821
Félag eldri borgara á Akureyri býður til almenns fundar um í Hofi Þriðjudaginn 14. nóvember kl. 16.00. . Formaður BSRB, Sonja Ýr Þorbergsdóttir sækir fundinn fyrir hönd bandalagsins og tekur þátt í pallborði um aðgerðir stjórnvalda í þágu
822
Norðurlöndin sem Kolbeinn Stefánsson, doktor í félagsfræði, vann fyrir BSRB.
Í skýrslunni sést að skerðingarmörk barnabóta á Íslandi liggja mjög lágt, sem hefur þær afleiðingar að fjölskyldur með meðaltekjur fá engar barnabætur og jafnvel lágtekjufólk ....
.
Skýrsla Kolbeins sýnir svart á hvítu nauðsyn þess að endurskoða íslenska barnabótakerfið frá grunni. Skilgreina þarf með skýrum hætti hver markmið kerfisins eiga að vera og smíða kerfi sem nær þeim markmiðum. BSRB kallar eftir því að ráðist verði
823
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands buðu #metoo konum til fundar í vetur um næstu skref byltingarinnar ... ekki forvörnum og upprætingu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og annars ofbeldis á vinnustöðum.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB
824
Gallup voru kynntar skrifaði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undir viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti ... , kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum eins og bæði ráðherrar og fjöldi annarra forsvarsmanna fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka.
BSRB hvetur forsvarsmenn fyrirtækja, stofnana og félagasamtaka sem ekki hafa skrifað
825
Við búum í ríku samfélagi og höfum efni á að reka gott heilbrigðiskerfi, sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, á opnum fundi BSRB á mánudag. Hann sagði Íslendinga vel geta sett sambærilegt hlutfall af landsframleiðslu ....
Lestu meira um baráttu BSRB gegn einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
826
kynslóðin á vinnumarkaði, karlar jafnt sem konur, leggur ríka áherslu á sveigjanlegan vinnutíma og velur sér störf eftir því. Eftir stendur spurningin um hvernig við sem samfélag ætlum að mæta þessum breyttu áherslum.
BSRB hefur barist ... jafnrétti á vinnumarkaði. . Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB..
Greinin
827
Stundarinnar. . Sigurbjörg var einn gesta á málþingi BSRB og ASÍ í byrjun maí þar sem fjallað var um áform heilbrigðisráðherra um að koma á fót þremur einkarekum heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Á málþinginu sagði fulltrúi heilsugæslulækna ... það fráleitt að kalla einkarekstur einkavæðingu. Því mótmælti Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, raunar í grein sem birtist í Fréttablaðinu
828
rekið kerfi hefur aukist á milli ára.
BSRB hefur bent á það að samkvæmt alþjóðlegum samanburðarrannsóknum hefur það sýnt sig að félagslegu heilbrigðiskerfi eru skilvirkari en önnur heilbrigðiskerfi heimsins, það er, þau skila almenningi betri ... lýðheilsu fyrir lægri heildarkostnað en önnur kerfi. Aðgengi er þannig jafnara og heildarkostnaður lægri. BSRB hefur m.a. bent á þetta í nýlegri
829
Virkir félagsmenn í aðildarfélögum BSRB sem hafa áhuga á að læra meira um alþjóðamál verkalýðshreyfingarinnar geta sótt um að komast í nám í Norræna lýðháskólanum í Genf, Genfarskólanum. Umsóknarfrestur er til 15. desember.
Norræni ... (ASÍ og BSRB). Ekki eru greiddir dagpeningar meðan á dvölinni stendur en greiddur er út styrkur til að mæta kostnaði þátttakenda.
Umsóknarfrestur er til 15. desember. Nánari upplýsingar má finna á vef
830
BSRB og önnur heildarsamtök og stéttarfélög opinberra starfsmanna óskar eftir því að stjórnvöld tryggi að starfsfólk ríkisstofnana þurfi ekki að nota orlofsdaga þurfi það að fara í sóttkví í orlofi sínu ... fyrir þeirri niðurstöðu er almennt vísað í ákvörðun Kjara- og mannauðssýslu ríkisins. Undir bréfið ritar forsvarsfólk BSRB, Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna, Kennarasambands Íslands, Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Læknafélags Íslands
831
í nýrri skýrslu sérfræðingahóps ASÍ og BSRB sem birt er í dag. Hópurinn telur skuldir ríkisins ekki vera áhyggjuefni svo lengi sem vextir eru lægri en hagvöxtur. Skuldahlutfall Íslands sé í lægra lagi í alþjóðlegu samhengi og atvinna og afkoma ættu ... í fjármálum og situr í fjármálaráði
Guðrún Johnsen, efnahagsráðgjafi VR
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði
Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði
832
sem rannsóknarfyrirtækið Maskína vann fyrir BSRB.
Alls sóttu tæplega 86 prósent þeirra sem lentu í þessari stöðu um hlutabætur. Á almenna vinnumarkaðinum var hlutfallið rúmlega 90 prósent en aðeins 26 prósent meðal opinberra starfsmanna.
Um fimmtungur ... fastar greiðslur umfram kjarasamning og rúmlega 3 prósent sögðu að laun hafi verið lækkuð.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif COVID-19
833
geta ekki orðið hærri en 700.000 krónur Þá geta samanlagðar greiðslur ekki hærri en 90% af þeim meðaltekjum sem starfsmaður hafði á fyrrnefndu tímabili.
Þegar frumvarpið var lagt fram voru tekjuviðmið og skerðingarmörk lægri. BSRB og ASÍ lögðu ríka áherslu ... á að hækka þyrfti tekjumörkin og að laun undir 400.000 krónur yrðu óskert. Til þeirra athugasemda var litið við meðferð málsins á Alþingi. Þá var einnig lagt til í upphaflegu frumvarpi að lágmarks starfshlutfall yrði 50 prósent en BSRB og ASÍ lögðu til 25
834
Þorbergsdóttir formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB sóttu fundinn sem haldinn var í Vilníus.
Luc Triangle, nýr framkvæmdastjóri Alþjóðaverkalýðssambandsins (ITUC), var gestur fundarins og ræddi áherslur sambandsins á næsta ári
835
þeirra sem greiddu atkvæði samninginn en 16 prósent vildu hafna honum. Um 5 prósent tóku ekki afstöðu til samningsins. Alls voru 848 á kjörskrá og var kjörsókn tæplega 36 prósent.
Póstmannafélag Íslands er því fyrsta aðildarfélag BSRB sem gerir kjarasamning
836
BSRB býður félagsmenn og aðra áhugasama velkomna á morgunverðarfund milli klukkan 8 og 9 miðvikudaginn 13. september í húsnæði bandalagsins við Grettisgötu 89.
Á fundinum verður fjallað um Bjarg íbúðafélag, hver staða félagsins er í dag
837
Styrktarsjóður
BSRB vill benda félagsmönnum
838
Sjúkraliðafélag Íslands, SFR- stéttarfélag í almannaþjónustu og Landssamband lögreglumanna efna til baráttu- og kynningarfundar þriðjudaginn 15. september, kl. 17.00 í Háskólabíói. BSRB hvetur alla félagsmenn sína til að sýna stuðning
839
Styrktarsjóður BSRB vill benda félagsmönnum á að til að geta fengið styrk vegna ársins 2014 er nauðsynlegt að skila umsóknum og fylgigögnum í síðasta lagi miðvikudaginn 17
840
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, skrifar grein í Fréttablaðið í dag undir yfirskriftinni „Hærra matvöruverð heimilum til hagsbóta?“ Þar vísar hún m.a. til þess að margt