þeir sem hagnast á einkarekstri. Byggt á reynslu annarra landa höfum ... lágpunkti íslenskra stjórnmála loksins verið náð.
.
Einkavæðing er ekki einkavæðing.
Á þessum sama kosningafundi ASÍ og BSRB lýsti Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og fjármálaráðherra, yfir mikilli ánægju ... verði varðir.
Greinin birtist á Vísi þann 28. nóvember 2024.
.
Finnbjörn er forseti Alþýðusambands Íslands. . Sonja Ýr er formaður BSRB
922
Institute of Stress Medicine í Svíþjóð og prófessor við Gautaborgarháskóla, á málþingi BSRB um kulnun og álag í starfi í morgun.
Málþing BSRB um kulnun og álag í starfi var haldið á Reykjavík Natura hótelinu og var afar vel sótt. Um 250 manns komu
923
sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Rúnar frá mars og fram í byrjun maí. BSRB kostaði gerð könnunarinnar.
Hlutfall þeirra sem vilja að ríkið sjái um rekstur sjúkrahúsa hefur aukist verulega á undanförnum árum. Alls voru 80,7% þeirrar skoðunar í sambærilegri könnun ... Vilhjálmsson prófessor. Kostnaður við gerð könnunarinnar var greiddur af BSRB. Könnunin var gerð frá 16. mars til 3. maí 2017 og náði til alls 1.733 meðlima í netpanel Félagsvísindastofnunar. Netpanellinn byggist á tilviljunarúrtaki úr þjóðskrá og er tryggt
924
í hendur við eftirspurn að undanförnu. Þetta kom fram í máli Hermanns Jónassonar, forstjóra sjóðsins, með nefnd BSRB um velferðarmál nýverið.
Eitt af hlutverkum Íbúðalánasjóðs er að standa fyrir rannsóknum á húsnæðismarkaði, enda sjóðurinn nú frekar ... sem hefur það hlutverk að rannsaka stöðuna á húsnæðismarkaði.
Lánveitingar takmarkaðar við samfélagslegt hlutverk.
Eitt af hlutverkum sjóðsins er að úthluta stofnframlögum fyrir nýtt leigukerfi. Þar hefur Bjarg íbúðafélag, sem BSRB og ASÍ stofnuðu
925
BSRB mótmælir harðlega ákvörðun kjararáðs um að hækka laun nokkurra forstöðumanna ríkisstofnanna og nefndarformanna um tugi prósenta umfram hækkanir annars launafólks ... ,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. „Aðilar vinnumarkaðarins hafa gert með sér rammasamkomulag sem átti að koma í veg fyrir að einstakir hópar hækkuðu meira en aðrir, sem kallar alltaf á kröfu um leiðréttingar. Þessi hækkun ríkisforstjóra
926
Nær tveir af hverjum þremur starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga upplifa aukið álag eftir að heimsfaraldur kórónaveirunnar skall á landinu af fullum þunga. Þetta sýnir könnun sem rannsóknarfyrirtækið Maskina gerði fyrir BSRB.
Alls sögðu ....
.
Aðferðafræðin.
Könnun maskínu fyrir BSRB var lögð fyrir þjóðargátt Maskínu sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá á netinu. Svarendur voru alls staðar að af landinu á aldrinum 18 ára og eldri. Gögnin voru vegin til samræmis við tölur Hagstofu Íslands
927
BSRB hefur ítrekað bent á þessa skekkju. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, dósent og sérfræðingur í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands, fjallaði til að mynda um þessa stöðu í erindi á opnum fundi BSRB og ASÍ um heilbrigðismál í maí 2016. Þar benti ... heilbrigðiskerfisins til að sjá hvort víðar er pottur brotinn.
Lesa má nánar um baráttu BSRB gegn einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu hér
928
orlofi hljóta að vera brýnt verkefni stjórnvalda.
Lengjum fæðingarorlofið og eyðum umönnunarbilinu.
Kröfur BSRB eru skýrar. Lengja þarf fæðingarorlofið í 12 mánuði og tryggja öllum börnum öruggt dagvistunarúrræði að því loknu ... . Þetta er ekki aðeins krafa BSRB heldur einnig krafa allra heildarsamtaka launafólks, fjármála- og efnahagsráðuneytisins, mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og velferðarráðuneytisins. Það kemur skýrt fram í skýrslu starfshóps ... gagnvart körlum. Eru karlar meira ómissandi af vinnumarkaði en konur?.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
929
Dagforeldrum fer fækkandi á Íslandi og afar lítil nýliðun í þeirri stétt og því fá börn sem fá inni þar.
Heimgreiðslur draga úr atvinnuþátttöku kvenna.
BSRB, stærstu heildarsamtök launafólks á opinberum markaði, er á móti því að heimgreiðslur ... er ekki að ráðast að rótum vandans heldur frekar að velta honum einfaldlega inn í framtíðina, auk þess að skapa fleiri vandamál. Það er ekki lausnamiðuð nálgun. Að mati BSRB ætti að brúa bilið með því að lögfesta rétt til leikskóladvalar að loknu fæðingarorlofi ... og því er mjög mikilvægt að jafnrétti sé haft í huga í allri stefnumótun, þar á meðal varðandi heimgreiðslur.
. . Dagný Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB
930
Hvatt er til uppbyggingar á ferðamannastöðum í stefnu BSRB um umhverfismál. Eðlilegt er að stjórnvöld fjármagni þá uppbyggingu að einhverju leyti á kostnað þeirra ferðamanna sem sækja
931
Framkvæmdastjóri BSRB á sæti í stýrihóp verkefnisins sem er ætlað að meta árangur af styttingu vinnutíma m.a. út frá gæði þjónustunnar sem veitt er og líðan starfsfólks.
„Það er gríðarleg ánægja með verkefnið meðal starfsmanna hér,“ segir Halldóra
932
Málþing þetta er stutt af BSRB og ASÍ, en það er Landvernd og áhugafólk um sjálfbæra nýtingu sem að henni standa. Eins og fyrr segir þá verður þingið haldið næstkomandi laugardag og stendur frá kl. 13-16 á hótel Sögu (salur – Hekla). Margir öflugir
933
Þrjú stærstu félögin innan BSRB sem semja við ríkið hafa tekið höndum saman og leggja fram sameiginlega kröfugerð í komandi
934
kjarasamninga sem gerð hafa verið við aðildarfélög BSRB að undanförnu. Þá eru í samningnum ákveðnar breytingar á vaktafyrirkomulagi lögreglumanna.
Helstu atriði þessa
935
á Keflavíkurflugvelli (í þjónustuhúsi 2. hæð).
• Mánudagur 6. mars kl. 16:30 í flugstöð Leifs Eiríkssonar (Eiríksstaðir).
• Mánudagur 6. mars kl. 19:30 í húsi BSRB Grettisgötu 89, 105 Reykjavík (salur á 1. hæð inn af matsal).
• Þriðjudagur 7
936
verður um áramót.
Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu er eitt af stærstu aðildarfélögum BSRB. Félagið er deildaskipt og í kjölfar sameiningarinnar verður stofnuð F.O.S.Vest - deild innan Kjalar. Aðrar deildir félagsins eru: Akureyri
937
á þær hindranir sem mæta ungmennum af erlendum uppruna í íslensku samfélagi.
Varða var stofnuð af BSRB og ASÍ haustið 2019 og er henni ætlað að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Með því verður hægt að bæta þekkingu
938
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til rafræns hádegisfundar 8. mars milli klukkan 12 til 13. Yfirskrift fundarins er „Konur í kafi – kynjajafnrétti á tímum
939
Kristín Heba um nýja starfið.
Alþýðusamband Íslands og BSRB stofnaðu Vörðu – rannsóknarstofnun í vinnumarkaðarins í október 2019 til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. Stofnuninni er ætlað að dýpka umræðuna um kaup
940
Mikill áhugi er meðal félagsmanna aðildarfélaga BSRB og Alþýðusambands Íslands á íbúðum sem Bjarg íbúðafélag mun leigja tekjulágu fólki á vinnumarkaði. Í lok júlí höfðu alls 818 umsóknir borist félaginu.
Skráning á biðlista hófst þann 15 ... til félaga í aðildarfélögum BSRB og ASÍ.
Nú hefur verið dregið um röð umsækjendanna 818 á biðlistanum og geta þeir sem sóttu um séð hvar þeir standa