801
Jafnréttisnefnd BSRB býður til hádegisverðarfundar um mismunun á íslenskum vinnumarkaði þann 11. mars n.k. kl 11:50-13 ... og mismununar á vinnumarkaði. .
Fundurinn verður í fundarsal á 1. hæð í BSRB-húsinu Grettisgötu 89 og boðið verður upp á léttar veitingar. Allir eru velkomnir en fundargestir
802
Enn færist þungi í verkföll BSRB. Þar sem ekki hefur náðst að semja bætist starfsfólk sundlauga og íþróttamiðstöðva á Vestur-, Norður-, og Austurlandi við hópinn sem þegar hefur lagt niður störf. Um helgina verður ... fjöldi þeirra sem taka þátt í verkfallsaðgerðum BSRB því orðinn í kringum 1700 og sveitarfélögin orðin átján sem áhrifa gætir. . Skæruverkföll verða hjá starfsfólki vinsælla sundlauga ogíþróttamiðstöðva
803
Aradóttir Pind, lögfræðingur hjá BSRB.
Verkefnið Betri vinnutími í vaktavinnu er samstarfsverkefni opinberra launagreiðenda annars vegar, það er ríkis, Reykjavíkurborgar og sveitarfélaga og BSRB, ASÍ, BHM, og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hins
804
að mati BSRB.
Í ályktun formannaráðs bandalagsins er bent á að starfsfólk almannaþjónustunnar hafi verið undir gríðarlegu álagi undanfarið og undirmönnun sé víða vandamál. Það sé pólitísk ákvörðun að tryggja ekki nægt fjármagn til að standa ... til eigenda sinna hafa aldrei verið hærri en á síðasta ári þegar eigendurnir tóku um 21,5 milljarða króna í arð. Á sama tíma greiddu fyrirtækin innan við fjórðung af þeirri upphæð í ríkissjóð fyrir afnotin af sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. Formannaráð BSRB
805
BSRB hefur barist fyrir því, eins og heildarsamtök launafólks víða um heim, að óhindrað aðgengi almennings að hreinu drykkjarvatni verði flokkað sem sjálfsögð mannréttindi sem allir eigi að njóta. Íslendingar eiga því að venjast að geta skrúfað ... til drykkjar, matargerðar og hreinlætis á viðráðanlegu verði.
Fjallað er um mikilvægi þess að trygga aðgengi að hreinu vatni í stefnu BSRB í umhverfismálum. Þar er lögð sérstök
806
Dæmi eru um að atvinnurekendur hafi lækkað starfshlutfall starfsmanna en krefjist vinnuframlags umfram hið nýja hlutfall. Ábendingar um þetta hafa borist BHM og BSRB, sem og aðildarfélögum bandalaganna, að því er fram kemur í sameiginlegri ... lækkun á því til vegna samdráttar í þjónustu fyrirtækja og fækkun verkefna.
BHM og BSRB hvetja stjórnendur fyrirtækja og stofnana til að fara í einu og öllu eftir lögunum og munu bregðast hart við ábendingum um brot. Þá minna heildarsamtökin
807
og samhygðar. Stöndum saman.
.
Garðar Hilmarsson, 2. varaformaður BSRB og formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. ... ofur-áherslu á að ná upp lægstu launum. Nú þegar hillir í að lámarkslaun verði 300.000, þá rýkur húsnæðisverð og leiga upp úr öllu valdi. Þess vegna hafa ASÍ og BSRB stofnað leigufélagið Bjarg, til þess að mæta þörfum félaga innan þessara samtaka ... fjölskylduvænna, að gera fólki kleift að samræma fjölskyldulíf og atvinnu sína.
BSRB tekur nú þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar, einu í samvinnu við Reykjavíkurborg og öðru með ríkinu. Við viljum að vinnuvikan verði stytt úr 40
808
BSRB óskar þér og þínum gleðilegra páska!.
Við minnum á að skrifstofa bandalagsins verður lokuð yfir páskana. Skrifstofan lokar 13. apríl, skírdag, og opnar aftur þriðjudaginn 18. apríl
809
Starfsfólk BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla..
Skrifstofa bandalagsins verður opin á hefðbundnum afgreiðslutíma frá klukkan 9 til 16 milli jóla og nýárs
810
Opna fundinum sem átti að vera í dag er aflýst vegna veikinda. BSRB þykir þetta miður og vonar að þetta verði ekki til mikilla óþæginda fyrir þá sem hugðust mæta
811
BSRB óskar þér og þínum gleðilegra páska! .
Við minnum á að skrifstofa bandalagsins verður lokuð yfir páskana. Skrifstofan lokar 6. apríl, skírdag, og opnar aftur þriðjudaginn 11. apríl.
812
Kjölur, eitt stærsta einstaka aðildarfélagið innan BSRB sem telur um 1000 félagsmenn ... frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015 og byggir að hluta til á þeim samningum sem þegar hafa verið undirritaðar af BSRB félögum að undanförnu. Samningurinn nær til félagsmanna Kjalar sem starfa hjá ríkinu ...
samningurinn mun gilda frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015
.
Fyrsti samningafundur BSRB við Samband íslenskra
813
gleðigöngu á morgun, laugardag. BSRB styður baráttu hinsegin fólks og hvetur félagsmenn til að taka þátt og sýna samstöðu í verki.
Baráttan fyrir því að mannréttindi allra séu virt heldur áfram. Allir eiga rétt á að njóta mannréttinda án ... og fram kemur í stefnu BSRB.
Þó mikið hafi áunnist í réttindabaráttu hinsegin fólks er enn stutt í fordóma og mismunun. Um það er til dæmis fjallað
814
Bjarg íbúðafélag var stofnað af ASÍ og BSRB og hefur það að markmiði að byggja upp og leigja tekjulágum félögum aðildarfélaga þessara tveggja heildarsamtaka íbúðir á hagkvæmu verði. Félagið er ekki rekið í hagnaðarskyni.
Öllum umsóknum ... til að ljúka umsóknarferlinu fyrir lok júlí til að eiga möguleika á að lenda framarlega á listanum.
Þeir félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem hafa hug á að sækja um íbúð hjá Bjargi eru hvattir
815
Forystufræðslu ASÍ og BSRB býður upp á þrjú spennandi námskeið fyrir stjórnir og starfsmenn stéttarfélaga hjá Fræðslusetrinu Starfsmennt í haust. Á námskeiðunum verður fjallað um jafnlaunastaðalinn og jafnlaunavottun, um karphúsið ... um námskeið Forystufræðslu ASÍ og BSRB á vef Starfsmenntar. Þar er jafnframt hægt að skrá sig á námskeiðin
816
að mati BSRB.
Gagnkvæm virðing í samskiptum á vinnustað er sjálfsagður réttur alls launafólks. Það hefur í för með sér að starfsmenn eiga að njóta skilyrðislausrar verndar fyrir kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ... eða ekki.
Hægt er að lesa nánari umfjöllun um kynbundna og kynferðislega áreitni hér..
BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa hafa gefið út bækling þar sem farið er yfir ýmis atriði tengt kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi
817
ríkissáttasemjara í svonefndum SALEK-hópi, er að tryggja varanlega aukningu kaupmáttar á Íslandi á grundvelli lágrar verðbólgu, stöðugs gengis krónunnar og lægri vaxta. Þá færir samkomulagið félagsmönnum BSRB svonefnda launaskriðstryggingu. Slíkt ákvæði mun færa ... vegna þrýstings sem höfrungahlaup á vinnumarkaði hefur valdið.
Forystufólk eftirfarandi aðila skrifuðu undir samkomulagið í Iðnó í dag: Alþýðusamband Íslands (ASÍ), Bandalag starfsmanna ríkis og bæja ( BSRB), Samtök atvinnulífsins (SA), Samband íslenskra
818
BSRB mótmælir harðlega þeirri forgangsröðun sem endurspeglast í breytingartillögum meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um tekjuöflunarfrumvarp ríkisstjórnarinnar sem birt var þann 12. desember sl. þar sem 7,7% hækkun gjalda ... bandalagsins bitna krónutöluhækkanir verst á þeim sem lægstar hafa tekjurnar. Má í þessu samhengi má nefna að 38 þúsund heimili áttu mjög erfitt eða erfitt með að ná endum saman á árinu 2021 og 52% einstæðra foreldra. BSRB fjallaði um þá staðreynd og lagði
819
Uppbyggingin hjá Bjargi íbúðafélagi, sem stofnað var af BSRB og ASÍ, heldur áfram og eru nú leigjendur fluttir inn í íbúðir félagsins í Þorlákshöfn og á Akureyri, auk þess sem á haustmánuðum voru teknar í notkun íbúðir við Kirkjusand, í Hraunbæ ... stöðum fara í útleigu næsta haust. Á Selfossi eru svo 28 íbúðir í byggingu og verða þær fyrstu leigðar út um mitt næsta ár.
Bjarg íbúðafélag er sjálfseignarstofnun sem ASÍ og BSRB stofnuðu árið 2016. Félagið, sem rekið er án hagnaðarmarkmiða
820
Atkvæðagreiðslum um flesta kjarasamninga aðildarfélaga BSRB sem lokið hafa gerð kjarasamnings er nú lokið og voru samningarnir í öllum tilvikum samþykktir með miklum meirihluta greiddra atkvæða.
Alls samþykktu á bilinu 58 til 89 prósent ....
Þá eiga nokkur af aðildarfélögum BSRB enn ósamið við sína viðsemjendur. Ekki hafa tekist samningar milli Landssambands lögreglumanna og ríkisins eða Tollvarðafélags Íslands og ríkisins. Sama gildir um Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna